Þjóðviljinn - 26.08.1965, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 26.08.1965, Qupperneq 2
2 SÍÐA — ÞJÖÐVILJINN — Fimmtudagur 26. ágúst 1965 ENNÞÁ NÝTT FRÁ L O R E L EI Mjög- bragðgott, og yfir þrjátíu kökur í pakkanum. HÚSMÆÐUR: Kaupið fyrst einn pakka, og dæmið um gæði vörunnar. Söluumboð verlcsmiðjunnar eru; Reykjavík: Akranes: Vestmannaeyjar: ísafjörður: Siglufjörður; Verzlanasambandið Samband ísl. samvinnufélaga Páll G. Sigurðsson Vörusala SÍS Jóhannes G. Jóosson Ásgeir Bjömsson. KEXVERKSMIÐJAN LÓRELEI, Akureyri — sími 11775. Molskinnsbaxur aornio IN nr. 6 Kr. 198,— nr. 8 — 218,— nr.' 10 — 238,— nr. 12 — 258,— nr. 14 — 278,— nr. 16 298,— 11 (8 Iimiiimtmi "J -Anunmimi M ■Miiiihioimu. Lækjargötu 4. — Miklatorgi. Lax- og silungsseiBi Ráðgert er að selja eitthvað af lax- og sil- ungsseiðum frá Laxeldisstöð ríkisins í Kollafirði nú á næstunni. Þeir, sem áhuga hafa á kaupum á slíkum seiðum, sendi inn pantanir sínar fyrir 1. september t.il Veiðimálastofnunarinnar, Tjarnargötu 10, Reykjavík. L AXELDIS STOÐ RÍKISINS. Berjaferð Berklavöm í Reykjavík og Hafnarfirði fara sameiginlega í berjaferð n.k. sunnudag 29. ágúst. — Farið verður frá húsi S.Í.B.S. við Bræðraborgarstíg 9 kl. 9 árdegis. — Upplýs- ingar í símum 50366, 50978 og 17399, 35031. N E F N D I N . Banda- rísk friðarást Morgunblaðig birti í gær grein úr bandaríska tímarit- inu U. S. News and World Report um styrjöldina í Viet- nam, og er þar að finna ýmsar athyglisverðar niður- stöður. Bandarísku blaða- mennimir segja m.a. sam- kvæmt tungutaki Morgun- blaðsins; „Kommúnistar hafa verið hinsvegar nær hvarvetna í sókn. Yfirráð yfir miklum hluta sveitahéraðanna í öllu S-Vietnam er annaðhvort í höndum Viet Cong kommún- ista eða þá ótrygg. Ömgga stjóm vantar. í S-Vietnam er ekkj fyrir hendi nein raun- veruleg hollusta gagnvart einni ákveðinni stjórn ... Bandaríkjamemn í Vietnam eru skelfingu lostnir yfir getuleysi S-Vietnambúa til þess að vígbúa þann liðs- fjölda sem þeir hafa yfir að ráða. Liðhlaup eru tíð og það kemur stundum fyrir að menn gerast liðhlaupar mitt í orustu. .... Mesta hætta okkar er sú, að ein af herdeildum okkar frá S- Vietnam er ; þann mund að taka þá ákvörðun að ganga í lið með andstæðingum okkar af því að hún haldi þetta ekki lengur út Ef slíkt gerðist gæti það hlaðið utan um sig líkt og snjóbolti. og áður en maður veit af, gætu kommúnistar verið búnir að fá í lið með sér stóran hluta af her S-Vietnam. Þessi ótti, sem aðeins ér látinn í ljós á milli manna en ekki opin- berlega, er að verða almenn- ur. Sú kvörtun heyrist að hershöfðingjar S-Vietnam geti hvorki stjómað í styrj- öldinni eða séð um land- stjómina • . . Pólitíkin gýs upp bæði á meðal æðri og lægri settra herforingja. Sumir hinir beztu þeirra hafa misst stöður sínar, sökum þess að þeir voru röngu meg- in í hinum ýmsu valdatöku- tilraunum. Þrír beztu hers- höfðingjar landsins hafa ver- ið sendir úr landi sem sendi- herrar. Á meðan að á hinum blóðugu bardögum stóð, sem fyrir skömmu urðu við Dong Xoai, voru næstum allir æðstu herforingjar S-Viet- nam í Saigon önnum kafnir