Þjóðviljinn - 07.06.1966, Page 6

Þjóðviljinn - 07.06.1966, Page 6
g SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN — ÞriðjudagOT ’L júm 1966. Ung hjón óska eftir eins til tveggja herbergja íbúð. — Má þarfnast viðgerðar. — Upplýsingar í síma 36051. Kennarar Tvær kennarastöður eru lausar við bamaskóla Borgarness. — Gott húsnæði fyrir hendi. Umsókn- ir sendist skólanum fyrir 25. júní næstkomandi. Skólanefnd. Barnaverndarfulltrúi Kópavogs er til viðtals á skrifstofu bamanefndar, á II. hæð Félagsheimilisins kl. 10—12 alla virka daga, nema laugardaga. —- Sími 41570, heimasími 41088. Kópavogi, 6. júní 1966. Bæjarstjórinn. Samband Iðnskóla ó íslandi óskar að ráða starfsmann, karl eða konu, til að veita skólavörubúð iðnskólanna og Iðnskólaútgáfunni forstöðu. Þeir sem hefðu áhuga á starfinu sendi nöfn sín og upplýsingar um menntun og fyrri störf, til skóla- stjóra Iðnskólans í Reykjavík fyrir 15. júní n.k. Lausar stöður Tvær stöður aðstoðarmanns á veðurstofunni á Keflavíkurflugvelli eru lausar til umsóknar. Laun samkvæmt launasamnmgum starfsmanna ríkisins. — Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist skrifstofu veðurstofunnar, Sjó- mannaskólanum, fyrir 20. júní næstkomandi. Veðurstofa íslands. 2ja herbergja íbúð í steinhúsi á fyrstu hæð í mið-austurbænum til leigu nú þegar. — Upplýsingar gefur HAFÞÓR GUÐMUNDSSON, sími 23970, milli kl. 6 og 7.30 s.d. I. O. G. T. Stórstúku þing Stórstúkuþing 1966 verður sett í Góðtemplara- húsinu í Reykjavík fimmtudaginn 9. júní. Þingið hefst með guðsþjónustu í Dómkirkjunni kl. 2 s.d., séra Óskar J. Þorláksson prédikar. Að lokinni þingsetningu kl. 3, verður minnzt 80 ára afmælis Stórstúkunnar. Þess er óskað að sem allra flestir tcmplarar úr Reykjavík og nágrenni mæti við guðsþjónustuna í Dómkirkjunni og við þingsetninguna. Fulltrúar utan af landi sem ekki hafa sent kjör- bréf, afhendi þau á skrifstofu Stórstúkunnar mið- vikudaginn 8. júní eftir kl. 2 s.d. Unglingaregluþing hefst í Góðtemplarahúsinu mið- vikudaginn 8. júní kl. 10 árdegis. Ólafur Þ. Kristjánsson, Kjartan Ólafsson stórtemplar. stórri’tari. • Fyrsta malbikaða gatan í Kópavogi • Malbikun Kársnesbrautar í Kópavogi hófst um miðjan maí og hcfur nú nokkur hluti þcirrar götu verið malbikaður og ætlunin að malbika í sumar út að Urðarbi-aut. Kársnesbrautin er cin mcsta umferðargatan í bænum og því fyrsta malbikaða gatan. Á aðrar götur Kópavogs er notuð olíumöl, sem gefizt hefur mjög vel og á að be.ra olíumöl á tvær götur þar í sumar, Grænutungu og Kópavogsbraut. Mynðin hér að ofan er af Kára- nesbraut malbikaðri. 13.00 Við vinnuna. 15.00 Elsa Sigfúss syngur. L. Fleishcr og Juillard-kvartett- inn lcika Píanókvintett op. 34 eftir Brahms. M. Freni syng- ur aríur eftir Bellini, Verdi og Mozart. Hljómsveit E. B. Murrays leikur lög eftir J. Halvorsen, G. Sinding og A. Jiimefelt. 16.30 Síðdegisútvarp. Manto- vani og hljórnsveit hans leika lög úr kvikmyndum, Mira, ■ Schirrmacher, Klaar, Bose o.fl. syngja Iagasyrpu. hljómsveitin 101 strengur, leikur. H. Belafonte syngur. R. Aldrich og hljómsveit hans leiká. J. Raitt syngur lög úr söngleikjum og V. Silvestcr og hljómsveit hans leika. 18.00 Þjóðlög frá ýmsum lönd- um. Joan Baez syngur og leikur á gítar, Winkler-syst- kinin syngja þjóðlög frá Týról og Erwin Halletz og hljómsveit hans leika lög frá Ungverjalandi. 20.00 Edward Pálmason læknir í Seattle syngur andleg lög við undirleilc Normu Jones. 20.20 Frá Ljósuborg og Bjarta- dah Séra Árelíus Níelsson flytur erindi. 20 45 Píanótónleikar: Fou Ts‘ ong leikur verk eftir Hand- el. a) Chaconna í G-dúr. b) Svíta nr. 14 i Gdúr. c) Menú- ett í g-moll. 21.10 Ljóð efíir Erlend Jónsson. Höfundur flytur. 