Þjóðviljinn - 25.11.1964, Side 8

Þjóðviljinn - 25.11.1964, Side 8
3 SÍÐA ÞIÓÐVILIINN Miðvikudagur 25. nóvember 1964 ^Forsetaefnið' sýnt í 10. sinn til minnis ★ í dag er miðvikudagur 25. nóvember. Katrínarmessa. Ár- degisháflæði kl. 9.39. ★ Naeturvörzlu í Hafnarfirði annast f nótt Jóséf Ólafsson sími 51820. ★ Næturvakt í Reykjavík vikuna 14—21 nnvember ann- ast Lyfiabúðin Tðunn. ★ Slysavarðstofan f Heilsu- verndarstöðinni er opin allaT sólarhrínginn Nieturlæknir á sama stað klukkan 18 til 8. SÍMT: 2 12 30 ★ Slökkvistöðin og reiðin SÍMI: 11100 sjúkrabif- ★ Nætnrlæknir á vakt alla daga nema laugardaga klukk- an 12—17 — StMT ■ 11610 veðrið ★ Veðurhorfv f Reykjavík og nágrenni í iag: Suðaustan gola og hægviðri. Éljagangur. Hiti um frostmark. Grunn og minnkandi lægð á Græn- landshafi. útvarpið 13.00 Við vinnuna. 14.40 Framhaldssagan Katherine. 15.00 Síðdegisútvarp: Lög- reglukór Reykjavíkur syng- ur Kaldalónskviðu. Sinfón- usveit Lund. leikur sinfón- íu nr. 101 eftir Haydn; Dorati stj. Renata Tebaldi syngur með hljómsveit Santa Cevilia tónlistarhá- skólans í Róm aríur eftir Rossini, Mascagni og Moz- art; Erede stj. Russ Con- way og hljómsveit Geoff Love, Kay Starr, Dick Contino og hljómsveit og Ray Conniff kórinn leika og syngja. Burton og fl. syngja lög úr Camelot eftir Lemer og Loewe. George Shearing og hljómsveit og Ronnie Aldrich og hljóm- sveit leika vinsæl lög. 17.40 Framburðarkennsla í dönsku og ensku. 18.00 Útvarpssaga bam- anna: Þorpið sem svaf. 18.30 Þingfréttir. — Tón- leikar. 20.00 Áskell Snorrason leik- ur á orgei Kópavogskirkju eigin útsetningar á íslenzk- um bjóðlögum. 20.15 Kvöldvaka: a) Hvannalindir. Síðara erindi Benedikts Gíslasonar frá Hofteigi. b) Lög eftir Pál ísólfsson c) Ferðasaga frá Noregi. Hallgrímur Jónas- son. 21.30 A svörtu nótunum: Hliómsveit Svavars Gests Elly Vilhjálms og Ragnar Bjamason skemmta. 22.10 Létt músik á síðkvöldi: a) Tékkneskir listamenn syngja og leika. h) Frans- maður í New York. eftir Milhaud. Boston Pops hlióms'æitin leikur. A. Fiedler stjómar. 23.00 Bridgebáttur. Stefán Guðjohnsen. 23.35 Dagskrárlok. alþingi ★ Dagskrá sameinaðs Al- þingis miðvikudaginn 25. nóv. 1964. klukkan 1.30 miðdegis 1. Fyrirspumir: a. Innheimta á stóreigna- skatti. Hvort leyfð skuli. b. Aflatryggingasjóður. — Hvort leyfð skuli. c. Landleiðin til Vestur- og Norðuriands. Hvort leyfð skuli. d. Bifreiðaferja á Hval- fjörð. — Ein umr. e. Kjamorkufloti Atlanz- hafsbandalagsins — Ein umr. 2. Kvikmyndasýningar í sveitum þáltill. 3. ökuskólar, þáltill. 