Þjóðviljinn - 26.08.1965, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 26. ágúst Í965 — ÞJÖÐVILJINN — SlÐA 0
menn fórust
Framhald af 1. síðu. hann hingað til lands. Var bátur-
keilur loftig frá tveim bátum inn í eigu þess fyrirtækis þang-
eins og þær séu að leita að ein- að til í nóvember í vetur og
hverju á sjónum. Skömmu sið- hafði þá skrásetningarnúmer IS
ar heyra þeir í talstöðinni, að 81.
Þorbjörn er vélarvana og hrekst Þá keypti Guðmundur Falk
í áttina til lands. Guðmundsson bátinn og var
Loftskeytastöðin í Reykjavik hann skrásettur með Reykjavík-
varð vör við þessar fréttir í urnðmerj r febrúar í vetur.
loftinu og hringdi til Sigurjons ______ ■
vitavarðar j Reykjanesvita og^
tjáði honum, að bátur væri að
farast norðvestan til á nesinu.
Sigurjón fór þegar á vettvang
með línubyssu og stól og naut
aðstoðar tveggja sona sinna og
einnar dóttur og fundu þau bát-
inn undan Kinnabergi, þar sem
hann yelktist j brimrótinu,
hundrað og fimmtíu metra frá
landi.
Þau gerðu nú tilraun til þess
að skjóta línu ura borð í bátinn
og náðu aðeins að skjóta einu
sinni í áttina til bátsins og
misstu skipverjar af línunni.
Sigurjón fór nú af vettvangi
til þess að komast í síma og
náði sambandi við björgunar-
sveitina í Höfnum klukkan 3,15
um nóttina og vissi þá enginn
í Höfnúm um strandið. Þeir
brugðu þegar við og voru
kpmnir fram á bergið með tæki
sín klukkan 4,15 um nóttina.
Skömmu síðar kom björgun-
arsveit frá Grindavík á vett-
vang, — fékk hún sínar fyrstu
uppíýsingar frá Grindavíkurbát.
Hafnarmenn náðu þegar að
skjóta línu um borð í bátinn
og tókst einhverjum um borð að
festa hana og var þá björgun-
arstóllinn látinn renna frá berg-
inu eftir línunni um borð.
Nú víkur sögunni um borð
og liggja því miður ekki ennþá
fyrir ljósar upplýsingar um
hvað raunverulega gerðist þar.
Sjóimir gengu linnulaust yfir
bátinn og brotnaði þegar ýmis-
legt lauslegt í fyrstu og jókst
eftir því sem á leið nóttina.
Samkvæmt upplýsingum frá
j'íni Finnssyni, fulltrúa bæjar-
fógeta í Hafnarfirði, sem fór í
gærdag að strandstað og kann-
aði aðstæður, hafði líka tal af
ýmsum mönnum, þá virðist skip-
stjórann hafa tekið útbyrðis
nokkuð snemma, en framarlega
á dekki barðist Atli hetjubar-
áttu við sjóana, bæði við að
halda sér innbyrðis og fimmtán
ára syni skipstjórans.
Sennilega mun sonur skip-
stjóra hafa misst tökin um það
leyti, sem línan kom um borð
og hvarf í hafið.
Vélstjóri og einn háseta voru
í stýrishúsi og munu hafa horf-
ið útbyrðis skömmu áður en
línan kom um borð og kubbaði
þá brotsjór stýrishúsið af bátn-
um.
Átla einum tókst að komast í
björgunarstólinn og var hann
dreginn í honum upp á bergið.
Allir hinir fórust um nóttina.
I gærkvöld höfðu fundizt tvö
lík og var annað flutt suður til
Reykjavíkur í gærdag og hitt
líklega í gærkvöldi.
Þá var báturinn orðin að flaki
og,- hafði brotnað smátt og
smátt í spón þama f brimgarð-
inum;
Þorbjöm RE 36 var eikarbátur
46 brúttólestir, smíðaður f Ny-
borg í Danmörku árið 1950 og
gekk áður undir nafninu Mary
Holm. áður en Hraðfrystihús
Dýrfirðinga á Þingeyri keyptí
Tékkar fúsir að
hætta við jafn-
keypisviðskipiin
OSLÓ 25/8 — Tékkar telja að
til greina komi að hætta við
jafnkeypisviðskipti, en jafna í
staðinn mismun viðskiptanna
með frjálsum gjaldeyri, þegar
gerður verður nýr verzlunar-
samningur við Norðmenn til
langs tíma. Verzlunarfulltrúi
tékkneska sendiráðsins í Osló,
Zukal, skýrði frá þessu á fundi
með blaðamönnum í Osló í dag
í tilefni af alþjóðakaup.stefn-
unni í Brno.
