Þjóðviljinn - 10.11.1966, Síða 6

Þjóðviljinn - 10.11.1966, Síða 6
0 SÉÐA — ÞJÓÐVIUINN — Fimmtudagur 10. nóvember 1966 NÝJUNG FLUGFÉLAGSINS - 50% AFSLÁTTIIR AF FLUG- Önnumst allar v-ðgerðir á dráttarvélahjólbörðum {gniinental tim sínum, Griffin leifcor á bíóorgel. 1-6.00 Siðdegisútvarp. Steinunn S- Briem leikur Fimm skissur fyrir píanó eftir Fjölni Stef- ánsson. Davrath söngkona og Filharmoní-uhljómsveitin í N- Y. flytja Brazelianas nr. 5 eftir Villa-Lobos; Bemstein stjómar. Milstein leikur fiðlulög eftir Novacék, Strav- insky og Saint-Saéns. 16-40 Tónlistartími barnamna. Guðrún Sveinsdóttir stjómar tímanum. 17.10 Framburðarkennsla í frönsku og þýzku- 17.20 Þingfréttir. Tónleifcar. 19- 30 Daglegt mál. 19.35 Efet á baugi. 20.05 Gömul, spænsk tónlist. Pólýfóníska hljómsveitm í Barcelóna leikur; Gavalda stjórnar. 20- 30 Útvarpssagan: Það gerðist í Nesvík- 21.30 Til heiðurs Isak Babel, smásaiga eftir Doris Lessing. Vilborg Dagbjartsdóttir les eigin þýðingu. 01 45 Sinfóníuhljómsv. íslands heldur hljómleika f Háskóia- bíói- Stjómandi: Wodiczko- Síðari hhiti tónleikanna: a) Dísarkossinn, ballettsvfta eftir Stravinsky. b) Klassíska sin- fónían eftir Prokbfjeff. 22.25 Pósthólf 120. Guðmundur Jónssonar svarar bréfum frá hlustendum- 22- 45 Kórinn Camera v-ocal í Bremen syngur lög eftir Mendelssohn. Söngstjórar: Kopf-Endres og Bium. 23.00 Ingvar Ásmundsson flyt- ur skákþátt. 23- 35 Dagskrárlok- Fyrirsvarsmaður fjölskyldu greiðir fullt fargfald - aðrir fjölskylduliðar háift Kynnið yður hin nýju fjöiskyidufargjöld Flugféiagsins, sem gilda frá 1. nóv- ember til 31. marz Allar nánari upplýsingar veita Fiugfélagið og ferðaskrif stofurnar Sendum um allt land Gúmmívinnustofan h.f. Skipholti 35 - Reykjavik Sími 31055 FRAMLEIÐUM ÁKLÆÐI á allar tegundir bíla OTUR Hringbraut 12L Simi 10659. • Ungur Austur- ríkismaður sýnir á Mokka • Ungur Vínarbúi, Erich Skrleta aö nafni, sýnir um þessar mundir myndir sínar á kaffihúsirtu Mokka viS Skóla- vörðustíg, olíumálverk, teikn- ingar og svartlistarmyndir, er hann hefur flestar unnið hér- lendis. Skrleta kom hingað í júlí í sumar og hefur ferðazt víða um landið, ekki aðeins til að mála og teikna, heldur hefur hann líka tekið að sér að skrifa um ísland fyrir vinsselt viku- blað í Vín. Heim ætlar hann 'um miðjan desember. Hann sagði í smáviðtali við Þjóð- viljann, að hann hefði fengið mikinn áhuga á íslandi eftir að hann eignaðist hér bréfavin. ísland væri ekki vel þekkt í Austurríki enn, þó legðu hing- að æ fleiri Austurríkismenn leið sína í sumarleyfinu. Erich Skrleta er 23 ára gam- all, lærði við myndlistarskóla í Vín og hefur áður sýnt þar„ í Þýzkalandi og Danmörku. Hann segist kunna að meta bæði fígúratíva og abstraktlist og segist sýna það sem hann vill meðvitað þegar hann teiknar, en hins vegar mála abstrakt og komi þá sennilega fremur fram hið ómeðvitaða. Sýningin í Mokka verður í tvær vikur og eru allar mynd- imar til sölu. Klukkan 14.40 talar Svava Jakobsdóttir við þær sem heima sitja, um finnsku skáld- konuna Edith Södergran. Klukkan 21.45 verður út- varpað frá tónleikum Sinfón- íuhljómsveitar íslands í Há- skólabíói. Stjórnandi Bohdan Wodiczko. Útvarpað verður síðari hluta tónleikanna: Dís- arkossinum, ballettsvítu eftir Igor Stravinsky og klassískri sinfóníu eftir Sergej Proko- fjeff. Fyrrihluta tónleikanna verður útvarpað af seglubandi annað kvöld. Klukkan 22.25 fjallar Guð- mundur Jónsson um bréf sem hlustendur senda í pósthólf 120. Klukkan 22.55 verður þátt- urinn „Að tafli“ í umsjá Ing- vars Asmundssonar. 