Þjóðviljinn - 04.08.1966, Qupperneq 1
ijíppiilíffj'
jrnmrrti t
•ttitnn tm
: i 11 • i 11 i • i 11 i: i I i i i i i i i i i i i ■ i i:: :
{íhiiiiHÍhif
Þessi mynd var tekin austur á Breiðamerkur-
sandi á dögunum og sýnir borgarís á Jökulsár-
lóni, en Öræfajökul ber við himin í baksýn. —
Fleiri myndir frá þessum slóðum eru birtar með
frásögn af smíði brúar yfir Jökulsá á Breiða-
merkursandi á 5. síðu blaðsins í dag.
Jijósm.: Hjörleifur Guttormsson.
liijlií!! I
ÍjmHffljnrótl
Verður
lögum
frumfylgt?
Enn fá sjónvarpsáhuga-
menn í Vestmannaeyjum að
halda áfram endurvarps-
starfsemi sinni ótruflaðir
að fcalia af þeim sem eiga
að gæta iaga og réttar hér
á iandi þrátt fyrir endur-
teknar yfirlýsingar for-
ráðamanna Ríkisútvarpsins
um að hér sé um hreint
Iagabrot að ræða.
ÞJÓÐVILJINN átti í gær
tal við Birgi Thorlacius
ráðuneytisstj. í menntamála-
ráðuneytinu, en níennta-
málaráðherra er æðsti yf-
irmaður Ríkisútvarpsins og
krafðist þess á sínum tíma f
að lokað yrði fyrir endur- J
varpsstöð sjónvarpsmanna \
í Eyjum eins og kunnugt er i
af fyrri fréttum. Ráðuneyt-
isstjórinn kvað engar nýj-
ar fréttir af málinu hjá
ráðuiieytinu að hafa, það
væri enn í höndum út-
varpsstjóra.
Þá átti ÞJÓÐVILJINN
einnig tal við útvarps-
stjórá, Vilhjálm Þ. Gísla-
son. Var sama svar hjá
honum, að ekkert nýtt væri
af málinu að frétta. Hins
vegar kvað hann útvarpið
hafa sent málið til mennta-
málaráðherra fyrir nokkru.
Þahnig vísar hvor aðil-
inn um sig á hinn — og
ekkert er gert. Það virð-
ist stundum vera ákaflega
erfitt að taka ákvörðun um
hvort lögum skuli fram-
fylgt — eða ekki.
Q Með lögum nr. 66,13. maí sl. um Framkvæmda-
sjóð íslands, Efnahagsstofnun og Hagráð var
stofnað svonefnt Hagráð, sem á samkvæmt
lögum að vera „vettvangur þar sem fulltrúar
stjómvalda, atvinnuvega og stéttarsamtaka
geti haft samráð og skipzt á skoðunum um
meginstefnuna í efnahagsmálum hverju sinni“.
Fyrsti fundur Hagráðs var haldinn í gær og
boðað hefur verið til annars fundar 9. þ.m.
Uppselt er í ferðalagið 12.
ágúst-
Allir sem pantað hafa far-
miða eru hvattir til að sækja
þá í siðasta lagi föstudaginn
5- ágúst.
Skrifstofan er opin til kl*
9 á föstudagskvöldið.
Um verkefni Hagráðs segir svo
í lögunum: ,,Meginverkefni Hag-
ráðs skal vera að ræða ástand
og horfur í efnahagsmálum þjóð-
arm-nar. Efnahagsstofnunin skal
leggja fyrir Hagráð tvisvar á
ári, í apríl og október, yfirlits-
skýrslur ura þróun þjóðarbú-
skaparins og horfur í þeim efn-
um, þar á meðal varðandi fram-
leiðslu, fjárfestingu, greiðslujöfn-
uð, afkomu atvinnuveganna og
verðlags- og káupgjaldsmál. Þjóð-
hags- og framkvæmdaáætlanir
ríkisstjórnarinnar skulu * lagðar
fyrir Hagráð. Einstakir fulltrúar
í Hagráði geta óskað umræðna
um sérhvern þann þátt efna-
hagsmálanna, sem þeir telja á-
stæðu til, að Hagráð ræði. Um-
ræðuefnin skulu ákveðin og til-
kynnt ráðsmönnum með hæfileg-
um fyrirvara. Skýrsla um um-
ræður í Hagráði skal jafnan
send ríkisstjórninni og sömuleið-
is ályktanir, sem gerðar kunna
4pnð vera. Hágráð getur kosið und-
• kirnefndir úr sínum hópi til þess
fjalla um ákveðna þætti efna-
hagsmála. Störf í Hagráði skulu
vera ólaunuð“.
1 fréttatilkynningu sem bla<>
inu barst í gær frá Hagráði seg-
ir svo um fyrsta fund þess:
Á fundinum fóru fram um-
ræður um hlutverk og starfsemi
ráðsins. Þá var lögð fram skýrsla
frá Efnahagsstofnuninni um á-
stand og horfur í efnahagsmál-
um, og verður hún raedd á öðr-
um fundi ráðsins hinn 9. þ.m.
f Hagráði eiga sæti ráðherrarnir
Gylfi Þ. Gíslason, sem er for-
maður ráðsins, og Magnús Jóns-
son, og eftirtaldir fulltrúar sam-
taka og stjómmálaflokka:
Hannibal Valdimarsson, Al-
þýðusamband íslands, Haraldur
Steinþórsson, Bandalag starfs-
manna ríkis og bæja, Örn Steins-
son, Farmanna- og fiskimanna-
samband íslands, Gunnar J.
