Þjóðviljinn - 25.11.1964, Síða 9

Þjóðviljinn - 25.11.1964, Síða 9
Miðvikudagur 25. nóvember 1964 HÖÐVILIINN sííja g ÍSTORG auglýsir: Wing // // Kinverski sjálíblekung- urinn „Wing Sung“ mælir með sér sjálfur. HANN KOSTAR AÐEINS 95 KRÓNTJR- Einkaumboð fyrir fsland; ÍSTORG H.F. Hallveigarstig 10, Pósthólf 444 Reykjavík Sími 2 29 61. ÍSTORG auglýsir: Krasnyj Oktjabr‘ // .// □ □ Ný sending af □ sovézkum pianóum □ komin. — □ Til sýnis i búð □ okkar. □ ÍSTORG H.F. Hallveigarstig 10, Pósthólf 444 Reykjavík Sími 2 29 61. Leikföng — gjafavörur Munið ódýru op fallegu leikfönsin og niafavör- urnar hjá okkur. Það borgar sig, já það margborpar sig að verzla hjá okkur. Komið — skoðið — kaupið. Dagle^a rvóíar vörur. Verzlun Gudnýjar — GRETTISGÖTO 45 — Til sölu í Ivópavogi: 2ja herb. íbúð við Hlíðar- veg og Víðihvamm. 3ja herb. íbúð við Lindar- veg og Álfabrekku og Hliðarveg. 4ra herb. ibúð við Álfhóls- veg 5 herb. raðhús við Álfhóls- veg. 2ja herb. einbýlishús við Álfhólsveg, útb. 150 þús- und. 3ja herb. einbýlishús við Urðarbraut. Einbýlishús við Hlíðarveg, Hlíðarhvamm, Hraunbr., Melgerði, Þinghólabr. Fokheldar hæðir og ein- býlishús í REYKJAVÍK: ' 2ja herb. íbúð við Ljós- heima. 4ra herb. íbúðir við Grett- isgötu og Silfurteig. 5 herb. hæð við Háaleitis- braut. Einbýlishús við Mosgerði og Suðurlandsbraut. Fasteignasala Kópavogs Skjólbraut' 1. Simi 4-12-30. Kviildsími 40647. Heiftarlegir árekstrar Framhald af bls. 2. hlutans hafði tekið að sér stjómina og beygt og kúgað samstarfsmenn sína til að taka þveröfuga stefnu við þá, sem þeir höfðu áður haft í málefn- um rafveitunnar og kórónað verkið með því að heimta, að fulltrúar Alþýðuflokksins hefðu framsögu fyrir þeim. Dæmdist það verk á Jóhann G. Möller, sem er þeirra vanastur að taka að sér verk, sem aðrir veigra sér hjá að vinna. Skylt er þó að geta þess, að auðheyrt var á ræðu Jóhanns, að honum var verkið ekki ljúft, og seinna á fundinum f umrasðum um önnur málefni, sem snertu rafveituna, þoldi hann ekki Skákbréf Framhald af bls. 7. gerzt. En sigurinn varð Trausta megin um síðir með traustum leikjum í hróksendatafli. — Jón og Roth leiddu saman hesta sína. Jón fékk þrengra athafnasvæði, og þegar á leið var eins og allt stríðið snerist um bakstætt peð Jóns á e6. Allir menn Roths stefndu að þesum púnkti og allir menn Jóns vörðu reitinn í blóð og merg. Jóni tókst þá að hindra samspil hvítu hrókanná með riddara sínum, svo að hinn tók þann kost að fóma skiptamun fyrir peð og góða stoðu að flestu leyti. Skákin fór í bið, en Jón lék ekki sem beztum biðleik. Gerði hann sér þó vonir um vinning og hafnaði því jafnteflisboði morguninn eftir. En það hefði hann betur látið ógert, því að eftir það lenti hann í tímaþröng, gætti sín ekki og missti peð og skiptamun í einni svipan. Eft- ir það var skammt í uppgjöf. Magnús tefldi við Castagna, og eftir að hann hafði langhrók- að en hinn hrókað stutt, hóf- ust