Þjóðviljinn - 28.09.1965, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 28.09.1965, Blaðsíða 11
/ Þriðjudagur 28. september 1965 — ÞJÖÐVILJINN — SfÐA J J til minnis 30 1 dag er þriðjudagur 28. september, Wenceslaus. Ardeg- isháflæði kl. 7.13. 30 Næturvarzla í Reykjavik er í Laugavegs Apóteki, Laugavegi 16, sími 24045. 30 Næturvörzlu í Hafnar- fírði annast Jósef Ólafsson læknir, ölduslóð 27, simi 51820. ★ Cpplýsingar um lækna- bjónustu f borgirmi gefnar f símsvara Læknafélags Rvíkur. Sfmi 18888. ★ Slys avarðstofan. OpifS afl- an sólarhringinn, — sfmlnn er 21230. Nastur- og helgi- dagalaeknir f sama sfma. 30 SIökkviliðiA og sjúkra- bifreiðin — SfMl 11-100. ílugið 36- Loftleiðir. Guðríður Þor- bjarnardóttir er væntanleg frá New York kl. 07.00. Fer til baka til New York kl. 02.30 síðdegis. Leifur Eliriks- son er væntanlegur frá New York kl. 10.50. Fer til Luxem- borgar kl. 11.50 fyrir hádegi. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 01.30 í nótt. Heldur áfram til New York kl. 02.30. Snorri Sturluson fer til Glasgow og London kl. 08.00. Er væntanlegur til baka frá London og Glasgow kl. 01.00 f nótt. Þorfinnur Karls- efni fer til Óslóar og Kaup- mannahafnar kl. 08.30. Er væntanlegur til baka frá Kaupmannahöfn og Ósló kl. 01.30 í nótt. minningarspjöld 30 Minningarspjöld Félags- heimilasjóðs Hjúkrunarfélags Islands eru til söiu á eftir- töldum stöðum: Hjá for- stöðukonum Landspítalans, Kleppsspítalans, Sjúkrahúss Hvítabandsins, Heilsuvemd- Hafnarfírði hjá Elinu E. Stef- ánssom Herjólfsgötu 10 og í dag og föstudag á skrifstofu Hjúkrunarfélggs Islands, Þingholtsstræti 30. skipin ★ Flugíélag Islands. Gullfaxi fór frá Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 8.00 í morg- un. Væntanlegur aftur tii R- vikur kl. 23.00 í kvöld. Ský- faxl fer til London kl. 9.30 í dag. Væntanlegur aftur til R- víkur kl. 21.00 f kvöld. Sól- faxi fer til Bergen og Kaup- mannahafnar kl. 14.00 f dag. Væntanlegur aftur til Reykja- vfkur kl. 15.00 á fimmtudag. Innanlandsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir). Vest- mannaeyja (2 ferðir). Isafjarð- ar, Egilsstaða (2 ferðir). Húsa- víkur og Sauðárkróks. sumarfrí lækna ★ Læknar fjarverandi. Andr- és Ásmundsson óákv. Staðg. Kristinn Bjömsson. Suður- landsbraut 6. Axel Blöndal til 20710. Staðg. Jón Gunnlaugsson. Bjami Jónsson tvo mánuði. Staðg. Jón G. Hallgrímsson. Eyþór Gunnarsson óákv. Staðg.: Erlingur Þorsteinsson. Guðmundur Eyjólfsson. Viktor Gesfsson. Björn Þ. Þórðar- son. Geir H. Þorsteinsson til Í'/IO. Staðg.: Stefán Bogason. Hannes Þórarinsson til 30/9. Staðg.: Ragnar Arinbjamar. Kristjana Helgadóttir til 26/10. Staðg.: Jón Gunnlaugs- son. Karl S. Jónasson óákv. Staðg.: Ólafur Helgason, Ing- ólfsapóteki. Ólafur Tryggvason til 3/10. Staðg.: Jón Hallgrímsson. Clfur Ragnarsson óákv. Staðg.: Þorgeir Jónsson. Valtýr Albertsson frá 779. ( 4—6 vikur. Staðg.: Ragnar Arinbjamar. 