Þjóðviljinn - 15.12.1966, Qupperneq 15
Fimmtudagur 15. desember 1966 — ÞJÓÐVTL.7INN — SlÐA
til minnis
★ Tekið er á móti til
kynningum í dagbók
kl. 1,30 til 3,00 e.h.
★ I dag er fimmtudagur 15-
des. Maximinus. Árdegishá-
flæði kl. 7-21. Sólarupprás kl.
10.07 — sólarlag kl- 14.34.
★ Dpplýsingar um lsekna-
þjónustu í borginni gefnar 1
símsvara Læknafélags Rvíkur
— Sími: 18888.
★ Kvöldvarzla i Reykjavík
dagana 10. — 17. des. er i
Laugavegs Apóteki og Holts
Apóteki.
★ Nætnrvarzla í Reykjavik er
ad Stórholti 1.
★ Naeturvörzlu í Hafnarfirði
aðfaranótt föstudagsins ann-
ast Jósef Ólafssón læknir,
Kvíholti 8. sími 51820.
★ Kópavogsapótek er opið
álla virka daga tdukkan 9—19,
laugardaga klukkan 9—14 og
helgidaiga klukkan 13-15.
Slysavarðstofan. Opið all-
an sólarhringinn. — Aðeins
móttaka slasaðra. Síminn er
21230. Nætur- og helgidaga-
læknir í sama slma.
★ Slökkviliðið og sjúkra-
bifreiðin. — Sími: 11-100.
venjulegum stað og tíma.
Fundarefni: Upplestur- Jóla<-
hugleiðing, séra Jón Auðuns
dómprófastur flytu^. Hljómlist
annast Halldór Haraldsson.
Kaffiveitingar. Gestir vel-
komnir- Síðasti fundur fyrir
jól.
flugið
★ Flugfélag íslands, Skýfaxi
fer frá Glasgow og Kaup-
mannahöfn kl. 16,00 í dag-
Flugvélini fer til London kl-
8-00 á morgun.
Innanlandsflug:
1 dag er áætlaið að fljúga til
Akureyrar (2 ferðir), Vest-
mannaeyja (2 ferðir). Patreks-
fjarðar Húsav. (2 ferðir) Egils-
staða Pg Raufarháfnar. Á
morgun er áætlað að fljúga til
Akureyrar (2 ferðir), Vest-
mannaeyja (2 ferðir), Homa-
f jarðar, ísaf jarðar og . Egils-
staða-
söfnin
skipin
★ Hafskip. Langá er á leið
til Gdynia. Laxá er í Reykja-
, vík- Rangá er í Hamborg.
Selá er á Eskifirði. Britt
Ann fór frá Vestmannaeyjum
í gær til Austfjarða.
★ Sklpaútgerð ríkisins- Esja
er á Vestfjörðum á suðurleið.
Herjólfur fer frá Vestmanná- 1
eyjum í dag til Homafjarðar
og Djúpavogs- Blikur fór frá
Siglufirði í Sasr til Aust-
fjarðahafna. Laxá fer frá R-
vík á' morgun til Austfjarða-
hafna.
★ Skipadcild SÍS. Arnarfell
fór 13. þm frá Gdynia til ís-
lands. Jökulfell lestar á Faxa-
flóahöfnum. Dísarfell fer
væntanlega í dag frá Lorient
til Poole og Rotterdam. Litla-
fell .fór í gær til Austfjarða-
hafna- Helgafell lestar áAust-
fjörðum. Hamrafell fór 12.
þm frá Reykjavík til Ham-
borgaa*. Stapafell fór í gær frá
Akureyri áleiðis til Reykja-
víkur.. Mælifell losar á Eyja-
fjarðarhöfnum. Linde er vænt-
anleg til Hamborgar 17- þm.
fer þaðan til Helsingborg.
★ Listasafn' Einars Jónssonar
er lokað um óákveðinn tíma.
★ Bókasafn Sálarrannsókna-
félags íslands, Garðastræti 8
er opið á miðvikudögum kl.
5.30—7.00 e.h.
★ Borgarbókasafnið:
Aðalsafn, Þingholtstræti 29 A
simi 12308.
Opið virka daga kl. 9—12 og
13—22. Laugardaga kL 9—12
og 13—19- Sunnudaga»kl. 14—
19. Lestrarsalur opinn á sama
tíma.
Útibú Sólhehnuna 27, sími
36814.
Opið alla virka daga nema
laugardaga kl. 14—21. Bama-
deild Iokað kl. 19
Ctibú Hólmgarði 34
Opið alla virka daga nema
laugardaga kl. 16—19. Fullorð-
insdeild opin á mánudögum
kL 21.
★ Bókasafn Kópavogs Félags-
heimilinu, sími 41577. Útlán
á þriðjudögum, miðvikudög-
um, fimmtudögum og föstu-
Bamadeildir í Kársnesskóla
og Digranesskóla. Útlánstimar
dögum. Fyrir börn kl. 4,30—6,
fyrir fullorðna kl. 8,15 — 10.
félagsilíf
★ Hjúkrunarfélag Islands. —
Jólatrésfagnaður fyrir böm
félágsmanna verður haldinn f
samkomuhúsinu Lídó föstu-
daginn 30 desember klukkan
brjú. Aðgöngumiðar verða
seldir ; skrifstofu félagsins
'itsstræti 30 dagana 16.
og 17- desember klukkan 2—
6 e h.
★ Kvenfélag Kópavogs heíur
sýnikennslu i félagsheimilinu
uppi. fimmtudaginn 15- des.
kl. 20. Sveinbjörn Pétursson,
matreiðslumeistari sýnir fisk
°g kjötrétti, eftirmat og
brauðtertur. Allar konur í
Kópavogi velkomnar meðan
húsrúm leyfir- Stjómin.
