Þjóðviljinn - 10.02.1966, Side 5

Þjóðviljinn - 10.02.1966, Side 5
Frmmtudagur 10. febrúar 1966 — ÞJÓÐVILJINN — SfÐA J Þorarirm trá Steintuni: ÁBENDING Ákærandi og verjandi Opíð bréf tíl alblngis fslendinga Áður var bag svo, @ð 'teepp- ar og sýslur önnuðust og kost- uðu að mi'kl-u leyti vegagerð í hreppunum — aðra en þjóð- vegj. Éff þekktí þetta vel. þeg- ar ég var búsettur í sveit og hafði þá um skeið nokkur af- skipti af þessu á sýslufundum Norðurmúlasýslu. Alltaf var af litlu að taka en -þó reynt að miða í áttina með nýbyggingu og viðhald á þessum vegum og skipt á milli hreppa og bæja innan þeirra eftir beztu marma yfirsýn Þetta kom því nokkuð jafnt niður, þar sem staðþekk- ing var fyrir hendi og ekki man éig til þess að teljandi óánægja yrði út af þessari skiptingu. Nú í seinni tíð hafa orðið m.a. tvær breytingar á vega- lögunum Önnur er sú, að nú mun ríkið leggja sýslunum hlutfallslega meira til veganna. hin að vegir innan hreppanna sem eru 2 km eða meira og 3 búendur eða fleiri hafa not af voru teknir inn á þjóðvegi. Um fyrra atriðið er allt gott að seg.ja, en hig síðara hefur Hvers vetna var Saltvík keypt? Alfreð Gíslason, borgarfulltr. Alþýðubandalagsins. bar fram svqfellda fyrirspurn á fundi borgarstjórnar Reykjavíkur sl. fimmtudag: 1. Hver var hugmyndin með kaupum á jiirðinni Saltvík á Kjalarnesi? 2. Hvaða ráðstafanir eru fyr- irhugaðar til nýtingar á eign- ínni? Geir Hallgrímsson borgarstj. svaraði þv; til 1) ag jörðin, sem er 17(k hektarar, hefði fyrsf og fremst verig keypt vegna legu hennar í nágrenni Reykjavíkur því ag réti; væri talig að borgin eignaðist sem mest ítök með strandlengjunni og- 2)' hefðí svo verið um sam- ið til bráðabirgða að heymjöls- verksmiðjan ag Brautarholti á Kjalarnesi hefði grasnyíjar af jörðinni en óráðstafað væri enn sem komia er húsum og mannvirkjum. Rætt hefði m.a. verið um að koma bar á fót iðjuheimili fyrir geðdeild borg- arsjúkrahússins, en málið allt enn í athugun Fyrirspyrjandi. Alfreg Gisla- son, kvaðst ekki eftir svar borgarstióra geta séð hvers- vegna jörðin hefði verið keypt, kaupin hafi ekki verið Rerð í neinum ákvéðnum tilgangi heldur eingöngu af því að jörðin væri á Kjalamesi. Hann sagðist vita að jörðinni hefði verið haldið mjög að Reykja- víkurborg af seljanda Rafmagnstruflanir á Snæfellsnesi Ólafsvík 7/2 — Nokkrar raf- magnstruflanir urðu hér á Snæ- fellsnesi í ofviðrinu — þannig varð rafmagnslaust í Staðar- sveit í fimm sólarhringa — brotnuðu átta staurar í Breiðu- vík og ollu þessu rafmagnsleysi í sveitinni. Þá varð líka rafmagnslaust í Grundarfirði í einn sólarhring vegn® sjávarseltu á einangrur- um og truflanir urðu á Hellis- sandi. — E.V. verkað lhörrrttítega og alve^ öf- ngt við tilganiginn. eins og sýnt verður fram á. Þessir tveggja kílómetra vegir í sýslunum hafa að minnsta kosti víða hlotið sama hlutskipti og ó- hreinu börnin hennar Evu. Enginn vill kannast við þá eða neitt fyrir þá gera. Ég setla nú samt að taka dæmj þar sem ég er kumnug- ur. I sumar skrapp ég aust- ur í Skeggjastaðahrepp í Norð- urmúlasýslu og komst ekki hjá því að sjá hvernig ástatt er um þetta þar. Þar eru tveir vegir, sem urðu evo ólánssam- ir að ienda inn á þetta ríkis- framfæri: Steintúnisvegur og Gunnarsstaðavegur (nafnínu á Gunnarsstöðum hefur ag vísu nú verig breytt. þar eru nú 3 nýbýli Veðramó-t I. og II. og Hölkná). Að Steintúni er ca þriggja stundarfjórðunga gang- ur frá þorpinu í Höfn við Bakkafjörð. Digranesvitinn er rétt við túnig í Steintúni og bændur þar hafa gætt hans, þar á meðal ég í 12 ár. Meðan sýislan hafði meg þennan veg að gera var talsvert gert fyrir hann, en síðan hefur hann eitt- hvað verið heflaður. Vegurinn