Þjóðviljinn - 15.10.1966, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 15.10.1966, Blaðsíða 6
g SIÐA — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 15. október 1966. • „Kátir félagar" í Stjörnubíó • Brúðkaup • Verzlun fyrir ungu mömmurnar • 1 dag verða gefin sam- an í hjónaband í kirkju Öháða safnaðarins af séra Emil Bjöms- syni Anna Kristinsdóttir hár- greiðslukona, Vesturvallagötu 2, og Halldór Guðmundsson tækni- fræðinemi, Kaplaskjólsvegi 27. Heimili brúðhjónanna verður fyrst um sinn að Vesturvalla- götu 2. • 8. október voru gefin saman í hjónaband af séra Garðari Svavarssyni ungfrú Sigríður Kristjánsdóttir og Ingólfur N. Ingólfsson. Heimili þeirra er ap Fossvogsbletti 56 — (Nýja myndastofan, Laugavegi 43 B. sími 15J25). Sýningarstúlkurnar á tízkusýningunni ásamt nokkrum kvennann a sem sjíi um skemmtunina. — (Ljósm. Þjóðv. vh). íþróttahöllin í Laugardal Handknattleikur í kvöld kl. 20.15 syngja fyrir þig" í Lindarbæ ustu leikrit hans munu vera þetta, sem nú verður sýnt i Lindarbæ og leikritið „A scent of flowers“. Leikstjóri er Kevin Palmer, en Una Collins gerir leik- myndir. Leikendur eru Ævar Kvaran, Gunnar Eyjólfsson, Sverrir Guðmundsson, Anna I-Ierskind og Sigurður Skúla- son. Bétt er að benda á það, að það eru engir fastir frum- sýningargestir í Lindarbæ og er öllum heimiilt að panta þau sœti, sem þeir kjósa helzt á frumsýningunni í Lindarbæ. Myndin er af höfundi. • Laugardaginn 24. september voru gefin saman í hjónaband hjá borgardómara ungfrú Álf- heiður Steinþórsdóttir og Björn Arnórsson, Heimili þeirra verð- ur að Sjónarhóli, Stokkseyri. — (Nýja myndastofan, Lauga- vegi 43 B, sími 15125). • Það ætti ekki að verða ama- legt fyrir þær ungu, sem eru að verða mömmur í fyrsta sinn, að líta inn í Mæðrabúðina í Læknahúsinu við Egilsgötu um leið og þær koma úr skoðun í Heilsuverndarstöðinni, því þar geta þær fengið sérfræði- legar leiðbeiningar um öll inn- kaup sem gera þnrf vegna væntanlegs erfingja eða hvað þær þurfa að fá sjálfar um meðgöngutímann. Og reyndar líka gott fyrir reyndari mæður því alltaf kemur fram eitthvað nýtt og enn haganlegna eða betra en þær notuðu síðast. Af- greiðslustúlka verzlunarinnar Herta Haag hefur sérmenntun á þessu sviði, hún er nefnilega ljósmóðir. Og þarna má fá allt sem hug- urinn girnist fyrir komáböm- in, bæði það sem er bráðnauð- synlegt og eins hitt sem er meira til skarts og gleði (—auð- vitað tilvalið fyrir ömmumar. frænkumar, vinkonumar o.s. frv- í sængurgjafir!). Eigendur Mæðrabúðarinnar em þær Hulda Jensdóttir e>g Ásta Jónsdóttir og hefur verzl- unin einkaumboð fyrir Veleda- vömr, olíum, púðri, sápu og fleiri hreinlætisvömm fyrir barnið auk snyrtivara fyTir mæðurnar, en allar þessar vör- ur em framleiddar úr náttúm-' legum efnum úr jurtaríkinu og því sérlega heilnæmar fyrir viðkvæma húð. Á myndinni hér að ofan sést Herta Ijósmóðir algreiða einn viðskiptavininn. (Ljósm. Þjóðv. vh). útvarpið • Otvarp; laugardagur 15. okt. 13,00 Óskalög sjúklinga. Sig- ríður Sigurðardóttir kynnir. 15,05 Margskonar lög — með ábendingum og viðtalsþátt- um um umferðarmál. Andrés Indriðason og Pétur Svein- bjarnarson sjá um þóttinn. 16,35 Dóra Ingvadóttir og Pétur Steingrímsson kynna létt lög. 17,05 Grétar Dalhoff bankarit- ari velur sér hljómplötur. 