★ Frá_ Guðspekifélaginu:
Baldursfurtdur í kvöld á
minningarspjöld
★ Minningarspjöld -Geð-
vemdarfélágs Islands eru
seld f verzlun Magnúsar
Benjamínssonar i, Véltusundi
og f Markaðinum á Lauga-
vegi og Hafnarstræti
★ Minningargjafakort
Kvennabandsins, till styrktar
sjúkrahúsinu á Hvammstanga,
fást í verzluninni Brynju við
Laugaveg-
★ Minningarkort Rauða kross
fslands eru afgreidd á skrif-
stofunni. Öldugötu 4, sími
14658 og í Reykjavíkurapó-
teki.
★ Minningarspjöld Langholts
sóknar fást á eftirtöldum
stöðum: Langholtsvegi 157.
Karfavogi 46. Skeiðarvog)
143. Skeiðarvogi U9 og Sól
heimum 17.
★ Minningarspjöld. — —inn-
ingarspjöld Hrafnkelssjóðs
fást í Bókabúð Braga Brynj-
ólfssonar.
wuðleikhOsið
Gulliia hliðið
Sýning í kvöld kl. 20.
Síðasfa sinn.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13,15 til 20. Sími 1-1200.
Sími 22-I-4B
Árásin á Pearl
Harbour
(In Harms Way)
Stórfengleg amerisk mynd um
hina örlagaríku árás Japana á
Pearl Harbour fyrir 25 árum.
Myndin er tekin í Panavision
og 4 rása segultón.
Aðalhlutverk:
John Wayne
Kirk Douglas
Patricia Neal.
Bönnnð börnum
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Sýnd kl. 5 og 8,30.
Ath. breyttan sýningartíma.
Siml 32075 —38150
Veðlánarinn
(The Pawnbroker).
Heimsfræg amerísk stórmynd
„Tvímælalaust ein áhrifamesta
kvikmynd, sem sýnd hefur
verið hérlendis um langan
tíma." (Mbl. 9/12 sl.).
Aðalhlutverk':,
Rob Steiker og
Geraldine Fitzgerald.
Sýnd kl. 5 og 9.
BönnuS bömum innan 14 ára.
Miðasala frá kl. 4.
11-4-75
Sæfarinn
(20.000 Leagues undér the Sea)
Hin heimsfraéga Walt Disney-
mynd af sðgu Jules Verne.
Kirk Douglas
James Mason
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Sýnd kl. 5 og 9.
SimJ 50-1-84
Fram til orustu
Sýnd kl. 9.
Kjóllinn
Sænsk kvikmynd byggð á hinni
djörfu skáldsögu Ulln Isakson.
Sýnd kl. 7.
Bönnuð börnum.
Síðasta sinn.
Sími «1-0-85
Elskhuginn, ég
Óvenju djörf og bráðskemmti-
leg ný, dönsk gamanmynd.
Jörgen Ryg
Dirch Passer.
Stranglega bönnuð bömum
innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9. .
Sími 50-2-48
Dirch og sjóliðarnir
I
Ný, bráðskemmtileg gaman-
mynd í litum og CinemaScope.
Leikin af dönskum, norskum
og sænskum leikurum. Tví-
mælalaust bezta mynd Dirch
Passers.
Dirch Passer #
Anita Lindblom
Sýnd kl. 7 og 9.
ÞVOTTU R
Tökum frágangsþvott
og blautþvott.
Fljót og góð afgreiðsla
Nýja þvottahúsið,
Ránargötu 50.
Sími 22916.
Guðjón Styrkársson
hæstaréttarlögmaður
AUSTURSTRÆTl 6.
Sími 18354.
Halldór Kristinsson
gullsmiður. Oðinsgötu 4
Síml 16979.
HÖGNI JÓNSSON
Lögfræði- og fasteignastofa
Skólavörðustig 16.
sími 13036,
heima 17739.
Síml 11-3-84
Ógifta stúlkan og
karlmennimir
(Sex and the single girl)
Bráðskemmtileg, ný, amerísk
gamanmynd í Utum með
Tony Curtis,
Natalia Wood ' og
Henry Fónda.
Sýnd kl. 5.
Simi 18—8-3«
Maður á flótta
(The running man)
— ÍSLENZKUR TEXTl —
Geysispennandi, ný, ensk-amer-
ísk kvikmynd, tekin á Eng-
landi, Frakklandi, og á sólar-
strönd Spánar allt frá Malaga
til Gíbraltar.
Laurence Harvey,
Lee Remick.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
5EDRUS SF
Húsgagnaverzhm
Hverfisgötu 50. Sími 18830.
3 gerðir af einsmanns svefnsófum.
Stólar fást í stíl við sófana.
Sófasett, verðið er frá kr. 13.900,00
Hjóharúm með dýnum. Verð kr. 7.600,00.
2 manna sófar. Breiddin er 130 cm,
útdregnir stólar fást í stíl.
Stakir stólar, skrifborðsstólar
og skrifborð.
SMURT BRAUÐ
SNITTUR — ÖL — GOS
OG SÆLGÆTl
Opið frá 9—23,30. — Pantið
tímanlega í veizlur
BRAUÐSTOFAN
Vesturgötu 26. Simi 16012.
Stáleldhúshúsgögn
Borð
Bakstólar
Kollar
kr. 950,00
— 450,00
— 145.00
Fomverzlunin
Grettisgötu 31.
Kaupið
Minningarkort
Slysavamafélags
Islands
Gerið við bílana
ykkar sjálf
— Við sköpum aðstöðuna
til
]
t *
á