Þjóðviljinn - 15.12.1966, Síða 12

Þjóðviljinn - 15.12.1966, Síða 12
 gefin saman í hjónaband í Nes- kirkju af séra Frank M. Hall- dórssyni ungfrú Guðrún Sól- borg Tómasdóttir og Sigurður Sumarliðason. Heimili þeirra er að Tjamarstíg 2, Seltjarnamesi. (Studio Guðmundar, Garðastræti 8, sími 20-900). s TÍLL TYRKLEIKI ŒNSKT TÁL enginn borðkrókur án sólóhúsgagna! 19. nóvember s.l. voru gefin saman í Kópa- vogskirkju af séra Gunnari Árnasyni ungfrú Guðlaug Guð- jónsdóttir og Helgi Magnússon. Heimili þeirra er að Hlíðarvegi 12, Kópavogi. (I,i<jsmyndastoía Þóris, Lauga- vegi 20 B, sími 15-6-02). • 21. okt. vom gefin saman 1 Dómkirkjunni af séra Óskari J. Þorlákssyni ungfrú Gunn- hildur Jónsdóttir og GunnarJV). Hansson, Heimili þeirra er að Hávallagötu 13. (Studio Guðmundar, Garðastræti 8, sími 20-900). • Þann 3. desember voru gefin saman í hjónaband í Dómkirkj- unni í Reykjavík af séra Grími Grímssyni, ungfrú Helga Sig- urðardóttir og Guttormur Ein- arsson. Heimili þeirra er að Laugarási 55. (Studio Guðmundar, Garðastræti 8, sími 20-900). • Laugardaginn 26. nóv. s. 1. voru gefin saman í Langholts- kirkju af séra Árelíusi Níels- syni, ungfrú Þuríður Skarphéð- insdóttir frá Gili í Skagafirði og Kjartan Antonsson, Gnoðar- vo^ 18. (Ljósmyndastofa fróris, Lauga- vegi 20-B, sími 15-6-02). 12 SÍÐA — ÞJÓBVILJINN — Finuntudasar 15. deeettíbesr Í90B. • Ógurlegur mað- ur er Kristmann • Það liggur við að mig hrylii við þvi, ef ástandið er orðið líkt því, sem hér er lýst, en ég hygg að slíkur rithöfund- ur sem Kristmann Guðmunds- son fari alls ekki rangt með siðvenjur nútímans, heldur greini aðeins frá þvi er hann veit að gerist nú vor á meðai. Á ég hér einkum við veizluna í Síðasfeálanum sem virðist al- veg með ólikindum hjá „betri borgurum" og menntuðu fólki. En, sem sagt trúa verður þvi að mikilhæfur rithöfundur segi hér rétt frá eimim þætti „menn- ingarlífs" fólks nútímans, hér. Söguhetjan Oddur Fanndal er ástfanginn af ágætri ungri stúlku, en það aftrar honum ekki frá þvi að eiga kyrtmök við aðrar konur. Að sönnu hefur honum ,verið lýst sen> blóðheitum og kvenhollum > manni, en þetta er miðaldra maður, ætti að vera búinn að hlaupa af sér homin, auk þess er hann heimspekingur, tníir á Guð og hugsar mikið um andleg máL — (Ritdómur rnn skáldsögu Kristmanns í Moggai. • Táknrænn níkótínismi • Síðasta sagan í bókinni heit- ir Sígarettur og rjól. Þessar tvær tegundir tóbaks verða táknrænar í meðförum skálds- ins. Það gamla, sem neftóbak- ið heyrir til, var svo sem eng- an veginn eins gott og æski- legt hefði verið, viðurværið' fá- breytt • og oft af sikomum skammti- og þægindi og þrif sízt svipuð því og sfðar hefur .orðið. En ekkert var um efni fram. ekkert einungis til að sýna§t. Tákn þessa gamla tíma verður rjólið, en sígarettan, þar sem eitur og eldur hjálpast að um eyðingu fjármuna og heilsu, verður tákn hinnar léttstígu aldar. Hann er hæverskur, Jakob Thorarensen, og segir þetta hreint ekki berum orðum, én þeim er nóg, sem skilur. (Guðm. Gíslason Hagalín í Mogga). • Gamla litla Ijóðið • Eftirfarandi vfea varð til eftir vfenaþátt Guðmundar Sig- urðssonar í útvarpinu á sunnu- dagskvöldið: Gamla litla ljódið er lítið nú og skrítið. Skáldin eru að skemmta sér við skrýtið bæði og lítið. GAMLI. Góður sængurfatnaður er öllum kærkomin jólagjöf. Merkjum sængurfatnað frá okkur alveg fram til jóla. VERIÐSF. Njálsgötu 86. — Sími 20978. • Nafn Halldórs féll niður • Þau leiðu mistök urðu í blaðinu í fyrrad., að niður féllí prentun þáttarins Fiskimál nafn Halldórs í Háteigi, en hann var hjá greinarhöfundi talinn fyrstur af sonum Þor- steins frá Mel. Brúðkaup 13- 15 Eydís Eyþórsdóttir stjórn- a-r óskalögum sjómanna. 