Þjóðviljinn - 12.04.1964, Qupperneq 12

Þjóðviljinn - 12.04.1964, Qupperneq 12
ÚTHLUTUN LISTA- MANNAFJÁR1964 Núna fá menn að velja sér sjálfir íbúðina og bílinn Ellefta happdrættisár DAS er nú að hefjast um þessar mund- ir og hyggst nú þetta stórveldi í landinu breyta nokkuð starfs- háttum sínum á öðrum áratugn- um. Meginbreytingin er fólgin í sjálfvali vinningshafa á bíl- um eða íbúðum. Maður sem vinnur til dæmis íbúð í happ- drætti DAS og er búsettur úti Borgarráð samþykkti á fundi í fyrradag eftir tillögu Hafliða Jónssonar garðyrkjustj. Reykja- víkurborgar að láta undirbúa ný I garðlönd fyrir Reykvíkinga í Skammadal upp af Reykjahlíð í Mosfellssveit. Uppbygging borgarinnar hef- ur útrýmt smátt og smátt garð- löndum í nágrenni borgarinnar en mikill áhugi er fyrir því hjá mörgum borgarbúum að halda áfram að rækta kartöflur en Reykvíkingar rækta einn tíunda hluta af aliri kartöfluuppskeru landsmanna. á landi þarf ekki endilega að binda sig við íbúð í Reykjavík og lætur DAS byggja íbúðina. þar sem honum hentar bezt og eftir hans óskum. Dregið verður um tólf íbúðir á naesta happdrættisári og fjöru- tíu og átta bifreiðar fyrir utan húsbúnaðarvinninga. Vinningar verða nú samtals Nú liggja fyrir 225 umsóknir um ný garðlönd, og þar af eru um 100 vegna uppsagnar á garðlöndum við Kleppsveg, en leigjendur þessara garðlanda höfðu þegar greitt leiguna fyr- ir þau er þeir fengu uppsögn- ina. Til þess að fullnægja þeim umsóknum sem fyrir liggja þarf að brjóta um 84 hektara undir garða. Það er að mörgu leyti ó- þægilegra að hafa garðlöndin svo fjarri borginni, en hefur þó þann kost að menn fá þá leng- ur að vera í friði með þau. tvö hundruð í mánuði, en voru hundrað og fimmtíu á síðasta starfsári. Þá rennur nú fjöru- tíu prósent af hagnaði happ- drættisins til elliheimiia fyrir fólk út á landi og fá sveitafé- lög þar ráðstöfunarrétt yfir þessu fé. Sextíu prósent af hagnaðinum halda áfram að renna til Dval- arheimils aldraðra sjómanna hér í Reykjavík. Þess má geta hér, að vistmaður á Hrafnistu hef- ur helmingi fleiri fermetrafjölda borið saman við vistmann á Elliheimilinu Grund og sparar þar að auki tuttugu til þrjátíu krónur á dag á að dveljast á DAS. Skrautfjöðrin í happdrætti DAS er einbýlihús við Sunnu- braut 34 í Kópavogi og er að verðmæti 1.3 miljónir króna. Húsgagnasýning verður í hús- inu til fjórða maí og er hún á vegum Húsbúnaðar h.f., Teppi h.f., Glugga h.f. og blóm frá Sólvangi. Áttu blaðamenn þess kost að skoða húsið á dögun- um og er það smekklegt og Garðlönd fyrir Reyfcvíkinga Eftirfarandi skýrsla um út- hlutun listamannafjár barst Þjóðviljanum í gær frá úthlut- unarnefnd: títhlutunarnefnd listamanna- launa fyrir árið 1964 hefur lok- ið störfum. Hlutu 129 Iistamenn laun að þessu sinni. Nefndina skipuðu: Sigurður Bjarnason ritstjóri (formaður), Halldór Kristjánsson bóndi (rit- ari), Bjartmar Guðmundsson alþm.. Einar Laxness cand. mag. Helgi Sæmundsson ritstjóri, Andrés Kristjánsson ritstjóri og Þórir Kr. Þórðarson