Þjóðviljinn - 26.11.1966, Síða 8

Þjóðviljinn - 26.11.1966, Síða 8
13 — Herra Whittaker þekkir hana aftur. Ðyravörðurinn í blokkinni sem Doyce átti heima í gaf okkur lýsingu á henni . . . Ekki vaenti ég að þér þekkið stúlkuna? Þetta var bgjn spurning. Morr- ow neyddist til að svara. — Ég? Hamingjan góða! Ég þekki ekkert af — þessum stúlk- um sem Doyce var að flækjast með! Eigum við að Ijúka spilinu? — Auðvitað. Við sjáumst í klúbbnum, sagði Slade við Whitt- aker. Framkvæmdastjóri Arsenals leit spyrjandi á þá. — Já, við sjáumst . . . sagði hann loks og stakk blaðinu í vasann. Þegar þeir komu að átjándu holunni, afsakaði Morrow sig og fór burt í skyndi. Slade gekk með hægð yfir að klúbbnum. — Fór Morrow hingað inn? spurði hann Whittaker, sem var að tala við Kindilett. — Nei . . . Wittaker tók viku- blaðíð fram aftur og fletti upp á §íðunni með stúlkumyndinni. — I>að er víst að þér takið þetta, fulltrúi, svo að þér getið haft upp á henni. — Hverri? spörði Kindilett., — Þessari stúlku, sagði Slade. — Hún spurði eftir Doyce á leik- vanginum í gær og svo stakk hún af. Seinna komst ég að því, að hún hafði heimsótt Doýce í íbúð hans. Kindilett varð hverft við. — Þetta hlýtur að vera einfcver misskilningur, sagði hann. — Þetta er unnusta Morrows — Pat Laruce! Þessar furðulegu upplýsingar komu alveg flatt upp á Slade, en hann var fljótur að jafna sig. — Eruð þér vissir um það? spurði hann. — Já, auðvitað, sagði Kindil- ett og leit undrandi á hann. All- ir í liðinu þekkja Pat. Slade leit aðvarandi á Whitt- aker. Framkvæmdastjórinn kink- aði kolli — hann skildi hvað hann var að fara. — Jæja, herrar mínir, ég má víst ekki vera að því að fá mér drykk, sagði lögreglufulltrúirín. — Ég þarf að ljúka nokkrum símhringingum. — Siminn er þarna fyrir hánd- Hárgreiðslan Hárgreiðslu- og snyrtistofa ! Steinu og Dódó 1 Laugavegi 18 tll hæð flyfta) SÍMI 24-6-16 P E R M A Hárgreiðslu- og snyrtistofa Garðsenda 21 SÍMl 33-968 D O M U R Hárgreiðsla við allra h’æfi TJARNARSTOFAN rjarnargötu .10. Vonarstrætis- megin - Simi 14-6-62 an, sagði Kindilett og benti. — 5>ökk fyrir. 1 Slade sá Morrow koma út úr símaklefanum. Knattspyrnumað- urinn hraðaði sér út úr bygging- unni og hvarf í áttina að bfla- stæðinu. Clinton birtist allt í einu eins og þruma úr héiðskíru lofti. — I>ú virtist hafa mikið að gera! — I>að hef ég líka, sagði Slade. — Morrow var að koma úr símanum, og ég er illa svikinn ef hann getur ekki vísað okkur beinustu leið til stúlkunnar sem við erum að leita að. — Hvernig færðu þá hug- mynd? — Hann er trúlofaður henni. Komdu nú! Bakvið bílaröðina þama — hann má ekki sjá okkur! Þeir voru komnir að sínum bíl, þegar annar bíH. ók út af stæðinu og niður vegirm. Morrow sat við stýrið. Hann var einbeitt- ur á svip og starði fram fyrir sig. — Hann virðist vera að hugsa um eitthvað sérstakt! rwmdi Clinton. — Já, honum varð býaia hverft við þegar W8»ttáfeer sýndi okkur myndina af stúDamwi og ég sagði að hún hefði verið uppi í íbúðinni hjá Doyce. En ástæð- una vissi ég ekki fyrr en Kmdil- ett þekkti hana á myndírrm. — Hvaða myrrd? — Þessari héma! Slade stakk vikublaðinu að honum og ræsti bílinn. Hann ók út af bílastæð- inu og beygði niður veginn, svo sem 100 metra á eftrr bfl Morr- ows. — Hún er bará löguleg! sagði Clinton þegar hanti sá myndina af stúikunni í mmmu. — Og hún er sem sé farin að gera uppsteit? — Það lítur út fyiá-r það. Slade rýmdi fyrir bíl sem ók á móti. — Morrow er alveg mfð- ur sín! — Af því að við, vitum utn þetta? Slade sat þegjandi stundar- kom. Loks yppti hann öxlum og sagði: — Tja, það má vera... — Ég þori að veðja að hann hefur vitað um hana og Doyce! Clinton var í engum vafa um það. — Nú erum við næstum búnir að húkka hann! Yfirlög- regluþjónninn hallaði sér aftur á bak í sætinu og kveikti í sig- arettu. — Tíu þúsund sterkir og kven- maður ... Hann er seigur ef hann getur kjaftað sig út úr þessu. Clinton blés reykskýi á framrúðuna. — Ég hef hugboð um að hann sé ekki nógu klár til þess. bætti hann við og það vottaði fyrir efa í rödd hans. Slade beygði út á aðalveginn í áttina til Downs. Enn var mik- il umferð og hann gat