Þjóðviljinn - 25.02.1966, Síða 9

Þjóðviljinn - 25.02.1966, Síða 9
Fösfcudagur 25. febrúar 1966 — ÞJÖÐVILJINN — SfÐA fi til minnis =k f dag er föstudagur 25. fe- brúar Victorinus. Árdegishá- flæði klukkan 8.10. Sólarupp- rás klukkan 8.11 — sólarlag klukkan 17.13. ★ Næturvarzla er í Lyfjabúð- inni Iðunn. Laugavegi 40A, sími 21133. ilr' Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfarunótt laugardags annast Jósef Ólafsson læknir, öldu- slóð 27, sími 51820. ★ Opplvsingar um Isekna- blónustu f borginnl gefnar I ifmsvara Læknafélags Rvíkur Símj 18888. ★ Slvsavarðstofan. Opið all- •n sólarhringlnn. — sfmlnn er Í1230 Nætur- og helgi- daealæknlr f sama síma. •*• Slökkviliðið og siúkra- bifrciðin — SÍM1 11-100. skipin -k' Eimskipafélags fslands. Bakkafoss kom til Reykjavík- ur 22. frá London. Brúarfoss fór frá NY í gær til Rvíkur. Dettifoss fór frá Eyjum 24. til Keflavíkur, Cambridge og NY. Fjallfoss fer frá Ham- borg á morgun til Kristian- sand og Rvíkur. Goðafoss fer frá Gdynia í dag til Gauta- borgar og Rvíkur. Gullfoss fór frá K-höfn í gær til Leith og Rvíkur Lagarfoss fór frá Norðfirði 21. til Hamborgar og R.ostock. Mánafoss fór frá Gautaborg í gær til Austfj,- hafna, Akureyrar og Rvíkur. Reykjafoss fór frá Akranesi í gær til Keflavíkur. Sauðár- króks, Siglufjarðar. Dalvíkur, Akureyrar og Húsavíkur. Sel- foss fór frá Grimsby 23. til •RTiftórdn'm. Hamborgar og R* víkur. Skógafoss fór frá Fuglafjord í gær. til Rvíkur. Tungufoss fer frá Leith í dag til Rvíkur. Askja fór frá Rotterdam 22. til Rvíkur. *■’ .Töklar. Drangajökull er í Le Havre, fer þaðan í dag til London og Rotterdam. Hofsjökull fór 19. frá Dublin til NY og Wilmington. Lang- jökull er í Belfast. Vatna- jökull er í Rvílí. 4r Skipaútgerð ríkisins, Hekla er í Rvík. Esja er á Austfj. á suðurleið. Herjólfur fer frá Rvík klukkan 21.00 í kvöld til Eyja, Skjaldbreið er á Austurlandshöfnum á norður- ieið. Herðubreið er á Húna- flóahöfnum á austurleið. ★ Hafskip. Langá er á leið Khafnar. Laxá er á leið til Austfj.-hafna. Rangá er l Belfast. Selá er í Antverpen. ★ Skipadcild SfS. Amarfell er f Rvík; fer þaðan í dag til Þorlákshafnar. Jökulfell er í Eyjum. Dísarfell fer í dag frá Gufunesi til Vestfjarða, Litla- fell fer í dag til Vestfjarða. Helgafell er i Antverpen. Hamrafell fór 23. frá Aruba til íslands. Stapafell fór í gær frá Rotterdam til Rvikur. Mælifell fór í gær frá Gdyn- ia tii Odds fluqið *■ Flugfélag tsiands. Skýfaxi fór til London kiukkan 8 í morgun. Væntanlegur aftur til T^v’Toi' khikkan 19.25 ' kvöld. Gullfaxi fór til Oslóar og K-hafnar klukkan 8.30 í dag. Væntanlegur eftur til R- víkur klukkan 15.25 á morg- un. Innanlandsflug: I dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar, Egilsstaða, Isafjarðar, Homafjarðar, Fagurhólsmýr- ar og Eyja. ýmislegt ★ Verkakvennafélagið Fram- sókn heldur aðalfund sunnu- daginn 27. febrúar n.k. kl. 2.30 í Iðnó. Kvenfél. HallgTÍmskirkju heldur fund mánudaginn 28. febrúar klukkan 8.30 í Iðn- skólanum. Eldri