Þjóðviljinn - 26.11.1966, Page 9

Þjóðviljinn - 26.11.1966, Page 9
Laugardaeur 26. nóvember 1966 — ÞJÓÐVILJINN — SlöA 0 til minnis ★ Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1,30 til 3,00 e.h. /f í ■ dag er laugardagur 26. nóv. Konráðsmessa. Árdegis- háflaeði kl. 4,15. Sólarupprás kl. 9,30 — sólarlag kl. 15,00. ★ Upplýsingar um laekna- þjónustu í borginni gefnar í símsvara Læknafélags Rvíkur — Sími: 18888. + Kvöldvarzla í Rvík dag- ana 26. nóv. — 3. des. er i Apóteki Austurbæjar og Garðs Apóteki. *■ Næturvarzla í Reykjavik er að Stórholti 1. Helgidagavörzlu í Hafnar- firði laugardag til mánudags- morguns 26.—28. nóv. annast Kristján Jóhannesson, læknir, Smyrlahrauni 18, sími 50056. Næturvörzlu aðfaranótt þriðju- dagsins 29. nóv. annast Jósef Ólafsson, læknir, Kvíholti 8, sími 51820. ★ Slysavarðstofan. Opið all- an sólarhringinn. — Aðeins móttaka slasaðra. Síminn er 21230. Nætur- og helgidaga- læknir f sama sima. ★ Slökkviliðið og sjúkra- bifreiðin. — Sími: 11-100. Helgafell fór 22. þm. frá Reyð- arfirði til Finniands. Hamra- fell er' i Hvalfirði. Stapafell er í olíuflutningum . á Faxa- flóa. Hælifell átti að fara 23. þm. frá Gloucester til Rvíkur. Linde er væntanleg til Þor- láþshafnar á morgun. ■4r Skipaútgerð ríkisins. Hekla er í Rvík. Esja var á Akureyri í gær á leið til Siglufjarðar. Herjólfur er í R- vík. Blikur var á Skagaströnd í gær á vesturleið. Baldur er í Reykjavik. flugið •4r Flugfélag Islands. MILLI- LANDARLUG: Skýfaxi kem- ur frá Osló og Kaupmanna- höfn kl. 15:20 'í dag. Flug- vélin fer til Kaupmanna- hafnar kl. 10:10 í fyrramálið. Sólfaxi fer- til Kaupmanna- hafnar og Glasgow kl. 08,00 í dag. Vélin er væntanleg aft- ur til Reykjavíkur kl. 16:00 á morgun. INNANLANDSFLUG: 1 dag er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar (2 ferðir), Vestmanna- eyja (2 ferðir), Patreksfjarð- ar, Húsavíkur, Þórshafnar, Sauðárkróks, Isafjarðar og Egilsstaða, Á morgun er áæt!- að að fljúga til Vestmanna- eyja og Akureyrar. kirkjan skipin Laugarneskirkja. Messa kl. 2. e.h. Altarisganga. Bama- guðsþjónusta kl. 10 f.h. Séra Garðar Svavarsson. Kópavogs- kirkja: Messa kl. 2. Barna- samkoma kl. 10,30. Séra Gunn- ar Árnason. Bamasamkoma t Eimsltipafélag Islands. Bakkafoss kom til Rv^kur 24. þm. frá Gufunesi. Brúarfoss fór frá Vestmannaeyjum 24. þm. til Flateyrar, Súganda- ÍTárðar,-Akureyrar, Húsavíkur, --Álfhólsskóla kls 10,30. Séra Tsafjarðar og Keflavíkur. Detti- .Lánis Halldórsson. Háteigs- foss fór írá Norðfirði 23. þm. kirkja: Barnasamkoma kl. 10. ftl^tif&ngrad, Kotka, Vent-*"''“Séra - Amgrímur Jónsson. spils og Gdynia. Fjallfoss fer Messa kl. 11. (Ath. breyttan frá N.Y. 29. þm. til Rvíkur. Goðafoss fór frá Bíldudal í gær til Isafjarðar, Skaga- strandar, Hofsóss, Ólafsfjarðar, Hríseyjar, /Akureyrar og Grimsby. Gullfoss fer f rá Leith í dag til Rvíkur. Lagarfoss fór frá Vestmannaeyjum 23. þm. til Rússlands. Mánafoss fór frá Leith 23. þm. til R- víkur. Reykjafoss fer frá