Þjóðviljinn - 25.02.1966, Síða 7

Þjóðviljinn - 25.02.1966, Síða 7
Föstudagur 25. febrúar 1966 — ÞJÓÐVILJINN — SfÐA 'J Aðalfundur Iðnráðs Aðalfundur Iðnráðs Reykja- víkur var haldinn laugardaginn 5. þ.m. Ritari fundarins var kos- inn Halldór Magnússon málari. Formaður Iðnráðs, Gísli Ólafs- son, minntist fyrrverandi for- manns, Guðmundar Halldórsson- ar, sem lézt á síðastliðnu kjör- tímabili. Því næst skýrði fram- kvæmdastjórnin frá störfum Iðnráðsins á liðnu kjörtímabili. í stjórn voru kosnir: Formað- ur: Gísli Ólafsson, bakari og meðstjórnendur: Valdimar Leon hardsson, bifvélavirki, Þor- steinn B. Jónsson, málari, Ás- grímur Lúðvíksson, bólstrari, og Ólafur H. Guðmundsson, hús- gagnasmiður. í varastjóm: Þorsteinn Daní- elsson, skipasmidur, Hafsteinn Guðmundsson, jámsmiður, Gissur Sigurðsson, húsasmiður og Guð- jón Brynjólfsson, blikksmiður. Endurskoðendur: Guðmundur B. Hersir, bakari, og Árdís Páls- dóttir, hágreiðslukona. Til vara: Hrafnkell Gíslason, bifreiðasmið- ur. Bóksala Framhald af 12. síðu. eiguleg rit, sem ekki sjást leng- ur í verzlunum, og bækur sem menn hafa ekki haft efni á að kaupa fyrir 5—6 árum kosta nú sama og ekki neitt. Formaður Bóksalafélags Is- lands, Oliver Steinn, bauð blaða- mönnum að skoða bókamarkað- inn í gær, en allar framkvæmd- ir við hann hafa annazt þeir Jónas Eggertsson og Láms Blöndal bóksali. og liggur að baki þeim óhemjuleg vinna við söfnuti og flokkun bókanna. Oliver Steinn sagði, að árlega bættust við á íslenzkum bóka- markað um 300 titlar og að von- um ekki hægt fyrir verzlanir að hafa allt til sölu, gamalt og nýtt. Af bókamarkaði hverfa ár- lega 20—30 titlar, sem siðan er ekki hægt að fá nema í skipt- um milli safnara eða hjá fom- bókasölum. Mun óhætt að full- yrða, að eftir að bók er upp- seld á hinum árlega bókamark- aði Bóksalafélagsins, telst hún ó- fáanleg og hækkar þá mjög í verði á fombókamarkaði. Sem dæmi um þetta má nefna, að á markaðnum í fyrra fengust nokkur eintök af Árbókum Espólíns ljósprentuðum, 12 deild- ir með registri, kostuðu kr. 360 og seldust upp. Nú kosta þessar sömu bækur tvö þúsund krón- ur hjá fornbókasala. Á bóka- markaðnum í fyrra seldust upp 34 bókatitlar. Stærsti flokkurinn á bóka- aðnum í Listamannaskálanum nú eru bamabækur og skipa sér- stakan heiðurssess í miðjum sal. Aðrir flokkar eru íslenzkar sögur, þýddar skáldsögur, ís- lenzkar ævisögur, þýddar ævi- sögur, þjóðlegur fróðleikur, al- þýðleg fræðirit, leikrit, ljóða- bækur og ferðabækur. Bækum- ar eru frá öllum stærstu forlög- unum á landinu. Bókamarkaðurinn verður eins og fyrr segir opnaður kl. 9 ár- degis og verður opinn til kl. 10 í kvöld. Á morgun, laugardag verður opið til kl. 4 eða jafnvel 6 ef leyfi fæst, en aðra daga kl. 9—6, nema föstudag til kl. 10 um kvöldið. MITTO JAPÖNSKU NITT0 HJÓLBARDARNR i flostum staorðum fyrirliggjandi f Tollvörugoymslu. FUÓT AFGREIÐSLA. DRANGAFELL H.F» Skipholti 35-Sími 30 360 flADÍÓTÖNAR Laufásvegi 41. Simt 19443 Áskriftarsíminn er 17500 Hótel til sö/a Hótel Mælifell á Sauðárkróki sem nú er í fullum gangi er af sérstökum ástæðum til sölu. Nokkuð af hótelinu er ný bygging, svo sem 10 gestaherb. og fleira. Öll tæki til veitinga- og gistihúsarekst- ‘urs fylgja. — Nánari upplýsingar gefur Nýja fasteignasalan Laugavegi 12 — Sími 24300. HúsasmíSamektarar Munið félagsvistina laugardaginn 26., febrúar í