Þjóðviljinn - 09.02.1965, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 09.02.1965, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 9. febrúar 1965 ÞIÖÐVILIINN SlÐA g Efling landbúnaðarins Framhald af 4. síðu. vissa tíma ársins, hið svo- nefnda kaupafólk, er mjög var algengt um heyskapartímann víðast hvar um land. Sveita- búskapurinn er orðinn ein- yrkjabúskapur, þar sem hjón- in hafa annaðhvort enga vinnuaðstoð eða börn sín mis- jafnlega stálpuð. Jafnframt þessu hafa störfin orðið marg- brotnari, að sumu leyti vegna véltækninnar, og krefjast því raunverulega meiri verkaskipt- ingar í stað minni, sem verð- ur í reynd. Einyrkjabóndinn þarf að vera jafnvígur á öll þau störf, sem nútímabúskap- ur krefst. Reynslan er lika sú, að þótt vélarnar hafi leyst vel það hlutverk að auka fram- leiðsluna, þá hafa þær ekki fækkað vinnustundum bænd- anna. Þvert á móti mun all- ur þorri íslenzkra bænda vinna nú fleiri vinnustundir árlega heldur en áður var. Kemur þar mjög til greina, að við ýmsar greinar landbún- aðarins, t.d. mjólkurframleiðsl- una, er aldrei frídagur. Lík- lega má telja á fingrum sér þá bændur, sem geta tekið orlofsfrí, þótt ekki væri nema nokkra daga ár hvert. Stærri búseiningar Þetta ástand er að verða mjög mikið vandamál og vax- andi með ári hverju. Úr þvf verður ekki bætt nema með því að gera búin stærri, svo að þau þoli að greiða vinnu- kraft fleiri manna og þá jafn- framt framfærslu fleiri fjöl- skyldna. Á þann eina hátt get- ur skapazt eðlileg verkaskipt-^ ing og möguleiki á hvíldar- tíma og þannig losað nokkuð um þá vinnufjötra, sem ein- kenna einyrkjabúskapinn. Enn fremur mundi skapast grund- völlur fyrir bætta nýtingu vél- tækninnar. I því sambandi skal á það bent, hve mjög hún færist í aukana á þann hátt, að vélar sömu tegundar verða sífeUt stærri og jafnframt dýrari, bæði hvað snertir stofnkostnað og rekstur, og krefjast þvi meira verkefnis, ef notkun þeirra á að byggj- ast á hagrænum grunni. Þetta tvennt, sem hér hef- ur verið bent á, kallar því beinlínis á stærri búseiningar en við rekum almennt nú. Þá vaknar spurningin: A hvern hátt getur þetta gerzt? Þar er í raun og veru ekki nema um tvær leiðir að velja. Ýmsir kynnu að vilja tiltölu- lega fá stórbú í eign einstak- 'linga, er eingöngu væru rek- in með aðkeyptu verkafólki. Yrði þróunin slík, mundi hin- um eiginlegu bændum, fækka mjög mikið. Sterkar líkur eru til, að slíkt sé bændastéttinni ekki að skapi, auk þess sem litlar líkur eru til, að þessi leið sé framkvæmanleg við okkar þjóðfélagsaðstæður. Gerðar hafa verið tilraunir í þessa átt af örfáum einstaklingum, en yfirleitt ekki borið góðan árangur. Félagsbúskapurinn Þá er hin leiðin, sú sem gert er ráð fyrir í þessu frum- varpi, að beina þróuninni í átt til félagsbúskapar, þannig að hann leysi smátt og smátt einyrkjabúskapinn af hólmi. Auðvitað mundi það taka sinn tíma og máske seint gert að fullu. Því hefur einatt verið hald- ið fram, ekki sízt af ýmsum stjórnmálaleiðtogum, að bænda- stéttin væri of rík af einstkl- ingshyggju til að vilja sætta sig við slíkan félagsrekstur. Um þetta má auðvitað enda- laust deila. En margt bendir til, að vegna þeirra