Þjóðviljinn - 24.12.1966, Síða 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 24. desember 1966.
Pólsk-brezki sagnfræöingurinn Isaac Deutscher á fundinum í Kaupmannahöfn
Isaac Deutscher á fundi í Kaupmannahöfn:
Bandaríkin ekki aðeins sek um
giæpi, heldur fádæma flónsku
— Stundum hugsa ég með sjálfum mér: Það vildi ég að
Kosygin væri jafn einarður í Suðaustur-Asíu og Kennedy
forseti var gagnvart Sovétríkjunum í Kúbudeilunni, þegar
hann sagði við Krústjof: — Þið skuluð ekki setjast á
þröskuldinn okkar..
Þannig hefst frásögn á for.
síðu „Informations" í Kaup-
mannahöfn af fundi sem hald-
inn var um Vietnam í Hljóm-
leikahúsinu í Tivoli og er þetta
haft eftir aðalræðumanni á
fundinum, brezk-pólska sagn-
fræðingnum Isaac Deutscher.
Auk hans töluðu á fundinum rit-
ari Bertrands Russells. Banda-
ríkjamaðurinn Ralph Schoen-
man, sendimaður Þjóðfrelsis-
fylkingarinnar í Suður-Vietnam
SALISBURY 22/12 — Ian Smith,
forsætisráðh. minnihlutastjórn-
arinnar í Ródesíu lýsti því yfír
í dag, að á næsta ári myndi
Ródesía verða lýst lýðveldi, og
verða þá endanlega slitin tengsl
landsins við Bretland og brezka
samveldið.
Smith sagði að landið væri
nú þegar lýðveldi í reynd og
Framhaid af 1. síðu.
lokum. En þeir hafa ekki orðið
við kröfum sem borizt hafa úr
öllum áttum, síðast úr Páfa-
garði í gær og aftur í dag, að
framlengja vopnahléið um óá-
kveðinn tíma. Páll páfi sagði á
fundi með kardínálum í Páfa-
garði í dag að hinar góðu und-
irtektir sem hvatningarorð hans
um frið i Vietnam hefðu feng-
ið hvarvetna í heiminum væru
honum sönnun þess að „mann-
kynið þráði frið“
Harðir bardagar
Fréttir bárust í dag af hörðum
bardögum . Suður-Vietnam,
einkum í nyrzta hluta landsins
Þar segjast Bandarikjamenn
hafa fellt 175 bióðfrelsishermenn
síðustu þrjá daga.
Tvær viðureignir urðu i ná-
grenni Saigons í dag, aðeins 12
km frá borgarmörkunum og er
sagt að 12 skæruliðar hafi ver-
ið felldir í beim
Herskip laskað
Skotið var frá strandvirki á
bandarískt herskip sem var rétt
undan strönd Norður-Vietnams.
nálægt bænum Dong Hoi sem
í Moskvu. Nguyen Van Dong og
danski þingmaðurinn Svend Erik
Kjer-Rasmussen. Hinn kunni
bandaríski þjóðvísnasöngvari
Phil Ochs kom einnig fram á
fundinum.
í ræðu sinni sem að megin-
stofni var sú sama sem hann
hafði áður flutt á fjölmennum
fundi í Osló og sagt hefur ver-
ið frá hér í bláðinu rakti DeUt-
scher nokkrar þær röksemdir se'm
embættismenn bandaríska utan-
hefði veríð það síðan í fyrri
viku þegar Bretar fengu Samein-
uðu þjóðimar til að samþykkja
refsiaðgerðir gegn stjórn hans.