framrásir peða og manna, og varð það einkum stöðu Castagna til hnekkis, er á leið. . Gerðust.riddarar Magnúsar. aðgangsharðir, studdir af drotningu og hrók. Dönsuðu þeir loks stríðsdans kringum svarta kónginn, sem missti drotningu sína í þeim svipt- ingum. Sprakk hann af harmi. Hér varð því mesti sigur íslenzku sveitarinnar til þessa á mótinu. Sigur yfir Svisslend- ingum 3:1, og fer ekki hjá því að þetta hefur vakið mikla athygli. Önnur úrslit í riðlin- um; Mexíkó 2 írland 2; Kól- umbía 2% Finnland 1%; íran 4 Mónakó 0; Venezuela 3% Tyrkland V2; Indland 2 Grikk- land 2; Frakkland 3 Porto Ri co 1 . TIL SÖLD: Vöndnð íbúð með 5 svefn- herbergjum, allt sér Ibúðin er í steinhúsi f Vesturbænum á kyrr- látum stað, en þó örstutt frá miðbænum. Sér hita- veita, tvöfalt gler, sér inngangur. sér þvottahús. svalir. teppi fvlgja. íbúð- in er öll í ágætu lagi. hagstæð lán áhvílandi. Mílflulnlnpiskrlfilol*: Þorvarfivr K. Þorslel Mlklubrauf 74. -. Faifalanavlíiklptli Guíímundur Tr Slml 357»b. TECTYL Orugg vövoii á bila Sími 19945. mátið lengur, og sagði flest þveröfugt við það, sem hann hafði sagt í framsöguræðunni, m. a. veittist hann harkalega að flokksbróður sinum í raf- veitunefndinni, og lét í ljós þá skoðun, að með aðgerðum raf- veitunefndar undanfarið væri búið að gera hana að einskon- ar frímúrarareglu, þvert ofan í lög og reglugerðir. — Fleira sýndi, hversu nauðugt Alþýðu- flokknum var að beygja sig í þessu máli. Hinn aldni forustu- maður flokksins, Kristján Sig- urðsSon, mætti ekki á fundin- um, og bæjarstjóri tók ekki til máls, og mun það vera í fyrsta skiptið í sex ár, sem hann hefúr ekki látið ljós sitt skína á bæjarstjórnarfundi um þýð- ingarmikið mál. Allt óbreytt Um efni hinna nýju tillagna er það að segja, að samkvæmt þeim verður svo að segja allt óbreytt frá því, sem áður var. Stærstu breytingarnar eru þær, að bæjarstjóri tekur við verk- stjóm yfir útivinnu hjá Vatns- veitunni og „eldfæraeftirlit skal falið Rafveitu Siglufjarð- ar“. Þykja engum þetta stór- vægilegar breytingar. Orðalag tillagnanna er ákaf- lega loðið og óljóst. Ber þar mest á orðalagi eins og „at- hugað verði”, „stefnt skal að”, „unnið verði að”, o.s.frv. Mun þetta orðalag hafa verið notað samkvæmt eindregnum óskum Alþýðuflokksins, sem segir, að með þessu skapist smugur, sem hægt sé að nota til þess að koma á einhverjum breyting- um. Hin upprunalega tillaga forseta bæjarstjórnar á meiri- hlutafundunum var hinsvegar sú, að allir starfsmenn skyldu endurráðnir án breytinga á starfssviði eða launum. Fulltrúar minnihlutans fluttu breytingartillögur við tillögur meirihlutans. Var þeim vísað frá með dagskrártillögu, og- tillögur meirihlutans síðan samþykktar óbreyttar. Minnihlútinn sat h'já við at- kvæðagreiðsluná, en lét bóka eftirfarandi: „Við undirritaðir bæjarfull- trúar lítum svo á, að með sam- þykkt breytingartillagna Bald- urs Eiríkssonar, Jðhanns G. Möllers, Ásgrims