Þjóðviljinn - 04.08.1966, Page 7

Þjóðviljinn - 04.08.1966, Page 7
Fimmtudagur 4. ágúst 1966 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA J A/ Gllk skuhi gjöld gjöfum I Þökk fram ég ber frá þjóð og mér. Snapað er enn um snauða menn, fé þeirra reytt svo fari’ ei neitt líttskattað heim til léttis þeim. II Ályktun þingmeirihluta og borgarstjórnar. (Ágizkun): Matur á borð? Margt kemst í orð! — Veggir til skjóls, voðir til bóls, þak yfir haus? ~ Þvílíkt þó raus! Yfirvöld ein arðs finni grein. Opinber gjöld illviðriskvöld bíi við börn. Bezt mun sú vörn. Gjaldheimtan góð ' gali þeim Ijóð: rukkunarlag raddsett í dag. III Niðurstaðan. Iskariot enn finnur not sinni fésál. Svo er hans mál: Berið til mín!. Málminn, sem skín, setji sérhver í sjóð, sem ég ber. = 83961,00 kr. II \ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■*>■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■< !■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■* Einar 8. Mristjánsson látinn Samstarf lækna í dreifbýli Einar B. Kristjánsson, húsa- smíðameistari, varð bráðkvadd- ur í fyrradag, 74 ára að aldri. Einar var fæddur að Görðum í Kolbeinsstaðahreppi 1892. Gagn- fraeðingur varð Einar frá Flens- borg 19Í3 en hásasmíðameistari í Reykjavík var hann frá 1928. Um árabil .var Einar atkvæða- mikill húsasmíðameistari í Reykjavík og yfirsmiður eða framkvæmdastjóri við fjölmarg- ar byggingar í höfuðborginni, einnig átti hann sæti í stjóm Trésmiðafélags Reykjavíkur. Kona Einars er Guðrún Guð- laugsdóttir og lifir hún mann sinn. LAUGARDALSVOLLUR í kvöld kl. 8.30 leika KR- VALUR Dómari: Steinn Guðmundsson. — Síðast sigraði KR. Tekst Val nú að sigra? v Mótanefnd. UÓSMÓÐUR vantar í Seyðisfjarðarumdæmi frá 1. sept. n.k. Umsóknir sendist undirrituðum sem veitir nánari upplýsingar. Bæjarstjórinn í Seyðisfjarðarkaupstað. Framhald- af 2. síðu. I kaupstað má hugsa sér að stöðin sé opin frá klukkan 8 að morgni til klukkan 6 að kvöldi. Símaþjónusta hefst klukkan 8, en klukkan 8,30 eða 9byrja læknar að taka á móti sjúk- lingum. Klukkan 10 hittastþeir á skrifstofunni, bera saman bækur sínar og skiptast á upp- lýsingum. Að því búnu fara þeir í vitjanir og ljúka þeim fyrir næsta stofutíma, sem gæti verið frá klukkan 14; Símaviðtalstími er alltaf hinn sami hjá hverjum lækni. Endranær er læknirinn aðeins ónéðaður í aðkallandi nauðsyn og símastúlkan tekur niður öll skilaboð, t.d. beiðnir um end- urnýjunarlyfseðla, fyrir lyf, sem sjúklingur á að nota að staðaldri, beiðnir um vitj- anir og viðtöl á stofu Þriðj i stofutíminn gæti verið milli klukkan 6 og 7 á kvöld- in og gætu læknar skipzt á um að vera við á þeim tíma, enda skipta þeir með sér kvöld- og næturvöktum. Thtna Bantanakerf ið Til þess að losna við alla þá sóun á tíma sjúklinga, sem nú Hagráð Framhald af 1. síðu. arflokkur, Ólafur Bjömsson, Sjálfstæðisflokkur, Magnús