30 Skipadeild SfS. Amarfell er á Akureyri. Jökulfell er væntanlegt til Grimsby í dag, fer þaðan til Calais. Dísarfell er væntanlegt til Reykjavík- ur í dag. Litlafell er væntan- legt til Reykjavíkur á morg- un. Helgafell fer væntanlega frá Gdynia í dag áleiðis til Austfjarða. Hamrafell fór 24. þ.m. frá Constanza til Rvíkur. Stapafell fer í dag frá Hjalt- eyri til Reykjavíkur. Mæli- fefl fór í gær frá Þorláks- höfn til Norðurlandshafna. 36 Ríkisskip. Hekla er í Rvík. Esja var væntanleg til Rvik- ur í morgun að vestan úr hringferð. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21.00 í kvöld til Reykjavíkur. Skjald- breið fer frá Reykjavík á morgun vestur um land til Akureyrar. Herðubreið er á Austf jarðahöfnum á suður- leið. KAUPMANNASAMTÖK ISLANDS KVÖLDÞJÓNUSTA VERZLANA Vikan 27. sept. til 1. okt.; Kjörbúð Laugamess, Dalbraut 3. Verzlunin Bjarmaland, Laugamesvegi 82. Heimakjör, Sólheimum 29—33. Holtskjör, Langholtsvegi 89. Verzlunin Vegur, Framnesvegi 5. Verzl- unin Svalbarði, Framnesve.gi 44. Verzlun Halla Þórarins h.f., Vesturgötu 17a. Verzlun- in Pétur Kristjánsson s.f., Ás- vallagötu 19. Sóebeesverzlun, Háaleitisbraut 58—60. Aðal- kjör, Grensásvegi 48. Verzlun Halla Þórarins h.f., Hverfis- götu 39. Ávaxtabúðin, Óð- insgötu 5. Straumnes, Nes- vegi 33. Bæjarbúðin, Nesvegi 33. Silli & Valdi, Austurstræti 17. Silli & Valdi, Laugavegi 82. Verzlunin Suðurlands- braut 10. Nýbúð, Hörpu- götu 13. Kaupfélag Rvfkur og nágrennis, Barmahlíð 4. KRON, Grettisgötu 46. Gengið Eining Kanp Sala 1 Sterlingsp. 120,13 120,43 1 bandar.doll 42,95 43,06 1 Kan.dollar 39,92 40,03 100 D kr. 621,10 622,70 100 N. kr. 600,53 602,07 100 S kr 830,35 832.50 100 Finnskm. 1335,20 1338,72 100 Fr frankar 876,18 878,42 100 Belg. fr. 86.47 86,69 100 Svissn. fr. 994,85 997,40 100 Gyllini 1193,05 1196,11 100 Tékkn. kr. 596,40 598,00 100 V-þ mörk 1071.24 1074.00 100 Lírur 6.88 6,90 100 Aust. sch. 166,46 166,88 100 Pesetar 71,60 71,80 100 Reikningskr Vöru- skiptal. 99,86 100,14 1 Reikningspund. Vöru- skiptal 120,25 120,55 |«il kvðlds db þjóðleikhOsið Eftir syndafallið Sýning miðvikudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. HÁSKÓLABÍÓ Siml 22-1-40. 7 dagar í maí Frábær og hörkuspennandl ný, amerísk mynd, er fjallar um hugsanlega stjómarbylt- ingu í Bandaríkjunum. Aðalhlutverk; Burt Lancaster Kirk Douglas Frederic March Ava Gardner. íslenzkur texti. Bönnuð bömum Sýnd kl. 9 Örfáar sýningar eftir. Sagan er metsölubók í Banda- ríkjunum og víðar og hefur verið framhaldssaga í Fálkan- um í sumar. Danny Kaye og hljómsveit (The five Pennies) Myndin heimsfræga með Danny Kaye og Louis Arm- strong. Endursýnd kl. 5 og 7. Sírni 50-1-84. Nakta Iéreftið Óvenjudjörf kvikmynd eftir skáldsögu Albertos Moravia. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. nCAMLABÍÓ 11-4-75. Dyggðin og syndin (Le Vice et la Vertu) Ný frönsk stórmynd gerð af Roger Vadim. Danskur texti. Annie Giradot Cathérine Deneuve Robert Hossein. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börn fá ekki aðgang. LAUGARÁSBIÓ Sími 32-0-75 — 38-1-50 Olympíuleikarnir í Tokíó 1964 Stórfengleg heimildarkvik- mynd í glæsil. litum og Cin- emaScope af mestu íþróttahá- tíð sem sögur fara af. Stærsti kvikmyndaviðburður ársins. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Miðasala frá kl. 4. HAFNARFJARÐARBÍÓ Sími 50249 Maðurinn frá Ríó Spennandi ný frönsk saka- málamynd í litum — með ís- lenzkum texta. Jean-Paul Belmondo. Sýnd kl. 6,50 og 9. Bönnuð börnum. HAFNARBÍÓ Sími 16444 Flöskuandinn Óvenju fjörug og skemmtileg ný amerísk litmynd með Tony Randall og Burl Ives Sýnd kl. 5, 7 og 9. JUTHQAVÍKUIU Æfintýri á gönguför Sýning miðvikudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan í íðúó er opin frá kl. 14. Sími 13191. AUSTURBÆJARBÍG Simí 11-3-84. Heimsfræe stArmvnii, Sýnd kl. 5 og 9. — ÍSLENZKUR TEXTI — Bönnuð innan 14 ára. KÓFAVOGSBIÖ y / " Simi 41-9-85 — íslenzkur texti — Þjónninn (The Servant) Heimsfræg og snilldarvel gerð ný, brezk stórmynd, sem vak- ið hefur mikla athygli um all- an heim. Dirk Bogarde Sarah Miles. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. Hækkað verð. TONABIQ Sími 11-1-82 — ísienzkur texti — 5 mflur til miðnættis (Five miles to midnigbt) Víðfræg og snilldarvel gerð, ný. amerísk sakamálamynd,. Anthony Perkins Sophia Loren. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð bömum innan 16 ára. Sími 11-5-44 Körsíkubræðurnir (Les Fréres Corses) Óvenjuspennandi og viðburða- hröð frönsk-ítölsk Cinema- Scope iitmynd i sérflokki, byggð á skáldsögu eftir A. Dumas. Geoffrey Horne Valerie Lagrange Gerard Barray Danskur texti — Bönnuð bömum. Sýnd kl 5. 7 og 9. STJORNUBIO Sim) 18-9-36 — ÍSLENZKUT. TEXTI — Grunsamleg húsmóðir (Notórious Landlady) Spennandi og afarskemmtileg, ný, amerisk kvikmynd með úr- valsleikurunum Jack Lemmon, Kim Novak. Sýnd ki 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Allra síðasta sinn. FRAMLEIÐUM ÁKLÆÐI á ailar tegundir bíla. OTUR Sími 10659 — Hringbraut 121. HEILSUVERND Námskéið mín í tauga- og vöðvaslökun og öndunaræfingum, fyrir kóöur og karla. hefjast mánudaginn 4 október. Upplýsingar í síma 12240. VIGNIR ANDRÉSSON íþróttákennari. Nýkomin Storesh eíni GARDÍNUBÚÐIN Ingólfsstræti. FLJvÚGíD meS FLUGSÝN tíl NORDFJARDAR Fcrðir alla virka daga Fró Reykjavík kl. 9,30 Fró NeskaupstaS kl. 12,00 AUKAFERÐIR EFTIR ÞÖRFUM S*Gi££. Eióangrunargler Framleiðl einungls ur úrvals gleri. — s óra ábyrgð, Panti* tímaniega. KorklSJan h.f. Skúlagötu 67. — Sími 23200. Litljósmyndin er mynd framtíðar- innar Við tökum ekta litljósmyndir. KRYDDRASPIÐ FÆST f NÆSTU búð truiofunar HRINGIR AMTMANNSSTIG 2 Halldór Kristinsson gullsmiður. — Símt 16979. SMURT BRAUÐ SNTTTUR — OL — GOS OG SÆLGÆTi Opíð frá 9—23.30. — Pantið tlmanleíra 1 veizlur. BR AUÐSTOF AN Vesturgötu 25 Simi 16012. Nýtízloi húsgögn Fjölbreytt úrval — PÓSTSENDUM — Axel Eyjólfsson Skipholti 7 — Simi 10117 a°uR tunðt&cús \ suaumxumixMiL i *

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.