Þjóðviljinn - 16.12.1964, Blaðsíða 10
JQ SlDA
ÞI6DVILIINN
Jonathan
Goodman
GLÆPA
MEIGÐIR
hann var búinn að sanna tilveru
sína. Hundrað sterlingspund voru
sönnun þess.
Jumbo settist á gólfið og hall-
aði sér upp að útidyrunum og
hló, sló hælunum i gólfið, rað-
aði seðlunum upp í viftu, taldi
þá hvað eftir annað. Hann lang-
aði mest til að fara aftur til
Kapitskis og sýna vinum sínum
peningana. En það væri ekki
rétt. Segðu engum hvað þú ert
að gera — hafði auglýsingamað-
urinn sagt. Hann hljóp fram í
eldhúsið, dró stól að borðinu og
settist. Hann lagði seðlana í röð,
í raðir hlið við hlið, fimm rað-
ir með fjórum í hverri. Lengi
vel sat hann og starði á seðl-
ana, reyndi að koma því inn
í huga sinn að hann ætti þá,
ætti þá einn.
Hann svaf með seðlana undir
koddanum. Dagskíman var að
byrja að sýna sig, þegar hann
fór á fætur.
Hann beið fyrir utan búðina,
þegar maðurinn opnaði. Fötin
sem hann keypti voru svört með
hvítum teinum. Hann keypti
rautt bindi við bau. tvær hvítar
skyrtur og rauðköflótta sokka. I
annarri búð keypti hann svarta
skó, í enn einni keypti hann
armbandsúr og loks keypti hann
peningaveski til að geyma af-
ganginn í. Hann keynti sér líka
stóran konfektkassa. Þegar hann
kom aftur í kjallaraíbúðina sína
fór hann í nýju fötin sín og
skoðaði sig í krók og kring í
speglinum. Hann borðaði hvem
einasta konfektmoia.
Jafnvel meðan hann var að
kasta upp, var hann í sjöunda
himni.
Bemard svaf lengi frameftir.
Klukkan eitt lá hann nakinn
FLJÚGUM
ÞRIÐJUDAGA
FIMMTUDAGA
LAUGARDAGA
FRÁ RViK KL. 9:30
FRÁ NORÐFIRÐI KL. 12
F L U G S Ý N
SÍMAR: 18410 18823
HÁRGREIÐSLAN
Hárgreiðslu og snyrtistofu
STEINU og DÓDÖ Laugavegi 18
III hæð flvftal SIMT 2 4616
P E R M A Garðsenda 21 —
SIMI: 33 9 68 Hárgreiðslu og
snyrtistofa
D 0 M 0 R I
Hárgreiðsla snð allra hæfi —
TJARNARSTOFAN - Tjamar-
götu 10 — Vonarstrætismegin —
SlMI: 14 6 62
HARGREIÐSLUSTOFA AUST
URBA5.TAR — Maria Guðmunds
dóttir Laugavegi 13 — SlMI
14 6 56 - NTTDDSTOFAN ER a
SAMA STAÐ.
á rúminu með dökk hlífðargler-
augu og skerandi, hvítt ljósið
frá ljóslampanum erti hörund
hans og kom út á honum svitan-
um.
Hann hafði lesið fréttina í
morgunblaðinu og líkað vel það
sem hann las. Það var eins og
dásamlegur skáldskapur. Einkum
líkaði honum vel kaflinn um
það að lögreglan hefði ástæðu til
að ætla að ránsmennimir hefðu
verið dökkir á hörund. Alex átti
skilið klapp á herðarnar. Satt
að segja hafði ég dálitlar áhyggj-
ur af honum. hvort honum tæk-
22
ist að verða nógu sannfærandi.
En hann hefur staðið sig vel.
Með trompin á hendinni. Spaði.
Svartir eins og spaðaás. Hvem-
ig skyldi hið óvænta rikidæmi
verka á Jumbo? Hefurðu
kannski verið að mála bæinn
rauðan. Jumbo? Eða mála nigg-
arana í öðru lífi? Hamr-
aðu meðan jámið er heitt. svarti
drjóli. Það gæti verið óveður
á næsta leiti.