J. Brynjólfsson, Verzlunarráð Is- lands, Ólafur R. Grfmsson, Vinnumálasamband samvinnu- félaganna, Björgvin Sigurðsson, Vinnuveitendasamband Islands. Á þessum fyrsta fundi Hagráðs mættu auk fulltrúá þessir vara- fulltrúar fyrir eftirtalin samtök: Snorri Jónsson fyrir Alþýðu- samband Islands, Ingimundur Erlendsson fyrir Iðju, Otto Schopka fyrir Landssamband iðnaðarmanna, Sigurður Egilsson fyrir Landssamband ísl. útvegs- manna, Bjöm Þórhallsson fyrir Landssamband ísl. verzlunar- manna, Gils Guðmundsson fyrir Alþýðubandalagið og Júlfus Kr. Valdimarsson fyrir Vinnumála- samband samvinnufélaganna. Þrjú samtök hafa enn ekki tilnefnt fulltrúa í ráðið en fyrir þeirra hönd mættu á fyrsta fundi ráðsins Jón Sigurðsson frá Sjómannasambandi Islands,, Guð- mundur Garðarsson frá Stéttar- sambandi fiskiðnaðarins og Her- mann Guðmundsson frá Verka- mannasambandi Islands. Auk hagráðsmanna sátu fund- inn Jónas H. Haralz og Bjami Bragi Jónsson frá' Efnahagsstofn- uninni, sem lögum samkvæmt undirbýr fundi Hagráðs og ann- ast skrifstofustörf fyrir það. og Þórhallur Asgeirsson, ráðu- neytisstjóri í viðskiptamálaráðu- neytinu. Kaupmenn á Sauð- árkréki stofna félagasamtök Föstudaginn 29. júll sl. var stofnað kaupmannafélag á Sauð- árkrók;. Félagið var stofnað að tilhlutan Kaupmannasamtaka Is- lands. Fundinum stýrði formaður Kaupmannasamtakanna, Sigurð- ur Magnússon, en Knútur Bmun hdl., framkvæmdastjóri K.l. gerði grein fyxir aðdraganda að stofn- un félagsins, og lagði fram fmm- varp að lögum þess. Fundarritari var Jón I. Bjamason. Formaður Kaupmannafélags Sauðárkróks var kjörinn Harald- ur Árnason, en aðrir í stjórn, Árni Blöndal, Evert Þorkelsson, Pétur Helgason og Steingrímur Arason. Fulltrúi f ilagsins í stjórn Kaup- mannasamtaka Islands var kjör- inn Anton Angantýsson. Á Sauðárkróki em starfandi um 30 verzlunarfyrirtæki. KRYDDRASPIB tíðkast, verður viðhöfð tíma- pöntun. Er þá hægt að panta tíma daginn áður etSa sama dag. Sé upppantað hjá þeim lækni, sem sjúklingurinn kýs helzt aðtala við og viðkomandi læknir getur ekki skotið honum inn á milli, á sjúklingurinn þess völ að bíða, þar til læknirinn getur sinnt honum, t.d. næsta dag eða annar læknir úr hópnum tekur að sér að leysa vanda hans. Komi í ljós að sjúklingur þarf á ýtarlegri rannsókn að halda en tíminn leyfir, erhann látinn koma aftur sama dag eða næsta og þá ætlaður ríf- legri tími. Vel uppbyggt tímapantana- kerfi tryggir það, að sjúkling- ur kemst að á réttum tíma, læknirinn hefur næði til þess að tala við hann, skoða og skrá athugasemdir á spjald hans, enda er hann laus við allt ó- þarfa kvabb. Spjaldskrá Allar upplýsingar um sjúk- linga eru skráðar á sérstök spjöld og þeim fylgja bréffrá sjúkrahúsum, álit sérfræðinga, vottorð og skýrslur. Er þann- ig á einum stað að finrla allar upplýsingar um sjúklinginn. Flytji • sjúklingur burt, eru öll plöggin send til viðkom- andi