4. Aðstoð við þróunariöndin, — Ein umr. 5. Héraðsskóli að Reykhólum, Fyrri umr. 6. Aflatryggingasjóður sjáv- arútvegsins. Fyrri umr. 7. Verðtrygging sparifjár, þáltill. — Fyrri umr. 8. Verðlag- og peningamál, báltill. — Fyrri umr. 9. Framtfðarstaðsetning skóla, báltil, Ein umr. 10. Ríkisframfærsla sjúkra manna og örkumla, þáltill. ýmislegt brúðkaup Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Öskari J. Þorlákssyni, ungfrú Elísabet Magnúsdóttir og Baldvin Ein- arsson Hverfisgötu 19. ir Nýlega voru gefin saman í hjónaband í Neskirkju af séra Jóni Thorarensen, ung- frú Guðrún Elín Bjamadóttir og Jón Ágústsson. Heimili þeirra er að Framnesvegi 63. Reykjavík. (Ljósmyndastofa Þóris Laugaveg 20b). kvöld, miðvikudag, verður lcikritið „Forseta efnið" eftir Guðmund Steinsson, sýnt í 10. sinn í Þjóðleikhúsinu og eru þá eftir aðcins fáar sýningar á leiknum. Þetta er sem kunnugt er fyrsta leikritið sem sýnt hefur verið cftir Guðmund og hefur það vakið talsvcrða athygli. Aðalhlutverkin eru leikin af Róbert Arnfinnssyni og Rúrik Haraldssyni; er myndin af þeim. ir Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Bjarna Sigurðssyni frá Mosfelli ung- frú Þórdís Sigtryggsdóttir og Hörður Halldórsson. Heimili þeirra er að Nýbýlavegi 21. (Ljósmyndastofa Þóris Lauga- veg 20b). skipin ★ Mæðrafélagið heldur fund í kvöld í Aðalstr. 12 kl. 8.30. Hannes Hafstein heldur er- indi um slysahættu og sýnir kvikmyndir. ★ Skipadeild SlS. Amarfell er væntanlegt frá Brest í dag til Reykjavíkur. Jökulfell er væntanlegt til Grimsby í dag, fer þaðan til London og Cala- is. Dísarfell losar á Norður- landshöfnum. Litlafell losar á Norðuriandshöfnum. Helgafell er væntanlegt til Reykjavíkur í dag frá Riga. Hamrafell er væntanlegt til Reykjavíkur 1. des. frá Batumi. Stapafell fer frá Reykjavík í dag til Norð- ur- og Austuriandshafna. Mælifell er í Reykjavík. ★ Skipadeild ríkisins. Hekla er á Austfjörðum á suðurleið. Esja er á Vestfjörðum á suð- urleið. Herjólfur fer frá R- vík kl. 21.00 í kvöld til Vest- mannaeyja. Þyrill er væntan- legur til Sandefjord á morg- un. Skjaldbreið er í Reykja- vík. Herðubreið er í Reykja- vík. ★ Eimskipafélag Islands. Bakkafoss fór frá Haugasund í gær til Reykjavíkur. Brú- arfóss kom til Reykjavíkur í gær frá Hull. Dettifoss fór frá Dublin 14. þm til NY. Fjallfoss fór frá Akureyri í gær til Hjalteyrar, Siglufjarð- ar, Húsavíkur, Raufarhafnar, og Seyðisfjarðar. Goðafoss kom til Reykjavíkur 1 fyrra- dag frá Hull. Gullfoss fór frá Leith í fyrradag til Hamborg- ar og Kaupmannahafnar. Lagarfoss fór frá Keflavík 21. þm til Gloucester, Cam- den og NY. Mánafoss fór frá Isafirði i gær til Hvamms- tanga, Blönduóss, Hofsóss og Sauðárkróks. Reykjafoss fór frá Odense f gær til Vent- spils, Gdynia, Gdansk og Gautaborgar. Selfoss fór frá Reykjavík 21. þm frá NY. Tungufoss fór frá Antwerp- en í gær til Rotterdam, Hull og Reykjavíkur. Utan skrif- stofutíma eru skipafréttir lesnar í símsvara 21466. Mfl. karia: A-IS. Úrslit annarra leikja um helgina: 3. flokkur karla: IR- A 43:13. 