konur úr söfnuðinum (utanfélagskonur) eru sérstaklega boðnar á fundinn sem gestir félagsins. Dr. Sigurbjöm Einarsson biskun flytur erindi um Róm- arferð. Sigurkarl Stefánsson dósent les upp. Sverrir Kjart- ansson yngur einsöng. Dr. Jakob Jónsson flytur hug- leiðingu. Sameiginleg kaffi- drykkja. Félagkonur viosam- lega beðnar að fjölmenna. — Stjórnin. ★ Minningarspjöld Lang- holtskirkju fást á eftirtöld- um stöðum: Langholtsvegi 157, Karfavogi 46, SkeiSar- vogi 119, Sólheimum 17. ★ Útivist barna. Börn yngri en 12 ára til kl. 20. 12—14 ára til kl. 22.' Börnum og ung- lingum innan 16 *”a er ó- heimill aðgangur að veitinga- stöðum frá kl. 20. ★ Kvenréttindafclag- fsiands Aðalfundurinn verður hald- inh f Tjahrtarbúð' hriðjudag- inn 22 fehrúar kl. 8 30 Fundarefni: Venjuleg aðal- ■ fundarstörf. ★ Minningarspjðld Langholt.s sóknar fást á eftirtöldum stöðum: Langholtsvegi 157. Karfavogi 46. Skeiðarvogi 143. Skeiðarvogi 119 og Sól- heimum 17. ★ Giöf til blindra. Blindra- vinafélagi fslands hefur bor- izt minningargjöf um Svein Pétursson, augnlækni, kr. tfu búsund til kaupa á segul- bandst.ækjum. Innilegar bakkir. Blindra- vinafélag íslands. fundir ★ Kiósvcrjar. Munið fundirm á mánudag. 28. febnxar, kl. 8.30 f Brei^firðingabúð, unni. Til skemmtnnar verðnr kvik- mynd. Mætið stund-víslepa. Stjómin. •*■ Vestfirðingamót verður haldið að Hótel Borg föstxi- daginn 4 marz kl. 7.30 Þar verða ágæt skemmtiahiði Þeir sem ætla sér að taka bátt í mótinu geta skrifa* sig á áskrifharlista hiá Bóka- verzlun Lárusar Blöndal. Vesturveri og Skólavörðustfg. Bókaverzlun Tsafoldar. Anst- urstræti 8. Bókaverzlun Ey- mundsson. Axisturstræti 18 og hiá stjóm félagsins. ★ Mæðraféiagið. Aðalfund- ur félagsins verður fimmtu- daginn 24 febr. f Aðalstræti 12. kl. 8,30 Fundarefni: Fé- lagsmál Aðalfundarstört Kvikmyndasýning og kaffi- drvkkja. — Stjómin fii lcvöicis mk x . WÓDLEIKHUSIÐ ^uIIm1\M eftjr Davíð Stefánsson. Tónlist: Páll Isólfsson. Leikstjóri: Lárus Pálsson. Hljómsveitarstjóri: Bohdan Wodiczko. Frumsýning í kvöld kl. 20. Ferðm til I-imfeó Sýning laugardag kl. 15. ... Sýnjng sunnudag kl. 15. Mutter Courage Sýnjng laugardag kl. 20, Fnií,(Ti§ijrettur Sýning sunnudag kl. 20. Hrólfur og A rúmsiá Sýning í Lindarbæ sunnudag kl. 20,30. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200 DIKOSI AUSTimBÆjÁRBÍÓ; Simi 11384 Hús dauðans Hörkuspennandi og mjög við- burðarík ný þýzk kvikmynd eftir sögu Edgar Wallace. — Danskur textj ' — Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5 7 og 9 lAUGARÁSBÍÓ' Síml 32 0-75 - 38-1-50 EL CID Hjn stórkostlega kvikmynd í litum og CinemaScope um hjna spænsku þjóðsagnahetju E1 Cid — Aðalhlutverk: Sophia Loren og Chariton Heston. Endursýnd nokkrar sýningar áður en myndin er send úr Iandi. Sýnd kl. 5 og 9. Miðasala frá kl. 4 ffSóPÁVOCSBI Simi 41-9-85 Ungur í anda Bráðskemmtileg og fjörug ný amerísk gamanmynd í litum. James Darren Sýnd kl. 5 7 og 9. 11-4-75 Svitdaseluriim Sammy (Sammy, The Way-Out Seal) Ný Walt Disney.gamanmynd. Sýnd klukkan 3. 