Þjóðviljinn - 26.08.1965, Síða 1
Fimmtudagur 26. ágúst 11965 — 30. árgangur — 190. tölublað
SlysavarnafélagiS svaraéi ekki
Þegar er fréttir höfðu borizt í
fyrrinótt til loftskeytastöðvarinn-
ar um að Þorbjöm hefði strand-
að voru gerðar ráðstafanir til
þess að ná sambandi við Slysa-
vamafélag Islands. Var hringt
aftur og aftur í alla þá síma sem
upp eru gefnir til hjálparbciðni
utan skrifstofutíma — en árang-
urslaust, hvergi var svarað.
Þetta eru mjög alvarleg tíðindi.
Þegar slys verða getur oltið á
öllu að hjálp berist sem allra
fyrst, að þegar í stað sé brugðið
við til bjargar. Slysavarnafélag
Islands hefur það verkefni með
höndum að annast slíka aðstoð
og margþætt kerfi í því skyni,
en þá er að sjálfsögðu meginat-
riði að unnt sé að ná sambandi
við stofnunina hvenær sem er
á nóttu eða degi. Er algerlega ó-
hjákvæmilegt að það sé tryggt að
símavarzla bregðist aldrei hjá
þeirri stofnun og að ævinlega
séu tiltækir stjómendur sem geti
i skipulagt aðstoð.
Fimm sjómenn fórust með véfbátnum
Þorbirni RE 36
í fyrrinótt fórst vélbáturinn Þorbjöm KIE 36 undan Kinnabergi á
^eykjanesi og með honum fimm menn af áhöfninni, einn komst af, sautj-
ín ára piltur að nafni Atli Michelsen, búsettur í Kópavogi og var honum
jjargað í land með björgunarstól af berginu.
Báturinn var að dragnótaveiðum á Sandvík og var norðanrok um
nóttina og festist dragnótin í skrúfu bátsins og hrakti hann undan veðr-
im til lands, strandaði hann fyrst syðst í Sandvíkinni og barst síðan
>aðan undir bergið og brotnaði þar í spón í ofveðrinu um nóttina, hundr-
ið og fimmtíu metra frá landi.
Þeir sem fórust með bátnum
voru:
Guðmundur Falk Guðmunds-
son, , skipstjóri og eigandi
bátsins til heimilis að Kársnes-
braut 131, Kópavogi Hann var
ól árs og lætur eftir sig konu
og fjögur börn, tvær dætur ctg
tvo syni, það yngsta 10 ára.
Hjörtur Guðmundsson, sonur
Guðmundar skipstjóra og varð
bann fimmtán ára fjórtánda ág-
íst síðastiiðinn.
Jón Ólafsson vélstjóri, til
'ieimilis að Holtsgötu 23,
’eykjavík. Hann lætur eftir sig
onu og tvö ung böm Jón var
■eddur árið 1938, 27 ára gam-
'1
Þá fórust með bátnum tveir
rozkír menn;
John Henderson, háseti, fædd-
ir í Suður-Afríku og heimilis-
'astur í Edinborg. Hann var
'-=ddur árið 1943
Kaz Ron. matsveinn, fæddur
-rjð 1943 og mun hafa verið af
-ólskum ættum. en heimilisfast-
■r í Edinborg,
Skömmu eftir miðnætti í
yrrinótt voru nokkrir bátar að
ragnótaveiðum á Sandvikinni,
^stan megin á Reykjanesi og
ar þar þá norðan hvassviðri,
fjögur til fimm vindstig. Þarna
voru bátar eins og Muninn frá
Sandgerði, Fram frá Hafnarfirði
og Lundey frá Reykjavík að
dragnótaveiðum nálægt Þor-
bimi.
Um tvö leytið var stýrimaður.
inn á Muninn á vakt og verður
hann þá allt i einu var við, að
eitt bátsljósið er horfið og
skömmu síðar kljúfa tvær Ijós- j
Framhald á 9. siðu.
Sjö félög málm— og skipasmiða boða:
••
VINNUSTOÐVUN 2 SOLAR-
HRINGA I VIKU HVERRI
H Sjö félög innan Málm- og skipasmiðasambands
íslands hafa nú boðað vinnustöðvun tvo sólar-
hringa í viku hverri, þriðjudaga og fimmtudaga,
og kemur fyrsta stöðvunin til framkvæmda á
fimmtudaginn í næstu viku, 2. september.
Frá þessu er sagt í svofelldri I anum barst í gær frá Málm. og
fréttatilkynningu, sem Þjóðvilj-1 skipasmiðasambandi Islands.
FÁ HVERGI HÚSNÆÐI, BÚA í TJALDI
„Eins og kunnugt er hafa
samningar um kaup og kjör
málmiðnaðarmanna og skipa-
smiða ekki tekizt enn.
Samningaviðræður hafa legið
niðri frá því um miðjan júlí-
mánuð.