Len- ingrad 1. nm. til Kotka og Rvíkur. Selfoss fer frá Balti- more í dag til Reykjavíkur. Skógafoss fór frá Rotterdam í gær til Hamborgar og Rvík- ur. Tungufoss fór frá Norð- firði í gær til Seyðisfjarðar, og Reykjavíkur. Askja fór frá Hull 22. þm. til Reyðarfj. og Reykjavíkur. Rannö fór+'rá Keflavík í gær til Tálkna- fjarðar og Patreksfjarðar. Ag- messutíma) Séra Jón Þor- varðarson. MýrarhúsaskóM: Barnasamkoma kl. 10. Séra Frank M. Halldórsson. félagslíf •4r Kvennadeild Skagfirðinga- félagsins í Reykjavik heldur skemmtifund f Lindarbæ upoi miðvikudaginn 30. nóv. kl. 8,30 — Spilað verður bingó. — Fé- lagskonur fjölmennið og takið með ykkur gesti. — Stjómin. ýmisíegt ★ Jólabazar Vinahjálpar er á Hótel Sögu sunnudaginn 27- rotai fór frá Reyðarfirði í 'nóvember klukkan 2.30. gær til Eskif jarðar, London og Hull. Dux kom til Reykja- víkur í gærmorgun frá Ham- borg. Gunvör Strömer ferfrá Akureyri í dag til Ólafsfjarð- ar, Raufarhafnar,- Borgarfj. eystri, Seyðisf jarðar og Fá- skrúðsfjarðar. Tantzen fór frá Reykjavík 24. þm. til Siglufj, Raufarhafnar, Seyðisf jarðar, Norðfjarðar og Stöðvarfjarðar. Vega de Loyola kemur tll R- víkur í dag frá Gautaborg: King Star fer frá Gdynia í dag til Kaupmannahafnar, Gautaborgar og Reykjavíkur. Polar Refeer fór frá Grimsby 24. þm. til Norðfjarðar, Fá- skrúðsfjarðar, Stöðvarfjarðar og Eskifjarðar. ■Jr Skipadeild SÍS. Arnarfell er í Hull. Jökulfell fer í dag frá Dale til Islands. Dísarfell er í Gufunesi. Litlafell er * olíuflutningum á Faxaflóa. ★ Hin árlega hlutavelta kvennadeildar Slysavarnafé- lagsins í Reykjavík verður sunnudaginn 27. nóv. í Lista- mannaskálanum og hefst kl. 2. Félagskonur vinsamlega komið munum á laugardag- inn í Listamannaskélann. ★ Kvenfélag Ásprcstakalls heldur bazar 1. des. í Lang- holtsskóla. Treystum konum i Ásprestakalli til að vera baz- amefndinni hjálplegar við öfl- un muna. Gjöfum veitt mót- taka hjá Þórdísi Kristjáns- dóttur, Sporðagrunni 5, sími ,34491, Margréti. Ragnarsdóttur, Laugarásvegi 43. sími 33655, Guðrúnu Á. Sigurðsson, Dyngjuvegi 3, sími 35295, Sig- ríði Pálmadóttur, Efstasundi 7, sími 33121 og Guðrúnu S. Jónsdóttur, Hjallavegi 35, sími 32195. — Stjómin. , , cjþ ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Kæri lygari Sýning í kvöld kl. 20. UPPSTIGNING Sýning sunnudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. Næst skal ég syngja fyrir þig Sýning Lindarbæ sunnudag kl. 20.30. SíSasta sinn. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. — Sími 1-1200. Sími 32075 —38150 Hefndarhugur (One eyed jacks) Hörkuspenandi amerísk stór- mynd í litum. með Marlon Brando og Karl Malden. Endursýnd kl. 5 og,9. Bönnuð börnum innan 14 ára. Miðasala frá kl. 4. Sími 50-2-49 Leðurblakan Ný söngva- og gamanmynd í litum með Marika Rökk og Peter Alexander. Sýnd kl. 7 og 9. Villtir unglingar Hörkuspenandi amerísk mynd í litum. Róry Calhom, . Virginia Mayo. Sýnd kl. 5. Böríhuð börnum. Síml 22-1-4« Ðingaka Kynngimögnuð amerísk lit- mynd er gerist í Afríku og lýs- ir töfrabrögðum og fomeskju- trú villimanna. Aðalhlutverk: Stanley Baker Juliet Prowse Ken Gampu Sýnd kl. 5, 7 og 9- Bönnuð innan 16 ára. íslenzkur texti. 