21.25 Blásarakvartett í útvarps- sal: Jón Sigurðsson og Stef- án Þ. Stephensen leika á trompeta, David Ince á hom • Brúðkaup • Laugardaginn 21. maí voru gefin saman í hjónaband af sr. Þorsteini Björnssyni ungfrú Guðbjörg Magnúsdóttir og Sig- urjón Gunnarsson. Heimili þeirra er að Hofi í öraefum. — (Stúdíó Guðmundar, Garða- stræti 8). Edgar A.Jan Poe og Bjöm R. Einarsson á bás- únu: a) Divertimento eftir J. Addison. b) Lítil svíta op. 33 eftir J. Koltsier. 21.45 Búnaðarþáttur. Axel Magnússon ráðunautur talar um garðyrkju. 22.15 Kvöldsagan: Dularfullur maður, Dimitrtos. 22.35 Skemmtihljómsveit leikur nokkur lög; P. Lundquist stj. 22.35 Á hljóðbergi. Bjöm Th. Björnsson listfræðingur velur og kynnir efnið: Pasil Rath- bone les tvær smásögur eftir Edgar Alan Poe, The Cask of Amontillado og The Facts in the Case of M. Valdemar. Unga Reykjavík • Komið er út UNGA REYKJA- VlK, upplýsingarit um tóm- stundastörf og æskulýðsfélög £ Reykjavík og er útgefandinn Æskulýðsráð Reykjavíkur. Bæklingurinn er 16 blaðsíður í litlu broti og gefur yfirlit yf- ir starfsemi Æskulýðsráðs sum- arið 1966, kirkjulegt æskulýðs- starf, starfsemi Skátahreyfing- arinnar, farfugla, íslenzkra ungtemplara, unglingareglunn- ar og íþróttafélags borgarirmar um hjálp í viðlögum. Útgáfa bæklings sem þessa ér spor í rétta átt, þótt óneit- anlega hefði mátt vera mynd- arlegra og mætti benda á t»l samanburður sambærilegt rit, sem gefið var út á Akureyri í fyrrasumar, ólíkt glæsilegra og fremur til þess fallið að vekja áhuga unglinganna. • Pennavinur • Finnsk stúlka hefur skrifað okkur og hefur óhuga á bréfa-, viðskiptum við íslendinga. Hún skilur sænslcu, ensku ogdönsku auk móðurmálsins og óskar eft- ir bréfavinum á aldrinum 25 til 30 ára. Nafn og heimilis- fang er eftirfarandi: Sirkka Ryoppy Santavuorcntia 2 A 19 H:KI. 40, S U O M I. Minjagripir Verzlun vill komast í samband við framleiðendur og heildsala minjagripa. Vinsamlega sendið nöfn yðar í pósthólf 392. — Æskilegt að tilgreint sé um hvers konar minja- gripi sé að ræða. Skrifstofa vor er flutt að Bergstaðastræti 11 a. Opin kl. 5—7 alla virka daga nema laugardaga. * Húseigendafélag Reykjavíkur. Frú Stýrimannaskólanum i Reykjavík I ráði er að starfrækja 1. bekk fiskimannadeildar á ísafirði og í Neskaupstað á vetri komanda, ef næg þátttaka fæst. Námstími 1. okt. til 31. marz. Próf upp úr 1. bekk veitir minna fiskimannaprófs- réttindi (120-tonna réttindi). Ekki verður haldin deild með færri en 10 nemendum. Sérdeild verður við Stýrimannaskólann (væntan- lega í síðasta sinn) fyrir þá, sem hafa minna fiskimannaprófið en vilja lesa undir meira próf, ef næg þátttaka fæst. Námskeið í íslenzku og stærðfræði fyrir þá, sem ætla að ganga undir próf upp í 2. bekk fiskimanna- deildar, hefst 15. september. Umsóknir um skólavist sendist undirrituðum fyr- ir 1. ágúst. Skólastjórinn. Halinamat, sýningarvél- arnar komnar aftur Vélarnar hafa 300 watta lampa. Mjög góða kæl- ingu. Taka 40 rnyndir í sleða. Kosta aðeins 2275 kr. með lampa. Sportval, Laugavegi 48, sími 14390. Sportval, Hafnarfirði, sími 51938. heldur fund að Hótel Sögu (Súlnasal) miðvikudags- kvöld 8. maí kl. 20,30. FUNDAREFNI: 1. Systir Benedikte Ramsing, forstöðukona St. Jósefsskóla í Kaupmannahöfn, talar um hjúkrunarmenntun. 2. Sigurveig Hjaltested syngur. (Undirleik ann- ast Skúli Halldórsson). Fjölmennið á fundinn. Stjómin. Skrifstofustarf Trésmiðafélag Reyk'javíkur vill ráða stúlku til skrifstofustarfa í sumar. Góð vélritunar- og reikningskunnátta er nauðsyn- leg. Nánari upplýsingar á skrifstofu félagsins að Laufásvegi 8. Hjúkrunarfélag Islands

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.