er slæmur á köflum. en hann mætti laga án mikils kostnað- ar þar spm hann er á nokkuð hörðu undirlagi víðast hvar. Jörðin Steintún hefur verið hyggð upp og tún aukið mikið. Jörðin er góg sauðjörð, auk hlunninda af sjó. Gunnarsstað- ir standa nokkuð frá sjó. en eru frábærlega góð eauðjörð, auk þess sem hún á nokkurt land að sjó sem var keypt og lagt undir aðaljörðina. Á jörð- inni hafa verig reist 2 vönduð® steinhús auk útiihúsa, og það ’ allt gert í samráði við nýbýla- sjóð. Þama búa nú 3 systur ásamt mönnum sínum og börn- um. flestum ungum. (Dætur Ásgeirs Torfasonar, sem bjó þar óður). Þetta er allt hörku- duglegt fólk og vel gent, og vill vera þama. Vegurinn frá aðalveginum að bænum er mest ruðningur. sem er hálf- og alófær. þegar hann blotnar, og auk þess er slæmur lækur eða á á leiðinni og auðvitað er hún óbrúuð. Á þeim vegum í Skegg'ja- staðahreppi, sem sýslan sér um hefur árlega eitthvað verið unnið að nýbyggingum og við- haldi en þessir tveir ríkisveg- ir algerlega orðið útundan (nema kannsk; eitthvað hefl- aðir). Nýbygging á vegum í Skeggjastaðahreppi hefur að ég bezt veit engin verig síðan 1959 (á Sandvikurheiði hefur verið unnið Vopnafjarðarmeg- in) Það stoðar lítið þótt eitt- hvag sé verig ag reyna að hefla þessa vegj sem eru í hálfgerðu foraði óundirbyiggð- ir og með litlum ofaníburði. Hvað á nú fólkið, sem býr á þessum jörðum að gera? Flýja eða hvað? Fara á mölina? Það situr á meðan sætt er en þetta ! getur ekkj farið nema á einn i veg ef ekki verður bætt hér um. Ég tek læssi dæmi vegna kunnuglei'ka þarna, en ég er alveg viss um að þessu er líkt farig um ailt land. Þag er ef- laust ag þarna hefur löggjaf- anum orðið á glappaskot þótt gert hafi verig ; góðrj mein- ingu (það er til að létta á sýs-lunum), En hvað a þá ag gera? Það á að láta sýslumar annast sína vegi. Þar er staðþekking fyrir hendi. Jafnframt mætti svo tryggja sýslunum meiri tekju- stofna, sení þessu svaraði. Það eru mörg mál sem varða lands- byggðina. sem væru betur komin í höndum kunnugra manna og stofnana úti á landi, en það er stærra mál en svo, að því sé blandað í þetta. Og svo að endingu; Við er- um fámenn þjóð í talisvert stóru og erfiðu landi. Vega- málaistjórnin er áreiðanlega ekki öfundsverð af sínu starfi. Ég efa ag nokkurt starf sé eins vanþakklátt og erfitt eins og hennar þegar miðað er við þag fé sem hún fæ,r til afnota og þau verkefni sem þarf að leysa. En setjum nú svo að á sex ára fresti eða nú í vetur yrði lagt eitthvert fé til nýbygg- inga í Skeggjastaðahreppi frá rikinu. Hvað á vegamálastjórnjn að gera með Það? Ólíklegt er að það yrði meira en til brýnustu þarfa til að tjasia ; aðalþjóð- veginn þar sem umferðar- þunginn er mestur. Útkoman verður allavega sú að þessir utanveltu vegir hljóta að sitja á hakanum. — Ábú- éndur á þessum bæjum gefast upp fyfr eð.a síðar og miljóna verðmæti og lífsstarf þessa fólks fer í súginn Það er ykk- ar, háttvirtir þingmenn, að kynna ykkur þetta og ráða bót á ef það sem hér e.r sagt reynist rétt. Óskað verður birtingar á þessu í daigblöðunum. Reykjavík 4. des. 1965. Þórarinn frá Steintúni. BIDSTRUP teiknaði fyrir Land og Folk Frá aðalfundi ,/lngólfsv': Ingólfur og SVFl kaupa fjalla- og sjúkrabifreið □ Liðlega 300 nýir félagar gengu í slysa- vamadeildina Ingólf í Reykjavík á sl. ári. Þetta kom fram í skýrslu formanns deildarinnar, Baldurs Jónssonar, á aðalfundinum sem haldinn var fyrir skömmu og var óvenju fjölsóttur. Baldur gat þess einnig að búið væri að kaupa til landsins bifreið, sem útbúa ætti sem íjalla- og sjúkrabifreið, og stæði Ingólfur að þeim kaupum ásamt stjórn Slysavarnafélags Islands. Er hér um að ræða UNIMOC-bifreið, sem nú er