Og mér líkar Ifka fleira f frétt-
inni. Þátturinn um að útkomu-
leiðir úr borginni hefðu verið
lokaðir innan nokkurra mínútna
frá ráninu .... athugun gerð á
bílnum .... almenningur beðinn
að hafa augun hiá sér og leita
að dökkbláum eða svörtum Bu-
ick méð skrásetningarmerkjun-
um ACH........ Hamingian góða,
betta er stórkostlegt. Allir þess-
ir aular á hörkuspani meðan ég
ligg hér og kem mér upp bokka-
legri brúnku. Ég ætla að gefa
kvenlögmglunni þennan lampa
begar ég flyt til Costa Brava.
Það væri hlýlegt af mér.
Svitataumur lak niður nefið á
Bemard og small niður á varirn-
ar. Hann sleikti burt saltbragðið.
Hann ropaði og naut þess að
vera einn um hljóðið.
Nokkrir klukkutímar enn,
hugsaði hann. og svo hringi ég
f lögguna. Halló, tala ég við
varðstjórann? Ágætt. Ef þér haf-
ið áhuga á að ná í einn af ráns-
mönnunum frá því í gær, þá
sting ég upp á að þér talið við
þeldökkan náunga að nafni
Barrington Wardell, þetur þekkt-
ur meðal samlitra kunningja
sinna sem Jumbo ... .bla... .bla
. ...bla.... og sælir á meðan
varðstjóri.
Bernard reif stórt stykki úr
blaðinu og breiddi það yfir kyn-
færin á sér. Hann teygði sund-
ur fætuma og hallaði sér afturá-
bak og naut þess að láta hitann
baka á sér lærin innanverð.
— Hvernig lízt yður á þetta,
herra minn?
Lögreglufulltrúinn svaraði
engu.
— Ef ég væri spurður, herra
minn —
— Ég spurði yður ekki. Þegið
nú hálfa mínútu.
Fulltrúinn starði á þerripappír-
inn á skrifborðinu sínu. Hann
hafði ekkert sofið f þrjátíu og
sex klukkutíma og hann var
mjög þreyttur.
— Mér finnst þetta dálítið
fyndið, herra minn.
— Jæja. farið þá eitthvað og
hlæið lyst yðar. Gerið það bara.
— En af hverju skyldi nokkur
maður gera betta, herra minn?
Lögreglufulltrúinn andvarpaði.
Við erum ekki á sömu bylgju-
lengd. er ég hræddur um. Jæja.
Gera hvað?
— Að hringja til okkar og
koma með allar þessar upplýs-
ingar um svertingjapiltinn.
— Hafið bér ald-d hevrt talað
um kjaftaskúma, lögre^luþiónn?
Það eru til fleiri nöfn á beim.
Ijögreglufullt.rúinn sló saman
fingrunum. Svoleiðis fuglar eiga
sér mörg heiti. sem bér kannizt
kannski betur við.
— Ég átti ekki við það. herra
minn.
— Þér segið aldrei bað sem
bér eigið við. Hugsanir yðar eru
á ringulreið, bað er meinið.
— Herra minn ..........
— Það sem ég átti við var:
hvers vegna hann gerði það.
— Hvemig í fiandanum ætti
ég að vita það?
— Hafið þér engar áhyggjur
ai því?
LögregTufulltrúinn leit fast og
lengi á lögreglubióninn og sagði
sfðan: Mynduð þér segia að ég
liti út fyrir að hafa áhyggjur?
Talið hreinskilnislega.
— Já. herra minn.
— Jæia. ég fullvissa yður um
að bað er engin misskilningur.
Ég hef áhyggiur af þessu máli.
— Fyrirgefið, herra minn.
— Ég hef áhvggjur. Ég er svo
áhvggiufulTur að ég hef ekkert
tóm til að hafa áhyggjur af því
hvers vegna þessi nafnTausi blesi
ákvað að hringja tiT okkar Fyr-
ir mig skintir það aðeins máli
hvori unnlýsingar hans séu rétt-
ar eða ekki Svo einfalt er það.
Skiliið bér?
— Ég skil bað. herra minn.
— Hvar er skýrlan sem við
fengum frá Hammersmith?
— Þessi um grímumar, sem
stolið var úr grímubúningaverzl-
uninni?
— Er einhver önnur skýrsla
frá Hammersmith?
— Nei, herra minn.
— Nú jæja, þá er það hún
sem ég vil fá, er það ekki?