ekki ekið mjög hratt, en þó gat hann fylgt bíl Morrows nokkurn veg- inn eftir. Við krossgötur með umferðarljósum beygði Morrow. til vinstri og stefndi að Lund- únaveginum, en Slade skauzt fram í fremstu röð, þegar ljósin skiptu aftur. Það voru aðeins fjórir bílar milli þeirra, þegar rautt ljós kviknaði við Lund- únaveginn. •— Nú færðu nóg að gera, gamli vinur, sagðí Clinton stríðn- islega og fleygði sígarettustubbn- tm út um gluggann. Og það voru engar ýkjur. Morrow ók hratt og hann stjómaði bílnum eins og sérfræðingur. Það var einskær heppni að Slade skyldi enn vera á hælunum á honum, þegar Morrow beygði út á Purl- ey-hringinn. Þegar Morow kom auga á London virtist hann róast dálít- ið og dró úr hraðanum. Gegnum Norbury og Streadham ók hann næstum of hægt. — Hver fjandinn gengur að honum? tautaði Clinton. — Er hann að missa móðinn? — Tja, er hægt. að lá honum það? spurði Slade. Morrow ók gegnum suðurhluta borgarinnar, fór yfir Thems við Vauxhall og hélt áfram gegn- um Victoria, framhjá Hyde Park Horni og beygði inn Edgware Road. Hann ók að húsasamstæðu í Maida Vale. Slade ók framhjá þegar Morr- ow beygðj upp að húsinu. — Nú held ég að hann, sé til- búinn að bíta á krókinn, sagði Clinton. Leynilögreglumaðurinn hafði lært sitthvað um mann- fólkið af langri reynslu sinni. Morrow hljóp upp breið þrep- in. Andlitið á honum var eins og gríma. Það var annarleg spenna í framkomu hans. Hann kreppti hnefana í sífellu, reglu- lega og án afláts. Dyrnar opnuðust og dökk- hærð stúlka leit út. — Nei, sæll vertu, Phil! — Sæl, Jill — er Pat heima? — Já, auðvitað. Hann flýtti sér inn og þaut gegnum setustofuna. Aðrar *dyr opnuðust og ljóshærð stúlka í silkislopp kom fram. Hún brosti af kunnáttu hinnar þjálfuðu fyrirsætu. Ljósa hárið fór eins vel og frekast varð á kosið og hún var vel snyrt. Hún stóð kyrr í kæruleysislegri stellingu — f- mynd róseminnar. Nýkomni gesturinn starði á demantshringiqn hennar. — Pat! sagði hann nístandi röddu. — Ég verð að tala við þig. Það er ýmislegt sem við verðum að fá á hreint undir eins . . . Hann sneri sér að dökkhærðu stúlkunni sem horfði á þau stórum augum. •— Jill — viltu gera svo vel að leyfa okk- ur að vera einum andartak. Jill Howard kinkaði kolli. — Þó það nú væri, Phill. Ég veit hvenær návist mín er óæskileg! Hún brosti snöggt en svipur hennar var efablandinn. — Þú ert á svipinn eins og þú værir með nýjar fréttir af vígstöðv- unum. Hann mætti spyrjandi augna- ráði hennar. — Ég vona að það séu falsfréttir, Jíjill. — Ég gæti vel hugsað mér sígarettu, Phil! greip Ijóshærða stúlkan fram í. — Og kannski vildirðu gera svo vel að fræða mig um leyndarmálin. Var það ekki ég sem þú hringdir í? Morrow gaf henni sígarettu og rétti fram kveikjarann sinn. Dyrnar að næsta herbergi lok- uðust á eftir Jill. — Jú, Pat, ég hringdi til þín, vegna þess að það er dálítið sem ég vil hafa á hreinu. — Þú ert búinn að segja það einu sinni áður, sagði hún. — Ég komst að því að þú hefðir verið i íbúð Doyce é föstudagskvöldið. Hún stóð andartak og virti fyrir sér glóðina í sígarettunni. — Hvar hefurðu frétt það? spurði hún rólega. . Rósemi hennar kom honum úr jafnvægi. — Það kemur út á eitt, hrópaði hann. — Er það satt? Það er það sem ég vil fá að vita, og sem ég er lífandi, Pat, ef — — Láttu ekki eins og fífl, Phil! Kuldaleg rödd hennar hafði svip- Plaslmo ÞAKRENNUR OC NIÐURFALLSPÍPUR RYÐGAR EKKI ÞOLIR SELTU OG SÓT, ÞARF ALDREI AÐ MÁLA MarsTrading Company hf LAUGAVEG >03 — SÍMI 17373 Kuldajakkar og úlpur í öllum stærðum. Góðar vörur — Gott verð. Verzlunin O. L. Traðarkotssundl 3 (móti Þjóðleikhúsinu). S KOTTA — Ég er að halda upp á það að ég er búin að vera í megrunarkúr í viku. TRYGGINGAFELAGIÐ HEIMIRf LINDARGÖTU 9 • REYKJAVIK • SIMI 22122 — 21260 TRABANT EIGENDUR V iðgerðarverkstæði Smurstöð Yfirförum bílinn fyrir veturinn. FRIÐRIK ÓLAFSSON, vélaverkstæði Dugguvogi 7. Sími 30154. <§níineníal Útvegum eftir beiðni flestar stærðir hjólbarða á jarðvinnslutæki Önnumst ísuður og viðgerðir á flestum stærðum Gúmmívinnustofon h.f. Skipholti 35 - Sími 30688 og 31055

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.