Þjóðviljinn - 13.03.1966, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 13.03.1966, Blaðsíða 7
 Simnudagur 13. marz 1966 — ÞJOÐVILJINN — SÍÐA J TILKYNNING frá ríkisendurskoðuninni til vörzlumanna inberra sjóða Með lögum nr. 20, árið 1064, var ríkisendurskoð- uninni falið eftirlitið með opinberum sjóðum. Vörzlumenn þeirra eru því beðnir að senda hingað, sem allra fyrst, ársreikninga sjóða þeirra, sem þeir hafa umsjá með, pr. 31. des. 1965, undirritaða af reikningshaldara og með áritun endurskoðenda, ásamt greinilegu nafni og heimilisfangi sínu. Athugið að hafa reikningsuppgjör hvers sjóðs sér á blaði, en telja þá upp í sérstöku bréfi ef um fleiri en einn sjóð er að ræða. !>eir sem ekki hafa sinnt tilmælum um að senda skil fyrir árið 1964, eru áminntir um að láta þá reikninga fylgja. Ríkisendurskoðunin, 8. marz 1966. TILBOÐ ÓSKAST í eftirtaldar bifreiðir, vélar og vinnuskúra: 1. Gaz-jeppabifreið árg. ’57. 2. Intemational pallbifreið árg. ’52. 3. Volvo sorphreinsunarbifreið árg. ’48. 4. Volkswagen, sendibifreið árg. ’62. 5. Unimog, yfirbyggð fjallabifreið árg. ’55. 6. Caterþillar jarðýta D4. árg. ’50. 7. Caterpillar jarðýta D4. árg. ’50. 8. Varahlutir í jarðýtur D4. 9. Esslingen gaffallyftari 2ja tonna árg. ’60. 10. Gufuþvottavél fyrir vélaþvott. 11. Vinnuskúr ca. 44 fermetrar. 12. Vinnuskúr ca. 8 fermetrar. Ofangreint verður til sýnis hjá Vélamiðstöð Reykjavíkurborgar, Skúlatúni 1, næstkomandi mánudág 14. og þriðjúdag 15. marz 1966. Tilboð- in verða opnuð í skrifstofu vorri Vonarstræti 8, þriðjudaginn 15. marz n.k. kl. 15.30. Innkaupastofnun Reykj avíkurborgar. Bréfaskóli S.Í.S. og A.S.Í. í dag, á fimmtíu ára afmæli Alþýðusambands ís- lands, kemur út fyrsta námsbók samtakanna á vegum bréfaskólans. Er það 1 flokknum: Bókhald verkalýðsfélaga, höfundur: Guðmundur Ágústsson, skrifstofustjóri. Bréfaskóli S.Í.S og A.S.Í. Höfum opnaB lögfræðiskrifstofu að Sölvhólsgötu 4, þrið'ju hæð (Sambandshúsið). — Símar 12343 og 23338. Björn Sveinbjörnsson hrl. Jón Finnsson hrl. Skúli J. Pálmason hdl. Sveinn H. Valdimarsson hrl. Íslenzkír skíiamenn tíl keppni í Noregi Eins og undanfarin ár fara í'Sleozkir skíðamenn ti'l keppni { Vestur-Noregi. Keppendur frá Aikureyri keppa við íþrótta- bandalagið í Voss helgina 19- tii 20. marz. Keppendur frá Akureyri verða 7. Ennfremur fara frá Reykjavík; Bjarni Einars-son, Ármanni Ásgeir Christiansen, Víking Georg Guðjónsson, Ármanni. Haraldur Pálsson, ÍR. Leifur Gíslason KR. Þórir Lárusson, ÍR. í kvennaflokki: Marta B. Guðmundsdóttir, KR. Hrafnhiidur Heigadóttir, Árm. Sesselja Gúðmundsdóttir Árm. f drengjaflQkki: Tómas Jónsson, Ármanni. Eyþór Haraldsson, ÍR._ Haraldur Haraldsson, ÍR. Keppnin sem Reykvikingarn- ir taka þátt í, er hin árlega bæjarkeppni á milii Bergen- Glasgow-Reykjavík. Drengimir frá Reykjavík keppa á hinn ár- lega vestur-norska unglinga- móti, sem er eitt fjölmerenasta mót, sem haldið er í Vestur- Noregi. Tómas Jónsson. Árm., keppti í fyrra á móti þessu og varð nr. 5 í sínum aldursflokki. Öll þessi mót far,a fram í Ba- vallen vig Voss. Fararstjóri fyrir Akuxeyring- unum verður