Þjóðviljinn - 21.08.1964, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 21.08.1964, Blaðsíða 7
Föstudagur 21. ágúst. 1964 ---- Thor Vilhjálmsson. Kjarval. Helgafell. MCMLXIV. Afátæktarárum í landinu og í íslenzkri bókaútgáfu var fyrst munað eftir Kjarval, þeg- ar það kom til mála að gefa út listaverkaþók fyrir almenn- ing. Síðan urðum við fremur ríkir og Ragnar Jónsson áleit að tími vasri til kominn að við ættum litprentaðar myndir eft- ir okkar meistara: út kom Kjarvalsbók og Ásgrímsbók og Jónsbók Stefánssonar. Og í júní- mánuði síðastliðnum. þegar haldin var listahátíð, kemur aftur út Kjarvalsbók. reyndar tvær bækur í einni, listaverka- bók og bók eftir Thor Vil- hjálmsson um listamanninn, Tvær bækur i einni segjum við vegna þess, að myndirnar eru ekki valdar tjl að verða textanum til stuðnings. Þama eru margar litprentaðar siður, 1 sem góður fengur er að, og teikningar, sem óþarft er én að vera. En þær eru semsagt ekki í beinum tengslum við textann. Og, það var einkenni- leg ákvörðun og slæm að láta fylgja allmargar myndir af málverkum í svörtu og hvítu. Tvær eða þrjár Kjarvals- bækur. eða tíu. engum fyndist nej.tt athugavert við slíka framtakssemi í útgáfu og við- urkenningu. Þvert á móti: Thor rekur í bök sinni söguna um Kjarvalshúsið sem ekki reis af grunni, og sá, sem les. hristir ÞIÓÐVILIINN SlÐA J * y • Jf' ■// "Vf // llitt er svo verra að það kemur fyrir er Thor hefur fylgt Kjarval til annarra landa, að þá er eins og lósnj um tengsl milli höfundar og við- fangsefnis hans og samhengið í tilverunni fari úr skorðum. Lýsingar á marglitum vefnaði mannlífsjns í suðlægari lönd- um vilja standa einar sér, svo og töluverð þula af nöfnum, og Jóhannes Kjarval er allt í einu týndur í þessum skarkala heimsins. Annað er bagalegt: það gerist. einkum er líða tek- ur á bókina, að höfundi mis- tekst að finna ný tíðindi að flytja okkur, og veltjr þá bók- ihni á undan sér með tölu- verðri áreynslu, gott ef við sjáum ekki svitadropa detta nið- ur á blaðsíðurnar. Þessi svip- ur er til dæmis yfir kaflanum ..hvernig getur fólkið talað um kúnst?’’. Eitthvað hefðj mátt stytta þessa bók. En samt er stíll Thors agaðri og markvissari en oft áður: við sáum stundum að ör var skotið upp í loftið og tók á sig ýmsa króka og yið urð- um þreytt á að bíða eftir því, að hún kæmi niður aftur — slik tíðindi gerast næsta sjaid- an í þessari bók. Já, það er meiri agi yfir setningunum, og hann skaðar þó hvergi þá hröðu myndvísi sem Thor hef- ur á sínu valdi og hefur ekki hvað sízt orðið til þess að gera hann forvjtnilegan rithöfund. Það er rétt sem segir í eft- irmáia. þetta er sannarlega persónuleg bók, Thorsbók, og um leið er yfir henni kjarvölsk stemmning, alveg vafalaust Þessum tveim mönnum hefur komið vel saman, og samfund- ir þeirra voru oftast skemmt.i- legir. Kjarval: Stúlkumynd. Og við hljótum líka að taka það fram, að Thor hefur tekizt vel að velja úr þeim kynstrum af þjóðsögum og öðr- um miríjum um yiðskipti Kjarvals og heimsins sem til eru — bæði valið 6jálft og svo það. að láta þær falla inn í bókina, tengja þær öðrum tíð- indum, láta þær ekki fljóta ofan á. Eg segi fyrir sjálfan mig: það var ekki svo lítill fengur að sögunni um gamlan vin Bakkusar og sjóhetju, sem settur var næturvörður um Kjarvalssýningu og honum sagt að teikna sér til afþrey- ingar um nóttina eftiimynd af Draumi vetrarrjúpunnar. Þetta gerði maðurinn. og teiknaði upp frá því og gleymdi bæði Bakkusi og öðru fólki. óvæntar fígúrur á leiðinni. Ámi Bergmann. Kristilegt blað / Noregi gegn kvikmyndaleikurum í leiðara norska blaðsins „Folkets Fremtid” sem er mál- gagn Kristilega þjóðflokksins' er nýlegá ráðizt mjög harka- iega að leikarastéttinni, og þá einkum kvikmyndaleikurum Þar segir m. a. agf kristnir menn getj ekki verið þekktir fyrir að eyða tíma í að horfa á frammistöðu leikara, ef við vitum það um hann að i einka- lífi sinu lifi hann verr en dýr- in —; en þannig lifi einmitt meirihluti leikara. Kristnir menn, segir enn- fremur í