aðstæðna, sem hér hefur verið lýst, sé að skapast hið gagnstæða við- horf. Á opinberum vettvangi, t.d. í blaðaviðtölum við bænd- ur víðs vegar um land, heyr- ast nú ætíð fleiri raddir í þá átt, að einyrkjabúskapurinn sé ekki skipulag framtíðarinnar, heldur sé það að sýna sig bet- ur, að finna verði annað rekstrarfyrirkomulag í sam- ræmi við kröfur tækninnar. Og hefur niðurstaða flestra orðið sú, að félagsreksturinn einn komi til greina. Með frumvarpi þessu er svo til ætlazt, að ríkið komi nokk- uð til móts við þá aðila, er reyna vilja félagsrekstrarfyrir- komulagið. Sé það gert með því að veita bæði hærri lán og framlög og veita lánin til lengri tíma. Slík fyrirtæki þurfa að byggjast upp á tiltölulega skömmum tíma og krefjast því þess, að stofnfjármagn sé þegar fyrir hendi. Hins vegar má vænta þess, að nokkrir fjármunir geti sparazt, ekki sízf f rekstri, við þetta fyrirkomu- lag, og hagkvæmara búrekstr- arform. Hér er svo mikið í húfi, að ríkisvaldið verður að styðja þá, sem vilja reyna nýjar leiðir, og hjálpa til að örva þróun í þá átt, sem hag- kvæmust reynist . Vestmannaeyiahöfn fulí af síldarbátum Er Þjóðviljinn átti tal við lög- regluna í Vestmannaeyjum í gærkvöld var þar suðvestan hvassviðri með éljagangi. Allur síldveiðiflotinn hafði leitað hafn- ar í Eyjum og sagði lögreglan að sjaldan eða aldrei hefði ver- ið jafnmikill skipaflóti í höfn- inni. Mikill fjöldi vertiðarfólks er nú kominn til Eyja og alltaf fjölgar útlendingunum, síðast á sunnudag komu ’ 10 Færeyjingar og nokkrir Englendingar. Er út- TIL SÖLU Einbýlishús - Tvíbýlis- hús og íbúðir af ýmsum stærðum í Reykjavík, Kópavogi og nágrenni. F ASTEIGN ASALAN Hús og eignir BANKASTRÆTI 6. SÍMI 16637. SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA AUGLÝSIR NÝ OG BREYTT SÍ MANÚMER: 38900 VÉLADEILD S.f.S. ÁRMÚLA 3 Samband frá skiptiborði kl. 9.00 — 18.00 við: Framkvæmdastjóra, skrifstofustjór i, aðalgjaldkera, bifreiðadeild, búvörudeild, rafmágnsverkstæði, r xftækjaverzlun, bílavarahíuta- verzlun, búvélavarahlutaverzlun, smurstöðvar. 17080 SAMBAND fSL. SAMVINNUFÉLAGA SÖLVHÓLSGÖTU Samband frá skiptiborði kl. 8.45 — 17.30 við: Aðalskrifstofu, Birgðastöð, Bréfaskóla, Búvörudeild, Fræðsludeild, Innflutningsdeild, Sjávarafurðadeild, Skipadeild. 20500 SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉLAGA SÖLVHÓLSGTÖTU og HRINGBRAUT 119 Samband frá skiptiborði kl. 8.45 — 17.30 við: Iðnaðardeild, Jötunn, Lögfræðideild, Teiknistofu, Tæknideild. Þessar breytingar eiga að gera oss fært að veita viðskipta- vinum vorum betri þjónustu. / SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA Öheppnin eltir Eyrarbakkabáta Framhald af 12. síðu. mikið að ekki er búizt við því að hann fari á flot á þessari vertíð. Sá heitir öðlingur, rúm- lega fjörutíu tonn, eign Sverris Bjarnfreðssonar og fleiri. Auk Jóns Helgasonar var ný- lega keyptur í plássið bátur er Emma nefnist og var settur upp í slipp. Kom þá á daginn að skipið var svo illa farið af fúa að það má teljast ónýtt. Er sú saga öll næsta dularfull, því skírteini munu hafa yerið f bezta lagi. Og enn eru ekki taldar allar útgerðarraunir Eyrbekkinga. Kristján Guðmundsson var f viðgerð