Þjóðviljinn - 30.09.1965, Side 11

Þjóðviljinn - 30.09.1965, Side 11
Fimmtudagur 30. september 1965 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA 0 Bóksalar og kennslubækur Framhald af 4. síðu. þessu sinni. Mér skilst. að þeir hafi dreift þessu um alla skóla, sagði Lár- Tjaldanes Framhald af 4. síðu. gert hefði verið undanfarið. Að vísu væri ekki unnt að Cera allt í einu, en þennan þátt þyrfti að leggja aukna áherzlu á. Verkefnin væru enn geysimörg og þörfin mik- il fyrir slík heimili og hvers kyns aðstoð við vangefna. Sjen Ji Framhald af 3. síðu. færi að þeir yrðu í meirihluta sem ekki vilja nefna hlutina réttum nöfnum og fordæma hina bandarísku heimsvalda- stefnu. heldur tala um heims- valdasinna og nýlendustefnu með almennu orðalagi. Hann sagði að sumir hefðu sagt sér að þeir gætu ekki fordæmt bandariska heimsvaldasinna af því að þeir leituðu á náðir Bandaríkj amanna tll að fá brauð. Hann hefði svarað Því til að því harðar sem þeir for- dæmdu bandaríska heimsvalda- stefnu, því meira brauð fengju þeir. Um Vietnam sagði Sén Ji að samningaviðræður kaemu ekki til greina fyrr en Bandarikjamenn væru famir úr Vietnam. Þeir sem talj um að miðla málum hjálpi aðeins Bandarikjamönn- um, enda þótt þeim gengi gott eitt til. us. Skólarnir hafa hingað til sjálfir útbúið skrár fyrir hvem bekk til að kaupa eftir og hefur það verið alveg hlutlaust blað. Þama er hins vegar kominn viss áróður, þegar blaðið er merkt vissrj bókaverzlun. Hringt hefur verið í skóla- stjóra og vakin athygli þeirra á því hlutleysisbroti, sem þeir fremja með því að dreifa svona lista frá vissrjj verzlun. Þetta fór í gegnum hendur kennar- anna án þess að þeir athuguðu málið. Við treystum því að skóla- stjórar sjái til þess, að svona mismunun milli verzlana komi ekki fyrir oftar í skólunum og jafnframt að sú mismunun. sem áður hefur komið fyrir, þegar einstökum verzlunum er gefið upp hvaða bækur á að kenna, en öðrum neitað um sömu upp- lýsingar. eigi sér ekki oftar stað. Aðspurður kvaðst Lárus ekki enn geta sagt til um það, hvort verzlunin hjá öðrum bóksölum yrði minn; fyrir bragðið, enn væru skólarnir og þar með skólabóksalan rétt að byrja. En ekki léki nokkur vafi á að Bókaverzlun Sigfúsar Eymunds- sonar hefði fengið meiri sölu fyrir þetta. Það hefur aldrei áður komið fyrir, að við höfum viljað nota svona aðferðir gagnvart öðrum. Þanna eru einhverjir nýir, ötul- ir menn að verki og kemur þetta okkur, þessum gömlu bók- sölum, alveg á óvart En þetta er mál. sem kemur ekki fyrir oftar, sagði Lárus að lokum með nokkrum þunga. Alúðar þakkir fyrir sýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför SVERRIS JÓNSSONAR, prentara Eiginkona, börn og systkini. Móðir okkar RANNVEIG JÓNASDÓTTIR, Bergþórugötu 4, sem andaðist 27. september verður jarðsungin frá Dóm- kirkjunni þriðjudginn 5. október kl. 2 e.h. Rannveig Xómasdóttir Tómas Tómasson. Bítlðhár Framhald af 12. síðu. — Hefur auglýsingin borið árangur? — Ja, ég tók eftir því, að piltar í 1. bekk, þrettán ára, voru yfirieitt ákaflega vel til fara þegar þeir mættu í skól- ann í dag. Þeir voru allir greidd- ir og ekki með mjög sítt hár og ekki með þetta vanhirðuhár. — I fyrra bar mest á þessu síða hári hjá okkur í 1. og 2. bekk, en sást varla í efri bekkjunum. Því má bæta við, að þessi ósk skólans hefur vakið tölu- verða athygli hjá mæðrum og eru þær mjög ánægðar með þetta, en strákarnir kannski minna ánægðir! Æ. Fh Framhald af 12. síðu. sambandsins fyrir næsta kjör- tímabil. í lok fundarins voru svo kjömir nýir menn í fram- kvæmdanefnd í stað þeirra, sem