Þó yrði landið formlega ekki
lýðveldi fyrr en að aflokinni
þjóðaratkvæðagreiðslu. Veruleg-
ur hluti afrískra íbúa landsins
mun ekki hafa atkvæðisrétt i
slíkum kosningum.
er skammt fyrir norðan 17.
breiddarbaug. Bandaríkjamenn
viðurkenna að tvö fallbysuskot
hafi hæft skipið og hafi það
laskazt og nokkuð manntjón orð-
ið um borð
Kveðja frá Ho Chi Minh tii
bandarísku þjóðarinnar
Franska fréttastofan AFP
skýrir frá nýársboðskap sem Ho
Chi Minh, forseti Norður-Viet-
nams. hefur sent bandarísku
þjóðinni. Hann óskar henni alls
velfarnaðar. en segir að ráða-
mönnum hennar skjátlist hrapal-
lega ef þeir haldi að hægt sé
að koma vietnömsku þjóðinni á
kné — Við unnum friði. en það
verður að vera ósvikinn frið-
ur sem tryggir okkur frelsi og
sjálfstæði Vietnamska þjóðin sé
staðráðin að berjast til sigurs
fyrir frelsi sínu og sjálfstæði
gegn binum bandarísku árásar-
mönnuj- . hverjar fórnir sem
hún verði að færa. Ho Chi Minh
minnist þess að æ fleiri Banda-
ríkjamenn styðji kröfuna um að
Bandaríkjastjórn virði stjómar-
skrána og sæmd bandarísku
þjóðarinnar og kalli heim allan
her sinn frá Vietnam.
ríkisráðuneytisins hafa í við-
ræðum við hann fært fyrir hern-
aði Bandaríkjanna í Vietnam:
— Þeir sögðu m.a. að við yrð-
um að halda kommúnismanum í
skefjum og þetta er röksemd sem
hljómar kunnuglega í eyrum hér
í Evrópu, sagði Deutscher. Þetta
var forsenda þess að lönd okk-
ar voru neydd eða tæld inn í
Atlanzhafsbandalagið. Fyrrver-
andi sendiherra Bandaríkjanna í
Moskvu, George Kennan, hefur
nú hinsvegar sagt að þá hafi
ekki verið nein hætta á sovézkri
árás í Evrópu.
—- Nú er því haldið fram að
hæt.tan stafi. frá Kína, hélt Deut-
scher áfran) En jafnvei Banda-
ríkjamenn sjálfir viðurkenna að
þeir eigi aðeins í höggi við
skæruliðasveitir vietnamskra
bænda — kínverskir kommún-
istar koma hvergi nærri. Og
öll aðstoð Sovétríkjanna nemur
aðeins einum fertugasta af
þeirri fjárhæð sem Bandaríkin
verja einungis til hernaðarins í
Vietnam. Það kemur fyrir að ég
óska þess með sjálfum mér að
þessir bændur þyrftu ekki að
berjast alveg einir. Stundum
hugsa ég með sjálfum mér: Það
vildi ég að Kosygin væri jafn
einarður i Suðaustur-Ásíú og
Kennedy forseti var gagnvart
Sovétríkjunum í Kúbudeilunni
þegar hann sagði við Krústjof:
— Þið skuluð ekki setjast á
þröskuldinn okkar ...
— Manni finnst stundum,
sagði Deutscher, sem einhvers
staðar í Pentagon hljóti að leyn-
ast einhver laumumaður sem
hefur það verkefni að spilla fyr-
ir Bandaríkjunum. f augum al-
mennings í heiminum gera
Bandaríkjamenn sig ekki einung-
is seka um glæpaverk. heldur
fádæma flónsku.
Ritari Bertrands Russells,
Ralph Schoenman, kynnti full-
trúa Þjóðfrelsisfylkingarinnar
fyrir fundarmönnum, en sjálfur
er Schoenman nýkominn frá
Norður-Vietnam. Hann kvað Ho
Chi Minh ekki krefjast skilyrð-
islausrar uppgjafar af fjand-
mönnunum, aðeins að hið er-
lenda innrásarlið færi burt úr
Vietnam. (Bandaríkjastjórn hef-
ur annars ógilt vegabréf Schoen-
mans í hefndarskyni fyrir ferða-
lag hans til Hanoi). Á fundin-
um gerði Schoenman grein fyrir
glæpsamlegu framferði Banda-
ríkjamanna í Vietnam.