Ölafur Stefáns- son, en fyrir Reykvíkingunum Lárus Jónssoii, Skáðafélagi Reykjavíkur. Keppendur fóru utan með vél frá Plugfélagi fslands föstudaginn 11. marz og flogið var beint til Bergen og farið þaðan með lest til Voss. Komið verður heim mánudags- kvöldið 21 marz meg vél frá Loftleiðum. Keppendur frá Akureyri eru: Karólína Guðmundsdóttir, ívar Sigmundsson, Reynir Brynj- ólfsson, Viðar Garðarsson, Magnús Ingólfsson og Þorlák- ur Sigurðsson. Nálægt heimsmetí í hástökki án atrennu ÍR-Íngar efndu til innanfé- lagsmóts í frjálsum íþróttum laugardaginn 5. marz. — Var þetta liður i undirbiiningi þeirra undir keppni fslands- meistaramótsins í frjálsum í- þróttum innanhúss. sem háð var í gær og er haldið áfram í dag. Árangur varð mjö2 góður í keppn isgreinunum yfirleitt. Þannig var Jón Þ. Ólafsson mjög nálægt því að stökkva 1,78 m í hástökki án atrennu. en heimsmetið í þessari grein er 1,77 m. Athygli vakti einnig ár- angur Ólafs Óttarssona.r í þrí- stökki og langstökki og Júlíus- ar Hafstein í langstökki en þessir drengir eru mjög efni- legir. Úrslit urðu sem hér segir: Hástökk án atrennu Jón Þ. Ólafsson ÍR 1,75 Karl Hólm ÍR 1,50 Valbjörn Þorláksson KR 1,50 Erlendur Valdimarsson ÍR 1,45 Júlíus Hafstein ÍR 1,45 Ólafur Ottósson ÍR 1,45 Langstökk án atrennu; Jón Þ Ólafsson ÍR 3.31 Ólafur Ottósson ÍR 3,12 Júlíus Hafstein ÍR 3,05 Valbjörn Þorláksson KR 3,00 Kristjón Kolbeinsson ÍR 2,98 Guðmundur Vigfússon ÍR 2,96 Ólafur Unnsteinsson HSK 2,92 Ólafur Ottósson ÍR 9,24 Júlíug Hafstein ÍR 8,87 Guðmundur Vigfússon ÍR 8,77 Kristjón Ko'lbeinsson ÍR 8.74 Valbjörn Þorláksson KR 8,72 Kúluvarp Valbjörn Þorláksson KR 12,88 Erlendur Va'ldimarss. ÍR 12,80 Jón Þ. Ólafsson ÍR 12,77 Þristökk án atrennu: Jón Þ. Ólafsson ÍR 9,-65 ÞJÓÐVILJINN var, í gaer, laug- ardag, það snemma fullbúinn til prentunar, að ekki var unnt að skýra frá úrslitunum í þeim tveim leikjum 1. deildar-keppn- innar _á Handknattleiksmeistara- móti Islands, sem háðir voru í fyrrakvöld. Þá sigraði FH Fram með 21 marki gegn 20 í afar tvísýnum og hörðum leik, og þá sigraði KR Hauka með 25 mörk- um gegn 21. Staðan í 1. deild er nú þessi: Fram FH Valur Haukar KR Ármann 7 6 0 1 193:152 6 5 0 1 138:123 6 3 0 3 145:155 7 2 0 5 156:165 7205 148:161 7 2 0 5 163:187 12 10 6 4 4 4 * BILLINN Rent on Icecar Símí 1 8 8 3 3 Sem/isveinar Sendisveina vantar á ritsímastöSina til að bera út símskeyti fyrir og eftir hádegi. — Upplýsingar hjá skeytaútsendingunni í Landsímahúsinu, sími 11000. Málarafélag Reykjavíkur I Aðalfundur félagsins verður haldinn sunnudaginn 20. marz 1966 kl. 2.30 s.d. að Freyjugötu 14 (húsi Karlakórs Reykjavíkur. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Reikningar liggja frammi á skrifstofu félagsins. Stjórn Málarafélags Reykjavíkur. **>****>► .***»• i-v-y y** t* *« + T ■P f é- f é * Nylon skyrtur, dökkir litir, kr. 178,00 Vinnuskyrtur frá kr. 110,00 Drengjaskyrtur frá kr. 90,00 ÆSKULYÐSFYLKINGIN Somband ungra sósíalista sendir Alþýðusambandi íslands árnaðaróskir og baráttukveðjur á 50 ára afmælinu i $

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.