fallið hafa úr. Framkvæmda- nefnd ÆF er nú skipuð - þess- um félögum: Logi Kristjánsson, stúd. pólýt. forseti, Hrafn Magn- ússon skrifstofumaður, Svavar Gestsson, stúd. júr., Guðvarður Kjartansson, skrifstofumaður, Franz A. Gíslason, sagnfræð- ingur, Halldór Guðmundsson, iðnnemi. í varastjóm voru þessir kjömir í sömu röð og þeir eru taldir: Ragnar Ragn- arsson, verkamaður. Öm Frið- riksson, jámsmiður og Arn- mundur Bachmapn, stúd. júr. * BILLINN Eent on Icecar Sími 1 8 8 3 3 De Gaulle Framhald af 6. síðu. undirrita nýjan viðskiptasamn- ing Frakka og Pólverja fyrir næstu fimm ár. Alain Peyrefitte upplýsinga- málaráðherra fer í opinbera heimsókn til Júgóslavíu 5.—12. október. Fyrr í þessum mánuði var Marc Jacquet samgöngumálaráð- herra í Rúmeníu. Margir ráðamenn Austur-Bvr- ópu hafa verið í París á þessu ári, nú síðast Gynankiewicz, for- sætisráðherra Póllands. Rest best koddar Enduraýjum gömlu sæng. umar eigum dún- og íið- urheld ver, æðardúns- os gæsadúnssængur og kodda aí ýmsum stœrðum. Dún- og fiður- hreinsun Vatnsstig 3. Simi 18740 (Örfá skref frá Laugavegi) Gerið við bílana ykkar sjálf — Við sköpum aðstöðuna — Bílabjónustan Kópavogl Auðbrekku 53 — Siml 40145. I N KlapDarstíg Z6 SMÁAUGLÝSINGAR Fataviðgerðir Setjum skinn á jakka auk annarra fataviðgerða. Fljót og góð afgreiðsla Sanng.iarnt verð « A LfS T U ff' Skipholtl 1. — Simi 16-3-46 EYJAFLUG MEÐ HELGAFELLI NJÓTIS ÞÉR DTSÝNIS, FIJÓTRA OG ÁNÆGJULEGRA FLUGFERÐA. AFGREIDSLURNAR OPNAR ALLA DAGA. (/G~~ SÍMAR: ___ VESTMANNAEYJUM 1202 REYKJAVÍKURFLUGVELU 22120 Sængurfatnaður — Hvítnr og mislitur - ÆÐARDtTNSSÆNGUR gæsadú'nssængub DRALONSÆNGUB ☆ ☆ ☆ SÆNGURVER LÖK KODDAVER =Koi&voroustíg 21 BRIDGESTONE HJÓLBARÐAR Síaukin sala sannargæðin. B.RIDGESTONE veitir aukið öryggi í akstn. BRI DGESTONE ávallt fyrirliggiandi. GÓÐ ÞJÓNUSTÁ Verzlun og viðgerðir Gúmmbarðinn h.f. Brautarholti 8 Sími 17-9-84 ☆I Þjóðminjasafn Islands er opið: þriðjudaga, — fimmtu- daga, — laugardaga, og sunnudaga, kk 1,30 — 4,00. Dragið ekki að stilla bílinn ■ MOTORSTILLINGAR B HJÓLASTILLINGAR Skiptum um kerti og platinur o.fL BÍLASKOÐUN Skúlagötu 32, simi 13-100. SÆNGUR Endurnýjum gömlu sængina. Eigum dún- og fiðurheld ver. NtJA FIÐUK. HREINSUNIN Hverfisgötu 57 A Sími 16738. HÍÓIbor&iviSgerðir OPIÐ AJLLA DAGA (UKA LAUGARDAGA OG SUNNUDAGA) FRÁKL 8TU.Z2. Gúmmívimuistofan L/f SkJphohi 35, RoyVj.vík. Verkstæðið: SIMI: 8.10-55, Skrifstoían: SIMI: 3-06-88. RYÐVERJH) NÝJD BIF- REIÐINA STRAX MEÐ TECTYL Simi 30945. RADÍÓTÓNAR Laufásvegi 41. fÍAfÞoR 0upMúm®s SkólavörSustíg 36 símí 23970. tNNHEiMTA t-öom&e/arðfit? Pússningarsandur Vikurplötur Einangrunarplast Seljum allar gerðij al pússningarsandi heimflutt. um og blásnum inn Þurrkaðar vikurplötur og eínangrunarplast. Sandsalan við Elliðavog s.f. Elliðavogi lls — simi 30120 Snittur Smurt brauð br^aOð bcaer við Óðinstorg. Sími 20-4-90. úr og skartgripir KORNELÍUS JQNSSON skólavördustig 8 AKIÐ SJÁLF NÍJFM BfL Almenna bifreiðaleigan hJ. Kiapparst. 40. — Síml 137T8b Pússningarsandur Heimkeyrður pússnlngarsand- ur og vikursandur, sigtaðux eða ósigtaður við húsdyrnar eða kominn upp á hvaða hæg sem er eftir óskum fcaupenda. SANDSALAN við Elliðavog s.f. — Siml 30120. — SERVÍETTU- PRENTUN SÍMI 32-101, ' Kaupið Minningarkort Slysavamafélags íslands. BILA LÖKK Grnnnur Fyllir Sparsl Þynnix Bón k EINKAUMBOÐ ASGEIR OLAFSSON tieildv. Vonarstræti 12 Siml 11075. Stáleldhúshúsgögn Borð BakstólaT Kollar fcr. 950,00 — 450,00 — 145.00 Fomverzlunin Grettisgötn 31 Simi 19443 I

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.