Þjóðviljinn - 26.08.1965, Síða 11

Þjóðviljinn - 26.08.1965, Síða 11
jfrá morgni j til minnis ;*] 1 tlag er fimmtudagur 26. ágúst Irenæus. 19. vika sum- ars. Árdegisháflæði kl. 4,52. ;*■] Næturvörzíu í Hafnarfirði annast í nótt Eiríkur Björns- son læknir, sími 50235. ic Næturvarzla í Reykjavík er í Apóteki Vesturbæjar, Melhaga 20—22, sími 22290. ★ Dpplýsingar um lækna- þjónustu I borginni gefnar i símsvara Læknafélags Rvíkur. Sími 18888. ★ Slysavaröstofan. Opið all- an sólarhringinni — síminn er 21230. Nætur- og helgi- dagalæknir i sama síma. Slökkviliðin og sjúkra bifreiðin — SÍMI 11-100. ★ Ráðleggingarstööin um fjölskylduáætlanir og hjú- skaparvandamál Ltndargötu 9. flugið ,*•] Loftleiðir h.f. Vilhjálmur Stefánsson er væntanlegur frá New York kl. 0700. Fer til baka til New York kl. 0230. Guðríður Þorbjarnar- dóttir er væntanleg frá New York kl. 0900. Fer til Luxem- borgar kl. 1000. Er væntanleg til baka kl. 0130. Heldur á- fram til New York kl. 0230 Snorri Þorfinnsson fer til Gautaborgar og Kaupmanna- hafnar kl. 0830. Er væntan- legur til baka kl. 0130. Þor- finnur karlsefni fer til Ósló- ar kl 0800. Er væntanlegur til baka kl. 0130. skipin ;*] H.f. Jöklar. Drangajökull fór 20. þ.m. frá Charleston til Le Havre, London, Rotter- dam og Hamborgar. Hofsjök- ull er í Helsingborg. Lang- jökull fór 24. þ.m. frá Har- bor Breton, Nýfundnalandi til Gloucester, væntanlegur þangað á morgun. Vatnajök- ull kemur til Hull í dag frá Neskaupstað. +] Skipadeild S.l.S. Arnarfell fór 24. frá Gdansk til Akra- ness. Jökulfell átti að fara frá Camden í gær til Is- lands. Dísarfell er í Borgar- nesi. Litlafell fór frá Djúpa- vogi í gær til Esbjerg. Helga- fell er í Antwerpen. Hamra- fell er í Hamborg. Stapafell fer frá Rvík í dag til Aust- fjarða. Mælifell er í Rvik. *■! Hafskip h.f. Langá er á Isafirði. Laxá er í Reykja- vík. Rangá fór frá Hulil 22. þ.m, til Rvíkur. Selá er á leið til Antwerpen. •k) Skipaútgerð ríkisins. Hekla er í Rvík. Esja var á ísafirði í gærkvöld á norð- urleið. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21.00 í kvöld til Rvíkur. Skjaldbreið fór frá Kópaskeri síðdegis i gær á vesturleið. Herðubreið er í Reykjavík. ferðalög ★ Ferðafélag Islands ráðger- ir eftirtaldar ferðir um næstu helgi: Á laugardag kl. 14 hefjast 4 ferðir: 1. Þórsmörk. 2. Landmannalaugar. 3. Hvera- vellir og Kerlingarfjöll. 4. Hlöðuvellir. Á sunnudag er ferð í Skorradal, farið frá Austurvelli kl. 9*/2 Farmiðar í þá ferð seldir við bílinn. Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu félagsins, Öldugötu 3, símar 11798 og 19533. Sumarfrí lækna Arni Guömundsson fjarv. frá 20.8 til 11.9. Bergsveinn Ólafsson fjarv. frá 10.8. til 12.9. StaðgengiU Skúli Thoroddsen fyrir augn- lækningar, Þorgeir Jónsson sem heimUislæknir. Bjarni Bjarnason fjarv. frá 3.8 óákv. StaögengiU Alfreö Gíslason. Bjarni Jónsson fjarv. óákv. Staðgengill Jón G. HaUgríms- son. Björn Gunnlaugsson fjarv. frá 18.6. óákv. Staðgengill Jón R. Ámason. Bjöm Júlíusson fjarv. ágúst- mánuð. Bjöm Þ. Þórðarson fjarv. ágústmánuð. Erlingur Þorsteinsson fjarv. tU 1.9. StaðgengUl Guðmund- ur Eyjólfsson. Eyþór Gunnarsson fjarv. óákv. Staðgengill Guðmundur Eyjólfsson og Viktor Gestsson. Hannes Þórarinsson fjarv. frá 9.8. í 2—3 vikur. Stað- gengill Ragnar Arinbjamar. Hjalti Þórarinsson f jarv. frá 15.7. til 15.9. StaðgengiU Hannes Finnbogason. Hulda Sveinsson fjarv. frá 29.6. StaðgengiU Snorri Jóns- son. Jóhannes Björnsson fjarv. 3.8. til 23.8. Staðgengill Stefán Bogason. Jón Þorsteinsson fjarv. tU 1.9. , Jónas Sveinsson fjarv. frá 9.7. óákv. Staðgengill Þorgeir Jónsson. Kristinn Bjömsson fjarv. óákv. Kristján Hannesson fjarv. frá 9.7. óákv. Staðgengill Snorri Jónsson. Ólafur Einarsson héraðsl. Hafn.. fjarv. ágústmánuð. StaðgengiU Jósef Ólafsson. Ólafur Jónsson fjarv. frá 26.7. til 26.8. StaðgengiU Ragn- ar Arinbjamar. Pétur Traustason fjarv. 16.8. til 1.9. Staðgengill Skúlil Thoroddsen. Ragnar Sigurðsson f jarv. frá 29.7. til 6.9. Staðgengill Ragn- ar Arinbjamar. KAUPMANNASAMTÖK ÍSLANDS KVÖLDÞJÓNUSTA VERZLANA ,★] Vikan 23. ágúst til 27. ágúst. Kaupmannasamtök ts- lands: Drífandi, Samtúni 12. Kiddabúð, Njálsgötu 64. Kjöt- búð Guðlaugs Guðmundsson- ar, HofsvaUagötu 16. Kosta- kjör s.f., Skipholti 37. Verál- unin Aldan, öldugötu 29. Bústaðabúðin, Hólmgarði 34. Hagabúðin, Hjarðarhaga 47. Verzlunin Réttarholt, Réttar- holtsvegi 1. Sunnubúðin, Mávahlíð 26. Verzlunin Búr- ið, Hjallavegi 15. Kjötbúðin, Laugavegi 32. Mýrarbúðin, Mánagötu 18. Eyþórsbúð, Brekkulæk 1. Verzlunin Baldursgötu 11. Holtsbúðin, Skipasundi 51. Sffli & Valdi, Freyjugötu 1. Verzlun Einars G. Bjarnasonar, v/Breiðholts- veg. Vogaver, Gnoðarvogi 44—46. Verzlunin Ásbúð, Sel- ási. Kaupfélag Rvíkur og nágrennis: Kron, Skólavörðu- stíg 12. fiiB kvölcfls Fimmtudagur 26. ágúst 1965 — ÞJÓÐVILJINN — SlBA J J HÁSKÓLABÍÓ i ; <| Simi 22-1-40 v Gustaf Edgrení verdensberemte sforfitm efter AARGIT SbDERHOUWs prisbelennede romai DR/MERDUG FJUDiRRKR Sænska stórmyndin Glitra daggir grær fold Hin heimsfræga kvikmynd um ungar, heitar ástir og grimm örlög, gerð eftir samnefndri verðlaunasögu Marsit Söder- holm, sem komið hefur út í ís- lenzkri þýðingu. Þessi mynd hlaut á sínum tíma metaðsókn hér á landi Aðalhlutverk; Mai Zetterling Alf Kjellin Danskur skýringartexti. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Síðasta sinn GAMLA BIO 3 11-4-75. Ævintýri í Flórenz (Escapade in Florence) Bráðskemmtileg, ný Disney- mynd. Tommy Kirk-Annette. Sýnd kl 5, 7 og 9. LAUGARÁSBÍÓ Síml 32-0-75 — 38-1-50 Ölgandi blóð (Splendor in the grass) ■ Ný amerísk stórmynd i litum með íslenzkum texta. