Þjóðviljinn - 22.11.1964, Side 2

Þjóðviljinn - 22.11.1964, Side 2
2 SlÐA ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 22. ndvember 1964 COMET '65 Er rsu glæsilegpí og slerkbyggðari en nokkru sinni fypp. Fáaniegup i 11 mismunandi gerðum, sem tveggja eða fjöguppa dypa fölksbifpeíð eða Sfation. Aflmeipi vélar, sjálfstillandi hemlar og „alfepnatop,, í sfað venjulegs pafals, er aðeins fðtt af því, sem COMET '65 býðup upp á. Dr. Valtýr segir f rá—bréf asaf n Doktor Valtýr seglr frá nefn- ist nýútkomin bók — safn bréfa Valtýs Guðmundssonar til móður sinnar og stjúpa 1878 — 1927. Þetta er fimmta bindið í bókaflokknum íslenzk sendi- bréf, sem Bókfellsúgáfan hefur gefið út. Finnur Sigmundsson • fyrrum landsbókavörður bjó bréfasafnið til prentunar, en bað er hátt á þriðja hundrað blaðsíður í allstóru broti. 1 formála segir Finnur Sig- mundsson m. a.: „Um síðustu aldamót var nafn Valtýs Guðmundssonar ef til vill kunnara hér á landi en nokkurs annars Islendings, sem þá var uppi. Stjórnmála- stefna hans var nefnd Val- týska og fylgismenn hans Vai- týingar. Tímarit hans Eim- reiðin, var þekktasta tímarit landsins og átti sinn þátt í að kynna nafn hans. Nú muna að- eins aldraðir menn þann styr, sem stóð um þennan nafn- togaða mann. En saga hans’ er forvitnileg á marga lund. Um- komulítill smali úr Húnavatns- sýslu ryður sér braut af eigin rammleik, verður háskóla- kennari í Kaupmannahöfn, stofnar og gefur út fjöllesn- asta tímarit landsins, gerist foringi stjómmálaflokks og munar litlu, að hann verði fyrstur íslenzkra manna skip- aður ráðherra íslands. Stjórnmálaafskipti Valtýs Guðmundssonar hafa sætt mis- jöfnum dómum. Því meiri á- stæða er til að kynna sér manninn með kostum hans og Valtýr Guðmundsson göllum. Hann beið lægri hlut £ stjórnmálabaráttunni og upp- skar minna en hann taldi sig eiga rétt á. En vera má, að þjóðin eigi honum á ýmsa lund meira að þakka en al- mennt hefur verið viðurkennt. Um það dæmir sagan á sínum tíma.” Þér getið einnig valið um 13 gerðir af FALCON, 8 gerðir af FAIRLANE, 17 gerðir af FORD og 3 gerðir af MUSTANG. Leítið nánari upplýsinga. Verð- og myndalístar fyririiggj- andl. *m> KB. KRI5TJANSS0N H.f. ÖMBDÍIfl, SUDURLANDSBRAUT 2 • SÍMI 3 53 00 REYKJALUNDUR REYKJALUNDUR REYKJALUNDAR mm LEIKFONG Eru löngru landskunn. Börnin ljóma af gleði, þegar þau opna jóla- pakkann og í ljós kemur leikfang frá Reykjalundi. Ávallt fyrirliggjandi mikið úrval af plast- og tréleikföngum. Vinnuheimilið aS Reykjalundi Aðalskrifstofa Reykjaltmdi, sími um Brúarland.— Skrifstofa í Reykjavík Bræðra- borgarstíe 9. sími 22150- REYKJALUNDUR REYKJALUNDUR Fyrrí hluti ævisögu Hurulds Böðvurss. Haraldur Böðvarsson. Skuggsjá hefur sent frá sér fyrri bindi ævisögu Ilaralds Böðvarssonar, hins kunna út- gerðarmanns á Akranesi. Guðmundur Gíslason Haga- lín hefur skráð ævisöguna, sem er á fimmta hundrað bls. með allmörgum myndasíðum, eftir sögn Haralds sjálfs og fleiri heimildum. Þessu fyrra bindi er skipt i ------------------------------ Lokabindi ævisögu Hunnesur Hufsteins ■ Út er komið þriðja og síðasta bindi ritverks Kristjáns Albertssonar um Hannes Hafstein ráðherra, 370 blaðsíðna bók prýdd