Þjóðviljinn - 25.11.1964, Side 4

Þjóðviljinn - 25.11.1964, Side 4
SIÐA HðÐVILJINN Miðvikudagur 25. nóvember 1964 UMINN Ctgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósiallstaflokk- urinn. — Ritstjórar: Ivar H. Jónsson (áb), Magnús Kjartansson, Sigurður Guðmundsson. Ritstjóri Sunnudags: Jón Bjamason. Fréttaritstjóri: Sigurður V. Friðþjófsson. Ritstjóm, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja, Skólavörðust. 19, Sími 17-500 (5 línur) Áskriftarverð kl 90,00 á mánuði. Þing Sósíalistafíokksins gtarfsömu og einhuga þingi Sósíalistaflokksins lauk aðfararnótt mánudags og var þar fjallað um stjórnmálaviðhorfið og ýmsa þætti þjóðmála, starfsemi Sósíalistaflokksins og Alþýðubandalags- ins. Á vettvangi þjóðmálanna var einkum rætt um verklýðsmál, en á því sviði hefur Sósíalistaflokk- urinn beitt sér fyrir aukinni stéttarlegri samstöðu og nýjum baráttuleiðum með verulegum árangri, eins og í Ijós kom þegar kúgunarfrumvarpi ríkis- stjórnarinnar var hrundið í fyrrahaust og ríkis- stjórnin síðan neydd til samninga um mikilvæg málefni. Leggur Sósíalistaflokkurinn áherzlu á að nú þurfi enn að auka þessa einingu verklýðs- samtakanna til þess að tryggja sem mestan árang- ur í samningunum næsta ár, hækkun á raunveru- legu kaupi og styttingu á hinum óhóflega vinnu- tíma. Einnig var í stjórnmálaálvktun flokksþings- ins fjallað ýtarlega um yfirráð erlends fiármagns á íslandi, en Sósíalistaflokkurinn hefur beitt sér sérstaklega gegn vaxandi ásælni erlendra auð- hringa, ekki aðeins með almennum rökum, heldur og með því að sanna í verki hversu mikla mögu- leika íslendingar hafa á að stórauka fiskiðnað sinn. Voru niðurstöður flokksþingsins um þessi atriði og önnur í stjórnmiíááiyktuninni samþykktar ein- róma. ginníg var einhugur á flokksþinginu um skipu- lagsmálin, starfsemi Sósíalistaflokksins annars- vegar og Alþýðubandalagsins hinsvegar. Höfðu andstæðingablöð verið að spá því af gamalkunnri óskhyggju að um það mál væri stórfelldur ágrein- ingur, en sósíalistar eru að sjálfsögðu sammála um það að halda samfylkingarbaráttu sinni áfram af fullum krafti, jafnframt því sem Sósíalista- flokkurinn eflir starfsemi sína. Voru samþykktar tillögur urti skinulagsmál Albýðubandalagsins og munu þær eflaust stuðla að því að starfsemi þess þróist og eflist á eðlilegan hátt. JJin ástríðufullu en óraunsæju skrif andstæðing- anna um málefni Sósíalistaflokksins mega vera öllum sósíalistum ánægjuefni; þau bera vott um styrk Sósíalistaflokksins og tálvonir andstæðing- anna. Baráttan fyrir sósíalisma á íslandi á sér hinn traustasta bakhjarl meðal alþýðu og menn'ta- manna. og sjálf þróun hins íslenzka þjóðfélags er óræk sönnun 'fyrir því, að við þur'fum á sósíalist- ískum úrræðum að halda í vaxandi mæli, e'f okk- ur á að takast að 'fylgjast með sem sjál’fstæður að- ili á öld tækni og vísinda, sem kallar á samvínnu og áætlunarbúskap. Verke'fni Sósíalistaflokksins eru nú stórfelldari og mikilvægari en nokkru sinni fyrr, og í samræmi við það mun flokkurinn auka star'fsemi sína og 'forustu í þjóðmálabarátt- unni. Þær góðu og raunsæ'ju umræður og sú ein- ing um mále'fni sem mótuðu 14da þing Sósíalis'ta- flokksins eru fyrirboði um ný'ja sé'kn. -— m. Starfsnefndir 14. þingsins Eftirtaldar nefndir voru starfandi á 14. flokksþingi Sameiningarflokks alþýðu — Sósíalistaflokksins, sem haldið var um síðustu helgi 20.