prófessor. Listamannalaunin skiptast þannig: Veitt af Alþingi: 75 þúsund krónur: Gunnar Gunnarsson, Halldór Laxness. Veitt af nefndinni: 50 þúsund krónur: Ásmundur Sveinsson, Finnur Jónsson, Guðmundur Daníelsson, Guðmundur G. Hagalín, Gunn- laugur Scheving, Jakob Thorar- ensen, Jóhannes S. Kjarval, Jóhannes úr Kötlum, Kristmann Guðmundsson. Páll Isólfsson, Tómas Guðmundsson, Þórberg- ur Þórðarson. insdóttir, Gunnar Dal, Gunnar Eyjólfsson, Gunnar M. Magn- úss, Halldór Stefánsson, Hall- grímur Helgason. Hannes Sig- fússon, Heiðrekur Guðmundsson, Helga Valtýsdóttir. Helgi Skúla- scn, Jakob Jóh. Smári, Jóhann Ö. Haraldsson, Jóhannes Geir, Jóhannes Jóhannesson, Jón Dan, Jón Helgason, prófessor, Jón Óskar. Jón úr Vör, Jónas Árna- son, Jökull Jakobsson, Karen Agnete Þórarinsson, Kri&tinn Pétursson, listmálari, Kristján frá Djúpalæk, Magnús Á. Árna- son, Nína Tryggvadóttir, Ólöf Pálsdóttir, Óskar Aðalsteinn, Ragnheiður Jónsdóttir, Sigurður A. Magnússon, Sigurður Þórðar- arson, Sigurjón Jónsson. Skúli Halldórsson, Stefán Júlíusson, Valtýr Péturson, Veturliði Gunn- Framhald á 8. síðu. vandað. Það er teiknað af Kjartani Sveinssyni. arkitekt, byggt af Þórami Þórarinssyni og Þórarinn Ingi Jónsson hefur annazt frágang lóðar. Á þess- um blaðamannafundi kvaddi Tómas Guðjónsson, stjómarmeð- limur í DAS sér hljóðs og þakk- aði framkvæmdastjórum happ- drættisins fyrir vel unnin störf. Þeir byrjuðu ekki með neitt, sagði Tómas og hafa nú skap- að stórveldi í landinu og er það nú til gagns fyrir aldrað fólk hvarvetna á landinu og margt gamalmennið mun hljóta friðsælt ævikvöld fyrir þeirra tilverknað með sköpun þessa happdrættis. 18 þúsund krónur: Agnar Þórðarson. Ágúst Kvaran, Ármann Kr. Einarsson, P.jöm Blöndal, Bjöm Ólafsson, Bragi Sigurjónsson, Eggert Guð- mundsson, Guðbergur Bergsson, Guðmundur L. Friðfinnsson, Guð- rún frá Lundi, Guðrún Krist. Herman D. Kop@el Halda tvenna tón- leika nú í vikunni Tvö erindi í dag ■ Danska sópransöngkonan Lone Koppel og faðir hennar Herman D. Koppel píanóleikari halda sameiginlega tónleika fyrir styrktarfélaga Tónlistarfélagsins n.k. mánu- dags- og þriðjudagskvöld kl. 7 í Austurbæjarbíói, í dag, sunnudaginn 12. apríl, verður flutt þriðja og fjórða er- indið í erindaflokki Félagsmála- stofnunarinnar um heimspekileg viðhorf og kristindóm á kjarn- pritöid. Hannes Jónsson, fé- lagsfræðingur, rekur dæmi úr þr'vi'arsögu trúarbragða og he#t»wmyndar mannsins,. en séra Sigurður Pálsso^n ræðir um boð- skap Krists og helgihald kirkj- unnar. Fyrra erindið hefst kl. 4 e.h. í kvikmyndasal Austurbæjar- skóla, hið siðara kl. 5, en að því loknu verður þátttakendum gef- inn kostur á að varpa fram spurningum til fyrirlesara eða gera athugasemdir við mál. þeirra. Á tónleikunum syngur Lone Koppel þessi lög með undirleik föður síns: Tvo Biblíusöngva op. 55 eftir Herm. D. Koppel, ,,Barna- herbergið“ ljóðaflokk eftir M. Mússorský og Traum durch die Dámmerung. Die Nacht, Wiegen- lied og Stándchen eftir Rich. Strauss. Auk