við stjómmáladeilu en hugs- uðu ekkert um stríðið . . . . Fyrir Bandaríkjamenn sam- anstendur Vietnam — nú og um ófyrirsjáanlega fnamtíð — af fjölda hólfa, sem flest eru á austurströndinni, og eru raunvemlega kerfi af virkjum, svipuð þeim, sem frumbyggjar Bandarikjanna höfðu gagnvart Indíánunum í kring“. Ekki er hægt að afsanna á öllu eftirminnilegri hátt þá kenningu að í Vietnam séu Bandaríkin að hjálpa lögleg- um stjómarvöldum og meiri- hluta þjóðarinnar gegn kommúnistískum undirróð- urssveitum. Hér er sagt ber- um orðum að allur þorri þjóðarinnar fylgi þjóðfrelsis. hreyfingunní að málum, að leppstjórn Bandaríkjamanna sé í algerri upplausn og her- sveitir hennar gangi til liðs við þjóðfrelsishreyfinguna þegar tækifæri gefst. Enda er sá tilgangurinn með grein bandarísku blaðamannanna að skora á stjómarvöldin að hætta öllum áróðursblekking- um og taka jafnt landstjóm- ina sem herstjórnina í Suð- ur-Vietnam í sínar hendur, viðurkenna opinskátt að þar sé um að ræða innrás og landvinningastyrjöld. Gátu þeir raunar ekki fundið hittnar; samanburð í því efni en að kalla hvítu menn- ina sem lögðu Norðurameríku undir sig „frumbyggja“ en Indíánana árásarlið Sama daginn og Morgun- blaðið birtir þessa frásögn fjallar önnur forustugrein þess um það, að bandarísku hersveitirnar í Vietnam heyi styrjöld sína af einni saman friðarást. — Austri. Húseigendur Getur ekki einhver góður húseigandi leigt mér 3—4 herb. íbúð. — Sá sem það vill gera, hringi í síma 16038. Blaðadreiling Kópavogrur — .Vesturbær. Laus hverfi: i Þinghólsbraut og Kópavogsbraut. Hringið strax í síma 40319. Þ JÓÐVIL JINN. Auglýsið i Þjóðviljanutn SÍMINN CR 17-500 t-K-*c-k-k-k-»t-k->t-k-k-k-k-k-k-K-k-k-k-k-k-k-k-MHt-k-K-k-k-k-k-K-K-K-K-*t-K-k-K-it-k-K-k-K-k-k-k+ I LANCAVATN Veiðileyfi fást í Reykjavík hjá LANDSÝN, Skóla- vörðustíg 16, sem einnig selur bátaleyfi, BÚA PETEESEN, Bankastræti 6, VESTURRÖST, Garðastræti 4. Akfært er að vatninu. Molskinnsbuxur Nr. 8 til 18. Svartar, grænar og drapplitaðar. GALLABUXUR allar stærðir. Danskir BlTILSJAKKAR nr. 4 til 16. — PÓSTSENDUM. r Verzlun O.L Traðarkotssundi 3 (móti Þjóðleikhúsinu). * BILLINN Rent an Icecar Sími 1 8 8 3 3 Skipholti 21 simar 21190-21185 í ■■■ eftir lokun i sima 21037 Di Úthlutun iðnaðorlóða í Reykjavík Vegna væntanlegrar úthlutunar lóða undir iðn- aðarhús í Ártúnshöfða, þurfa nýjar umsóknir og endumýjanir á eldri umsóknum að berast borg- arráði eigi síðar en 15. september n.k. Eftirfarandi upplýsingar eru nauðsynlegar: 1- Tegund atvinnurekstrar og lýsing á starfsemi fyrirtækisins. 2. Stærð byggingar og lóðarþörf. 3. Gerð byggingar (timburhús verða ekki leyfð). 4. Taka skal fram, hversu mikið umsækjandi hyggst byggja á fyrsta ári og hvenær býggingu verði lokið. Til upplýsingar skal tekið fram, að gert er aðal- lega ráð fyrir einnár hæðar byggingum á svæðinu. Gatnagerðargjald áætlast kr. 12.800,00 fyrir hverja 100 fermetra á þessum stað. Nánari upplýsingar verða veittar í skrifstofu borg- arverkfræðings, Skúlatúni 2. Borgarstjórinn í Reykjavík.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.