—22. nóv. Áður er getið um kjörbréfanefnd og nefndanefnd. UPP STILLIN G AR- NEFND Páll Bergþórsson, Reykjavík, Kjartan Ölafsson, Rvík, Guð- mundur Vigfússon, Rvík, Ár- sæll Sigurðsson, Rvík, Freyr Bjamason, Húsavík, Gunnar Sigurmundsson, Vestmanna- eyjum, Oddbergur Eiríksson, Njarðvíkum, Sigfinnur Karls- son, Neskaupstað, Pétur Geirs- son, Borgamesi, Stefán O. Magnússon, Reykjavík, Böðv- ar Pétursson, Rvík. MENNINGAP.MALA- Fimm áheyrnarfulltrúar Kvenfélags sósíalista f Reykjavík: Agnes Magnúsdóttir, Valgerður Gísla- NEFND dóttir, María Þorsteinsdóttir, Helga Rafnsdóttir og Friðrika Guðmundsdótir. (Ljósm Þjóðv. A.K). Kristinn E. Andrésson, Rvík, Jakob Benediktsson, Reykja- vík, Tryggvi Emilsson, Rvík, Rögnvaldur Hannesson, Æsku- lýðsfylkingin, Gunnar Bene- diktsson, Hveragerði, Friðjón Stefánsson, Rvík, Margrét Sig- urðardóttir. SKIPUL AGSMÁL A- NEFND Guðmundur Hjartarson Rvík, Ingi R. Helgason, Rvík Adda Bára Sigfúsdóttir, Rvík, Brynj- ólfur Bjarnason, Rvík, Bjarni Þórðarson, Neskaupstað, Hjalti Þorvaldsson, Selfossi, Geir Gunnarsson, Hafnarfirði, Hauk- ur Hafstað, Sauðárkróki, Tryggvi Helgason, Akureyri. ALLSHERJAR- NEFND Ölafur Jónsson, Kópavogi, Rögnvaldur Guðjónss., Hvera- gerði, Gísli Ásmundsson, Rvík, Benedikt Þorsteinsson, Nesja- hreppi, Ása Ottesen, Rvík. STJÓRNMÁLA- NEFND Einar Olgeirsson, Rvík, Lúð- vík Jósepsson, Neskaupstað Magnús Kjartansson, Rvík, Ásgeir Bl. Magnússon, Kópa- vogi, Brynjólfur Bjarnason, Reykjavík, Tryggvi Helgason, Akureyri, Hulda Sigurbjarnar- dóttir, Sauðárkróki. VERKALÝÐSMÁLA- NEFND Eðvarð Sigurðsson, Rvík, Snorri Jónsson, Rvík, Stefán ögmundsson, Rvík, Guðmund- ur J. Guðmundsson, Rvík, Bjöm Jónsson, Akureyri, Ósk- ar Garibaldason, Siglufirði, Margrét Auðunsdóttir, Rvik, Björgúlfur Sigurðsson, Rvík, Alfreð Guðnason, Eskifirði, Jón Tímótheusson, Rvík. FJÁRMÁLANEFND NEFND Eggert Þorbjamarson, Rvík, Ægir Ólafsson, Rvík, Kristján Andrésson, Hafnarfirði, Har- aldur Steinþórssonj Rvík, Ósk- ar Jónsson, Neskaupstað, Sig- urður Brynjólfsson, Keflavík, Halldór Bachmann, Akranesi. Véladeild SÍS og ' p$ m m wtJm Sam vinnutryggingar í nýju húsnæii A morgun opnar Véladeild SlS skrifstofur sínar að Ármúla 3. Þetta er eitt af hinum glæsi- legu verziunarmusterum, sem hafa risið síðustu árin við Suð- Fóstbræður halda brenna samsöngva í þessari viku efnir karlakórinn Fóstbræður til samsöngva fyrir styrktarfélaga sína. Fara þeir fram í Austurbæjarbfói, hinn fyrsti í dag, miðvikudag 25. nóvember kl. 19.15. Sfðan á fimmtudag 26. nóv. á sama tfma, tíma, en laugardaginn 28. nóv- en laugard. 28 nóvember verður loka-samsöngur kórsins að þessu sinni, og þá kl. 15.00 (kl. 3 e.h.). Söngskrá Fóstbræðra nú er mjög helguð Norðurlandatón- skáldum, og má af þelm nefna August Söderman, Grieg, Palm- gren, Tömudd og Erik Bergman. Einnig eru á efnisskránni lög eftir þrjá innlenda höfunda þá Oddgeir Kristjánsson, Sigfús Einarsson og Sigurð Þórðarson. Einsöngvarar með kórnum eru Erlingur Vigfússon, Kristinn Hallsson og Hákon Oddgeirsson, en þeir Erlingur og Kristinn munu að auki syng;i i fáein lög án aðstoðar kórsins. Fóstbræðrum hafa á þessu