Þjóðviljinn - 26.08.1965, Blaðsíða 10
JQ SlÐA — ÞJÓÐVILJINN —> Flmmtudagur 26. ágöst 1965
kastalinn
skemmta sér yiír Jiermi, þótt
hann sneri baki í hana. Reiðin
gat þó ekki sigrazt á ástríð-
unni og hún var að því kom-
in að láta undan og biðja hann
að kenna sér að nota hnefa-
leikabolta, þegar hann brá sér
undir steypibaðið, án þess svo
mikið sem biðja um leyfi, og
skrúfaði frá krananum. Hún
stóð andartak og starði á sól-
brenndan líkamann, sem vatnið
fossaði yfir. Allt í £inu heyrði
hún stríðnislega rödd hans;
— Ó, ég bið margfaldlega af-
sökunar — en þér hafið vonandi
ekkert á móti því að ég kæli
mig dálitið? Hún fór út úr
leikfimisalnum, sjóðandi af
illsku.
Þegar hún hugsaðj nánar um
hjartarótum með sflfurtærum
söng sínum. Hún lokaði augun-
um — en Rósa Tillman sá í
gegnum augnalokin.
— Já, þá varstu ung og heill-
andi, sagði Rósa Tillman og
stundi dálítig illkvittnislega.
— Ég er ekki gömul enn, svar-
aði Rósa Savoy sinni eigin aft-
urgöngu.
— Þú ert næstum fertug Og
þú hefur farið alveg skelfilega
með líf þitt.
— Það er ekki satt, andmælti
Rósa Savoy.
— Af hverju ertu að neita
þvi? Það heyrir enginn til okk-
ar. Og við tvær ættum að geta
þagað yfir leyndarmáli okkar.
Alla ævina hefurðu logig — og
meira að mér en nokkrum öðr-
betta eftir á gat hún vel gert um- Það var meg lygum þínum
sér í hugarlund, að þessi auð- sem Þú flæmdir mig burt Hvað
mýkjandi flótti hennar, hefði í eftm annað hef ég reynt að
rauninni verig sigur dyggðar- koma aftur, en þú vildir ekki
innar: Hann hafði viljandi freist- leyfa mer Það Eina ástæðan til
þess að ég get komið hingað
málin voru að lama hana og
auk þess var hún fokreið.
Hvað i ósköpunum gekk eig-
inlega ag karlmönnúnum hér í
húsinu? Skildu þeir alls ekki
að hún var aðeins að reyna að
vera alúðleg og gerði sér far
um að samlagast hópnum? Karl-
menn voru yfirlætisfullir aular!
Þeir misskildu alla vinsemd.
Allt frá þvj í gær hafðj hún
orðið fyrir alls konar auðmýk-
ingu, sem sterk bein þurfti til
ag þola. En þó, hugsaði hún
með umburðarlyndi, var þetta
allt saman fremur hlægilegt en
auðmýkjandi. En auðvitað gat
Hárgreiðslan
Hárgreiðslu og snyrtistofa
Stefnu og Dódó
Laugavegt 18 III hæð (lyftaj
SÍMI: 24-6-16
P E R M A
Hárgreiðslu- og snyrtistofa
Garðsenda 21 SÍMI: 33-9-68
DÖMUR
HáraTeiðsla við allra hæfi
TJARNARSTOFAN
riamareötu 10 Vonarstraetis-
megin — Simi 14-6-62
HárereiÓslustofa
Austurbæjar
Marla Guðmundsdóttii
Laugavegi 13 sími 14-6-58
Wuddstofan er á sama stað
hún sjálfri sér um kennt —-
vegna þess að hún hafði lagt
sig í líma við að vera alúðleg
við fólk, sem hvorki kunni að
meta hana sjálfa eða almenna
siðfágun.
Það sem hún varð fyrir i dag,
virtist henni þó ömurlegast af
því öllu — ef til vill vegna
þess að það var svo nýafstaðið.
Hún hafði setið í garðinum og
65
sólað sig, þegar Jock og Am-
anda komu frá ströndinnj og
fóru inn í leikfimisalinn Sól-
brenndur, öróttur líkami Jocks
hafði haft mjög örvandi áhrif
á hana Skömmu síðar hafði
Amanda komið út alein og far-
ið inn í aðalbjygginguna. -Þegar
Rósa Savoy kom inn í leikfimi-
salinn stóð Jock og danglaði
kæruleysislega í hnefaleikabelg-
inn; hún gat ekki að sér gert
að dást að vöðvaspili hans.
Hann spurði kaldhæðnislega
hvort hún vildi reyna, en hún
afþakkaði þag hlæjandi og fór
að virða fyrir sér hin fjöl-
mörgu fimleikaáhöld og kom
með athugasemdir, sem að henn-
ar eigin dómi voru býsna
skemmtilegar. En hann veitti
Henni aðeins örlitla athyglj og
hélt áfram að hamra á þennan
bjánalega leðurbelg, þótt hún
reyndj eftir megni að ná sam-
bandj vig hann Hún sá svit-
ar.n renna í straumum niður
bakið á honum; sá hvemig
■undskýlan hertist ag grönnum
'endum hans, hvernig leggvööv-
amir iðuðu meðan hann dans-
aði um. Gremja hennar og óþol-
inmæði fóm vaxandi. því að
hún vissi að hann var að
að hennar með þv; ag sýna svo
mikið af sólbrúnaðri karl-
mennsku og viljandi misskilið
tilgang hennar með heimsókn-
inni í leikfimisalinn. Já — hún
hafði sem sagt haft nægan skap-
styrk til að sýna honum að
Rósa Savoy var ekki ginnkeypt
fyrir svo grófum aðferðum Hún
var þreytt á öllum holdíegum
þönkum. Það var sál hennar
sem var þyrst! Og J raun og
vem var enginn hér sem hægt
var að hafa áhuga á eða gefa
undir fótinn. Ó, hvag hún þráði
frið eftir hin andlegu átök und-
anfarinna mánaða. Þótt það
bitnaði á skapj hennar, ætti
hún að sjálfsögðu að fagna því
að mega dveljast hér; hér var
þungt, klausturslegt andrúms-
loft sem skapaði ró þá og frið
sem hún þráði svo ákaft.