13-15 Eydís Eyþórsdóttir stjóm- ar óskalagaþætti fyrir sjó- menn. 14.40 Halldóra B. Bjömsson ræðir við Olgu Eiríksson um tékkneskar þjóðsögur. 15-00 Miðdegisútvarp- Paul og Paula syngja, einnig Jan og Dean, Les Djinns kvennakór- inn og öskubuskur- Mancini og Kalle stjóma hljómsveit- Smurt brauð Snittur við Öðinstorg. Sími 20-4-90. Sængurfatnaður . — Hvítur os mislitur — * ÆÐARDÚNSSÆNGUR GÆSADÚNSSÆNGUR DRALONSÆNGUR * SÆNGURVER LÖK KODDAVER Skólavörðustíg 21. • Laxness-kynning í lcl. Reviw • Komið er út nýtt hefti tíma- ritsins ICELAND REVIEW og er það fjölbreytt og vandaðsem fyrr. Að nokkru er það helg- að Halldóri Laxness og lei-krit- um hans, hefst á viðtali sem Matthías Johannessen hefur átt við Laxness, en síðan skrif- ar Sigurður A. Magnússon um tvö af síðustu leikritum skálds- ins, sem sýnd voru hér á ár- inu. Fjölmarga-r sviðsmyndir úr Prjónastofunni Sólinni og Dúfnaveislunni birtast med þeirri grein- Prófessor Þórhallur Vilmund- arson hefur valið kafla úr Heimskringlu Snorra Sturlu- sonar þar sem segir frá orust- unum miklu á Englandi árið 1066. Þess hefur mjög verið minnzt á Bretlandi á þessu ári, að niu hundruð ár eru liðin frá þessum miklu átökum, en fasrri vita þar í landi, aðfrá- sögn Snorra er með gleggstu heimildum um atburðina- Kafl- inn úr Heimskringlu er íenskri þýðingu Samuels Laing, mynd- skreyttur af Wilhelm Wetlesen. Prófessor Þórhallur skrifar inn- gang að þessari kynningu ís- lenzkra fórnrita og birtistenn- fremur nákvæmt kort, sem Halldór Pétursson hefur gert yfir vettvang átakanna. ítarlegt viðtal er við dr. Jó- hannes Nordal, Seðlabanka- stjóra um þjóðlega hagsmuni og erlent fjármagn, viðhorf Is- lendinga og stefnu í þeim mál- um. Jónas Kristjánsson, rlt- stjóri, skrifar þetta viðtal- Þá birtir ICELAND REVIEW í fyrsta sinn ferðalýsingu út- lendings, sem heimsótti landið í fyrra. Mönnum kemur ekki alltaf saman um það hve glöggt gestsaugað sé, en Bandaríkja- maðurinn Tom Bross, segirhér hispurslaust frá því hvernig Is- land nútímans kemur útlend- ingum fyrir sjónir- Baltr a-r hefur myndskreytt frásögnina. Myndskreytt grein er um þotukaup Flugfélagsins og leng- ingu Loftleiðavélanna. Jónas Kristjánsson skrifar langt við- tal við dr. Jón Vestdal. þar sem segir frá starf'-''' Sem- entsverksmiðjunnar <■ am- tíðarmálum. Mats Wibe Lund jr. skrifar stutt viðtal við skreiðarkaupmann frá Nígeriu, sem hér var á ferð fyrir skömmu og af öðru efni mætti nefna Islandsfréttir í samþjöppuðu formi, fréttir af útvegnum, frí- merkjaþátt Jónasar Hallgríms- sonar, fróðleik fyrir erlenda ferðamenn stutt „Reykjavíkur- bréf“ um hið endalausa Surts- eyjargos lesendabréf o. fl- Kápumynd er eftir Gísla B. Björnsson og Barböru Stasch og er hún í tengslum við kynn- ingu ritsins á Heimskringlu. útvarplð veit i ?ig a h ú s i ð 7KSKUR BÝÐTJB. YÐUR SMTJE.T BRAUÐ & SNITTUR ASICUR suðurlandsbraut sími 38550 i i

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.