leiðaranum, vilja ekki stunda kvikmyndahús meðan óþverrinn drýpur svo jafnt og þétt af þeirri framleiðslu sem þau sýna. Og þó þaðan drjúpi öðru hvoru einn og einn hreinn dropi, þá tökum við slíkum tiðindum samt með vantrú, því óþverrinn allt 1 kring spillir út frá sér engu að síð- ur. 42. dagur Eftir það lét Finnur Árnason sér fjandskap í þykkja við konung um fall Kálfs, bróður síns, kallaði að konungur væri ráðbani Kálfs og það væri biekking ein við Finn, er hann hafði teýgt Kálf, bróður sipn, vestan um haf á vald og trún- að Haralds konungs. En er þessi ræða kom á loff, þá mæltu það margir menn, að þaö þótti grunsamlegt, er Fijmur þafðj trúað því, áíí Kálfur mundi fá trúnaö Haralds kpnungs, þójtj serri konungúr væri heiftrækur um smærri hlutj en þá, er Rálfur hafði gjört til saka við Harald konung. Konungur lét ' liér ræða um hvern slíkt, sr vilcU, sannaði það ekki, aynjají KJARVALSBÓK THORS VILHJÁLMSSONAR m höfuðið, er innilega hneykslað- ur á þvílíkum kauðaskap. Skilgreining Thors sjálfs á því verki sem hann hefur unnið er nákvæm: „Þessari bók er ekki ætlað að vera sagn- fræðj né listfræði, Heldur eru í henni mjög persónulegar hug- leiðingar um manninn Kjarval og listamannjnn, áhrif af list hans og kynnum við meist- arann og "fréttir af ferli hans og háttum”, Verkglaður pen.ii höfundarins stefnir ínn á síð- ur bókarinnar mörgum tíðind- um af því sem hefur orðið á vegi Ijstamannsins á fjörlegri gönguferð hans um heiminn- tíðindum af grjóti og fjöllum og hrauni, af sjómennsku og atvinnubyltingu, af erlendum , menningarsetrum og emna fæstum þó, því miður — af öðrum mönnum. öllum þeim sem á annað borð hafa séð myndir Kjaþvals finnst að sjálfsögðu ekki und- arlegt. að þaö sem er höfundi efst í huga er Kjarval í ís- lenzkri náttúru. Og margt tekst honum ágætlega í átök- um við þetta viðfangsefni. Hvort sem ræðir um fjöll og sanda og strendur sem ungur maður sér á fyrstu ferðum sínum — og þá um leið höfð hliðsjón af afreksmönnum og bjóðsögupersónum sem ekki verða slitnar burt úr þessu um- hverfi. Eða glíma þroskaðs' listamanns við þessa náttúru. líf hans í henni. frásagan af því er „einn listamaður fór og eigi. Fannst það eitt á, að konungi þótti það vel orðið. Finnur Árnason lát. sér svo mikið um finnast mál þetta, að hann fór af landi broH og kom fram suður í Danmörk, fór á fund Sveins konungs og fékk þar góðar viðtökur, og töluðu þeir löngum einmæli, og kom það upp aö lyktum, að Finnuv gekk til handa Sveini konungi og gerðist hans maður, en Sveinn konungur gaf Finni jarldóm og Halland til yfirsóknr gr, og var hann þar til landvarnar fyrir Norðmönnum, HaralduF kontmgyp sat um veturinn í Niðarási, Harm lét reisa skip um veturinn út á Eyrum; það var búzuskip. Skip það var gjört eftir vexti Orms ins langa og vandað að öllu sem mest. Var drekahöfuð á frammí, en aftur krókur, og voru svírarnir allir gulli búnir. Það var hálffertugt að rúmatali og mikið að því og var ið fríðasta. Lét konungur ailan búnað vanda til skipsins, bæði segl eg reipareiða, akkeri og strengi, Hara'ldur konungur gerði boð urn veturinn suöur til Danmerk* ur Sveini konnungi, að hann skyldi eftir um vorið koma sunrv an til Elbar til móts við sig og berjast, svo að þeip Skiptí þé löndum og haíi annar hvor bæð’ konungsríkin, Thor Vilhjálmsson. inn á afrétti með samvizku sína til að taka óbyggðimar ábyggilega.” í þessum lýsing- um verður Kjarval áþreifanleg- a&tur — einnig þegar ekki er bei.nlínis rætt um sjálfan hann. Hann er eins og viðfelldinn huldukarl, falinn á bak við hvern stein þar sem við krakk- amir erum að tína ber og skemmta okkur. Það er rétt ákvörðun að gleyma ekki í þessari bók miklum umsvifum í afvinnu- lífi. furðulegum breytingum á viðhorfum og hugsunarhætti og öðrum slíkum tíðindum úr þjóðarsögu — allt þetta skiptir máli. Ekki svo að skilja, að Thor bseti við það, sem við vissum áður, en hann tengir þess.a hluti við Kjarval. og penni hans skilur eftir ýmsar t í

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.