ári bætzt óvenju margir nýir söng- menn, og skipa kórinn nú nær- fellt 50 söngvarar. Söngstjóri Fóstbræðra er Ragnar Bjömsson "ndírleik- ari Carl Billich. urlandsbraut hennar. og í nágrenni I fyrra flutti VéladeOdin bú- véla- og bifreiðaverzlun ásamt rafmagnsverkstæði á jarðhæð hússins og kjallarahæð þess. Á annarri hæð hússins eru skrifstofur Véladeildar og hafa þær nú verið fluttar úr Sam- bandshúsinu við Sölvhólsgötu. Tvær efstu hæðirnar verða notaðar fyrir skrifstofur Sam- vinnutrygginga og flytja þær þangað starfsemi sfna í öndverð- um desember. Húsið er þannig samtals fjór- ar hæðir fyrir utan kjallarahæð og er samtals 19140 rúmmetrar að rúmmáli. Húsnæði Véla- deildarinnar er þar af 12632 rúmmetrar. Grunnflöfur kjallara og jarð- hæðar er 1276 ferm. hvort um sig og grunnflötur annarrar hæðar 814 ferm. eða samtals 3366 ferm. Ármúli 3 er byggt úr jám- bentri steinsteypu og eru und- irstöðustöplar steyptir fyrir sex hæðir og má búast við þvi, að einhverntíma í framtíðinni verði byggðar tvær hæðir ofan á hús- ið. Og hvað kostar svo að byggja svona höli í daa’ Ekki liggia fvrir nákvæmar heildartölur um bvggingarkosto- að, Hjalti Pálsson. forstjóri Véla- aeildar taldi þó ekki fjarri lagi að ætla byggingarkostnað húss- ins ásamt innréttingum um HÖLLIN VIÐ ÁRMÚLA þrjátíu og fjórar miljónir kr., — þetta verður að teljast frem- ur ódýrt, þar sem ráðist var f smíði hússins fyrir fimm árum síðan og myndi svona höll kosta mun meira í dag vegna verð- bólgunnar. Innrétting skrifstofuhúsnæðis er athyglisverð og er að mestu klætt gullálmi og pallisander viðartegundum og fallegum gólfteppum í hverri skrifstofu. Þá er allri hæðinni skipt niður í ferhyrninga og er hægt að minnka og stækka skrifstofur að vild með tiltölulega lítilli fyrir- höfn, — eru allir skilrúmsvegg- ir hreyfanlegir. Þá er upphitun nýtízkuleg og vinna þar saman bæði loftræst- ing og upphitun á skrifstofunum með sérstökum rakastilli. Teikningar voru gerðar á Teiknistofu SlS og sá hún um allar byggingarframkvæmdir, en innrétting er að sumu leyti fs- lenzk uppfinning og smíðaðar af Trésmiðju K.Á. á Selfossi. Starfsfólk Véladeildar SÍS erj nú 52 menn. Skrifstofustjóri hefur verið ráðinn Óskar Gunn- arsson. Deildarstjóri búvéla- deildar »r Ásgeir Jónsson, deild- arstjóri rafrnntmcdeildar er Einar Birgir os deildarstjóri hnprJpilrJar <*r ^rni Ámason. I sambandi við vélvæðingu landbúnaðarins á undanfömum árum hefur Véladeild SÍS ogss Dráttarvélar h/f átt mikinn hlut að innflutningi og er ekki fjarri - lagi að ætla þann innflutníng um 70% af heildarinnflutningi til landsins, sagði Hjalti Pálssón, ■ framkvæmdastjóri Véladeildar SÍS. >' Gjöf til Samtaka hernámsandstæð- mga Eins og mönnum er í minni, birtist fyrir nokkrum mánuðum f Dagbladet í Osló löng grein um íslenzka dátasjónvarpið. Nokkru síðar birtist hún á fs-, lenzku í Tímanum, og varð af mikill úlfaþytur í ábyrgðarblöð- um hermannasjónvarpsins. Höfundur greinarinnar. Björn Stefánsson. búnaðarhagfræðing- ur, lét bess getið. að. hann mundi gefa einhverium bjóðhollum samtökum á Islandi höfunda- launin Hefur hann nú efnt það og sent bau Samtökum hemáms- aodsfæðinea s* rrisr r+oi-ri heirra til eflingar.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.