En þessa stundina gat hún
meg engu móti sigrazt á eirð-
arleysi sínu. Hún kveikti á
lampa og settist við píanóið
döpur í bragði og fór að fitla
við lyklana. Fálmandi lék hún
nokkra takta úr söngnum „Ah,
fors’e lui,“ og ásamt tilfinninga-
seminni sem lagið vakti hjá
henni, varð hún gripin næstum
óhugnanlegri skarpskyggni Sem
snöggvast sá Rósa Savoy sjálfa
sig í allrí sinni aumlegu upp-
gerð, og um leið og hún lauk
hljóðfæraslættinum með sker-
andi mishljómi, reis hún á fæt-
ur
— Ó, guð minn góður, sagði
hún upphátt. — Get ég þá ekki
hætt að leika eitt einasta and-
artak?
—• Nei, sagði háðsleg rödd í
huga hennar og um leið og hún
heyrði röddina, sá hún fyrir
sér þá sem talaði — unga konu
með blóm í hrokknu hárinu og
grannan líkamann hjúpaðan
gljáandi, víðum kjól. Sýnin
fluttj hana burt úr hálfdimmu
tónlistarherberginu j jafnrokkið
óperhúsið í Milanó, og hún sat
með eyrun opin og heyrði hvern-
ig þessi unga kona, Rósa Till-
mann. hreif áheyrendur inn að
núna, er sú að þú ert of magn-
laus til ag koma í veg fyrir
það. Þú trúir á líf eftir dauð-
ann, er ekki svo? Ágætt, ég er
komin til að styrkja þig í þeirri
trú. Hig eina sem ég krefst af
þér í staðinn er sannleikurinn
ómenigaður.
Allt ; einu fannst Rósu Savoy
sem hún svifi í óendanlegu, ó-
raunverulegu tómi. Það var eitt-
hvað óhugnanlegt og yfirnáttúr-
iegt að tala þannig við anda.
Samstundis greip hún hugmynd-
ina tveim höndum, sem var
eins og vatn á atvinnumyllu
hennar. Hvílíkur innblástur!
„Samtal við anda“ —• leikrit
sem átti einungis að fjalla um
FLJÚGID mcð
FLUGSÝN
tíl NORDFJARDAR
„Ég ér ekki heldur í stuði tn ao -aia, Sigga. Um nvag e.gum
við að þegja?“
;(((((((((((((«'
I B FerSir alla
1 virka daga
1 Fró Reykjavík kl. 9,30
B Fró NeskaupstaS kl. 12,00
fl ■ AUKAFERÐIR 1
B EFTIR I
1 I B ÞÖRFUM |L í JL
4606 — Kraftar Gatots eru á þrotum. Hann lítur á Violet með
bænarsvip, en er um megn að segja nokkurt skiljanlegt orð.
Bara að hún vissi, hvað hann vildi! Hann ætlaði að útskýra fyr-
ir henni.... Það er greinilegt að hann kvelst hræðilega. Hún
reynir að róa hann, en það er varla nokkurt lífsmark með honum
lengur.
I VEIÐILEYFI I
I MIKLAVATNI
I í FLJÓTUM
Miklavatn er fyrir landi Hrauna í Fljótum. Sjó-
birtingur, Iax og silungur. Veitt bæði í sjó og í
=5 vatninu. Ágætis veiði. Verð leyfis kr. 100.00.
g Gisting möguleg bæði á Siglufirði og á Hólum í
g Hjaltadal. 35 km. að Hólum og 28 km á Siglu-
5 fjörð. Ágætis 3 daga ferð í fallegu umhverfi.
Berjaland ágætt í nágrenninu. Veiðileyfi’ seld
S hjá okkur. Reynið viðskiptin.
'mmmmm
LAN DSÖN^
ferbaskrifstofa
Skólavörðustíg 16. II. hæð
SÍMI 22890 BOX 465 REYKJAVÍK
wimi
ROflUGLER
Nokkrum minútum seinna hættir hjarta hans ag slá. Gamli,
tryggi Gatot er horfinn til feðra sinna.
Og leyndarmál sitt, þetta skelfilega leyndarmál, að þvi er virt-
ist, hefur hann tekið með sér í dauðann. Enginn veit það nema
gamli töframaðurinn. — En hann þegir.
Ekkert jafnast d viö BRASSO-
ilög d kopar og króm
Flesttir þykktir fyrirliggjandi
A og B gœðaflokkcir
MARS TRADING CO. H.F.
KLAPPARSTIG 20 SIMI 17373
*