— Hér er hún, fulltrúi. Hald-
ið þér að það sé eitthvert sam-
band?
— Það er ekki í verkahring
lögreglumanna að halda, lög-
regluþjónn. Hann fær tvo og tvo
og þegar hann leggur þá saman,
þá vonar hann að útkoman verði
fjórir. Við höfum héma tvö rán.
I því fyrra er tveimur gúmmí-
grímum stolið. I þvi síðara stela
menn með gúmmígrímur tvö
hundruð þúsund pundum. I fyrra
ráninu er dálítið sem bendir til
þess, að þar hafi verið um þel-
dökka menn að ræða. I síðara
ráninu höfum við sjónarvotta
sem heldur þvi fram að ráns-
mennimir hafi verið þeldökkir.
— Það er dálítið undarlegt,
herra minn, að engir eftirlits-
mannanna skyldu vera þeirrar
skoðunar að ránsmennimir væru
þeldökkir. Emð þér ekki sam-
mála?
— Hvemig vitið þér hvort
menn eru þeldökkir, lögreglu-
þjónn?
— Með þvi að horfa á þá.
— Ágætt svar. Ránsmennim-
ir voru með grímur og hanzka.
Það sást ekki vottur af hörundi.
— En raddimar.... ?
. . • heyrðust gegnum gúmmí-
grímur. Afskræmdar. Það eru
einmitt orð yfirmannsins — hvað
heitir hann nú aftur? .... Mc-
Givem — hann sagði þetta.
— En þrátt fyrir það. herra
minn —
— Og hvað um veitingamann-
inn í kránni handan við götuna?
Hann segir að svertingi hafi ver-
ið í nágrenninu aðeins nokkrum
timum fyrir ránið. Hvað var
hann að gera þar? Hvað átti
símahringingin að þýða. Við lát-
um þennan veitingamann líta á
þennan náunga, þennan Barring-
ton Wardell.
— Hann ætti að vera á leið-
inni núna. herra minn.
— Gott.
— Eitt er líka dálítið undar-
legt, herra minn.
— Hvað er það?
— Eftirlitsmennimir virðast
allir sammála um að annar
ræninginn hafi verið lítill náungi,
og hinn svona meðalhár. Barr-
ington Wardell er þriggja álna
maður.
— Og hvað um það?
— Nú.......
— Engin vitni eru eins óáreið-
anleg og menn í uppnámi, og það
voru eftirlitsmennimir allir upp
til hópa. Á ég að segja yður eitt?
Fyrir nokkrum árum fengum við
í hendur töskurán. Konan sem
átti töskuna. sem stolið var, hún
var alveg geysilega athugul. Hún
sagði okkur að þjófurinn væri
náungi um fertugt, sex fet á
hæð. með dökkt hár, skipt í
miðju og ör hægra megin á and-
litinu. I stuttu máli sagt, þá vor-
um við býsna heppnir — mann-
eskja sem kærð var fyrir
SKOTTA
Miðvikudagur 16. desember 1964
ur ffrá .Hildi
Réttur ástarinnar.
Skáldsaga eftir Denise Robins.
Þetta er hrifandi lýsine 3
baráttu ungrar stúlku nr
fyrstu ást mannsins
Ný skáldsaga eftir Ib Henrik
Cavling.
Einkaritari læknisins. Nútíma
saga.
Cavling þarf ekki að kynna.
hann selst alltaf upp.
Héraðslæknirinn eftir Cavling
kemur nú út í annarri útgáfu
Fyrsta útgáfa sem kom út
fyrir nokkrum árum seldis’
gjörsamlega upp á Hrst.iitPin
tíma.
n
Ég er viss um að pabbi keyrir okkur Stína. Hann er ekkert
að gera, bara að hvíla sig.
LILJU BINDI FÁST ALSTAÐAR
VÖRUR
Kartöflumús * Kókómalt * Kaffi * Kakó.
KROJN búðirnar.
BRUNATRYGGINGAR
á húsum í smíðum,
vélum og áhiöldum,
effni og Eagerum o. ffl.
I©
Heimilistryggingar
Rnnbús
Vatnslfóns
Innbrofs
Glertryggíngar
TRYGGINGAFELAGIÐ HEIMIR“
LINDARGATA 9 REYKJAVlK SlMI 2 ) 2 6 0 S iMNEFNi : SURETY
‘k