verið að byggja yfir, og verður unnt að flytja í henni samtímis allt að 9 sjúk- linga en 14 farþega annars. Mikið starf björgunarsvcitar 1 skýrslu formanns björgun- arsveitc.r Ingólfs, Jóhannesar Briem, kom fram, að björgun- arsveitin hefur haft mjög mik- ið að gera á s.l. ári við ýmis- konar leitir og leiðangra. Er sveitin nú vel þjálfuð til björg- ufiarstarfa á landi og sjó, enda æfingar einu sinni í viku. Voru henni færðar sérstakar þakkir á fundinum fyrir mikið og fómfúst starf. Miklar umræður urðu um öryggismál á fundinum og margar ályktanir um þau efni. Þá urðu og nokkrar umræður um afstöðu SVFÍ til hugmynd- arinnar um stofnun nýrra samtaka um umferðarmál og var um þau efni gerð svofelld ályktun: — Aðalfundur slysavamar- deildarinnar „Ingólfs" 30. jan- úar 1966 fagnar framkomnum áhuga og skilningi, sem nú hefur orðið vart á opinberum vettvangi til stórátaka í um- ferðarslysavömum. Telur fund- urinn mikilvægt, að augu manna skuli nú í ríkara mæli en fyrr hafa opnazt fyrir þvi, hvílík nauðsyn er á, að róttækar ráð- stafanir verði gerðar til að sporna við umferðarslysum eins og Slysavarnafélagið hef- ur unnið að undanfarin ár. Fel- ur fundurinn fulltrúum sínum á landsþingi SVFl í vor aðvinna að því að samstaða náist til aukinna átaka í þessum málum og leggi áherzlu á að Slysa- vamafélagið fagni öllum þeim aðilum, sem ganga vilja til samstarfs við félagið í þessu mikla baráttumáli þess í ára- raðir. Öviðjafnanflegt framlag. Þá voru gerðar eftirfarandi á- lyktanir: — Jafnframt því að aðal- fundur „Ingólfs“ 1966 flytur björgunarsveit sinni í Reykja- vík einlægar þakkir fyrir hina miklu hjálp hennar í mörgum tilvikum, beinir fundurinn og innilegu þakklæti til annarra björgunarsveita, bæði í ná- grenni Reykjavíkur og víðsveg- ar um land fyrir þeirra ómet- anlegu fórnfúsu hjálp og þá sérstaklega til björgunarsveita Slysavamafélagsins á Aust- fjörðum, sem svo mikið hefur reynt á að undanförnu. Þeim ög öllum, sem þar aðstoðuðu sé heiður og þökk fyrir óvið- jafnanlegt framlag, sem er slysavarnastarfseminni svo mik- ils virði. — Aðalfundur svd. Ingólfur. haldinn 30. jan. 1966 þakkar atvinnurekendum þeim, sem hafa björgunarsveitarmenn öeildarinnar í vinnu, fyrir alla þá miKLu fyrirgreiðslu, sem þeir fá hjá þeim, meðal annars með því að gefa þeim frí frá störfum þegar um leitir er að ræða. Stuðningur atvinnurek- enda er okkur mikils virði og hvatning. — Aðalfundur svd. Ingólfur, haldinn 30. janúar 1966 færir þeim mörgu, er aðstoðuðu deild- ina með láni á húsnæði og fl. á merkjasöludaginn 11. maí, beztu þakkir fyrir. Fundurinn færir skólastjórum bamaskól- anna sérstakar þakkir fyrir hjálpsemi og greiðvikni þegar leitað er til þeirra fyrir deild- ina. 1 stjórn svd. „Ingólfur” næstu ár voru einróma kjömir þessir menn: Baldur Jónsson, form., Geir Ólafsson, gjaldkeri, og Ingólfur Þórðarson, Harald- ur Henrysson og Jóhannes Briem, meðstjórnendur. 1 vara- stjóm voru kjömir: Bjöm Jóns- son, Lárus Þorsteinsson, Þórð- ur Kristjánsson og Ásgrímur Bjömsson. Tveir menn úr fráfarandi stjóm báðust undan endurkjöri, Jón G. Jónsson og Sæmundur Auðunsson. Voru þeim færðar þakkir fundarins og sérstaklega var Jóni G. Jónssyni þakkað mikið og gott starf sem gjald- keri deildarinnar um árabil, en tekjur deildarinnar hafa aldrei verið meiri en síðustu árhans í gjaldkerastöðunni. Þá vom og kjörnir á fund- inum 12 fulltrúar „Ingólfs" á landsþing SVFÍ, sem haldið verður í vor og voru þessir kjörnir auk hinna fyrmefndu stjómar- og varastjórnarmanna: Gunnar Friðriksson, Ámi Árna- son, sr. Óskar J. Þorláksson, Sæmundur Auðunsson og Jón G. Jónsson. i \ 4

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.