Þjóðviljinn - 22.11.1964, Qupperneq 8

Þjóðviljinn - 22.11.1964, Qupperneq 8
MðÐVILIINN g 8ÍÐA Sunnudagur 22. nóvember 1964 veðrið ★ Veðurhoríur í Reykjavík og nágrenni: Sunnan og síð- an suðvestan kaldi. Skúrir. Lægð yíir. Grænlandshafi á hægri hreyfingu norður eftir. til minnis í. dag er sunnudagur 22. nóvembár. Árdegisháflæði kl. 6.53. Þjóðhátíðardagur Líban- on. —. Hrafn Oddsson d. 1289. — John F. Kennedy myrtur í Dallas 1963. Helgi- og næturvörzlu i Hafnprfir.ði dagana 21.—23. nóvember annast Eiríkur Bjömsson læknir Sími 50235. ★ Næturvakt í Revk.iavík vikuna. 14—21 névpmKpr ann- ast Lyfjabúðin Iðun ★ . Slysavarðstofan i Heilsu- vemdarstöðinni er opin allar sójarhringinn Næturlæknir á sama stað klukkan 18 til 8. StMI: 2 12 30 ★ Slökkvistöðín oe siúkrabif- reiðin StMI: 11100 ★ Næturlæknir á vakt alla dága néma laugardaga klukk- an 12—17 — SfMl- 11 fií 0 ' útvarpið 8.30 Létt morgunlög. 9.20 Morgunhugleiðing um músik: Fiðlusmiðirnir í Cremona, V. Björn Ólafs- son konsertmeistari. 9.45 Morguntónleikar: a) Consertino nr. 2 eftir Ric- ciotti — Kamrnerhljóm- sveitin í Stuttgart leikur. Munchinger stj. b) Prelúd- ía og fúga í e-moll eftir Bach. Reinberger leikui á orgel. c) Souzay syngur arí- ur eftir Hándel. — Enska kammerhljómsveitin leikur með. Leppard st.i. d). Fiðlu- konsert nr. 6 eftir Moza^t. Menuhin og hljómsv. tón- listarhátíðarinnar í Bath leika. 11.00 Messa í Langholts- kirkju. (Séra Jakob Einars- son frá Hofi í Vonnafirði). 13.15 Erindi: Um hvali III. Hl.ióðmyndun, vöxtur og viðkoma. Jón Jónsson fiski- fræðingur. 14.00 Miðdegistónleikar a) Horowitz leikur tvö verk .eftir Schumann: 1) Tokkata í C-dúr, op. 7. 2) Kinder- scenen, op. 15. b) Frá danska útvarpinu: 1) Forleikur að Correggio eftir .1 P. E. Hartmann danska útvarpsins leikur. L. Friisholm stjórnar. 2. Danski útvarpskórinn syng- ur kórlög eftir Pedersön, Hartmann, Hornemann, L. Múller og Weyse. Ein- söngvari: Brincker. Stjórn- andi: Möller. 3. Serenata fyrir strengjasveit, eftir Schultz. Strengjaflokkur Sinfóníusveitar danska út- varpsins leikur. Caridis stj. 15.30 Kaffitíminn. 16.15 Á bókamarkaðinum. 17.30 Barnatími: Helga og Hulda Valtýsdætur. a) Saga: Þegar Bói átti að gæta Ijtla bróður. b) Norsk bamalög. c) Framhaldsleik- ritið Davíð Capperfield. 18.30 Frægir söngvarar: En- rico Caruso syngur. 20.00 Þetta vil ég leika. ts- lenzkir tónlistarmenn í út- varpssal. Einar Vigfússon leikur á selló og Jón Nor- dal á píanó, sónötu í G-dúr fyrir víóla da gamba og sembal, eftir Bach. 20.20 Litla stúlkan í Apótek- inu eftir Sigurð Nordal. Dagskrá um þjóðlagasöng- konuna Engel Lund. Flytj- andi: Baldvin Halldórsson. 21.00 Vel mælt, þáttur undir stiórn Sveins Ásgeirssonar. 22.10 tþróttir um helgina. Sigurður Sigurðsson. 22.25 Danslög. 23.30 Dagskrárlok. Utvarpið á morgun: 13.15 Búnaðarþáttur. Ámi G. Pétursson ráðunautur talar um sauðfé og hirðingu ,þess. 13.30 Við vinnuna. 14.40 Framhaldssagan: — Katherine. 15.00 Síðdegisútvarp: Sigurður Björnsson og Karlakórinn Fóstbræður syngja. Suisse Romande leikur verk eftir César Franck. Ansermet stjórnar. Anna Moffo syng- ur aríur eftir Bellini og Verdi. Philharmonia leikur með. Colin Davis stjórnar. Fritz Schulz-Teichel og sextett. Skaug, Víkingamir, Johansen og fleiri, Hamy Belafonte, Andre Kosteian- etz og hljómsveit, og Bobby Darin syngja og leika. 17.05 Sígild tónlist fyrir ungt fólk. Þorsteinn Helgason kynnir. 18.00 Framhaldssaga barn- anna: Bemskuár afdala- drengs. 18.30 Þingfréttir. Tónleikar. 20.00 Um daginn og veginn: Snorrí Sigfússon. 