mörgum riiyndum. I miðbindi ævisögunnar var aðallega sagt frá stjórnmál- um á fyrri ráðherraárum Hannesar Hafsteins, 1904—1909. En í þessu síðasta bindi seg- ir ýtralega af persónulegum högum hans fyrst á fyrri stjórnarárum hans, síðan f Kynningar kvöid Næstkomandi fimmtudag og föstu- dag kl. 8.15 verða kynntar SABROE-FRYSTIVÉLAR í Vélskólanum i Reykjavík. DÁGSKRA: Erindi: Qunnar Bjarnason, skólastjóri og Páll Lúðvíksson, verkfræðingur. Sýnd verður og útskýrð S A B R O E- FRYSTIVEL. ÖHum, sem áhuga hafa á *£• kælitækni og kælivélum, er boðið á þessi kynningarlcvöld. Þátttaka óskast tilkynnt í síma 38900. RAFMAGNSDEILD S.Í.S. sambandi við lát konu hans, og loks á efri árum, við vax- andi heilsuleysi. Stjómmálaá- tök eru áfram viðburðarrík og hörð. Sagt er frá því þeg- ar Hannes Hafstein er felldur frá völdum 1909, frá afdrif- um sambandsmálsins á því þingi, frá valdabaráttunni innan Sjálfstæðisflokksins, sem lyktaði með því að Björn Jónsson varð hlutskarpastur, og hinni sögulegu ferð hans til Danmerkur £ sambandi við skipun hans sem ráðherra. Þá er lýst valdatfð Bjöms Jóns- sonar, uppnáminu út af þrott- rekstri Landsbankastjórnar- innar 1909, falli Björns úr ráðherrasæti 1911, þeirri bar- áttu um völdin sem þá hófst að nýju innan Sjálfstæðis- flokksins. Flokkurinn bíður mikinn kosningaósigur og Hannes Hafstein verður nú ráðherra öðm sinni og semur við dönsku stjórnina um end- urbætur á Uppkastinu frá 1908 í umboði mikils meiri hluta alþingis, þar á meðal fjöl- margra fyrri andstæðínga. En þær endurbætur þykja ekki viðunandi, og málið er látið niður falla. Hefjast nú að nýju miklar pólitfskar æsingar. Árið 1913 verður einn örð- ugasti tími í ævi Hannesar Hafsteins. hann missir / konu sína um sumarið og samtím- is snýst nokkur hluti fornra samherja til andstöðu við hann á þingi. undir harðvít- ugri fomstu Lárusar H. Bjama- sonar. Heimastjórnarmenn í Reykjavík taka upp þykkjuna fyrir Hannes Hafstein og flæma Lárus' úr flokknum. Hann fellur við næstu kosn- ingar og á ekki afturkvæmt á þing. En við sömu kosn- ingar verður Hannes Hafstein aftur í minnihluta, fer frá 14 aðalkafla og eru kafla heit- in þessi: 1. Milli heims og helju. 2. Hver og hvar. 3. Ungu hjónin á Akranesi. 4. Land fyrir stafni. 5. Klukkan og almanakið. 6. 1 skóla lífs- ins 7. Kóngur vill sigla, en byr hlýtur að ráða. 8. Háseti f viðlögum. 9. Seinna koma sumir daga. 10. Og koma þó. 11. Mörg jám í eldinum. 12. Vaxandi gengi 13. Skríður til skarar. 14. Rödd Hamingjunn- ar. Guðmundur Hagalín hefur gefið þessum fyrri hluta ævi- sögu Haralds Böðvarssonar nafnið „í fararbroddi". m A kápusíðu segir, að þessi ævisaga sé að því leyti öðm- vísi en aðrar slíkar bækur, er Hagalín hefur skráð, að hann hefur gert sér mjög far um að láta koma fram sem flest það, sem er uppistaða og úr- val persónuleika sögumanns- ins, kynfylgjur, áhrif foreldra, aðstæður og atvik frá bernsku- og unglingsámnum, umhverfið, breytingar á þjóðarhögum. KRYDDRASPIÐ FÆST f NÆSTU BtJÐ Saumavé 1 a vi ð verðir L.iósmvndavéla- viðsrerðir FLJÖT AFGREIÐSLA SYLGJA Laufásvegi 19 íbakhús) simi 12656 Framhald á 9. síða.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.