heilsugæzlustöðvar. Sérfræðiþjónusta Þar sem ekki eru starfandi sérfræðingar, þarf að gera ráð fyrir að þeir komi öðru hvoru til að rannsaka sjúklinga, að tilvísun heimilislæknanna. Er að því augljóst hagræði fyrir alla aðila. I fyrsta lagi hittír sérfræð- ingurinn sjúklinginn við beztu skilyrði. Hann fær aðgang að öllum upplýsingum um fyrri rannsóknir og meðferð og hann nýtur aðstoðar heimilislæknis- ins, sem að jafnaði þekkir sjúklinginn betur en nokkur annar. 1 öðru lagi væri hægt, að komast hjá að senda nema mjög fáa sjúklinga til Rvíkur, miðað við það sem nú er, og má þannig spara sjúklingum (r þarfa útgjöld og vinnutap. I þriðja lagi myndu þannig fást starfsskilyrði fyrir marga af þeim sérfræðingum, sem er- lendis dvelja. Því að ef gert er ráð fyrir, að allir þeir, sem erlendis eru og ekki hafa tekið sér fasta búsetu þar, kæmu heim á næsta áratug, má bú- ast við að þröngt yrði um þá í þéttbýlinu. Vitað er, aðlang- flestir þeirra, sem erlendis eru við sérfræðinám hyggjastkoma heim, séu starfsskilyrði fyrir hendi. Og það er okkar, sem heima störfum, að búa þeim viðunandi skilyrði. Lokaorð Það sem hér hefur veriðrak- ið, eru aðeiris fá atriði í lausn mikils vandamáls. Miklu varð- ar að þjóðin skilji, hvað það er, sem yngri læknar viljagera og munu gera, ef þeim erveitt tækifæri til þess, því þærbreyt- ingar, sem hér hefur verið lýst, munu brátt komast á og verður það aðeins háð áhuga almenn- ings hversu fljótt og víða það verður. FÆST f NÆSTU BÚÖ BRIDGESTONE HJÓLBARÐAR Síaukin sala sannargæðin. BiRIDGESTONE veitir aukið öryggi í akstri. BRI DGESTONE ávallt fyrirliggiandí. GÓÐ ÞJÓNUSTÁ Verzlun og viðgerðir Gúmmbarðinn h.f. Brautarholti 8 Sími 17-9-84 Jón Finnsson Uæstaréttarl öiímaður Sölvhólsgötn 4 ( Sambandshúslnu III. hæð) Súnar: 233.38 og 12343. Pússmngfarsandur Vikurplöttir Einangrunarplast Seljum allar gerðir af pússningarsandi heim- fluttrjn og blásnum ir.n. Þurrkaðar vikurplötur og einangrunarplast. Sandsalan við Elliðavog s.f. Elliðavogi 115. Sími 30120. úr og; skartgripir ... KDRNELÍUS JÚNSSON skðlavöráust ig 8 B I L A - LÖKK Grnnnur Fyllir Sparsl Þynnir Bón. EINK A DMfTOÐ ÁSGEIR ÓLAFSSON neildv Vonarstraeti 12. Síml 11075. ^nlineiiíal Hjólbarðaviðgerðir OPIÐ ALLA DAGA (L)KÁ SUNNUDAGA) FRÁ KL. 8 TIL 22 GÚMMÍVINNUSTOFAN HF. Skipholti 35. Reykiavík SKRIFSTOFAN: sími 3 06 88 VERKSTÆÐIÐ: sími310 55 Smurt brauð Snittur vtð Oðinstorg. Síml 20-4-90. Dragið ekki að stilla bílinn * IIJÖLASTILLINGAR ★ MÓTORSTILLINGAK Skiptum um kerti og platínur o.fl- BÍLASKOÐUN Skúlagötu 32 slml 13-100 SkólavorSustíg 36 ______Síml 23970. INNHEIMTA L Öam&WSTðfíP FRAMLEIÐUM AKLÆÐI á allar tegundir bfla OTUR Hringbraut 121. Sími 10659 Sængurfatnaður — Hvítur og mislitur — ÆÐARDÚNSSÆNGUR GÆSADONSSÆNGUR DRALONSÆNGUR * SÆNGURVER LÖK KODDAVER Skólavörðustig 21.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.