20.20 Við flýtum nú för; gömlu lögin sungin og leik- in. 20.30 Spurt og spjallað í út- varpssal. Þátttakendur:' Að- albjörg Sigurðardóttir. Trenfptecon, Jón Hannibalsson og Jón E. Ragnarsson. umræðum stjórnar Sigurður Magnús- son. 21.30 Útvarpssagan: Elskend- ur eftir Tove Ditlevsen I. lestur. Þýðandi: Sigríður Ingimundardóttir. Andrés Björnsson les. 22.10 Hljómplötusafnið. — Gunnar Guðmundsson sér um þáttinn. 23.10 Dagskrárlok. málverkasýning ★ Málverkasýning Benediks Guðmundssonar er í Boga- salnum þessa dagana. kynning skipin ★ Kynning skemmtikrafta verður í Lindarbæ og hefst klukkan þrjú. Síðdegiskaffi, tónleikar og ske.mmtiatriði. Aage Lorange, Inga Maria Eyjólfsdótt.ir. Ömar Ragnars- son og Karl Guðmundsson skemmta. Gunnar Hannesson sýnir litskuggamyndir. Miðar seldir við innganginn. ★ Eimskipafélag lslands. Bakkafoss fór frá Gdynia í gær til Haugasunds og Rvík- ur. Brúarfoss fór frá Hull í fyrradag til 'Rvíkur. Dettifoss fór frá Dublin 14. til N. Y. Fjallfoss fór frá Þorlákshöfn í gærkvöld til Keflavíkur, Akureyrar, Siglufj., Húsavík- ur, Raufarhafnar og Seyðis- fjarðar. Goðafoss fór frá Hull 19. til Rvíkur. Gullfoss fór frá Rvík 20. til Leith, Hamborgar og K-hafnar. Lag- arfoss fór frá Kefiavík kl. 22 í gærkvöld til Gloucester, Camden og N.Y. Mánafoss fer frá R.vík kl. 21 í kvöld til Stykkishólms. Flateyrar, Isa- fjarðar og norður og austur- landshafna. Reykjafcss kom til Odense í gær; fer þaðan til Ventspils. Gdypia og Gautaborgar. Selfoss kom til Rvíkur í gær frá N.Y. Tungu- foss fór frá Djúpavogi Í8. til Antwerpen og Rotterdam. ★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla er á Austfj. á norðurleið. Esja fór frá Rvík i gærkvöld vestur um land í hringferð. Herjólfur fer frá Reykjavík klukkan 21 annað kvöld til Eyja. Þyrill fór frá Raufar- höfn í gær til Sandefiord. Skjaldbreið er í Rvík. Herðu- breið er í Rvík. ★ Skipadeild SÍS. Arnarfell fer væntanlega frá Brest 25. til Rvikur. Jökulfell fór 20. frá Keflavík til Grimsby, London og Calais. Dísarfell er væntanlegt til Rvíkur í dag fer þaðan til Norðuriandsh., Breiðafjarðar og Faxaflóah. Litlafell er í olíuflutningum á Faxafl. Helgafell er vænt- anlegt til Rvíkur 26. frá Riga. Hamrafell er væntanlegt til Rvíkur 1. des. frá Batumi. Stapafell fór frá Sandefjord 20. til Islands. Mælifell er í Rvík. bazar ★ Kvenfélag Asprestakalls heldur bazar 1. des. 1964 kl. 2 e h í anddyri Langholts- skólans. Konur er ætla að gefa á bazarinn eru vinsam- legast beðnar að koma mun- unum til Guðrúnar S. Jóns- dótt.ur Hjallaveg 35, sími 22195. Oddnýjar Waage Skipasundi 32 sími 35824. Önnu Daníelsen Laugarásvegi 75 sími 22503. Þorbjargar Sig- urðardóttur Selvogsgrunni 7 sími 37855, Stefaníu ög- mundsdóttur Kleppsveg 52 4. hæð til hægri sími 33256. Stjórnin. félagslíf ★ Frá Náttúruiækningafélagi Rvíkur. Fundur verður í N. L.F.R. miðvikudag 25. nóv. klukkan 8.30 í Ingólfsstræti 22 (Guðspekifélagshúsinu). Yfirlaeknir prófessor Sigurð- ur Samúelsson taiar um hjartavernd og svarar spurn- ingum í því sambandi. Músik, ávaxtaveitingar á eftir. Allir eru velkomnir. ★ Kvcnfélag og Bræðrafé- Iag Fríkirkjusafnaðarins éfna til kvöldskemmtunar í Sjálfstæðishúsinu n.k. sunnu- dagskvöld klukkan 8.30. Til skemmt.unar verður félags- vist, góð verðlaun, og að lok- u.m skemmtiþáttur með þekkt- um leikurum. •k Bræðrafclag Bústaðasókn- ar. Fundur í Réttarholtsskóla mánudagskvöld kl. 8,30. Stjómin. -ir Iívcnfélag Óháða safnaðar- ins. Félagsvist n.k. mánu- dagskvöld kl. 8,30 í Kirkju- bæ. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. .... Nokkmm dögum síðar nálgast Brúnfiskurinn aft- ur höfnina í Boston, með innanborðs hina hamingjusömu og þakklá'tu Floru og hetju dagsins hann Ted litla. Hon- um hefur verið lofað að Rauði Borðinn (forstjórar þess eru nú búnir að viðurkenna að þeim hafi skjátlazt) muni styrkja hann til náms í sjómannaskóla. Lögreglan bíður á hafnarbakkanum með handtöku- skipun á hina fjóra fanga. Blöðin hrósa Þórði á hvert reipi. Hann hefur fengið uppreisn æru og hefur nú næga ástæðu til að vera sæll og ánægður. < SCOTT'S haframjöl er drýgra Alþýðusambanilsþing Framhald af 1. síðu. félagi. Meðiimir miðstjómar og skipulags- og lagancfnclar, sem ekki eru fulltrúar félaga, skulu eiga seturétt með málfrelsi og tillögurétti á þinginu. Miðstjórn A.S.l. kveður þing- ið saman í samráði við skipu- lags- og Iaganefnd með minnst eins mánaðar fyrirvara. Afgreiðsla mála skal fram- kvæmd með allsherjaratkvæða- greiðslu. Þinginu skal stjómað eftir fundarsköpum Aiþýðu- sambands Islands". Þessi tillaga fékk eins og fyrr segir heidur ekki tilskilinn meiri- hluta til lagabreytinga, 2/n at- kvæða. Við allsherjaratkvæða- greiðslu sögðu já 202 fulltrúar 18310 félagsmanna en nei 151 fulltrúi 13706 félagsmanna, auðu skiluðú 6 fulltrúar 599 félags- manna og ógildur var einn seð- ill, er gilti 101 atkvæði. Tók þá meirihluti skipulags- og laganefndar til baka eftir- farandi tillögu, með beim um- mælum, að miðstjórn muni skipa milliþinganefnd um skipu- lagsmál. •k Miiliþinganefnd í skipulagsmálum „Þingið kjósi 12 manna skipu- Iags- og laganefnd, er hafi það hiutverk að: 1. Gera tillögur um 1. 'áfanga í skipulags- og lagamálum A.S.I. á grundveili sam- þykkta 27. þingsins um þau mál. Skal nefndin taka til, sérstakrar athugunar stöðu f jórðungssambandanna og þeirra scrsambanda innan 'A.S.I., sem þegar hafa ver- ið mynduð. 1 því skyni að fækka fulltrúum á þingum A.S.I. og gera þau starfhaet= ari, bendir þingið sérstak- lega á Þá leið, að sérsam- bönd verði beinir aðilar að A.S.I... og gerist öll hlutað- eigandi sambandsfélög með- limir þeirra, þing sérsam- bandanna kjósi fulltrúa á þing A.S.I. — en félögin kjósi fulltrúa á þing sér- samhanda á sama hátt og nú er kosið til þinga A.S.I. 2. Endurskoða í heild lög á grundvelli þeirra breytinga, sem nefndin gerir tillögur um samkv. 1. lið. 3. Nefndin Ijúki störfum eigi síðar en fyrir árslok 1965. Verði tillögur hcnnar ran skipulagið og nauðsynlegar lagabreytingar sendar öllum sambandsfélögum þá þegar og síðan teknar til afgreiðslu á stjórnlagaþingi. sem haid- ið verði eigi síðar en 1, apríl 1966“. Bú.setuákvæði fékkst ekki breytt! Minnihluti íhalds og Alþýðu- flokksins hindraði meira að • segja samþykkt á tillögú sém' miðaði að því að ^afnema það' úrelta ákvæði Alþýðusambands- laganna að enginn mætti sitja í miðstjórn nema hann væri bú- settur í Reykjavik og tilteknum næstu byggðarlögum. Skýrt verður ná’-ar frá á- ályktunum Alþýðusambands- þingsins og meðferð mála. ■k Ásprestakall. Barnamessa i Laugarásbíói kl. 10 árdegis. Messa í Laugarneskirkju kl. 5 síðdegis. Séra Grímur Grímsson. 8-11 Höfum opið frá kl. 8 f.h. til kl. 11 e.h. alla daga vik- unnar, virka sem helga. H j ólbarða viðgerðin Múla v/Suðurlandsbraut. — Sími 32960. Byggingarfélag verkamanna, Reykjavík Aðalfundur félagsins verður haldinn miðvikudaginn 25. nóv. 1964 kl. 8.30 s.d. í Oddfellowhúsinu niðri. — Dagskrá: Venjuleg aðalfundí rstörf. STJÓRNIN. m hettfa/b yðwts í Fósturíaðir minn STEFÁN FIIJPPUSSON frá Kálfafellskoti, verður jarðsunginn írá Fossvogskirkju þriðjudaginn 24. þ.m. kl. 10.30 árdegis. — Athöfninni verður útvarpað. Ingibjörg Stefánsdóttir.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.