Þjóðviljinn - 26.11.1966, Page 7

Þjóðviljinn - 26.11.1966, Page 7
I Framhald af 1. síðu. merkilega vel í stöðu sitini en framboð hans nú og kosning vaeri ólögleg vegna þess að hann hefði lögheimili á Vestfjörðum. Kvaðst hann áskilja sér' rétt fil að kæra kosninguna. iForseti Björn'Jónsson úrskurð- aði að framboð og kosning Hannibals bryti ekki í bág við lög sambandsins. ★ Kosning varaforseta Við kosningu varð Hanni- bal Valdimarsson sjálfkjör- inn forseti. Gegn Eðvarði Sig- Sigurðssyni stillti Óskar Hall- grímsson Jóni Sigurðssyni sem varaforseta, og var Eðvarð kos- inn með 189 atkv. en Jón fékk 155, auðir seðlar voru 3 en ógild- ir 2. Ritari var kosinn Snorri Jónsson og var ekki stungið upp á öðrum, og ekki heldur gegn til- lögunum um hina sex aðra mið- stjómarmenn. Áður en kosið var urðu nokkur orðaskipti um tillögurnar. Jón Sigurðsson mótmælti kosn- ingu sinni og kvaðst ekki taka þátt í stjórnarstörfum þó kosinn yrði. , Guðmundur H. Garðarsson mótmælti einnig að ékki hefði verið haft samráð við sig um „Fre!sisherferð“ Framhald af 4. síðu. Suður-Vietnam - geta svarað fyrri spúrningunni, og aðeins sameinað Vietnam hinni síðari, segir Hayter. Tillogum um sameiningu og hlutleysi Vietnams er jafnan mætt með svofelldum orðum: *„Já, en það .verður Vietnam undir yfirráðum kommúnista", — rétt eins og það hefði úr- slitaþýðingu frá vestrænu sjón- armiði. Það hefur það ekki, en við höldum að svo sé, af því að vlð erúm bundin á klafa gamals hugsunarháttar: að allar kommúnistastjórnir hljóti að verá íeppstjórnir Moskvu eðá Pekings. Við þurfum ekki ann- að en að líta í kringum okkur til að sjá að svo er ekki, og til að staðfesta að þessi hugmynd verður æ úreltari. Hayter hvetur menn til að gera sér grein fyrir því hvað þeir séu i raun réttri að gera. Erum við, spyr hann, þátttak- endur í alheimskrossferð gegn kommúnisma? Flestir okkar á- líta að svo sé ekki. Við teljum okkur vera . að verja sjálfa okkur og lífshætti okkar í eig- in löndum. Ýmsir okkar muna þá daga er við töldum okkur í hættu frá kommúnistískri út- þenslustefnu undir einni mið- stjórn. Þeir dagar eru liðnir, og við megum ekki láta það ■ við gangast að vanhugsun frá þeim tíma flæki okkur 1 kross- ferð, sem við höfum aldrei á- formað. segir William Hayter í grein sinni. Framhald af 2. síðu. ir um að það er ekki hægt að leika tvo leiki svona í röð, að það verður að setja upp hraða sem hæfir landsliði, og það hefur einnig vafalaust sannfært alla um að það verð- ur að beita sterkum vilja. Allt þetta hafa landslið okkar sýnt á undanförnum árum og ekki ætti það að draga úr að nú leika þeir í hinu langþráða stóra húsi. Má vera að þessi slælega frammistaða tilraunaliðsins á fimmtudaginn verði til þess að vestur-þýzka landsliðið van- meti.getu okkar mánna, en ég er iafnsannfærður um það að með réttn vali eiga íslenzku liðsmennirnir að veita því jafna og barða keppni, en til þess verður Iiðið að freista þess að ná frumkvæði í leiknum. Dómari í leiknum var Magn- . ús Pétursson og dæmdi