Þjóðviljinn - 30.09.1965, Side 12

Þjóðviljinn - 30.09.1965, Side 12
Fréttir frá borgarráði: Tilboðí tekið í Rétt- arholtsskóla Á fundi borgarráðs 28. sept sl. var samþykkt til- laga stjórnar Innkaupa- stofnunar borgarinnar um að taka tilboði lægstb.ióð- anda, Sigurgeirs Gíslason- ar, húsasmíðameistara, i byggingu 4. áfanga Gagn- fræðaskólans við Réttar- holtsveg. Umrætt tilboð Sigurgeirs hljóðaði upp á kr. 4.696.- 600,00. Önnur tilboð sem bárust í verkið voru frá eftirtöldum aðilum: Þórð- ur Kristjánsson bygginga- meistari kr. 4.970.000,00 Byggingafélagið Brú h.f. kr. 5.881.000,00. Böðvar Bjaþnason, húsasmíðam. kr. 5.918.000,00. Bragi Sig- urbergsson, húsasmíðam. kr. 7.570.000,00. Loftorka h.f. fær aðal ræsi og vatnslöím í Árbæjarhverfi Á fundi borgarráðs 28. sept. var samþykkt með 3 atkv að taka tilboði Loft- orku h.f, í lögn aðalræsis og aðalvatnsæðar í Árbæj- arhverfi Var tilboð Loft- orku næst lægst þeirra er bárust. og hljóðaði upp á kr 6.262.520,00. Önnur tilboð er bárust í verkið voru frá þessum aðilum: Haraldur Þor- steinsson kr. 5.849.190,00. Hlaðbær h.f. kr 7.225.350,- 00. Almenna byggingarfé- lagið h.f. kr 7.491.320,00. Ok h.f. kr. 7.815.282,Oa Stjórn Innkaupastofnun- arinnar hafðj lagt til við borgarráð að tilboði Loft- orku h.f. væri tekið Var sú samþykkt gerð í stjórn- inni með 4 atkv. gegn 1- Búnaðarbankinn vill bvfreia við Hlemm Á fundi borgarráðs 28. sept var lögð fram itrek- uð umsðkn Búnaðarbanka úlands um leyfi til bygg- insar aðalbankahúss fyrir bankann á lóð vi?( Hlemm- totrg Er það nánar til tekið á svasðinu austan Rauðarárst.. sunnan Lauga- vegar og vestan Þverholts. Umsókn bankans var á ný vísað til lóðanefndar. Mikii prýði myndi að þvi a* hreinsa betta 'væði o? að ,þa- risi myndarles bvgging eða bygaingar ^vrir eru þarna einungis ga.mh'r knfar sem gjarna j mættu v'kin fvrir nýju i skinúlaai os nýrri bygg- Íinau á reitnum N 'Hr a«HJbrautir Á fundj borgarráðs 28 sept voru sambykktar eft irfarandi tilögur umferð- arnefndar borgarinnar; Bræðraborgarstígur verði gerður að aðalbraut — Höfðatún verði aðalbraut. þó þannig að umferð um það víki fyrir umferð um Laugaveg og Borgartún. lEgisgata verðj aðalbraut Bifreiðastöðubann verði á öldugötu að norðan. frá Brekku'tía að Unnarstig Bíðskylda verði á Túngötu vestanverðí þ.e. vestan Hofsvaltagötu Námsp» kkagjöld hækka Þátttökugjald 1 Nárhs- flokkum Reykjavíkur verð- ur sem hér segir á næsta skólaári. Fyrir hverja bók- lega námsgrein kr. 250,00 og fyrir hverja verklega námsgrein. kr. 400,00. í fyrra voru gjöldin kr 200 og 300 kr. Borgarráð sam þykkti hækkun gjaldanna samkv. t.ilögu fræðsluráðs borgarinnar . Viðskipti Tékka og íslend- inga fara stöðugt vaxandi — tékkneskur fulltrúi frá vefnaðarvörufyrir- tækinu CENTROTEX er nú staddur hér H Viðskipti íslands og Tékkóslóvakíu hafa vaxið mjög undanfarin ár og kvað sendiherra Tékka á blaðamanna- fundi í gær að áhugi væri mikill fyrir aukningu þeirra í báðum löndunum. ■ í næsta mánuði verður tvöþúsundasti tékkneski bíll- inn að líkindum afhentur á íslandi — og nú er staddur hér á landi tékkneskur verzlunarfulltrúi frá heimsfrægu vefnaðarvörufyrirtæki, CENTROTEX. Fréttamönnum var í gaer boð- ið að ræða við fulltrúa frá tékkneska fyrirtækinu CENTRO- tex cg tékkneska sendiherrann. Tékkneski fulltrúinn kom hingað í fyrradag og hefur í hyggiu að leita viðskipta