Sigurðssonar og Sigurjóns Sæmundssonar, hafi meirihluti bæjarstjómar gefizt upp við það hlutverk, sem bæjarstjórnin setti sér með einiróma samþykktum sín- um um endurskipulagningu og vinnuhagræðingu hjá bænurh og bæjarfyrirtækjum og gert að engu árangurinn af starfi skipulagsnefndarinnar og hr. Hjálmars Blöndals hagsýslu- stjóra; sem kvaddur var hing- að henni til ráðuneytis um þetta mál. Ennfremur að með samþykkt tillagnanna hafi meirihluti bæjarstjórnar virt að vettugi álit þessara aðila og gert bæjarstjórnina sjálfa að athlægi, þar sem uppsagnir starfsmannanna voru gerðar vegna hugsaðrar endurskipu- lagningar, en eru alveg út í bláinn eftir samþykkt þessara tillagna. Mótmælum við þessari al- geru uppgjöf meirihlutans, og teljum okkur ekki sæmandi sém ábyrgum bæjarfulltrúum að taka þátt í afgreiðslu þess- ara einskisverðu tillagna, og sitjum því hjá við atkvæða- greiðsluna um þær. Benedikt Sigurðsson, Tryggvi Signrbjarnarson, Bjarni Jöhannsson, Bjami M. Þorsteinsson.” Óljóst ástand Ekki er enn ljóst, hvert verð- ur framhald þess máls, en hugsanlegt er, að Alþýðuflokk- urinn reyni að nota þau tæki- færi, sem hinar nýju sam- þykktir um rekstur bæjarins veita, til að koma fram ein- hverjum breytingum, og kann þá að draga til nýrra árekstra. En hitt er víst, að meirihlut- inn verður ekki samur eftir þetta, því nú sitja þar beygðir menn í hefndarhug, sem hugsa til þess að gjalda rauðan belg fyrir þá niðurlægingu, sem þeir hafa orðið að þola af hendi samstarfsmanna sinna. Árekstrar hafa oft orðið inn- an meirihlutans, en aldrei eins heiftarlegir og út af þessu máli, enda hafa þeir aldrei verið leystir með eins frunta- legum aðferðum og f þetta sinn. A thugasemd írá við- skiptaráðuaeytiim Starfsemi hjálparinnar hafin f gær skýrði Magnús Þor- steinsson, framkvæmdastj. Vetr- arhjálparinnar fréttamönnum frá því að starfsemin væri að hefj- ast af fullum krafti og yrði hún með líkum hætti og undan- farin ár. Skrifstofan í Ingólfs- Húseigendur athngið. Tek að mér að setja ein- falt og tvöfalt gler. Upplýsingar í síma 12491, frá kl. 7—9 á kvöldin. Ungur iðnnemi óskar eftir íbúð l—3 herb. helzt til 2ja ára. Æski- legast I austurbænum f Kópavogi. Upplýsingar f síma 40096 stræti 6 verður framvegls op- in frá klukkan 9 til 5 daglega og verður þar tekið á móti gjöf- um og hjálparbeiðnum. Síðastliðið ár söfnuðust alls 332.732,00 krónur til Vetrar- hjálparinnar, þar af söfnuðu skátar um 192 þús. krónum. Auk peninganna veitti Vetrarhjálpin viðtöku notuðum fatnaði sem var mörg þúsund króna virði. Margir einstaklingar og fyrir- tæki hafa lagt þessu góða mál- efni lið og gefið rausnarlegar gjafir. Nefndi Magnús sérstak- lega höfðinglegar gjafir Ás- björns Ólafssonar, en hann hef- ur tvö sl. ár gefið 100 þús. krónur og einnig hefur fyrir- tæki sem ekki vill láta nafns sins getið gefið lo þúsund krónur nokkur undanfarin ár. f fyrra var úthlutað á 700 