Jólatrésskemmtun
Kvenfélag Kópavogs hefur
jólaskemmtun fyrir börn í
félagsheimilinu miðviku- og
fimmtudaginn 28, og 29. des-
ember kl. 13,30 og 16,30- Jóla-
sveinn kemur og fleiri
skemmtiatriði verða. Að-
göngumiðasala verður í and-
dyri félagsheimilisins þriðju-
daginn 27. des. milli kl. 16,30
og 19. — Nefndin.
lan Smith vill /ýsa Ród-
esíu lýðveldi á næsta árí
48 stunda vopnahié
Til minnis um jólin
Strætisvagnaferðir um hátíðirnar
Ferðir S.V.R. um hátíðarnar:
ÞORLÁKSMESSA:
Ekið til kl. 1.00 á öllum leið-
um.
AÐFANGADAGUR JÓLA:
Ekið á öllum leiðum til kl.
17.30.
Ath.: Á eftirtöldum leiðum
verður ekið án fargjalds, sem
hér segir:
Leið 2 Seltjarnarnes:
kl. 18,30, 19,30, 22,30, 23,30.
Leið 5 Skerjafjörður:
kl. 18.00, 19.00, 22,00, 23.00.
Leið 13 Hraðferð-Kleppur:
kl. 17.55, 18.25, 18.55, 19.25,
21.25, 22.25, 22.55, 23.25.
Leið 15 Hraðferð-Vogar:
kl. 17.45, 18.15, 18.45, 19.15,
21.45, 22.15, 22.45, 23.15.
Leið 17 Austurbær-Vesturb.:
kl. 17.50, 18.20, 18.50, 19.20,
21.50, 22.20, 22.50, 23.20.
Leið 18 Hraðferð-Bústaðahv.:
M. 18,00, 18,30, 19,00, 19,30,
22.00, 22.30, 23.00, 23.30.
Leið 22 Austurhverfi:
kl. 17.45, 18.15, 18.45, 19.15,
21.45, 22.15, 22.45, 23.15.
Blesugróf, Rafstöð, Selás,
Smálönd:
kl. 18.30, 22.30.
JÓLADAGUR:
Ekið frá kl. 14.00 — 01.00.
ANNAR JÓLADAGUR:
Ekið frá kl. 9.00 — 24.00.
GAMLÁRSDAGUR:
Ekið til kl. 17.30.
NÝÁRSDAGUR:
Ekið frá kl. 14.00 — 01.00.
LEIÐ 12 LÆKJARBOTNAR:
Aðfangadagur jóla:
Síðasta ferð kl. 16.30.
Jóladagur:
Ekið frá kl. 14.00.
Annar jóladagur
Ekið frá kl. 9.15.
Gamiársdagur:
Síðasta ferð kl. 16.30.
Nýársdagur:
Ekið frá kl. 14.00.
Ath.: Akstur á jóladag og
nýársdag hefst kl. 11.00 og
annan jóladag kl. 7.00 á þeim
leiðum, sem að undanförnu
hefur verið ekið á kl. 7.00 —
9.00 á sunnudagsmorgnum.
Upplýsingar í síma 12700.
★
Ferðir strætisvagna Kópavogs
um hátíðamar. Á Þorláks-
messu verða ferðir á 15 mín.
fresti til kl. 0.30 eftir mið-
nætti, í vesturbæinn á 15 m.
en í austurbæinn á heilum og
hálfum tíma-
A aðfangadag ganga vagnamir
eins og venjulega til klukkan
17 00 en síðan er ein ferð á
hverjum heilum tíma til kl.
22.00.
Á jóladag hefjast ferðir ekki
fyrr en klukkan 14.00 en svo
eru þær eins og venjulega til
klukkan 0.30 e- m-
Annan jóladag hefjast ferðir
kkikkan 10 og er svo eins og
venjulega til miðnættis.
Á gamlárskvöld em ferðir eins
og venjulega til klukkan
17-00, en eftir það eru engar
ferðir og hefjast ekki fyrr
en klukkan 14 00 á nýársdag.