þess leikur Herman Koppel Konsert í ítölskum stíl fyrir píanó eftir J. S. Bach og tvær Rapsódíur fyrir píanó op. 79 eftir Brahms. Lone Koppel stundaði söng- nám við Músikháskólann í Kaupmannahöfn árin 1956—’GO. Kennari hennar var frú Dóra Sigurðsson. Að námi loknu var hún ráðin að Konunglega leik- húsinu. Hún er nú þegar talin með beztu söngkonum á Norð- urlöndum. Síðastl'ðið fimmtu- dagskvöld söng Lone Koppel nokkrar óperuaríur með Sin- fóníuhljómsveitinni og var ákaft fagnað af áheyrendum. Prófessor Herman D. Koppel er meðal kunnustu núlifandi tónskálda í Danmörku, auk þess sem hann er í fremstu röð meðal píanóleikara þar í landi. Hann er kennari í píanó- leik við Músikháskólann í Kaupmannahöf n. f 30 þúsund krónur: Amdís Björnsdóttir, Brynjólf- ur Jóhannesson, Elínborg Lárus- dóttir, Guðmundur Böðvarsson, Guðmundur Frímann, Guðmund- ur Ingi Kristjánsson, Hannes Pétursson, Haraldur Bjömsson, Indriði G. Þorsteinsson, Jóhann Briem, Jón Bjömsson, Jón Eng- ilberts. Jón Leifs, Jón Nordal, Jón Þórarinsson, Júlíana Sveins- dóttir, Karl O. Runólfsson, Kristján Davíðsson, Ölafur Jó- hann Sigurðsson. Ríkarður Jónsson, Sigurður Einarsson, Sigurður Sigurðsson, Sigurjón Ólafsson, Snorri Hjartarson, Stefán Jónsson. Svavar Guðna- son, Sveinn Þórarinsson, Thor Vilhjálmsson, Vilhjálmur S. Vilhjálmsson, Þorsteinn Jónsson, (Þórir Bergsson), Þorvaldur Skúlason, Þórarinn Jónsson. Nemendur 1. bekkjar Fóstruskólans syngja við mikinn fögnuð og góðar undirtektir barnanna. I dag, sunnudag. gangast Stéttarfélag fóstra og nem- endur Fóstruskólans fyrir skemmtun í Austurbæjarbíói. Verður þar margt til skemmt- unar og er skemmtunin ætluð yngstu kynslóðinni, börnum innan skólaaldurs. Þama koma fram um 50 ,,stjörnur“ sem allar eru á dagheimilum Sumgjafar og auk þess fóstr- ur og fóstrunemar. Verði að- göngumiða er mjög í hóf stillt. Miðinn kostar aðeins 20.00 kr. Skemmtunin verður endurtekin á sumardaginn fyrsta. Slíkar skemmtanir hafa verið haldnar á ári hverju síðan 1949. Þó hafa þær leg- ið niðri um þriggja ára skeið og hafa í staðinn verið sýnd- ar kvikmyndir. Allur undirbúningur skemmtunarinnar hefur verið unninn í sjálfboðavinnu og er aðstandendum sýningarinnar til sóma. Skemmtiefni er fjöl- breytt og vel við barna hæfi. t.d. sögur sem flest börn kannast við eru færðar í leikform. Þama má t.d. sjá Litla svarta Sambó. Karíus og Baktus, Stubb litla og ótal marga aðra kunningja bamanna. Þarna verður sungið og dansað og sagðar sögur og eru bömin virkir þátttakendur í skemmtuninni. Á lokaæfingunni á föstudag mátti sjá börn í ótal búning- um og gervum bíða óþolinmóð eftir að komast á leiksviðið. Það ríkti gleði og ánægja á þessari síðustu æfingu og er ekki að efa að skemmtunin muni vel takast. 1 skemmtinefnd eru fóstr- urnar Bergþóra Gústafsdóttir, Margrét Sæmundsdóttir og Kristín Jónsdóttir. Hér sjást nokkur barnanna i hmum f jölbreyttu búningum, bíða eftir að komast á Ieiksviðið.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.