mjö* vel. Frímann. uppástungu um hann og óskaði hann ekki að vera í kjöri. Hins vegar teldi hann hæpið að lýsa yfir að maður muni ekki gegna þeim skildustörfum sem veij'ka- lýðssamtökin kysu hann til ng myndi hann enga slíka yfirlýs- ingu gefa. Sverrir Hermannsson kom bá í forsetastól og sagði með mikl- um þjósti að þessi fulltrúi Lands- sambands íslenzkra verzlunar- manna hefði ekki stuðning LfV inn í Alþýðusambandsstjóm! Hannibal Vaidimarsson þakkaði ummæli Guðmundar H. Garðars- sonar og taldi afstöðu hans votta virðingu fyrir lýðræði samtak- anna. Hefði hann vænzt þess að svo yrði um fleiri og ékki yrði slegið á framrétta hönd eftir þá viðleitni sem hann hefði sýnt til samstarfs á breiðum grundvelli. Magnús L. Sveinsson frá LfV mótmælti hvasst orðum Sverris Hermannssonar, og lýsti yfir að forseti LÍV hefði ekkert umboð frá sambandinu eða fulltrúum þess á þingi til að fullyrða um stuðning LÍV eða ekki stuðning við kosningu Guðmundar H. Garðarssonar, og var máli hans tekið með dynjandi lófataki. ★ Nýja sambandsstjórnin Ekki var kosið um aðra í sam- bandsstjómina en varaforseta sem fyrr segir, og er sambands- st.ióm AS.f þannig skipuð næsta kjörtímabil: Forseti: Hannibal Valdimarsson Varaíorseti: Eðvarð Sigurðsson Ritari: Snorri Jónsson Aðrir miðstjómarmenn: Einar ögmundsson, Sveinn Gamalíels- son, Óðinn Rögnvqldsson, Jón Sigurðsson, Guðmundur H. Garð- arssón, Kristján Jónsson, Hafnar- firði. Varamenn í miðstjórn: Hulda Ottesen, Pétur Kristjóns- son, Jóna Guðjónsdóttir, Guðjón Jónsson. I Sambandsstjóm fyrir Vestfirfti Björgvin Sighvatsson, Karvel Pálmasón. — Varamenn: Pétur Pétursson, Jón Magtnússon. f sambandsstjórn fyrir Norðurland: Björn Jónsson, Valdimar Sig- tryggsson: Óskar Garibaldason. Sigurður Jóhanhsson. ‘I sambandsstjóm fyrir Austurland: Alfreð Guðnason, Hrafn Svein- bjarnarson. — Varamenn: Davfð Vigfússon, Einar Hálfdánarson. t sambandsstjórn fyrir Suðurland Sigurður Stefánsson, Herdís Ói- afsdótir. — Varamenn Björgvin Sigurðsson, Óskar Jónssön. Endurskoftendur sambandsins voru kjömir Helgi Arnlaugsson, Sigfús Bjamason og til vara Jón B Guðnason. ★ Lauk störíum þessa fyrri hluta 30. þings Alþýðusambands íslands með því að þingforseti Björn Jónsson og hinn nýkjömi forseti Hannibal Valdimarsson ávörpuðu þingfulltrúa, lögðu áherzlu é mikilvægi samþykkta þess um skipulagsmálin. Frestaði forseti þingi til næsta hausts. Kynningarkvöld NF í Kónsfvogi Norræna félagið í Kópavogi efnir til kynningarkvölds annað kvöld, sunnudaginn 27. nóvember, klukkan 20-30 í félagsheimili Kópavogs, neðri sal. , Þar mun Sigurður Geirdal, fyrrverandi -formaður Ung- mennafélagsins Breiðabliks sýna myndir og flytja ferðaspjall úr utanför þeirra félaga í sumar til Þrándheims, vinabæjar Kópa- vogs. Tvöfaldur kvartett syng- ur Og spiluð verður félagsvist. Þess er vænzt að félagsmenn mæti stundvíslega. Þá er og tekið á móti nýjum félögum og eru Kópavogsbúar velkomnir meðan húsrúm leyfir. Barnaverndarfé- lögin söfnuðu 260 þús. krónum Bamaverndarfélögin höfðu ár- lega fjársöfnun sína 1. vetrardag, bamavemdardaginn. Alls söfnuð- ust 260 þús. krónur, þar af helm- ingurinn hjá\ Bamavemdarfélagi Reykjavíkyr. Þetta félag leggur árlegan ágóða af fjársöfnun sinni í Heimilissjóð taugaveiklaði'a barna. 