5. 7 og 9. HÁSKÓLABÍÓ * # Simi 22-1-40 Mynd hinna vandlátu Herlæknirinn (Captain Newman M.D.) Mjög umtöluð og athyglisverð amerísk litmynd. er fjallar um sérstök mannleg vandamál. Aðalhlutverk: Gregory Peck. Tony Curtis. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 og 8,30. AG KLYKJAVÍKUR1 Orð og leikur Önnur sýning laugardag kl. 16. Hús Bernörðu Aiba Sýning laugardag kl. 20.SO.. Crámann Sýning í Tjarnarbæ sunnudag kl. 15. Sióleiðin til Bagdad Sýning sunnudag kl. 20,30. Ævmtvri á «önnulör Sýning þriðjudag kl. 20,30. Aðgöngumiðasalan í Iðnó opin frá kl. 14 Sími 13191. Aðgöngumiðasalan í Tjamarbæ opim frá kl. 13. Sími 15171. Leikfélag Kópavogs sakamAlaleikritið Leikfélagið CRÍMA Sýnir leikritin Fando og Lis Amalia f Tjamarbæ sunnudagskvöld klukkan 9. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 4—7. Sími 15171. Simt 18-9-36 Brostin framtíð (The L-shaped Room) — ÍSLENZKUR TEXTI — Áhrifamjkil ný amerisk úrvals- kvikmynd — Aðalhiutverk; Leslie Caron, sem valin var bezta leikkona ársins fyrir leik sinn f þess- ari mynd ásamt fleiri úrvals- leikurum. Sýnd kl 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Simi 50-1-84 Diamond Head íslenzkur texti. Sýnd kl. 7 og 9. Sýning laugardag kl. 8,30. Aðgöngumiðasala frá kl. 4. Sími 41985. Strætisvagn ekur frá félags- heimilinu að lókinni sýningu. Simi 50249 Skipulagt kvennafar Bráðskemmtileg brezk mynd. O'iver Reed Jane Merraw. Sýnd kl. 7 og 9. Úle• og skartgripir ÍHjKORNElíUS JÚNSSON skólavöráustig 8 Púðar Púðaver Fallegu og ódýru púðaverin komin aftur. Verzlun Guðnýjar Grettisgötu 45. Sænskir sjóliðajakkar nr. 36 — 40. PÓSTSENDUM. ELFUR Laugavegi 38 Snorrabraut 38. Sími 11-5-44 Ævintýrið í kvenna- búrinu (John Goldfarb Please Come Home) 100% amerísk hláturmynd í nýtízkulegum „far®a“-stílv Shirley McLaine. Peter Ustinov. Sýnd kl. 5 7 og 9. Allra síðasta sinn. Sími 31182 Circus World Víðfræg og snjlldarvel gerð, ný. amerísk stórmynd í litum og Technirama. John Wayne. Sýnd kl 5 og 9. Hækkað verð — ISLENZKUR TEXTT — Sænerurfatnaður — Hvitur os mislitur — ☆ ☆ ☆ ÆÐARDÚNSSÆNGUR GÆSADÚNSSÆNGUR DRALONSÆNGUR ☆ ☆ ☆ SÆNGURVER LÖK KODDAVER SÍMl 31t-B0 miF/m Kaupið Minningarkort Slysavarnafélags íslands KRYDDRASPIÐ bi ði* Skóavörðustíg 21. Vil kaupa Vil kaupa ættfræðibækur og þjóðleg fræði. Mjög hátt verð Baldvin Sigvaldason Hverfisgötu 59 (kjallara). FÆST i NÆSTU BÚÐ TPUl !) F U.Ni A R HRINGIR/^ amtmannsstig Halldór Kristinsson gullsmiðui. — Sími 16979 SMURT BRAUÐ SNITTUR — ÖL - GOS OG SÆLGÆTL Opið frá 9-23.30 — Pantið titnanlega i veizlur. BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25 Simi 16012 Nýtízku húsgögn Fjölbreytt örva] — PÓSTSENDUM — Axel Eyjólfsson Skipholtj 7 — Simi 10117 llR ÍSbV tunjBieeÚB si&tmmatmxKson Fást í Bókabúð Máls og menningar Gerið við bílana ykkar sjálf — Við sköpum qðstöðuna — Bílaþiónustan Kópavognr Auðbrekku Simt 4014ö

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.