3. fl. karla: IR-KFR 58:20. ★ Bazar. Konur í Kvenfélagi sósíalista og velunnarar þess. Munið að styrkja bazarinn okkar sem haldinn verður laugardaginn 5. desember n.k. að Tjamargötu 20. Hafið samband við eftirtaldar kon- ur: Halldóru Kristjánsdóttur, sími 33586, Sigríði Þórodds- dóttur, sími 36518, Sigríði ÓI- afsdóttur, sími 16799, Sigur- björgu Sigurðardóttur, sími 23346 og Guðrúnu Kristjáns- dóttur sími 10819. ★ Kvennadeild Borgfirðinga- félagsins heldur fund í Haga- skólanum kl. 8.30 f kvöld. Sýndar verða jólaskreytingar. Mætið vel og takið með ykk- ur nýja félaga og gesti. brúðkaup ★ Kvenfélag heldur fund 26. nóvember Iðnskólanum. Vitastíg). Frú lacius ritstjóri söguþátt með Hallgrímskirk.ju nk. fimmtudag kl. 8.30 e.h. í (Inngangur frá Sigríður Thor- flytur frá- litmyndum. söfnin ★ Bókasafn Lindargötu 9. hægri. Dagsbrúnar. hæð til Safnið er opið 15. sept. — 15. ségir: Föstudaga kl. 8 — laugardaga kl. 4 — sunnudaga kl. 4 — á timabilinu: maf, sem hér 10 e. 7 e 7 e. h„ h„ h. ir Bókasafn Seltjarnarnes*. Er opið mánudaga: kl 17.15 — 19 og 20—22. Miðviku- dag: kl. 17,15—19 og 20—22. ★ ir að Arbæjarsafn er vetrarmánuðina loka safninu. lokað Búið félagslíf 1 kvöld heldur Körfuknatt- leiksmótið áfram, og verða leiknir þrír leikir. 1 3. flokki karla: A-KR. 1 2. flokki karla: A-lRb. 1 ★ Asgrímssafn. Bergstaða- stræti 64 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4.00 ir Listaiafn Ein^rs lónssonar er opið á sunnudögum og miðvikudögum kL 1.30—3.30. ★ Bókasafn Félags járniðn- aðarmanna er opið á sunnu- dögum kl. 2—5. ★ Bókasafn Kópavogs I Fé- lagsheimilinu opið á þriðjud. miðvikud. fimmtud. og föstu- dögum. Fyrir börn klukkan 4.30 til 6 og fyrir fullorðna QBD Us^SDdl© MANSION GOLFBON verndar linoleum dúkana Ennfremur verða sýndar myndir og sagt frá skemmti- ferð kvenfélagsins í sumar. Umræður um félagsmál. Fé- lagskonur fjölménnið. Stjifmin. Nýlega fór fram systkinabrúðkaup í Laugarneskirkju. Séra Grímur Grímsson gaf saman ungfrú Ingibjörgu Bergmann og Þorberg Ilalldórsson og ungfrú Guörúnu Gísladóttur og Andreas Bergmann. (Ljósmyndastofa Þóris Laugaveg 20b). Sýning Hreins Elíassonar yf- er Myndlistarsýning Hreins Elíassonar hefur nú staðið á aðra viku og hafa 20 myndir selzt. Sýningin er í vinnustofu lista- mannsins að Víðigerði 3 á Akranesi, og er þetta önnur sýn- ingin sem hann heldur þar. Fyrstu sjálfstæðu sýningu sína hélt Hreinn í Mokkakaffi við Skólavörðustíg og hefur auk þess tekið þátt í samsýningu Félags íslenzkra myndlistar- manna. Hreinn nam við Handíða- og myndlistarskólann og auk þess í. Þýzkalandi og Skotlandi. Á sýningunni, sem opin verð- ur til næstu helgar, eru fimmtíu og átta myndir, yfirlit frá síð- ustu fimm árum. ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■aaHaaBaaHBaHaaHaaaHHBHaaHaaBHBaBaaHBaBBBHaaBaaaaaB ,aaaaaaaaaaBaBHaHBSaMBBj FULLK0MIN „VARAHLUTAÞl 0NU 8TA

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.