1 október þetta ár greiddi félagið 160 þús. krónur í Heimil- issjóð. Heimilissjóður þiggur hverja gjöf, smáa og stóra. Gjafir f sjóðinn eru skattfrjálsar. Gjald- keri séra Ingólfur Ástmarsson, biskupsritari. Barnaveradarfélag Akureyrar safnaði 45 þús. krón- um. Það rekur myndarlegan leik- skóla, sem bætir úr brýnni þörf. Bamaverndarfélag ísafjarðar safnaði 35 þús. krónum. Það rek- ur stórt dagheimili handa bömum mæðra, sem vinna utan heimilis. Hvert félag hefur sitt ákveðna verkefni. öll hafa þau fundið vandamál, sem aðkallandi var að sinna, bæði sameiginlega og hvert á sínum stað. (Frá Landssambandi fsl. bamavemdarfélagaa) Sængurfatnaður — Hvítur og mislitur — * ÆÐARDUNSSÆNGUR GÆSADÚNSSÆNGUR DRALONSÆNGUR * SÆNGURVER LÖK KODDAVER Skólavorðustíg 21. Kostakaup Háteigsvegi 52 (beint á móti Sjómanna- skólanum). Frakkar Kr. 1000,09 Herra- og drengjaföt frá — 1000,00 Buxur — 575,00 Skyrtur — 150,00 AN GLI A-sky rtur — 400,00 Herrasokkar — 25,00 DÖMU-nylonsokkar — 20,00 Handklæði — 36,00 Flónelsskyrtur 3 í pakka — 300,00 Kaki-skyrtur 3 í pakka — 300,00 Úlpur, unglinga frá — 200,00 Úlpur á herra frá — 600,00 K^omið og skoðið ó- dýra fatnaðinn og gerið jólainnkaupin hjá KOSTAKAUP Háteigsvegi 52 (beint á móti Sjómanna- skólanum). Laugardagur 26, nóvember 1966 — ÞJÖÐVILJINN — SÍÐA J Smurt braud Snittur við Öðinstorg Sími 20-4-90 Auglýsið í Þjóðviljanum Saumavélaviðgerðir Ljósmyndavéla- viðgerðir - FLJÓT AFGREIÐSLA - SYLGJA Laufásvegi 19 (bakhús) Sími 12656. (gnílnental SNJÓ- HJÓLBARÐAR með eða án nagla undir bílinn Gúmmí- vinnustofan hf. Skipholti 35, sími 31055 B/að- dreifing Blaðburðarböm óskast í eftirtalin hverfi. Langholt Skipasund Sólheima Tjamargötu Laufásveg % Leifsgötu Lönguhlíð. Sími 17-500. KÓPAYOGUR Blaðburðarböm óskast í vestur- bæinn. Sími 40-753. Þ.TÖÐVILJINN EsmK B'ÍÐUR YÐUR GRILLAÐA KJÚKLINGA GLÓÐAR STEIKUR HEITAR& KALDAR SAMLOKUR SMURT BRAUÐ & SNITTUR ASKUR suðurlandsbraut 14 sími 38550 BRlDGESTONE HJÓLBARÐAR Síaukin sala sannargæðin. BiRIDGESTONE veitir aukið öryggi í akstri. BRI DGESTON E ávallt fyrirliggjandi. GÓÐ ÞJÓNUSTÁ Verzlun og viðgerðir Gúmmbarðinn h.f. Brautarholti 8 Sínrii 17-9-84 Viðgerðir á skinn- og róskinnsfatnaði. Góð þjónusta. Leðurverkstæði Úlfars Atlasonar. -Brötugötu 3 B. Sími 24-6-78. SÍMASTÖLL Fallegur - vandaður Verft kr 4.300.00. Húsgagnaverzlup AXELS EYJÓLFSSONAR Skipholti 7 Simi 10117. TRIUMPH undirfatnaður í fjölbreyttu úrvali. ELFUR Laugavegi 38. Snorrabraut, 38. úr og skartgripir KORNELÍUS JÖNSSON skölavbtfdusíig 8 Guðjón Styrkársson hæstaréttarlögmaður AUSTURSTRÆTl 6. Sími 18354. Laugavegi 126. SMURT BRAUÐ SNITTUR BRAUÐTERTUR * vSími: 24631 B I L A ASGEUt OLAISSON Ueildv. Vonarstræti 12. Simi 110.75. TLjfSBP"" RHfiSCV

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.