Þjóðviljinn - 29.04.1964, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 29.04.1964, Blaðsíða 8
g SÍÐA ÞlðÐVILIINN Miðv'kudagur 29. apríl 1964 hádegishitinn skipin Klukkan 12 í gær var norðaustan stinningskaldi á Homströndum og Norður- landsmiðum. Austanlands var nc’ðaustan gola og rign ng en suðvestan lands var lygnt og fagurt veður. Lægð milli Is- lands og Skotlands hreyfist norðaustur eftir en hæð yfir Grænlandi vex suður á bóg- inn. Eru horfur á norðaust- an átt hér á landi næstu dægur. til minnis ■jr 1 dag er miðvikudagur 29. aprfl. Pétur píslarvottur. Ár- degisháflæð: klukkan 7,53. — Jón biskup helgi vígður 1106. ★ NæturvörTilu f Reykfavík vikuna 25. apríi ti1 2. mai annast Vesturbæjar Apótek. Sími 22290. + Næturvörzlu í Hafnarfirði í nótt annast Kristián Jó- hannesson læknir, Sími 50056. ★ Slysavaröstofan f Heflsu- vemdarstððinni er ”>nin allan sólarhringfnn Næturiæknir * sama st.a* klukkan 18 til 8 Sími J 13 30 ★ Lögreglan sfmf 11166 ★ Holtsaprttpk oe Garðsanótek eru onlr afla vfrka daea kl 9-12 (aueardaea kl 1-1* oe sunnudaea klukkan 13->* ★ SIBkttvlllölö oh slúkrafcff- refðin símf 11100 ★ Neyðarlæknlr vakt *ll» daga nema laugardaea klukk- an lS-lf - Sfmf 11510 ★ Kópavogsapótek er oofð alla vlrka daga klukkam * 20. laugardaea clukkar 15 10 oe eunnudaga kl 19-10. ★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla fór frá Reykjavík i gær vest- ur um land til Isafjarðar. Esja fer frá Reykjavík á morgun austur um land í hringferð. Herjólfur fer frá Reykjavík kl. 21.00 í kvöld til Vestmannaeyja. Þyrill er í Reykjavík. Skjaldbreið er á Norðurlandshöfnum. Herðu- breið er á Austfjörðum á suð" urleið. ★ Skipadeild SÍS. Amarfell er á Skagaströnd, fer þaðan til Sauðárkróks og Akureyrar. Jökulfell lestar og losar á Austfjörðum. Dísarfell er væntanlegt til Borgamess í dag. Litlafell er væntanlegt til Reykjavíkur.. á. morgun. Helgafell er væntanlegt til Rendsburg 2. maí. Hamrafell er væntanlegt til Aruba 3. maí. Stapafeli lestar á Ólafs- vík. Mælifell fór i gær frá R- vík til Chatham í New Brumswiek. •k Eimskipafélag Islands. Bakkafoss fór frá Rieme i gser til Hull og Reykjavíkur. Brúarfoss fór frá Camden i gær til New York. Dettifoss kom til Reykjavíkur í fyrra- dag frá Hamborg. Fjall- foss fór frá Gautaborg 26. þ. m. til Reykjavíkur. Goða- foss fór frá Riga í fyrradag til Ventsp:ls, Kotka og Hels- ingfors. Gullfoss fer frá Kaupmannahöfn 2. maí til Leith og Reykjavíkur. Lagar- foss fór frá Hafnarfirði í gær t;l Akraness, Súgandafjarðar, Isaf jarðar og Þingeyrar. Mánafoss fór frá Blönduósi í gær til Faxaflóahafna. Reykjafoss fór frá Gautaborg 25. þ.m. til Breiðdalsvíkur, Stöðvarfiarðar, Fáskrúðsfj. Norðfjarðar. Raufarhafnar og útvarpið 13.00 ..Við vinnuna“. 15.00 Síðdegisútvarp. 17.40 Framburðarkennsla í dönsku og ensku. 18.00 Útvarpssaga bam- anna: „Hetjan unga“. 20.00 Vamaðarorð. 20.05 Jesse Crawford leikur á bíóorgel. 20.20 Kvöldvaka: a) Norðlend" ingasögur, — Guðmund- ur ríki. Helgi Hjörvar les. b) Lög eftir Björg- vin Guðmundsson. c) Þáttur um Áma Reyni- staðamág eftir Benja- mín Sigvaldason d) Vignir Guðmundsson blaðamaður flettir þjóðsagnablöðum. Flytj- endur með honum Hjörtur Kristmundsson og Jóhannes úr Kötlum. e) Andrés Valberg kveð- ur stökur eftir sjálfan sig og aðra. 21.45 íslenzkt mál. 22.10 Lög unga fólksins. 23.00 Bridgeþáttur. 