Friðriksson, • Félag ísl. iðnrek-
enda, Guðjón Sigurðsson, Iðja,
félag verksmiðjufólks í Reykja-
vík, Vigfús Sigurðsson, Lands-
samband iðnaðarmanna, Finn-
bogi Guðmundsson, Landssam-
band ísl. útvegsmanna, Sverrir
Hermannsson, Landssamband ísl.
verzlunarmanna, Jðnas Guð-
mundsson, Samband ísl. sveitar-
félaga, Gunnar Guðbjartsson,
Stéttarsamband bænda, Lúðvík
Jósepsson, Alþýðubandalag, Sig-
urður Ingimundarson, Alþýðu-
flokkur, Helgi Bergs, Framsókn-
Framhald á 7. síðu.
r
w
er efstur
★ í skýrslu Fiskifélags ís- 1
Iands um afla einstakra báta á
síldveiðunum norðanlands og1
austan í sumar segir að á mið-
nætti sl. laugardag hafi 151 skip j
verið búið að fá einhvern afla, |
þar af höfðu 139 skip fengið
100 lestir eða þar yfir. 5 skip
voru þá komin yfir 3000 lestir
og 28 yfir 2000 lestir.
Hér á eftir fer listi yfir þau
Brynjólfur heið-
ursfélagi LR
Einhver ágætasti leikari lands-
ins, Brynjólfur Jóhannesson,
varð sjötugur í gær. Þá var m.
a. skýrt frá því, að hann hefði
fyrir nokkrum dögum verið
kjörinn heiðursfélagi Leikfélags
Reykjavíkur, en fyrir það heí-
ur Brynjólfur leikið fjölda hlut-
verka og oftar en einu sinni
verið formaður þess.
skip, 13 að tölu, sem aflað höfðu
2500 lestir og þar yfir en skýrsl-
an í heild verður birt hér í
biaðinu síðar. lestir
Þórður Jónasson, EA 3.495
Gísli Árni, RE 3.439
Jón Kjartansson, SU 3.432
Barði, NK 3.076
Ólafur Magnússon, EA 3.060
Sigurður Bjamason, EA 2.890
Seley, SU 2.879
Bjartur, NK • 2.833
Jón Garðar, GK i 2.817
Ásbjörn, RE 2.815
Reykjaborg, RE 2.717
Snæfell, EA 2.702
Helga Guðmundsdóttir, BA 2.613
Eins og sjá má af' þessum
lista eru þrjú efstu skipin næst-
um jöfn og má búast við harðri
keppni á milli þeirra í sumar,
og auðvitað kunna fleiri skíp að
blanda sér í baráttuna um efsta
sætið er líður á haustið.
Skipstjóri slusust um borð
Það slys vai’ð síðastliðinn
mánudag um borð í bátnum Blíð-
fara frá Hafnarfirði, að skip-
stjórinn, Sveinn Sigurjónsson,
lenti undir tóg og dróst undir
spilið- Spilið var stöðvað eins
fljótt og unnt reyndist en Sveinn
var þá illa slasaður, rifbrotinn
og með nýrnaskaða. Bátur úr
Sandgerði var sendur á móti
Blíðfara með lækni, en síðar var
Sveinn sendur á Landsspítalann-
Líðan hans mun góð eftir at-
vikum, en þó hefur verið gerð^ á
honum allmikil aðgerð og tekið
úr honum nýrað. Sjö klukku-
stundir liðu frá því slysið varð
og þangað til Sveinn var kominn
á sjúkrahús, og getur hver og
einn gert sér i hugarlund, hver
verið hafi líðan hans meðan á
þeirri bið stóð-
★ Meðfylgjandi myndir eru
tcknar á fyrsta fundi Hagráðs
sem haldinn var í gær og sjást
á þeim eftirtaldir fulltrúar.
★ Efsta mynd: Bjöm Þórhalls-
son, Magnús Jónsson, Gylfi Þ.
Gíslason og Jónas Haralz-
★ Miðmyndin: Hermann Guð-
mundsson, Ingimundur Erlends-
son, Snorri Jónss., Otto Schopka,
Sigurður Egilsson og Guðmund-
ur Garðarsson.
★ Neðsta mynd: Ólafur Bjöms-
son, Magnús J. Brynjólfsson, Gils
Guðmuúdsson, Júlíus Kr. Valdi-
nrarsson og Björgvin Sigurðsson.
— (Ljósm. Þjóðv. A. K-).
Alþýðubandalagið
í Reykjavík
Greiðið félagsgjöldin í skrif-
stofuna í Lindarbæ. Fulltrúa-
ráðsfólk vitji fulltrúaráðs-
skírteina á sama stað-
íslandsmótið í knattspymu
heldur áfram á Laugardalsvell-
inum í kvöld eftir nokkurt hlé.
Eigast þar við KR og Valur —
en Valur hefur verið í fyrsta
sæti ásamt Keflvíkingum.
Fimmtudagur 4. ágúst ,1966 — 31. árgangur — 171. tölublað.
Hagráð hélt fyrsta
(und sinn í gærdag
Á að vera vetivangur stjórnarvalda atvinnuvega
og stéttasamtaka til að skiptast á skoðunum