Félögin í Málm- og skipa-
smiðasambandi íslands telja ó-
verjandi að félagsmönnum
þeirra sé synjað um leiðrétt-
ingu á kaupi þeirra og kjörum,
og til þess að knýja á um bætt
kjör hafa þau ákveðið að lýsa
yfir vinnustöðvunum.
Félögin hafa þegar boðað
vinnustöðvanir, tvo sólarhringa
í viku hverri, þriðjudaga og
fimmtudaga, og kemur fyrsta
stöðvunin til framkv. fimmtu-
daginn 2. september n.k.
Félögin, sem boðað hafa
vinnustöðvanir, eru þessi:
Félag járniðnaðarmanna, Fé-
lag bifvélavirkja, Félag blikk-
smiða, Sveinafélag skipasmiða,
Sveinafélag járniðnaðarmanna,
Akureyri, Járniðnarmannafélag
Ámessýslu og Félag málm- og
s^ipasmiða, Neskaupstað.
önnur sambandsfélög munu
fylgjast með og hafa samráðum
samningsgerðina.
Samningamálum þessara fé-
laga var vísað til ríkissáttasemj-
ara um mánaðamót júní — júlí
síðast liðinn".
18 eru nú í
I gæzluvarðhaldi j
■ 9 ■
Svo sem skýrt var frá :
* í blaðinu í gær, er rann- j
j sókn enn framhaldið í máli j
: skipverja á Langjökli j
vegna smyglsins. Hafa :
16 verið í gæzluvarðhaldi j
J allt frá því réttarhöld hóf- j
ust, en á mánudaginn var i
j bættist sá sautjándi í hóp- i
| inn, og í gær sá átjándi. j
j Eru því aðeins sex, scm fá j
j að fara ferða sinna innan j
lögsagnarumdæmis Reykja- j
5 víkur.
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•
Rís nýtt stjórnar-
ráðshús þarna?
Á FUNDI borgarráðs s.L þriðju-
dag voru lagðar fram og
ræddar tillögur að skipulagi
og byggingu nýrrar stjómar-
ráðsbyggingar í Bakarabrekk-
unni sunnan Bankastrætis.
(Sjá mynd.}.
EN SAMKVÆMT tillögunni er
þarna gert ráð fyrir þriggja
hæða stjómarráðshúsi og fái
það allan reitinn á milli
Bankastrætis og Amtmanns-
stígs og upp að Skólastræti.
Ekki mun þó hægt að full-
nægja gildandi kröfum um
bifreiðastæði með öðru móti
en ríkið kaupi upp lóðir og
eignir, a.m.k. upp að Þing-
holtsstræti.
GERT ER ráð fyrir að grunn-
flötur hússins verði ca 1500
ferm. Arkitektamir Hörður
Bjarnason, Gunnlaugur Hall-
dórsson, Skarphéðinn Jó-
hannsson og Halldór H. Jóns-
son hafa unnið að uppdrátt-
um hússins.
BORGARRÁÐ tók ekki endan-
lega afstöðu til málsins á
þriðjudaginn, en ákvað að
óska eftir líkani af bygging-
unni og næsta nágrenni.
Preniarafundur
í gær var haldinn fundur f
hinu íslenzka prentarafélagi. Var
þar rætt um kjarakröfumar, en
kjarasamningarnir eru útrrnnir
hinn 1. október næstkomandi.
Fundinn sóttu milli 60 og 70
manns.
Hásetar á kaupskipum
þykktu nýja kjarasamn
Þau furðulegu tíðindi hafa gerzt hér f höfuðborginni að ung hjón mcð þrjú ung börn hafa setzt að í
tjaldi, en þau hafa án árangurs leitað sér að húsnæði vlkum saman. Ekki virðist hið opinbera geta
eða vilja veita þessu fólki nokkra úrlausn, en n.ú er hálfur mánuður síðan þau Ieituðu á náðir borg-
arinnar um húsnæði. — Hér á myndinnni sjást hjónin Kolbrún Sigurðardóttir og Magnús Guð-
r undsson með börn sín þrjú. Sigríði 3ja ára,
Magnús tæpra 2ja ára og Jónas litla 5 mánaða.
Sjá blaðsíðu O0
I fyrrakvöld var haldinn fund-
ur í Sjómannafélagi Reykjavíkur
með hásetum á kaupskipum. Þar
var samþykkt samningsuppkast,
sem síðan var undirritað f al-
þingishúsinu um kvöldið.
Uppkastið var samþykkt ein-
I róma, en fundurinn var fremur
fámennur enda fá kaupskip í
höfn. aðeins þrír ,.Fossar‘‘ og fá-
ein minni skip frá Skipaútgerð-
inni.
I gærkvöld var haldinn samn-
ingafundur með yfirmönnum á
kaupskipum og stóð hann fram
til kl. 2 um nóttina en sam-
komulag náðist ekki. Næsti fund-
ur er boðaður á mánudaginn.
Þjóðviljinn hafði í gærkvöld
samband við Jón Sigurðsson, for-
mann Sjómannafélagsins oe vildi
hann ekkert láta uppi um efni
samninganna að svo stöddu.
<