staði peningum, matvælum og nyjum fatnaði að verðmæti um 450 þús. krónur. Það eru vinsamleg tilmæli Vetrarhiálparinnar að fatnaður sem hún fær til úthlutunar sé heill og hreinri og verður hon- um veitt móttaka í skrifstof- unni í Ingólfsstræti 6 og skrif- stofu Mæðrastyrksnefndar að Njálsgötu 3. Framkvæmdastjóri Vetrar- hjálparinnar er Magnús Þor- steinsson. aðrir í stjórn eru: séra Garðar varsson, Þor- keli Þórðarson framfærslufull- trúi os Kristján Þorvarðarson læknir. I tilefni af grein, er Hjörtur Hjartar, framkvæmdastjóri skipadeildar SlS, ritar í Tím- anum í gær um nýgerðan samning um olíukaúp frá Sovétríkjunum á árinu 1965 og flutninga á umsömdu olíu- magni sérstaklega, skal þetta tekið fram: Á undanfömum árum héfir viðskiptamálaráðúneytið verið samningsaðili um kaup á olíu og benzíni frá Sovétríkjunum. Hins vegar hefir ráðuneytið jafnan framselt þennan samn- ing 1 til olíufélaganna, enda hafa forstjórar félaganna ann- azt samningagerð alla, en um hana haft samráð við ráðu- nevtið. Á árunum 1958—1963 var samið svo við Rússa, að þeir önnuðust flutninga á öllu samningsmagninu til Islands, en olíufélögunúm var heimilt að nota íslenzkt skip til flutn- inganna. Þessi heimild var venjulega notuð vegna Hamra- fellsins og því greitt sama flutningsgjald og rússnesk skip fengu. Á yfirstandandi ári voru hærri flutningsgjöld greidd fyrir Hamrafellið, af því að olíufélögin urðu sjálf að semja um flutning á 40% af gasolíu og benzíni, en Rúss- ar önnuðust flutning á afgang- inum og allri fuelolíunni. 1 síðustu samningum buðust Rússar til að flytja allt samn- ingsmagnið fyrir sama grunn- gjald og gilt hefur fyrir rússn- esk olíuflutningaskip síðan 1960. Hamrafellinu stóð til boða, að annast flutningana eins og á árunum 1958—1963. Ennfremur lýstu olíufélögin bví yfir, að þau væru reiðubú- in að greiða nokkru hærra flutningsgjald vegna öryggis þess, sem væri því samfara að hafa íslenzk skip í þessum flutningum. Skipadeild SÍS krafðist hins vegar miklu hærra flutningsgjalds en olíu- félögin gátu samþykkt. Við- skiptamálaráðuneytið taldi, að mismunurinn væri of mikill til þess að hægt væri að skylda olíufélögin til að taka tilboði skipadeildar SlS. 18. nóvember 1964. Viðskiptamálaráðuneytið. Regnfrakkar Taufrakkar með spæl. Vattfóðraðir herrajakkar. Klæðaverzlunin Klapparstíg 40 — Sími 14415. Útvegum allskonar rafsuðuvélar og tæki frá Strojexport Prag. Hagstætt verð. HEÐINN vélaumboð. íbáð Ung hjón sem bæði vinna úti, óska eftir lítilli fbúð. — Tilboð óskast sent afgreiðslu blaðsins fyrir föstudagskvöld merkt: „RÓLEG”. 8-11 Höfum opið frá kL 8 f.h. til kl. 11 e.h. alla daga vik- unnar, virka sem helga. Hjólbarðaviðgerðin Múla v/Suðurlandsbraut — Sími 32960 TIL SÖLU EINBÝLISHÚS - TVÍBÝLISHÚS og fbúðir af ýmsum stærðum I Reykjavík. Kópavosi os nágrenni HÚSA OG EIGNð Bankastr. S sími 16637 ALAN

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.