Zukal sagði að Tékkar hefðu
áhuga á að breyta greiðslutil-
höguninni vegna þess að það
væri í samræmi við aukið frjáls-
ræði í milliríkjaverzlun.
Ungtemplarar
Framhald af 7. siðu.
telur þingið námskeið fyrir
foringja og leiðbeinendur á því
sviði vera eins nauðsynlegt og
almenna skólafræislu. Þingið
lýsir ánægju sinni meg byg'g-
ingu templarahúss í Reykjavík.
Telur það að með byggingu
þess skapist aðstaða fyrir ungt
fólk í höfuðborginni til að
skemmta sér ón áfengis i hús-
næði, sem sé fyllilega sam-
keppnisfært við vínveitinga-
húsin. Hvetur þingið til þess
að byggingu templarahússins
verði hraðað svo. sem kostur
er, og skorar á alla, sem hlut
eiga að vnáli jð vinna sem
bezt til þess að húsið megi
komast sem fyrst í notkun.
Ennfremur ítrekar þingið fyrri
samþykkt þess efnis. að ÁCeng-
isverzlun ríkisins verði lokað
um ákveðinn tíma, cg að jaín
framt verði skipuð nefnd til
að athuga áhrif þeirrar lok-
unar á slys og lögbrot i land-
inu.
í stjóm fslenzkra imgtempl-
ara fyrir árið 1965—66 vcru
kjömir; formaður séra Arelíus
Nielsson, varaformaður Grétar
Þorsteinsson, ritari Gur.nar
Þorláksson, gjaldkeri Hregg-
viður Jónsson, fræðs',ustjóri
Alfreð Harðarson , Loftur
Hauksson og Guðiý Gunn-
laugsdóttir.
(Frá fsl. ungtemphjrumj.
Man kosta rúmar 4 biljónir
kr. að senda menn til Man
WASHINGTON 25/8 — Vísinda-
ráðgjafi Johnsons forseta, dr.
Donald Hornig, skýrði geim-
ferðanefnd öldungadeildarinn-
ar nýlega frá því að það myndi
að líkindum kosta 100 miljarða)
dollara (rúmlega 4 biljónir kr.)
að senda bandaríska geimfara
til plánetunnar Marz.
Nefndin hafði farið fram á
upplýsingar um hvaða geim-
ferðafyrirtæki gætu komið t:l
greina k áratugnum 1970 — 80,
auk þeirra sem þegar hafa ver-
ið ákveðin, eins og ferðir
manna til tunglsins.
Samkvæmt útdrætti úrskýrslu
dr. Hornings, sem birtur var í
dag, sagði hann að það myndi
taka a.m.k. tíu ára rannsóknir,
áður en fengin væri reynsla til
þess að hægt væri að hefjast
handa um undirbúning ferðar
til Marz.
ERE-þingmenn
með Tsirimokos
í Grikklandi
AÞENU 25/8 — Leiðtogi íhalds-
flokksins ERE, Kanellopoulos,
kunngerði á gríska þinginu í
kvöld, að allir þingmenn flokks-
ins, 99 að tölu myndu greiða
atkvæði með trausti á stjórn
Tsirimokosar þegar traustsyfir-
lýsingin kemur til atkvæða nú
seinna í vikunni.
Kanellopoulos varð hvað eftir
annað að gera hlé á ræðu sinni
vegna hávaða í þingsalnum og
um tíma urðu handalögmál á
milli stuðningsmanna Tsirimok-
osar og Papandreou, svo að
gera varð hlé á þingfundinum
f stundarfjórðung.
BRlDGESTONE
HJÓLBARÐAR
Síaukin sala
sannar gæðin.
B RI DG ESTO NE
veitir aukið
öryggi í aksfri.
BRIDGESTONE
ávallt fyrirliggjandi.
GÓÐ ÞJÓNUSTÁ
Verzlun og viðgerðir
Gúmmbarðinn h.f.
