Þjóðviljinn - 20.07.1966, Síða 9

Þjóðviljinn - 20.07.1966, Síða 9
V. frá morgni til minrtis • Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1.30 til 3.00 e.h. 1 dag er miðvikudagur 20. júlí- Þorláksmessa (á sumar). Árdegisháflæði kl. 6.51. Sólar- upprás kl. 2.42 — sólarlag kl. 22.23. ★ Opplýsingar um lækna- þjónustu f borglnni gefnar i símsvara Læknafélags Rvíkur — SIMI 18888. . v*] Næturvarzla li Reykjavík vikuna 16.-23. júlí el- í Lauga- vegsapóteki- Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfaranótt fimmtudagsins annast Kristján Jóhannesson, læknir, Smyrlahrauni 18, sími 50056. * Slysavarðstofan. Opið all- an sólarhringinn — Aðeins móttaka slasaðra. Siminn er 21230. Nætur- og helgidaga- læknir * sama síma. * Slökkviliðið og sjúkra- bifreiðin. — SlMI 11-0)0. kom til Rvfkur 18. þ.m. frá London og Antwerpen. Zuiderzee kom til Rvíkur í gærmorgun frá Rotterdam. Ut- an skrifstofutima eru skipa- fréttir lesnar f sjálfvirkum símsvara 2-1466. flugið skipin ★ Hafskip- Langá fór frá Nörresundby í gær til Ahus, Gdynia, K-haínar og Gauta- borgar. Laxá er í Belfast- Rangá er í Hull. Selá fór frá Akureyri í gær til Isafjarðar og Rvíkur- Knud Sif fór frá Gdansk 14. til Rvíkur. ★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla kom til Rvíkur klukkan 7 í morgun frá Norðurlöndum- Esja er á Vestfj- á nordurleið- Herjólfur fer klukkan 21-00 í kvöld til Eyja og Hornafj. Skjaldbreið er í Rvík. Herðu-, breið fór i gærkvöld austur um land í hringferð. Baldur rf-»fer á fimmtudag til Breiða- f jarðarhafna. *! Skípadeild SÍS. Amarfell fór frá Haugasund £ gær til Austfjarða. Jökulfell er í Camden. Dísarfell er á Akur- eyri. fer þaðan til Sauðár- króks, Flateyrar, Borgamess og Reykjavíkur. Litlafell los- ar á Austfjörðum. Helgafell losar á Norðurlandshöfnum. Hamrafell fór frá Hafnarfirði 16. þ.m. áleiðis til Vestur- Indíu. Stapafell fer frá Rvík í dag til Austfjarða. Mæli- fell átti að fara í gær frá Arkhangelsk til Belgíu. .*! H.f. Eimskipafélag -Islands. Bakkafoss fór frá London í gær til Antwerpen og Rvíkur. Brúarfoss fór frá Rvík í gær- kvöld til Þorlákshafnar. Detti- foss fór frá Hamborg í gær til Rotterdam og Rvíkur. Fjallfoss fór frá New York í gær til Rvíkur. Goðafoss fór frá Kaupmannahöfn 16. þ.m. væntanlegur til Rvíkur um kl. 18.00 í dag, Gullfoss fór frá Leith í gær til Kaupmanna- hafnar. Lagarfoss fór frá Kéflavík í gærkvöld til Rvík- ur. Mánafoss var væntanlegur til Akraness í gærkvöld. Reykjafo'ss fer frá Leningrad 26. þ.m. til Gdynia og Rvíkur. Selfoss fór frá Rvík 16. þ.m. til Gloucester, Cambridge og New York Skógafoss fer frá Kristiansand í dag til Seyð- isfjarðar, Þorlákshafnar og Reykjavíkur. > Tungufoss fór frá Breiðdalsvík í gærkvöld til Norðfjarðar, Grimsby, Hull, Hamborgar og London. Askja fór frá Rvík 15. þ.m. til Bremen, Hamborgar, Rott- erdam og Hull. Rannö fór frá Kotka 16. þ.m. til Seyðisfjarð- ar, Raufarhafnar og Rvíkur. Blink kom til Rvíkur 15. þ.m. frá Hamborg. Golzwardersand ★ Pan American þota er væntanleg frá N.Y. klukkan 6-20 í fyrramálið- Fer til Glas- gow og K-hafnar klukkan 7- Væntanleg frá K-höfn og Glasgow klukkan 18-20 ann- að kvöld. Fer til N.Y- klukk- an 19.00. ★j Flugfélag Islands h.f. Milli- landaflug: Millilandaflugvélin Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08:00 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 21:50 f kvöld. Véi : i fer til Osló og Kaupmánnahafnar kl. 14:00 á morgun. Millilandaflugvélin Skýfaxi fer til Kaupmanna- hafnar kl. 10:00 í ,dag. Vél- in er væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 22:10 í kvöld. Vélin fer til Glasgow og v 'ipmannahafnar kl. 08:00 í iyrramálið. Mfllilandaflugvél- in Sólfaxi fer til Bergen og Kaupmannahafnar kl. 10:00 í dag. Vélin er væntanleg aft- ur til Reykjavíkur kl. 22:10 í kvöld. Innanlandsflug: I dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Vest- mannaeyja (3 ferðir), Fagur- hólsmýrar, Hornafjarðar, Isa- fjarðar. Egilsstaða og Sauð- árkróks. Á morgun er áætl- að að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Vestmannaeyja i2 ferðir), Patreksfjarðar, Húsa- víkur, Isafjarðar, Kópaskers, Þórshafnar og Egilsstaða. Loftleiðir h.f. Bjarni Herj- ólfsson er væntanlegur frá New York kl. 09:00. Heldur áfram til Luxemborgar kL 10:00. Er vænbanlegur til baka frá Luxemborg kl. 23:15. Held- ur áfram til New York kl. 00:15. Vilhjálmur Stefánsson er væntanlegur frá New York kl. 11:00. Heldur áfram til Luxemborgar kl. 12:00. Er væntanlegur til haka frá Lux- emborg kl. 02:45. Heldur á- fram til New York kl. 03:45. Eiríkur rauði er væntanlegur frá Helsingfors og Osló kl. 23:30. ferðalög ,★! Ferðafélag Islands ráðgerir eftirtaldar ferðir á næstunni: 21. júlí er 7 daga ferð um Strandir og Snæfellsnes. Far- ið að Eyri í Ingólfsfirði, Gjögri og víðar um Árnés- hrepp. Suður Tröllatunguheiði um Skógaströnd og kringum Snæfellsnes. 23. júlí er 5 daga ferð um Skagaf jörð. Far- ið verður um Vesturdal — Austurdal að Merkigili, hið mikla gljúfur skoðað ásamt inndölum. Síðan til Hóla — Sauðárkróks, skoðað verður byggðasafnið í Glaumbæ. Síð- an verður farin Auðkúluheiði og Kjalvegur til Reykjavíkur. 4. ágúst er 12 daga ferð um Miðlandsöræfin. Farið verður yfir Tungná til Veiðivatna — Nýjadal — Vonarskarð — Gæsavötn og í öskju, þaðan í Herðubreiðarlindir, Mývatns- sveit — Axarf jörð — Dettifoss — Hljóðaklettar — Hólma- tungur. Síðan verður farið um Akureyri Blöndudal — Auðkúluheiði til Hveravalla, þaðan til Reykjavíkur. Þetta er afar fjölbreytt og tilkomu- mikil hálendisferð. Allar nán- ari upplýsingar veittar á skrifstofu félagsins Öldugötu 3. símar 19533 — 11798. tiB kvölds Miðvifcuidagur 20. júlí 1966 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA 0 Síml 11-3-84 Don Olsen kemur í heimsókn Sprenghlægileg ný dönsk gam- anmynd. — Aðalhlutverk leik- ur vinsælasti gamanleikari Norðurlanda Dirch Passer. Sýnd kl. 5 7 og 9. Siml 59-1-84 Sautján (Sytten) ^Dönsk litkvikmynd eftir skáld- sögu hjns umtalaða rithöfund- ar Soya, Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 7 og 9. 10. sýningarvika. Síml 31-1-82 Með ástarkveðju frá Rússlandi (From Russia with Love) Heimsfræg og snilldar vel gerð. ný ensk sakamálamynd í litum Sean Connery, Daniela Bianchi. — ÍSLENZKUR TEXTI — Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Bönnuð innan 16 ára. LAUCARASl vm. Sími 32075 —38150 Maðurinn frá ístanbul Ný amerísk-ítölsk sakamála- mynd í litum og CinemaScope. Myndin er einhver sú mest spennandi, sem sýnd hefur ver- ið hér á landi og við metað- sókn á Norðurlöndum. Sænsku blöðin skrifa um myndina að James Bond gæti farið heim og Iagt sig . . . Horst Buchholz Sylva Koscina. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. Simi 41-9-85 — ÍSELNZKUR TEXTI — Pardusfélagið (Le Gentleman de Cocody) Snilldar vel gerð og hörku- spennandi, ný. frönsk saka- málamynd i algjörum sér- flokki. Myndin er í li’tum og Cinemascope. Jean Marais, Liselotte Pulver. Sýnd kl. 5. 7 og 9. BttAIK Klapparstig 26. Auglýsið í Þjóðviljanum Sími 11-5-44 Fyrirsaeta í vígaham („La bride sur le Cou“) Sprellfjörug og bráðfyndin frönsk CinemaScope skop- mynd í „farsa“ stíl. Brigitte Bardot Michel Subot Danskir textar Böhnuð bömum Sýnd kl. 5. 7 og 9. 11-4-75 Gull fyrir keisarana (Gold For The Caesars) ítölsk stórmynd í litinn. Jeffrey Hunter, Mylene Demongeot. Sýnd kl. 5 og 9. Sími 18-9-36 Barrabas Islenzkur textl. Amerísk-ítölsk stórmynd. — Myndin er gerð eftir sögunni Barrabas sem lesin var í út- varpinu. — Þetta verður síð- asta tækifærið að sjá þessa úrvals-kvikmynd áður en hún verður endursend. Aðalhlutv.: Anthony Quinn, Silvana Mangano. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Síml 22-1-49 Kærasta á hverri öldu (The Captain’s Table) Ensk Rank-litmynd, ein bezta gamanmynd ársins. Aðalhlutverk: John Gregson, Peggy Cummings, Donald Sinden, Nadia Gray. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Simi 50-2-49 Kulnuð ást Áhrifamikil amerísk mynd tek- in í CinemaScope og Iitum. Susan Hayward, Bette Davis, Michael Connors. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 9. Dúkkur-* Dúkkur Barbe-dúkkur kr. 237,00 Barbe m/liðamótum — 268,00 Ken — 240,00 Ken m/liðamótum — 277,00 Skipjier — 234.00 Skipper meg liðamótum — 264,00 Verzlun Guðnýjar Grettisgötu 45. SÆNGU R Endumýjum gömlu sæng- urnar, eigum dún- og fið- urheld ver, seðardúns- og gæsadúnssængur og kodda af ýmsum stærðum. Dún- og <• fiðurhreinsun Vatnsstfg 3. Siml 18740. (örfá skref frá Laugavegj) SUNDFOT og sportfatnaður i úrvali. ELFUR LAUGAVEGI 38. SKÓLAVÖRÐUSTÍG 13. SNORRABRAUT 38. Leðurjakkar - Sjóliðajakkar á stúlkur og drengl — Terylenebuxur, stretch- buxur, gallabuxur og peysur. GÓÐAR VÖRUR — GOTT VERÐ Verzlunin Ö. L. Traðarkotssundi 3 (móti Þjóðleikhúsinu). Bifreiðaleigan VAKUR Sundlaugavegí 12 Sími 35135. TRULOFUNAR M HRINGIR^ AMTMANN S STI G 2 Halldór Kristinsson gullsmiður. — Síml 16979 SMURT BRAUÐ SNITTUR — ÖL — GOS OG SÆLGÆTI Opið frá 9-23-30. — Pantið tímanlega f vejzlur BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25. Sími 16012. Stáleldhúshúsgögn Borð Bakstólar KoUar kr, 950,00 — 450,00 — 145.00 Fornverzlunin Grettisgötu 31. Kaupið Minningarkort Sly sa vam a fél ags Islands Gerið við bflana ykkar sjálf — Við sköpum aðstöðuna. Bflaþjónustan Kópavogi. Auðbrekku 53. Síml 40145. Saumavélaviðgerðir Ljósmvndavéla- víðcrerðir — FLJÓT AFGREIÐSLA — S Y L G J A Laufásvegi 19 (bakhús) Sfmi 12656. Auglýsingasími Þjóðviljans er 17500 hvert sem þér fariö ALMENNAR TRYGGINGAR £ Auglýsið # ferðatrygging 1 PÓSTHÓSSTRÆTI » \rM»J SlMI T770Q í Þjóðviljanum SERVÍETTU- PRENTUN SÍMI 3M0L Gnðjón Styrkársson hæstaréttarlðgmaður HAFNARSTRÆTI 22. Sfml 18354. >

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.