fyrir fyrirtæki sitt CENTROTEX, sem er iðn- aðarfyrirtæki og fjallar um alla Hafnfirðingur sbsast í bifrc árekstri Á tíunda tímanum í gærkvöld varð bifreiðaárekstur á mótum Lönguhlíðar og Miklubrautar og slasaðist maður í annarri bif- reiðinni svo að flytja varð hann á Slysavarðstofuna hér í bæ. Sá slasaði heitir Steinn Sig- urðsson til heimilis að Hverfis- götu 17 í Hafnarfirði. tékkneska vefnaðarvöruverzlun. Er fyrirtæki þetta eitt hinna stærstu í Tékkóslóvakíu. Verzlunarfulltrúinn Jaroslav Pinkava minnti á, að Islend- ingar hefðu á undanförnum ár- um keypt mikið magn vefnað- arvöru frá Tékkóslóvakíu og Þessa sýningu sóttu nokkrir fs- lendingar ,í ár. Verzlunarfulltrúinn skýrði fréttamönnum frá þvi að næsta ár yrði hér að líkindum hald’n tékknesk vörusýning, þ.e.a.s. ef húsnæði fengist, sem allt benti þó til. Tékkar hafa á und- anförnum árum tekið þátt í al- þjóðlegum vefnaðarvörusýning- um og jafnframt hafa þeir á undanförnum árum haldið mikla vörusýningu á vefnaðarvörum í Tékkóslóvakíu í maí ár hvert. Þessa sýningu sóttu nokkrir Is- lendingar í ár. Sendíherra Tékka, Jaroslav Pisarík, sagð’ fréttamönnum, að ætlunin væri að undirbúa nýja heildarsamninga Um viðskipti Islands og Tékkóslóvakíu á næsta ári. Væri ætlunin að þeir samningar giltu í þrjú ár. 1 sambandi við þessa fyrirhuguðu heildarsamninga mun ýmsum verzlunarfulltrúum frá Tékkó- slóvakíu verða boðið hingað á næstunni. Pisarík sagði, að miklir mögu- leikar væru á auknum við- skiptum milli íslands og Tékkó- slóvakíu og áhugi fyrir þeim virtist f ara vaxandí á báða bóga. Hefði betta mjög borið á góma er Gylfi Þ. Gíslason var á ferð- inni í Tékkóslóvakíu fyrir skömmu og hefði hann og aðrir róðamenn sýn.t mikinn áhuga á viðskiptunum. Fimmtudagur 30. september 1965 — 30. árgangur — 220. tölublað. Sambandsstjórnar- fundi ÆF nýlokii ■ Sambandsstjórn Æskulýðsfylkingarinnar — Sambands ungra sósíalista — hélt fund í Tjamargötu 20 um helg- ina. Þar voru gerðar ályktanir um ýms mál og kosnir menn í stað þeirra, sem hurfu úr framkvæmdanefnd Æskulýðsfylkingarinnar. Fundurinn var settur síðdeg- is á laugardag af forseta sam- bandsins, Loga Kristjánssyni. Þá var Kristján Guðmundsson, ÆFG, kjörinn forsetí fundar- ;að eftir bítla- sári í Flensborgarskóla Margir munu hafa vcitt því athygli, að í útvarpsauglýsingu um setningu Flensborgarskólans í Hafnarfirði var sérstaklega óskað cftix því, að piltar kæmu sæmilega klipptir í skólann. Vegna þessarar auglýsingar áttum við smáviðtal við skóla- stjóra Flensborgar, Ölaf Þ. Kristjánsson til að forvitnast um, hvernig á henni stæði. upp tunum úr sammnga' SR ^ Fundur var í gær með kjararáði BSRB og samninganefnd ríkisstjórn- arinnar á vegum sáttanefndarinnar sem skipuð var á dögunum. Fundurinn var stuttur og samkomulag náðist ekki. Yl Enginn fundur hefur verið boðaður og mun því deilan um röðun starfsheita, launastiga og vinnutíma væntanlega verða lögð fyrir kjara- dóm á morgun. — Þetta er ekki skipun, held- ur bara ósk, sagði Ólafur, og hefur mér aldrei þótt ástæða til að heimta sérstakan búning eða annað, en þetta er ósk um að menn séu yfirteitt snyrtileg- ir til fara og í útliti. Það er andstyggð að sjá hvernig hárið er á þeim sumum, ógreitt og óhreint. — Eru stúlkurnar skárri? — Það er mjög sómasamlegt, hvernig þær koma, þar var verra fyrir nokkrum árum þeg- ar þær voru að