Brautarholti 8
Sími 17-9-84
vinseelastji' skartgripir
jóhannes skélovörSustíg 7
SMÁAUG
Snittur
Smurt brauð
brauð bœr
vlf Oðlnstorre
=timi 20-4-90
Fataviðgerðir
Setjum skinn á jakka auk
annarra fataviðgerða. Fljót
og góð afgreiðsla
Sanngjarnt verð
Skipholti 1. — Simf 16-3-46.
Dragið ekki að
stilla bílinn
■ M0TORSTILLINGAR
■ HJÓLASTILLINGAR
Skiptum um kerti og
platínur o.fl..
BÍLASKOÐUN
Skúlagötu 32, slmi 13-100.
EYJAFLUG
jjT-TJí-
MEÐ HELGAFELLI NJÖTI3 ÞÉR
ÓTSÝNIS, FLJÓTRA
OG ÁNÆGJULEGRA FLUGFERÐA.
AFGREIDSLURNAR
OPNAR ALLA DAGA.
C/G*
SÍMAR: ___
VESTMANNAEYJUM 1202
REYKJAVÍKURFLUGVELLI 22120
BUOitl
Klapparstíg 26
SÆNGUR
Endurnýjum gömlu
sængina.
Eigum dún- og
fiðurheld ver.
nyja fiður-
HREINSUNIN
Hverfisgötu 57 A
Sími 16738.
RYÐVERJED NVJC BIF-
REIÐINA STRAX MEÐ
TECTYL
Simj 30945.
AUGLÝSIÐ í
ÞJÓÐVILJANUM
SÍMINN ER
17 500.
HjólbarðaviðgerSir
OPIÐ ALLA DAGA
(LÍKA LAUGARDAGA
OG SUNNUDAGA)
FRÁ KL. 8 TIL 22.
Gúmmívinnustofan li/f
Slápholti 35, Reykjavík.
Verkstæðið:
SlMI: 3.10-55.
Skrifstoían:
SlMI: 3-06-88.
BLAÐADREIFING
Unglingar, eða aðrir, sem vildu bera blað-
ið til kaupenda í haust og vetur eru beðn-
ir að hafa samband við afgreiðslu Þjóð-
viljans sem íyrst.
ÞJÖÐVELJINN — Sími: 17-500.
Nýkomii
mikið og fjölbreytt úrval af flugvéla-. skipa- og
bílamódelum frá Lindberg.
Komið og skoðið meðan úrvalið er mest
frístundaboðin
Hverfisgötu 59
Stakir bollar
ódýrir og fallegir.
Sparið peningana, —
sparið ekki sporin.
Kjörorðið er: allt fyrir
viðskiptavininn.
VERZLUN
guðnvar
Grettisgötu 45.
Gerið við bílana
ykkar sjálf
— Við sköpuro aðstöðuna —
Bílabiómistan
Kópavogi
Auðbrekku 53 — Simi 40145.
Sandur
Góður pússningar- og góll-
sandur frá Hrauni í Ölfusi
kr. 23.50 Dt. tn_
— SIMI 40907 —
■uxjog skartgripir
' KORNELÍUS
JðNSSON
slxóla.vördu.stig- 8
AKIÐ
SJÁLF
NÍJUM BÍL
Almenna
bifreiðaleigan h.f.
Klapparst. 40 Sími 13776.
KEFLAVÍK
Hrsngbraut 106 — Sfmi 1513.
AKRANES
Snðnrgata 64. Síml 1170.
Pússningarsandur
Heimkeyrður pússningarsand-
ut og vikursandur, sigtaðui
eða ósigtaður við húsdyrnar
eða kominn upp á bvaða hæð
sem er eftir óskum kaupenda
SANDSALAN
við EIHðavog s.f.
— Sími 30120. —
Saumavélaviðgerðir
Ljósmyndavéla-
viðgerðir
— FLJÓT AFGREIÐSLA —
SYLGJA
Laufásvegi 19 (bakhús)
Simi 12656.
BI L A
LÖKK
Grunnui
Fyllir
Snaj-sl
Þynnir
Bón
einkaomboð
ASGEíR 0LAFSSON neildv
Vonarstræti 12 Simi 11075
RADÍÓTÓNAR
Laufásveffi 41.
V5 óezr
KHfiKI
«