18,00 S. Singers syngja lög eftir Mendelssohn og Mússorgs- kij. B. Streissand og L. Double Six syngja, N. Kwan, J. Shig- eta, J. Hall o.fl. syngja lög úr söngleiknum „Flower Drum Song“ eftir Rodgersog Hammerstein. Stjörnubíó hefur fengið til sýninga norska barnamynd, sem nefnist á íslenzku „Kátir félagar“ og er byggð á sögu eftir Anthony Buceridgc, kunnan unglingabókahöfund. Saga þessi mun hafa ver- ið lesin sem framhaldssaga í barnatíma útvarpsins fyrir nokkru og notið vinsælda hlustendanna. — Myndin er af einu atriði kvikmyndarinnar og sjást tvær af aðalsöguhetjunum: strákar í heima- vistarskólanum í Langási. Kvikmyndin verður m.a. sýnd á morgun, sunnudag. • Bergmann brosir í Hafnarfirði • Við megum til með að minna á þá ánægjulegu staðreynd, að um þessar mundir er verið að sýna í Hafnarfjarðarbíó ágæta kvikmynd Ingmars Bergmans. Sumarnóttin brosir. Þessi und- irfurðulega gamanmynd mun hafa verið sýnd hér áður. i Tjarnarbíói. en fór þá framhjá mönnum — síðan þá hefur al- izt upp sæmilegur hópur Berg- úr oe skartgripir •KORNELÍUS JÚNSSON skólavördustig 8 manskoðara, svo er Hafnfirð- ingum fyrir að þakka. Það sakar heldur ekki að geta þess, að í leikandaskrá sjáum við hverja silkihúfuna upp af annarri: Eva Dahlbeck. Ulla Jakobson. Jarl Kulle. • Vísir fer út af strikinu • Margrét krónprinsessa og mannsefni hennar Henri Monp- ezat greifi, voru á gangi á Strauinu í Kaupmannahöfn í fyrradag . . . Þau fóru inn í húsgagnaverzlun án þess að til- kýnna komu sína áður. ÍMyndatexti í Vísi). • Reynir á and- lega þrekið • Það verður ljósara með degi hverjúm, að tilkoma íslenzka sjónvarpsins grípur inn í dag- legt líf manna á ólíklegustu sviðum. Þeir sem boðað hafa til funda á sjónvarpskvöldum hafa mætt einir á fundarstað og jafn samheldinn félagsskap- ur og Guðspekifélagið sá sitt óvænna og færði fundartím- ann yfir á fimmtudagskvöld í stað föstudagskvölds, en á því kvöldi hafa guðspekingar í Reykjavík þingað sl. 46 ár. (Tíminn) • Fyrirlestrar í Háskólanum • Prófessor N. F. Bisgaard, vararektor Tækniháskóla Dan- merkur, heldur fyrirlestra á vegum Háskóla íslands þriðju- daginn 18. okt. og íimmtudag- inn 20. okt. í I. kennslustofu. Þriðjudagur 18. okt. kl. 17.15: Bygningsingeniörernes nyf stu- dieplan veð Ðanmarks tekniske Höjskole. Fimmtud. 20. okt. kl. 17.15: Rumklimatiske problemer i nu- tidigt byggeri. • „Næst skal ég A morgun, sunnudag 16. þ.m. verður frumsýning á Litla sviðinu í Lindarbæ á leikritinu ,,Næst skal ég syngja fyrir þig“, eftir enska höfundinn James Saunders. Þetta er fyrsta frumsýning- in hjá Þjóðleikhúsinu í Lind- arbæ á þessu leikári, en leik- húsið mun sýna þar að minnsta kosti þrjú leikrit í vetur. „Næst skal ég syngja fyrir þig“, er nútímaleikur og hef- ur víða hlotið mjög góða dóma. Höfundur leiksins, James Saunders, er efnafræð- ingur að mennt og hefur starfað sem kennari. Þekkt- ÁRMANN-ÁRHUSKFUM Forleikur: UNGLINGALANDSLIÐ — HAUKAR. Ármann styrkir lið sitt með Karli Jóhannssyni K.R. ★ Forsala aðgöngumiða hjá Lárusi Blön- dal í Vesturveri, og Skólavörðustíg og í íþróttahöllinni frá kl. 19. ★ Verð aðgöngumiða fyrir fullorðna kr. 100,00, börn kr. 50,00. Komið og sjáið spennandi keppni. ÁRMANN. 20,00 1 kvöld: Brynja Benedikts- dóttir og Hólmfríður Gunn- arsdóttir stjórna þættinum. 20,30 Góðir gestir: Baldur Pálma- son kynnir nokkra erlenda tónlistarmenn sem komið hafa fram á hljómleikum hérlendis síðari árin. 21.15 Leikrit „Stef með til- brigðum11 eftir Herbert Grev- enius. Þýðandi: Ölafur Jóns- son. Leikstjóri: Benedikt Ámason. 22.15 Danslög. 24,00 Dagskrárlok.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.