14- 40 Petrína Jakobsson talar um liti ög Ijós á heimilinu. 15.00 Miðdegisútvarp. Manuel og hljómsveit hans leiþa mexíkönsk ’ lög og önnur slík. Monna Ry Andersen og Her- man Hansen syngja lög úr þýzkum kvikmyndum. F. Yankovic og hljómsveit hans leika og syngja. Joan Baez syngur þrjú bandarísk þjóðlög. Sven-Olof Waldoff og The Blue Diamonds syngja Dg ieika. 16.00 Síðdegisútvarp- María v Markan syngur lög eftir Sig- valda Kaldalóns og Árna Thorsteinsson. Gérard Souz- ay syngur lög eftir Debussy. Hljómsveitin Philharmonia leikur Ský eftir Debussy. 16.40 Tónistartími barnanna Jón G. Þórarinsson stjórnar tímanum. 17-20 Þingfréttir. Tónleikar- — Framburðarkennsla í frönsku og þýzku- 17.40 Lestur úr nýjum barna- bókum. 19.30 Daglegt mál. 19- 35 Efst á baugi 20.05 Gömul spænsk tónlfet: — Pólyfóníski flokkurinn í Barcelona flytur. 20- 30 Útvarpssagan: Trúðarnir eftir Graham Greene. Magnús Kjartansson ritetjóri les (3). 21.30 Hafliði Hallgrímsson Dg Ólafur Vignir Albertsson leika á selló og píanó. s>) Adagio úr orgeltókkötu í C- dúr eftir Bach. b) Adagio eft- ir Kodály. c) Kol Nidrei eftir Bruch. 21.50 Þjóðlif. Ólafur Ragnar Grímsson stjómar þættinum, sem fjallar um leikhúslíf■ 22.35 Ritomell eftir Ingvar Lidholm. FilharmDníusveit Stokkhólms leikur; Hans Schmidt-Isserstedt stjómar. 23.00 Sveinn Kristinsson-flytur/ skákþátt. 23.35 Dagskrárlok. • 27. nóvember sl. voru gefin saman í Kópavog.skirkju afséra Gunnari Ámasyni ungfrú Þor- björg Kolbrún Kjártansdóttir, laborant og Guðmundur Ingi Bjömsson, stud. oecon. Heim- ili þeirra er að Bárugötu 40. (Ljósmyndastofa Þóris, Lauga- 1 , vegi 20 B, sími 15-6-02). • Laugardaginn 26. nóv. s. l. voru gefin saman í Kópavogs- kirkju af séra Ólafi Skúia- syni ungfrú Herdís Berndsenog . Ingvi Hrafn Magnússon. Heimili þeirra er að Ljósheimum 22. (Ljósmyndastofa Þóris, Lauga- vegi '20 B, sími 15-6-02.). • Þann 3. des. voru gefin sam- an í hjónaband í Neskirkju af séra Frank M. Halldórssyni, ungfrú Sesselja Þ. Jónsdóttirog Hallvarður Ferdinandsson. Heimili þeirra er að Sörla- skjóli 7. (Studio Guðmundar, Garðastræti 8, simi 20-900). • 28. okt. s.l. voru gefin sam- an í hjónaband að Borg á Mýr- um af séra Leó Júlíussyni ung- frú Guðfríður Ragnheiður Val- dís Jóhannesdóttir og Stefán M. Ólafsson. Heimili þeirra er að Rauðalæk 37, Reykjavík. (Ljósmyndastofa Þóris, Lauga- vegi 20 B, sími 15-6-02). • Þann 3. desember voru.gefin saman í hjónaband í Dómkirkj- urmi af séra Óskari J. Þorláks- syni ungfrú Matthildur Þórar- insdóttir og Þórir Svansson. Heimili þeirra er að Garöa- stræti 16. (Studio Guðmundar, Garðastræti 8, sími 20-900). GN VELTITAPPAR slmi 3-85-85 SKORRI H.t? Suíurlandsbraut 10 (gegnt íþréttahiHI) úmi 38585

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.