11-4-75 Áfram Cleópatra (Carry on Cleo). Ný ensk gamanmynd í litum. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. SERVÍETTU- PRENTUN SÍMI 32-101. Sýning í kvöld kl. 20,30. UPPSELT. TVEGGJA þjónn Sýning sunnudag kL 20,30. Síðasta sinn. I Sýning þriðjudag kl. 20,30. Aðgöngumiðasala í Iðnó opin frá kl. 14. Sími 13191. 6iml 50-1-84 Njósnir í Beirut Spenandi CinemaScope kvik- mynd í litum. — Islenzkur texti — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Sími 41-0-85 Elskhuginn, ég Óvenju djörf og bráðskemmti- leg ný, dönsk gamanmynd. • Jörgen Ryg Dirch Passer. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stranglega bönnuð bömum innan 16 ára. Siml 31-1-82 — íslenzkur texti — 55 dagar í Peking (55 Days at Peking) Heimsfræg og hörkuspennandi amerísk stórmynd i litum og Technirama. Charlton Heston Ava Gardner. Bönnuð börnum. Endursýnd kl. 5 og 9. Síml 18-9-36 Læknalíf (The New Intems) — ÍSLENZKUR TEXTI — Bráðskemmtileg og spenn- andi ný amerísk kvikmynd. Michael Callan, Barbara Eden, Sýnd kl. 9. Bönnuð bömum. Konungur skopmyndanna Spnenghlægileg syrpa af skop- myndum með frægasta grín- leikara skopmyndanna Harolð Hoyd. Endursýnd kl. 5 og 7. HRHK Auglýsið í Þjóðviljanum Sími 11-5-44 Ærslafull afturganga (Goodbye Charlie) Sprellfjörug og bráðfy-ndin amerisk litmynd. Tony Curtis Debbie Reynolds íslenzkir textar. Sýnd kl. 5 og 9. Sími 11-3-84 Eiturörin Hörkuspennandi og mjög við- burðarík ný þýzk kvikmynd eftir skáldsögu Edgar Wallace. Danskur texti. •Aðalhlutverk: Heinz Drace, Barbara Rutting. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. • I-IáFPÓR ÖUPMÚmsOK SkólavöríSustíg 36 Sími 23970. INNHEIMTA Löotmje.Qi&rðnv nmjnecus SMttU N » ‘UllJ J Fást i Bókabúð Máls og menningar FRAMLEIÐUM ÁKLÆÐI á allar tegundir bíla OTUR Hrlngbraut 121. Sími 10659. S Æ N G U’R Endumýjum gömlu sæng- urnar. eigum dún- og fið- urheld ver. æðardúns- og gæsadúnssængur og kodda af vrnsum stærðum. Dún- og fiðurhreinsun Vatnsstig 3. Simi 18740 (örfá skref frá Laugavegi) HRÍNGHT Halldór Kristinsson gullsmiður, Oðinsgötu 4 Sirni 16979. HÖGNI JÓNSSON Lögfræði- og fasteignastofa Skólavörðustig 16. siml 13036, heima 17739. 1 SMURT BRAUÐ SNITTUR — OL — GOS OG SÆLGÆTl Opið frá 9—23,30. — Pantið tímanlega I veizlur BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25. Sími 16012. Stáleídhúshúsgögn Borð Bakstólar Kollar kr. 950,00 — 450,00 — 145.00 Fornverzlunín Grettisgötu 31. Kaupið i Minningarkort Slysavarnafélags Islands Gerið við bílana ykkar sjálf — Við sköpuro aðstöðuna Bílaþjónustan Auðbrekku 53. Sími 40145. Kópavogi. Jón Finnson hæstaréttarlögm aður Sölvhólsgötu 4. (Sambandshúsinu III. hæð) Símar: 233?'» og 12343. KRYDDRASPIÐ FÆST f NÆSTH búð tii kvölds

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.