Þjóðviljinn - 30.09.1965, Side 5

Þjóðviljinn - 30.09.1965, Side 5
w Fimmtudagur 30. september 1965 — ÞJÓÐVTLJrNN — SÍÐA g VÉR TILKYNNUM að skrifstofa vor Kefur verið flutt að SUÐURLANDSBRAUT Jafnframt Köfum vér fengið nýtt síma- numer, sem er: 38540 Reykjavík. Frjálsíþróttamóti Austurlands lokið Akureyri! Akureyri! Unglingar oskast til að bera blaðið til kaup- enda á Akureyri. — Upplýsingar hjá Aðal- steini Þórarinssyni, Hafnarstræti 96 eða á skrifstofu Verkamannsins, Brekkugötu 5, sími 11516. ÞJÓÐVILJINN Frjálsiþróttamót Austurlands 1965 fór fram að Eiðum 5. scpt. sl. Þátttakendur voru 12 frá 3 félögum: Ungmcnnafélagi Stöðv- firðinga, lþróttafélaginu Huginn á Seyðisfirði og Ungmennafé- laginu Leikni, Búðum. Umf. Stöðvfirðinga hlaut 65 stig, Huginn 19 stig og Leiknir 15 stig. Stigahæstur einstak- linga var Ingimar Jónsson, Umf. Stöðvfirðin,ga með 18 st., en bezta afrek mótsins vann Guðmundur Hallgrímss. Leikni hann hljóp 100 m á 11,9 sek. Sigurvegarar í hverri grein urðu þessir: 100 m hlaup: Guðmundur Hallgrímson. Leikni, 11.9 sek. 400 m hlaup: Anton Helgason, Umf Stöðvfirð- 'inga, 58,7 sek. 3000 m hlaup: Þórir Bjarnason Umf. Stöðv- firðinga, 10:27,8 mín. <g. Langstökk: Ingimar Jónsson, Umf. Stöðv- firðinga, 5,56 m. Hástökk: Hákon Halldórsson, Huginn, 1.63 m. Þrístökk: Ingimar Jónsson, Umf. Stöð- firðinga, 12,45. Kúluvarp: Hákon Halldórsson Huginn, 10.65 m Kringlukast: Hákon Halldórsson, Huginn, 31.28 m Spjótkast: Viðar Jónss., Umf. Stöðvfirð- inga, 43.15 m Frjálsíþróttaráð Austurlands sá um framkvæmd mótsins, en í því eru: Jón Ólafsson, Eski- firði, Magnús, Stefánsson, Bera- nesi og Björn Magnúss. Eiðum. Um 1000 íþrótta- menn hafa látizt af örvunarlyfium Notkun örvunarlyf ja f íþrótta- keppni hefur orðið yfir 1000 manns að bana, sagði sérfraeð- ingur á þessu sviði á alþjóð- legri íþróttaráðstefnu, sem ný- lokið er í Strassborg. Háðstefnan var haldin að til- hlutan Evrópuráðsins. Prófessor Chailley-Bert, forseti alþjóða- ráðs sem hefur fjallað nm þetta efni, segir að athugun sem gerð var á 212 hjólreiðamönnum í Nefnd é fundum um fjölgun í /. deild Á síðasta ársþingi Knatt- spyrnusambands íslands var samþykkt, að fram færi athug- un á því hvort tímabært væri , að fjölga liðúm í 1. deild Is- landsmótsins. Skipuð var milli- þinganefnd til að athuga betta mál og skila áliti fyrir næsta ársþing, en í henni eiga sasti: Jón Magnússon, Hafsteinn Guð- mundsson og Sigurgeir Guð- mannsson. Nefndin hefur setið á fundi síðustu daga og rætt þetta mál og mun álit hennar koma ti! umræðu á næsta ársþingi KSl Bridgesumhund Islunds. Firmukeppni 1965 Fasteignaval Kr. Kristjánsson h.f. J. B. Pétursson Isleifur Jónsson Skipholt h.f. Hansa h.f. Harpa h.f. Heildverzlunin Hekla h.f. Sighvatur Einarsson & Co. Blóm & Grænmeti h.f. Málflutningsskrifstofa Ágúst- ar Fjeldsted og Benedikts Sigurjónssonar Hús og skip Skipa- og fasteignasalan Fasteignastofan Austurstr. 10 Ámi Stefánsson hrl. Verzlunin Sif Sportvöruverzlun Búa Petersen Agnar Gústafsson hrl. Eimskipafélag íslands h.f. Egill Sigurgeirsson hrl. Eimskipafél. Reykjavíkur h.