23.25 Dagskrárlok. flugið til Keflav. kl. 07.30 í morg- un. Fór til Glasgow og Lond- on kl. 08.15. Væntanleg frá Glasgow kl. 18.50 í kvöld. Fer til N.Y. kl. 19.40. ir Loftleiðir Flugvél Loftleiða er væntan- leg frá N.Y. kl. 05.30. Fer til Óslóar og Helsingfors ki. 07,00. Kemur til baka frá Helsingfors og Ósló kl. 00,30. Fer til N.Y. kl. 01,30. önnur vél væntanleg frá N.Y. kl. 08,30. Fer til Gautaborgar, Kaupmannahafnar og Staf- angurs kl. 10.00. Kemur til baka frá Stafangri, Kaup- mannahöfn og Gautaborg kl. 24,00. Fer til N.Y. kl. 01,30. ★ Flugfélag Islands. Sólfaxi fer til Glasgow og K-hafn- ar klukkan 8 í fyrramálið. — Innanlandsflug: I dag er áætl- að að fljúga til Akureyrar 2 ferðir, Húsavíkur, Eyja og Isafjarðar. Á morgun er á- ætlað að fljúga til Akureyr- ar 2 ferðir, Kópaskers. Þórs- hafnar, Eyja og Egilsstaða. afmæli norðurlandshafna. Selfoss fór frá N.Y. 22. þ.m. til Reykja- víkur. Tröllafoss fór frá Glomfjord í fyrradag til Kristiansand og Reykjavíkur. Tungufoss fór frá Reykjavík kl. 18.00 í gær til Keflavík- ur. gerigið ir Pan American þota kom ! sterlingsp. 120.16 120.46 U.S.A. 42.95 43.06 Kanadadollar 39.80 39.91 Dönsk króna 621.22 622.82 norsk kr. 600.09 601.63 Sænsk kr. 831.95 834,10 nýtt t. mark 1.335.72 1.339.14 fr. franki 874.08 876.32 belgískur fr. 86.17 86.39 Svissn fr. 992.77 995.32 gyllini 1.193.68 1.196.74 tékkneskar kr. 596.40 598.00 V-þýzkt mark 1.080.86 L.083.62 líra (1000) 69.08 69.26 Deseti 71.60 71.80 austurr. sch. 166.18 166 60 17.00). QDD BswS)D(ál k Va Þegar Eva kemur í íbúð sína sér hún, að öllu hefur verið umsnúið. Það blasir við, hver hér hefur verið að verki. „Hringdu á lögregluna“ segir Miriam, „þetta ætti að vera nóg til þess að koma honum í steininn“. En Eva hristir höfuðið. „Hér vantar ekkert, og svo þyrfti ég sennilega að bíða hér eftir því að hann yrði tekinn til ir Sextugur er í dag Sveinn L Sigurðsson verkam., Bakka- ^ gerði 8, Reykjavík. Sveinn er að heiman í dag. \ 'i yfirheyrslu, en til þess hef ég ekki tíma.“ Þórður stingur upp á því, að hún komi um borð; en Eva hafnar því. Hún hefur talsvert að gera, og Miriam verður hjá henni, svo öllu ætti að vera óhætt. Svo skrifar hún bróður sín- um bréf og fer svo í rúmið. Nú eru aðeins eftir tvær sýningar á leikritinu Hamlet, sem sýnt hefur verið við mikla hrifningu í Þjóðleikhúsinu að und- anförnu. Leikritið hefur nú verið sýnt 36 sinnum og hefur ekkert vcrka Shakespeare verið sýnt jafn oft hér á landi. Næsta sýning verður annað kvöld en síðasta sýningin á sunnu- dagskvöld. Myndin er af Lárusi PálsSyni í hlutverki sinu. Barnavinafélagið Sumargjöf Á morgun, fimmtudag, kl. 3 verður kvikmynda- sýning í Háskólabíói fyrir börn sem seldu bækur, fána og merki á sumardaginn fyrsta. Sölunúmer gildir sem aðgöngumiði. Öllum þeim mörgu vinum mínum og góðkunn- ingjum, sem minntust mín og glöddu mig d nírœðisafmœli mínu, pakka ég af heilum hug. Ögmundur Hansson Stephensen. Rýmingarsala vegna flutnings NETEFNI — BOBINETT, Gardínubúðin Laugavegi 28. Starfsmenn óskast Eftirtalin störf við Landspítalann eru laus til um- sóknar: 1. Starf viðgerðar- og vagtmanns. Laun samkvæmt 8. launaflokki starfsmanna ríkisins. 2. Starf bifreiðarstjóra. Laun samkvæmt 8. launa- flokki. 3. Starf aðstoðarmanns á sjúkradeildum o.fl. Laun samkvæmt 7. launaflokki. Æskilegur aldur umsækjenda 20 til 35 ár. Umsókn- ir ásamt upplýsingum um aldur og fyrri störf send- ist Skrifstofu ríkisspítalanna, Klapparstíg 29 fyrir 15. maí n.k, Reykjavík, 27. apríl 1964. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.