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Miðasala frá kl. 4. H AFNAR FJARÐARB ÍÓ Sími 50249 Miðillinn Stórmynd frá Rank. Aðalhlutverk: Kim Stanley, Riehard Attenbrough. fslenzkur texti Sýnd kl. 9. BÆJAR8ÍÓ Simi 50-1-84. Leiksýning Jeppi á fjalli kl. 9. \ NÝ}A BÍÓ Simi 11-5-44 GIGOT Mjög skemmtileg amerísk lit- mynd þar sem hinn frægi og vinsæli bandaríski sjónvarps- snillingur Jackie Gleason, leikur af sinnj sérstæðu snilld. Mynd sem allir ættu að sjá. Sýnd kl 5. 7 og 9. STJORNUBIO Sími 18-9-36. Peningana strax (Cash on Demand) Afar spennandi, ný, ensk- ame- rísk kvikmynd. Peter Chushing, Andre Morell. Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 12 ára. Hetjur og hofgyðjur Spennandi og viðburðarík amerísk mynd í litum og Cin- emaScope, gerist í Grikklandi hinu foma. Sýnd kl. 5 og 7. AUSTURBÆJARBIÓ Sími 11-3-84 Flökkustelpan (Chans) Mjög spennandi og djörf. ný sænsk kvikmynd — Danskur texti. Aðalhlutverk; Lillevi Bergman, Gösta Ekman. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl 5, 7 og 9. KÓPAVOGSBIÓ ilU Sími 41-9-85 PAN Snilldarvel gerð, ný, stórmynd í litum, gerð eftir hinu sígilda listaverki Knut Hamsun, „Pan“. Myndin er tekin af dönskum leikstjóra með þekkt- ustu leikurum Svía og Norð- manna. Sagan hefur verið kvöldsaga útvarpsins að und- anfömu. Jarl Kulle, Bibi Anderson. Sýnd kl. 5, 7 og 9. fyrir- hyggju TRYGGINGAFELAGIÐ HEIMIR” IINDAROATA 9 REYKJAVlK SlMI 21260 SlMNEFNI iSURETY TÓNABÍÓ Simi 11-1-82 — ÍSLENZKUR TEXTI — Maðurinn frá Rio (L’Homme de Rio) Víðfræg og hörkuspennandi, ný, frönsk sakamálamynd í al- gjörum sérflokki. Jean-Paul Belmondo. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. HAFNARBIÓ Sími 16444 Keppinautar Bráðskemmtileg, ný gaman. mynd í litum með Marlon Brando og David Niven. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sængurfatnaður - Hvítur og mislitur - ☆ ☆ * æðardúnssængur GÆSADUNSSÆNGUR DRALONSÆNGUR ☆ ☆ ☆ SÆNGURVER LÖK KODDAVER Skólavörðustig 21. Rest best koddar Endumýjum gömlu sæng. umar eigum dún- og fið- urheld ver, æðardúns- og gæsadúnssængur og kodda al ýmsum stærðum. Dún- og fiður- hreinsun Vatnsstíg 3. Simi 18740 (Örfá skref frá Laugavegi) m Einangrunargler FramleiSi einungis úr úrvals filerl. —- 5 ára ábyrgJJi Pantif tímanlega. Korkiðjan Vt.f. StattogQta 67. — fiiml saao. Litljósmyndin er mynd framtíðar- innar — Við tökum ekta litljósmyndir. tjis> KRYDDRASPIÐ FÆST f NÆSTU BÚÐ TRULOFUNAR HRINGIR AMTMANN S STIG 2 Halldór Kristinsson guilsmiður. — Simi 16979. SMURT BRAUÐ SNITTUR — ÖL — GOS OG SÆLGÆTI Opið írá 9—23.30. — Pantifl timanlega i veiziui. BRAUÐSTOF AN Vesturgötn 25 Simi 16012. Nýtízku húsgögn Fjölbreytt úrval — PÓSTSENDUM - Axel Eyjólfsson Skipholti 7 — Simi 10117 ttg lsví> TUnjBlGCÚS siatuztuoaraizaoa r i

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.