Þjóðviljinn - 30.09.1965, Síða 2

Þjóðviljinn - 30.09.1965, Síða 2
2 SlÐA — ÞJiÓÐVILJINN — Fimmtudagur 30. septamber 1965 MNNTASKÓLA KENNSLUBÆKUR: 3. bekkur Hornby: Progressive English, Book 3 fslenzk málfraeði, B, Guðf. fslenzk setningafraeði, B. Guðf. Dönsk lestrarbók I. Ágrip af danskrj málfræði Verkefni í danska stíla Kennslubók í þýzku, J. Ófeigsson íslandssaga, Jón Aðils íslenzka þjóðfélagið Eðlisfræði, Jón Á, Bjarnas. Kenslubók í rúmfrseði Kennslubók í bókfærslu, G.Þ.G. 4. bekkur Tysk Læsebog, II Real Fysik for Gymnasiet I Kemi for Gymnasiet I Biologi for Gymnasiet Lærebog i menneskets fysiologi Principles of Mathematics Égluskýringar Egils saga Laxdæla saga Dönsk lestrarbók II Þýzk orð og orðtök Verkefni í þýzka stíla Latnesk lestrarbók Latnesk málfræði Goðafræði Grikkja og Rómverja Fornaldarsaga Stærðfræði Sigurkarls Stefánssonar. 5. bekkur Deutsche Gegenwart P.S.S.C. Physics Modem Physics Sýnisbók íslenzkra bók- mennta Skýringar við Sýnisbók íslenzk lestrarbók Skýringar við lestrarbók Kennslubók i frönsku Mannkjmssaga, Nýja öldin Jarðfræði Veðurfræði ‘6. bekkur Sternstunden der Menschheit Kurzgefaste deutsche Grammatik Deutsche Poesi Lærebog i matematik III Matematiske opgaver III Franske Lesestykker B Ágrip af fomíslenzkri bókmenntasögu Norræn goðafræði ORÐABÆKUR Ennfremur allar fáanlegar kennslubækúr The Concise Oxford Dictionary (ensk-ensk) The Advanced Leamer’s Dictionary (ensk-ensk) Dansk-engelsk ordbog Der Sprach-Brockhaus (þýzk-þýzk) The Concise Oxford French Dictionary (ensk-frönsk og frönsk-ensk) Petit Larousse (frönsk-frönsk) Nu-Dansk Ordbog I—II (dönsk-dönsk) CassePs New Latin Dictonary (latnesk-ensk og ensk-latnesk) Þýzk-íslenzk orðabók (Jón Ófeigsson) Dönsk-íslenzk orðabók (Ág. Sig og Freyst. Gunn- arsson) Frönsk-íslenzk orðabók (Gerard Boots) íslenzk-þýzk og þýzk-íslenzk vasaorðabók (Ingvar Brynjólfsson) íslenzk-dönsk orðabók (Ág. Sigurðsson) íslenzk-frönsk orðabók (Boots) íslenzk-latnesk orðabók (Kristinn Ármannsson)' • • SKOLA VORUR Skólapennar: Parker, Sheaffer’s, Pelikan, Penol, Pilot, Wing Sung o.fl. Skóla- og skjalatöskur: Við merkjum einn- ig skólatöskuna, ef óskað er. Lausblaðabækur og pappír í þser. Ódýr leður-pennaveski. Hlífðarplast, stílabækur, reikningsbækur, glósubækur, plaststrokleður o.fl. o.fl., sem þarf til skólans. Leggið leið ykkar í oummmr Rang- hverfan á frelsi Arthur Miller, bandaríska leikskáldið heimsfræga, af- þakkaði fyrir nokkrum dög- um boð um að taka þátt í þátíðahöldum í Hvítahúsinu sem gestur Bandarikjaforseta í tilefni þess að undirrita átti lög um menningarsjóð Banda- ríkjanna. Arthur MiUer komst svo að orði í skeyti sínu til forsetans: „Hálft ár er nú lið- ið síðan Hanoi-stjórnin birti þau fjögur skilyrði sem hún setur fyrir samningaviðræð- um um frið, en Bandaríkja- stjóm hefur ekki enn svar- að herrni opin.berlega. Banda- rískar flugvélar gera daglega árásir á Norður-Víetnam og sprengjuflugvélar fljúga í mikilli hæð yfir Suður-Víet- nam og valda dauða kvenna og bama. Listin kafnar í fallbyssudrununum. Þetta lífs- ins lögmál er langtum sterk- ara en þau lög sem menn setja.