í Reykjavík og fór af stað undir vikulokin, en þá kom í ljós alvarleg vélarbilun og er ekki vitað hve langan tíma bað muni taka að koma bátnum í gagnið. Þá er aðeins einn bátur stað- 3 herbergja íbúð éskast Við höfum vcrið beðnir að útvega nýlega og vandaða 3 herb íbúð. Seljendur eru beðnii að hring.ia • sima 22790 kl 7—0 e rl FajfelanylSjklptli 1 Guðrnundur Tryggvason $Iml 55790. BLADADREIFING Þjóðviljann vantar nú þegar blaðbera í eft- irtalin hverfi: VESTURBÆR AUSTURBÆR: Seltjamarnes 2. Brúnir. Framnesvegnr ÞJÓÐVILJINN — Sími 17-500. arrns eftir af sex o£ Stendur hann sig ágætlega enn sem kom- ið er, enda er hann í slipp. Eyrbekkingar eru, eins og von er til óhug slegnir. Útgerðar- menn eru að reyna að fá báta til að fylla í skarðið og standa nú í slíkum tilraunum bæði eigendur Jóns Helgasonar og öðlings. Takiii eftir! í vörzlu Slysavarðstofu Reykjavíkur eru ýmsir munir, aðallega fatnaður, sem sjúklingar hafa skilið eftir. Eigendur þessara muna eru þeðnir að vitja þeirra nú þegar og eigi síðar en 1. marz n.k. Eftir þann tíma verða munir þessir afhentir óskilamunadeild rannsóknarlög- reglunnar. Reykjavík, 8. febrúar 1965. Sysavarðstofa Reykjavíkur. Noregsvaka Framhald af 7. síðu.' undirleik Kjartans Sigurjóns- sonar söngstjóra. Frímann Jónasson fyrrver- andi skólastjóri flutti minning- ar frá Þrándheimi. Hann gat þess m.a. að nú væri Þránd- heirirúr elzti bær Noregs orð- inn vinabær Kópavogs, yngstu bæjarbyggðar á Islandi. Laux hann máli sínu i með hugljúfri minningu frá 17. maí í Niðar- ósi fyrir hálfum öðrum ára- tug. Þá var sýnd undurfögur lit- kvikmynd frá Þrándheimi og minntust fundarmenn ekki að hafa séð betri kynningarmynd. Vökunni lauk með þvf, að sunginn var þjóðsöngur Norð- manna. Fjölmenni sótti samkomuna, þar á meðal margt Norðmanna. Hún fór fram í félagsheimili KöpaVogs. (Frá Norræna félaginu). JT Ulpur—Kuidajakkar og gallonbiússur í úrvali. VERZLUN Ú.L. Traðarkotssundi — (á móti Þjóðleikhúsmu). Skipu/agsdeild Reykjavikurborgar vill ráða aukið starfslið. Til greina koma arkitektar, tæknifræðingar og teiknarar. Upplýsingar í Skúlatúni 2, 4. hæð. — Sími 18000. — Skipulagsstjóri. Rafoikunefnd Framhald af 1. síðu. hversu fáránlegt það er, að láta ekki fyrrgreindar nefndir fjafla um þessi stórmál en láta í stað þess pukurfundi jábræðra fá þau til meðferðar. Greinilegt er að sömu vinnubrögðunum á sð framhalda með síðustu nefndar- skipun ríkisstjómarinnar sem skýrt hefur verið frá hér í blaðinu, þó að rkynsamlegra væri, eins og Einar bentí á í ræðu sinni, að setja í þetta mál nefnd skipaða mönnum með mismunandi sjónarmið eða láta þ~r nefndir, sem til eru fjalla um raforku- og stórvirkjunar- málin. Útgerðarmenn — Skipstjórar Höfum fyrirliggjandi eftirtaldar gerðir af vírum: Togvírar 6x19x1 — merktir á 25 föðmum. l.%” í 120 og 240 faðma rúllum. l.Vz” í 120 og 240 faðma rúllum. 1. %” í 120 og 240 faðma rúllum. 2” í 240 og 300 faðma rúllum. Snurpuvírar 6x36x1. 2” í 240 og 300 faðma rúllum. 2. %” í 300 faðrra rúllum. 2.%” í 300 og 340 faðma rúllum. 2.%’ í 340 faðma rúllum. FRIÐRIK JÖRGENSEN Ægisgötu 7 — Reykjavík — Sínú 22000.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.