reyta á sér hárið og voru orðnar blóðrisa sumar af þessum 'reytingi. Því miður er nú reynsla okkar kennaranna sú, að þetta er ekki samfara ástundun við nám, þessar stúlkur voru með hug- ann við allt annað en námið og eins er það með strákana. Ég veit, að maður með sitt hár getur lært ekki síður en aðrir ef hann er með hugann við það, en það glepur, hann er síður með hugann við námið og kann það að vera sama or- sök sem veldur hvortveggja, síða hárinu og illri ástundun. Framhald á 9. síðu. ins. Björgvin Ámason, Hvera- gerði, varaforseti, Harpa Karls- dóttir, ritari og Gisli Halldórs- son, ÆFH, vararitari. Að lokinni kosningu starfs- manna fundarins fluttu Logi Kristjánsson og Svavar Gests- son skýrslu um starfið á liðnu starfstimabili. Að loknum um- ræðum um skýrsluna var tekið til við að ræða drög að nefndar- álitum, sem síðan var vísað til nefnda Fundi var svo frestað á laugardagskvöld, en á sunnu- dagsmorgun störfuðu nefndir. Kl. 2 á sunnudag hófust um- ræður um nefndarálitin. Höfðu formenn nefnda framsögu fyrir álitunum. Að umræðum lokn- um voru ályktanir samþykktar um stjórnmál, æskulýðsmál o.fl. og má m.a. nefna starfsáætlun Framhald á 9. síðu. AKUREYRI: Svart: Júlíus Bogason og Jón Ingitnarsson. % i m ■ -S' £ ffl I # éiííI ^ Hllil ^ 81 fHHf s abcdeigh REYKJAVlK: Hvítt: Guðm. Sigurjónsson. 33.. .. d6—d5 I Sovézk hafrannsóknarskip í heimsókn nn eru könnm \ Talsverður straumur af sovézkum rannsóknaskipum stefnir um þessar mundir til Reykjavíkur. Á dögunum sögðu blöð frá segulmælinga- skípinu „Zarja“ og nú liggja í Reykjavíkurhöfn tvíburarn- ar „Zenít“ og „Globus", haf- rannsóknaskip bæði. Og væru Sovétmenn ekki dottnir út úr kalda stríðinu að mestu, myndi mörgum góðum lhalds- manni detta í hug umfangs- mikil njósnasta-rfsemi og að hernaðaraðgerðir stórfelldar væru á næstu grösum. Skip þessi eru smíöuð í Póllandi fyrir tveim til þrem árum. Þau eru 1270 tonn að stærð hvort og byggð sérstak- lega til haffræðirannsókna. Þau starfa saman bæði og víkja ekki meir en svo sem tuttugu sjómílur hvert frá öðru. Á hvoru skipi eru fimm vísindamenn og er yfir þeim leiðangursstjóri, Novinskí að nafni. Þetta lið framkvæmir rannsóknir á hitastigi sjávar, seltu og hafstraumum og annast auk þess veðurfræði- legar athuganir. Vísinda- mennirnir starfa samkvæmt þeim verkefnum er Sovét- menn tóku að sér innan þess alþjóðlega samstarfs sem nefnist „Alþjóðlega jarðeðlis- fræðiárið". Þetta „ár” hefur nú staðið í tvö almanaksár og sér ekki fyrir endann í því enn, sem betur fer. Skipin lögðu upp frá Len-. íngrad 31. júlí og koma héð- an frá Bergen. Þau hafa tveggja og hálfs til þriggja mánaða útivist og eru að störfum hálft árið að meðal - tali — hinn helming ársins nota vísindamennirnir til að vinna úr þeim gögnum sem safnast hafa. Alls eru 88 manns á skipunum báðum, þar af þrjár konur. Þær eru Rannsóknaskipin Zenit og Globus í Reykjavíkurhöfn. allar á „Zenít“, en „Globus” fer, einhverra hluta vegna. gjörsamlega á mis við kven- legan yndisþokka. Skipsmenn kváðust engu kvíða um verkefnaskort: í raun og veru væri ekki búið að rannsaka sem skyldi nema 3—4% af heimshöfunum cg því hefðu beir nóg að starfa fram á grafarbarm. Þeir hafa komið hér áður, síðast i fyrra, og létu vel af því að koma hér, hvílast og endur- nýja birgðir sínar. <

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.