í. Smitih & Norland h.f. Lögmenn, Tryggvagötu 8 Prentun h.f. Friðrik Jörgensen Asfufélagið h.f. Aðalkjör s.f. Rolf Johansen & Companv Naust Ólafur Þorsteinsson & Co. h.f. Ferðaskrifstofan Útsýn Hoffell Olíuféiagið Skeljungur h.f. Byggingarfélagið Brú h.f. S.I.F. Málflutningsskrifstofan Aðalstræti 6 Jöklar h.f. Ferðaskrifstofan Saga h.f. Skeifan B. M. Vallá Egiil Vilhjálmsson h.f. Johan Rönning h.f. Tröð Búnaðarbanki Islands Tryggingamiðstöðin h.f. Framkvæmdabanki íslands Flugfélag Islands h.f. Vátryggingarfélagið h.f. Verzlunarbanki Islands h.f. Brunabótafélag Islands Prenlsmiðjan Leiftur h.f. Bókaverzlun ísafoldar Trygging h.f. Prentmót h.f. Slippfélagið í Reykjavík h.f. Almennar Tryggingar h.f. Efnagerðin Valur Lýsi h.f. Vátryggingarskrifstofa Sig- fúsar Sighvatssonar h.f. Fóðurblandan h.f. Hjólbarðaviðgerð Vesturbæjar Samvinnutryggingar Lithoprent Álafoss Veitingastofa Sjómanna- skólans Bókaútgáfa Guðjóns Ó. Guð- jónssonar Sjóvátryggingarfélag Islands h.f. Þ. Jónsson & Co. Bókaverzlun Snæbjarnar Jónssonar Málning h.f. Málningarverzlun Péturs Hjaltested Vélsmiðja Jens Árnasonar Málarinn h.f. Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis Óltafur Gíslason & Co. Kiddabúð Stálumbúðir h.f. Islenzk húsgögn h.f. Café & Restaurant Höll Kristján Siggeirsson h.f. Fasteignasala Rannveigar Þorsteinsdóttur Sigurður Þ. Skjaldberg h.f. Trésmiðja Birgis Ágústssonar Haraldur Árnason h.f. Verðandi h.f. Verzlunin Egill Jacobsen G. J. Fossberg h.f. G. Albertsson Eggert Kristjánsson & Co. h.f. Kexverksmiðjan Frón h.f. Kexverksmiðjan Esja h.f. Almenna byggingarfélagið h.f. Edinborg Verzlun Vaíd. Poulsen h.f. Islenzka vöruskiptafélagið s.t. ölgerðin Egill Skalla- grímsson h.f. Verzlunin Ásgeir Hreinn h.f. Verkfræðistofa Braga Þor- steinssonar og Eyvindar V aldemarssonar Vinnufatagerð Islands h.f. Verzlunin Vísir Afgreiðsla Smjörlíkis- gerðanna h.f. Prjónasitofan Malín Guðmundur Þorsteinsson gullsmiður 'Steindórsprent Offsetprent h.f. S I B S Félagsbókbandið h.f. Kristinn Bergþórsson Ásbjörn Ólafsson Húsgagnaverzlun Austur- bæjar h.f. Kr. Þorvaldsson & Co. Bláfeldur Otto A. Michelsen h.f. ÍBM Breiðfirðingaheimilið h.f. Trésmiðjan Víðir h.f. Véla- og Raftækjaverzlunin Efnalaugin Lindin h.f. Happdrætti Háskóla Islands Katla h.f. Magnús E. Baldvinsson Járn & Gler h.f. Guðjón Bernharðsson Þungavinnuvélar h.f. Teiknistofan sf„ Ármúla 6 Þóroddur E. Jónsson Miðstöðin h.f. Verzlun Árna Pálssonar Mjöll h.f. Agnar Ludvigsson Lárus Arnórsson Prentsmiðjan Hólar h.f. Gef jun-Iðunn Kosangas-salan Osta & Smjörsalan s.f. Steinsteypan h.f. Prentsmiðjan Edda h.f. Veiðimaðurinn S. Árnason & Co. Verzlanasambandið h.f. Tígultvisturinn Mjólkursamsalan Prentsmiðja Jóns Björnssonar Prentverk h.f. Rörsteypan h.f. OWufélagið h.f. Sælgætisgerðin Freyja h.f. Torfi Torfason Olíuverzlun Islands h.f. Samvinnubanki íslands h.f. Dagblaðið Tíminn A. Jóhannsson & Smith h.f. Hljóðfæraverzlun Poul Bernburg Ræsir h.f. Rúllu- og hleragerðin Happdrætti D. A. S. Sælgætisgerðin Víkingur Opal h.f. Björgvin Schram Belgjagerðin Polaris h.f. ísplast h.f.1 Sanitas h.f. Ásinn og tvisturinn H. Jónsson & Co. Endurskoðandaskrifstofa Gunnars Magnússonar Einar J. Skúlason Búslóð h.f. Endurskoðandaskrifstofa Þorgeirs Sigurðssoflar Fálkinn h.f. Hafrafell