húsi félagsins, Skipholti 70. Mætið stundvíslega. Skemmtinefndin. Verkakvennafélagið FRAMSÓKN og Verkakvennafélagið FRAMTlðlN Hafnarfirði vilja vekja athygli félagskvenna sinna, sera hófu byggingarframkvæmdir eftir 31. desember 1964, á því, að þær geta sótt um viðbótarlán til Húsnæð- ismálastjórnar, að fjárhæð kr. 75.000,00, sem sam- kvæmt samningum hefur verið gefið fyrirheit um til handa efnalitlum meðlimum verkalýðsfélaga. Eyðublöð fást í skrifstofu Húsnæðismálastjómar, Laugavegi 24 og skrifstofum félaganna. Skal um- sóknum skilað til skrifstofu félaganna Alþýðuhús- inu við Hverfisgötu, fyrir konur í verkakvennafé- laginu FRAMSÓKN, og á skrifstofu FRAMTÍÐ- ARINNAR í Hafnarfirði, Alþýðuhúsinu við Strand- götu. — Umsóknarfrestur rennur út 1. marzt n.k. Verkakvennafélagfið Framsókn .Verkakvennafélagið Framtíðin. Jarðarför eiginmanns míns, föður; tengdaföður og afa GUÐMUNDAR JÓNSSONAR, símavcrkstjóra, Laugavegi 141, fer fram frá Dómkirkjunni, mánudaginn 28. febrúar kl. 14.00. Sigurást G. Níclsdóttir, börn, tcngdaböm og bamabörn. Móðir okkar, tenigdamóðir og amma VALGERÐUR G. J. .TÓNSDÓTTIR frá Norður-Botni, Tálknafirði, verður jarðsungin frá Dómkjrkjunni iaugardaginn 26. þ.m. Böm, ten^dabörn og barnaböm. KjólbarSavlðgerSir OPÍÐ ALLA DAGA (UKA laugardaga OG SUNNUDAGA) FRÁKL. 8 TEL2Z. Gnmmívinnustofan t/f Sldpkolti 3S, Roykj^TÍk. Skrifstofan: Verkstæðið: SÍMI: 3-10-55 SÍMI- 3-06-88 Ryðverjið nýju bif- reiðina strax með TECTYL Simi 30945. Frá Þórsbar Seljum fast fæði (vikukort kr. 820.00) Einnig lausar mál- tíðir. Kaffj og brauð af- greitt allan daginn. ÞÓRSBAR Sími 16445. lií \ .*/////'/,/// Lí . 'Ot s< *fure D Q Q D u 0 fl - . n luBjt Einangrunargler Framlelði einungis úr úrvtða glerL —- 5 ára óbyrgði Panti* tímanlega. KorkiSJati h.f. SkúUgötu 67. — Símt 23200. SÆNGUR Endumýjum gömiu sæng- umar etgum dún- og öð- urheld ver æðardúns- og gæsadúnssængur og kodda af ýmsiim stærðum. Dún- og fiðurhreinsun Vatnsstig 3 Simi 18740 (Örfá skref frá Laugavegi) StáleMbúshÚRÞrögn Borö kr 950.00 Bakstólar - 450,00 Kollar 145.00 F ornverzlunin Grettisgötu 31 BRIDGESTONE HJÓLBARÐAR Síaukin sala sannar gæðin. B;RIDGESTONE veitir aukið öryggi í akstri. BRIDGESTONE ávallt fyrirliggjandi. GÓÐ ÞJÓNUSTÁ Verzlun og viðgerðir Gúmmbarðinn b.f. Brautarholti 8 Sími 17-9-84 SkólavorSustíg 36 szmt 23970. INNHEIMTA LöantAeisTðnr EYJAFLUG SERVÍETTU- PRENTUN SÍMI 32-101. Saumavélaviðgerðir Ljósmyndavéla- viðgerðir — FLJÓT AFGREIDSLA — SYLGJA Laufásvegi 19 (bakhus) Simí 12656. Snittur Smurt brauð við Óðinstorg. Símí 20-4-90 BÍL A- LÖKK GrunnuT Fyllir Sparsl Þy ínir EINKAUMBOÐ ASGEIR ÓLAFSSON Ueildv Vonarstræti 12 Símj 11075. Dragið ekki að stilla bílinn ■ MOTORSTILLINGAR ■ HJÓLASTíLLINGAR Skipt.um um kerti og olatinur o Ð BÍLASKOÐUN Skúlagötu 32 simt 13-100 MED HELGAFELLI NJÓTia ÞÉR ÓTSÝNIS, FUÓTRA OG ÁNÆGJULEGRA FLUGFERÐA. AFGREIDSLURNAR OPNAR ALLA DAGA. REYKJAVfKURFLUGVElll 22120 SÆNGUR Endurnýjum gömlu sængina. — Eigum dún- og fiðurheld ver. NYJA FIÐUR- HREINSUNIN Hverfisgötu 57 A Sími 16738 Pússningarsandur Vikurplötur Einanyrunarnlast Seljum allar eerðiT ai Dússningarsanrtt heim- fluttum os blásnum lnn. ÞurrKaðai 'vtkurplötur og einansrunarolast Sandsalan við F.llíðavoy s.f, Elliðavogt 115 siml 30120. V □ [R 'Vúuu+Tert óejzit RHRKf

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.