“ Morgunblaðið birtir af þessu tilefni mjög einkenni- lega forustugrein í gær, og nefnist hún „lýðræði í fram- kvæmd". Segir þar að sjón- armið Arthurs Millers séu „athyglisverð, ekki sízt fyr- ir það, að þau undirstrika hið fullkomna lýðræði, sem í Bandaríkjunum ríkir“. Þessi niðurstaða bendir til þess að ritstjóra Morgunblaðsins skorti meira að segja málfræðilegan skilning á merkingu lýðræð- is, hvað þá efnislegan. Rétt- ur manna til að mótmæla stefnu ríkisstjórnar sinnar héitir á fslénaku "málfrelsl, og það hefur þá fyrst lýðræðis- légt gildi, að stjómarvöldin taki tillit til skoðana þegna sinna. Arthur Miller sendir Bandaríkjaforseta ekki mót- mæli sín vegna þess að hann vilji leika eitthvert innao- tómt hlutverk á leiksviði, heldur til þess að fá Banda- ríkjastjórn til að breyta um stefnu. Hann veit að það er ranghverfan á frelsi að geta með réttum rökum gagnrýnt ríkisstjórn sína fyrir árásar- styrjöld og múgmorð. En styrjöldin í Víetnam er því miður til marks um það að bandarísku lýðræði er skorinn þröngur stakkur. Þegar leitað var til þegnanna, í síðustu forsetakosningum, birtist Lyndon B. Johnson sem málsvari friðar í heim- inum. Gagaframbjóðandi hans, Goldwater, boðaði hinsvegar ófriðarstefnu, og hann lagði áherzlu á að magna þyrfti hernaðaraðgerðimar í Suður- Víetnam og hefja árásir á Norður-Víetnam. Lyndon B. Johnson mótmælti þeirri kenningu og náði kosningu með yfirgnæfandi meirihluta sem boðberi friðar og sátta, en innan Bandaríkjanna og utan fannst mönnum létt af sér þungum áhyggjum. En kosningamar voru ekki fyrr afstaðnar en Johnson tók upp stefnu Goldwaters í ein.u og öldu, og magnaði raunar í verki þær hótanir sem kú- rekinn hafði boðað í orði. Síðan segir Morgunblaðið að það sé til marks um „hið fullkomna lýðræði“ að menn- imir sem Bandaríkiaforseti hefur svikið skuli hafa frelsi til að mótmæla honum. En meðan það frelsi hefur ekki áhrif kafnar það því miður, ekki síður en listin. í fall- byssudrununum í Víetnam. — Austri. Aðalfundur Grensásprestakalls verður haldinn í Breiðagerðis- skóla sunnudaginn 3. okt. n.k. kl. 20.30. Dagskrá: Venjuíeg aðalfundarstörf. Tillöguuppdrættir að væntanlegu safnað- arheimili lagðir fram. Sóknamefndin. Laugavegi 18. — Símar 15055 og 18106. BALLETTSKÓLI EDDU SCHEVING KR-heimilinu v. Kaplaskjólsveg Kennsla hefst mánu. daginn 4. október. Innritun daglega í síma 23-500 frá kl. 1—5 e.h. Austurbœingar athugið, að hrað- ferð Austurbær/Vesturbær stanz- ar við KR-heimilið. DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS Tilkynning Það tilkynnist hér með, að vjð hðfum látið af um- boðsstörfum á íslandi fyrir Chrysler Internation- al S.A. H. Benediktsson h.f. Ræsir h.f. f framhaldi af ofanritaðri tilkynningu, höfum vér tekið að oss einkaumboð á íslandi fyrir Chrysler Intemational S.A. Fyrirtækið mun selja allar DODGE, PLYMOUTH og CHRYSLER fólksbifreiðar, auk DODGE vöru- flutningabifreiða. Vér munum kappkosta að veita núverandi eig- endum og væntanlegum kaupendum Chrysler bifreiða sem bezta þjónustu. Chrysler umboðið VÖKULL H.f. Hringbraut 121. Sími 10600. one SNJO- HJÖLBARÐAH FLESTAR STÆRÐIR fyrirliggjandi. Verkstæðið opið alla daga frá kl. 7,30 - 22,00. GÚMMÍVINNUSTOFAN H. F. Skipholti 35 — Sími 31055. P F A F F - sníðanámskeið Dag- og kvöldnámskeið byrja mánudaginn 4. októ- ber. Kennslubókin er á íslenzku. Innritun í P F A F F Skólavörðustíg 1, símar: 13725 og 15054. Aðstoðurmuður ■ .. við fiskirannsóknir óskast. — Umsóknir sendist fyrir 15. október. — Stúdentsmenntun æskileg eða hliðstæð menntun. Hafrannsóknarstofnún Skúlagötu 4, sími 20240. Stór íbúð eðu einbýlishús helzt sem næst Háskólanum, óskast tekið á leigu til margra ára- Tilboð sendist til þýzka bókasafns- ins, Háteigsvegi 38. 4

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.