h.f. Fönix s.f. N. Manscher & Co. Herradeild P & Ó Dagblaðið Vísir Axminster Timburverzlunin Völundur h.f. Endurskoðandaskrifstofa Bárðar Sigurðssonar Árni Jónsson h.f. Múlalundur N. C. Register Húsgagnaverzlun Reykjavíkur O. Johnson & Kaaber h.f. Kornelius Jónsson V iðtækj avinnustof an Verzlanatryggingar h.f. Útvegsbanki Islands Leturprent Þjóðviljinn Hafskip h.f. Skósalan, Laugavegi 1 Landssmiðjan Iðnaðarbanki Islands h.f. Alþýðublaðið Björn & Ingvar L. M. Jóhannsson & Co. Sláturfélag Suðurlands Bifreiðasalan Bílaval Breiðfjörðs blikksmiðja Samti-ygging ísl. botnvörpunga Viðtækjaverzlun ríkisins Snyrtivörur h.f. Samband ísl. samvinnufélaga Hótel Saga Harald St. Björnsson Hraðfrystistöðin í Rvík h.f. Bílasala Björgúlfs Bílasalan Rauðará Ofangreindum 208 fyrirtækjum flytjum við þakkir fyrir stuðning þeirra víð félagssamtök okkar. Bridgesamband fslands Belgíu á síðasta keppnistíma- bili hafi leitt í ljós að 24% þeirra hafi notað örvandi lyf 151 að auka hæfni sína í keppni. Prófessorinn skoraði á ráðstefn- una að skipuleggja aðgerðir f öllum löndum gegn misnotkun örvunarlyfja í einni eða ann- arri mynd. Ráðstefnan stóð yfir í fjóra daga og var þetta mál mikið rætt, enda mikið vandamál í- þróttahreyfingarinnar í mörgum löndum. Menn voru á eitt sátt- ir um flest er varðar þetta mál annað en það hvort refsa bæri fyrir misnotkun öi'vunarlyfja og hvernig refsingin ætti að vera. Skiptust fulltrúar í tvo hópa í afstöðunni til þessa máls, Það var álit fulltrúa frá Belgíu. Frakklandi, Spáni og Italíu að þetta væri fyrst og fremst mál- efni stjórnarvalda og refsing væri hreint réttarfarslegt atriði. Fulltrúar frá Danmörku. Aust- urríki, Englandi, Hollandi og Sviss töldu að allar aðgerðir til að koma í veg fyrir notkun öi-vunarlyfja f fþróttum yrðu að vera fyrir frumkvæði íþrótta- hreyfingarinnar í hverju landí og hún ætti að ákvarða refs- ingu. Á ráðstefnunni var kosin nefnd ttl að ræða áróðursað- gerðir í baráttunni gegn mia- . notkun örvunarlyfja, og beinir hún því til UNESCO og Evr- ópuráðsins að gerð verði kvik- mynd um þetta efni og hún sýnd í skólum og í sjónvarpi. Einnig verði í íþróttablöðum og á íþróttasíðum blaða að gera almenningi ljóst hver hætta er hér á ferð, og gefin verði út frímerki áletruð aðvörunum gegn misnotkun örvunarlyfja. ó>r I Hafnarfirði Haustmót Hafnarfjarðar í knattspymu hófst sl. laugardag. en það er síðari hluti Knatt- spymumóts Hafnarfjarðar og er keppt um titilinn ,,Bezta knatt- spyrnufélag Hafnarfjarðar." Tvö félög taka þátt í mótinu. FH og Haukar, og er keppt f 5 ald- ursflokkum. Að loknu vormót- inu hafði FH 6 stig og Haukar 4 stig. Á laugardaginn urðu úrslit þau að Haukar sigruðu í 4. fl. 1:0, en FH sigraði í 2. fl. 3:1. Mótið heldur áfram um næstu helgi. Bik?rkeppnin um aðra helgi Næsti leikur í bikarkeppni KSl fer fram á Melavellinum laugardaginn 9. október, óg keppa þá Valur og Akureyr- ingar. Sunnudaginn 10. október keppa Keflvíkingar og KR-b á Njarðvíkurvelli. Sigurvegarar í þeim leik keppa svo við Ak- umesinga á Melavellinum sunnudaginn 17. okt. Úrslit.aleikur mótsins fer fram á Melavellinum sunnudaginn 24. október. í

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.