★
Ferðir Landleiða milli Hafnar-
fjarðar og Reykjavíkur. Á að-
fangadag er síðasta ferð frá
Reykjavík og Hafnarfirði kl.
17-00. Á jóladag hefst akstur
klukkan 14.00 og er ekið eins
og vanalega til kl. 0.30. Annan
jóladag hefjast ferðir klukkan
10 f. h. og er ekið til 0.30. Á
gamlárskvöld er ekið frá kl. 7
um morguninn til klukkan
17.00 og á nýársdag er ekið
frá klukkan 2-0-30-
Guðsþjónustur um jólin
Kirkja Óháða safnaðarins. Að-
fangadagskvöld, aftansöngur
klukkan sex. Jóladagur, há-
tíðamessa klukkan 2. Séra
Emil Bjömsson.
Kópavogskirkja. Aðfangadagur
aftansöngur klukkan 23-00.
Jóladagur hátíðamessa klukk-
an tvö. Annar jóladagur há-
tíðamessa klukkan tvö. Messa
á nýja Kópavogshælinu á
jóladag-
Séra Gunnar Árnason.
Jóladagur, guðsþjónusta kl.
2, skírnarmessa kl. 3.15.
Séra Frank M. Halldórsson.
★ Mýrarhúsaskóli. Annar dag-
ur jóla, barnasamkoma kl.
10.
Séra Frank M. Halldórsson.
★ Fríkirkjan í Reykjavík. Að-
fangadagur, aftansöngur kl.
6. Jóladagur, messa kl. 2
Annar í jólum. barnamessa
kl. 2.
Laugarásbíói M. 2 (14).
Annar ' jóladagur: Barna-
messa í Laugarásbíói kl. 11.
Séra Grímur Grímsson.
★ Grensásprestakall. Breiða-
gerðisskóli. Aðfangadagur,
aftansöngur kl. 6. Jóladag-
ur, hátíðamessa kl. 2
Séra Felix Ólafsson.
★ Aðventkirkjan. Jóladagur,
guðsþjónusta kl. 2.
Júlíus Guðmundsson.
Langholtsprestakall. Aðfanga-
dagur jóla aftansöngur kl- 18.
Séra Árelíus Níelsson- Jóla-
dagur: klukkan 11 hátíða-
guðsþjónusta, Guðm. Guðjóns-
son óperusöngvari syngurf’"
stólvers með kirkjukómum.
Séra Sigurður Haukur Guð-
jónsson, kl. 14-00 skírnar-
messa séra Árelíus. 2- dag
jóla kl. 11 hátíðaguðsþjón-
usta unglingakór Vogaskóla
undir stjórn Helga Þorláks-
sonar skólastjóra. flytur stól-
vers. Séra Sigurður Haukur
Guðjónsson, klukkan 15-30
skírnarmessa, séra Árelíus
Níelsson,
Séra Þorsteinn Björnsson.
★ Ásprestakall. Aðfangadagur:
Aftansöngur í Laugarnes-
kirkju klukkan 11 (23).
Jóladagur: Hátíðamessa í
★ Laugarneskirkja. Aðfanga-
dagskvöld er aftansöngur kl.
6. Jóladag messa kl. 2 og
annan jóladag messa kl. 11.
Séra Garðar Svavarsson.
★ Bústaðaprestakall. Aðfanga-
dagur, aftansöngur kl. 6,
jóladagur, hátíðaguðsþjón-
usta kl. 2, annar jóladag-
ur, barnasamkoma kl. 10.30.
Séra Ólafur Skúlason.
★ Neskirkja. Aðfangadagskvöld
miðnæturmessa kl. 23.30. —
Mjólk í stórum kössum
Framhald á 16. síðu.
mjólk hvar sem væri erlendis,
en víða væru ekki sömu kröfur
gerðar um hreinlæti og hér, auk
þess sem ekki væri að því full-
komið hreinlæti að hafa mjólk-
ina á 50 lítra brúsum og ausa
upp, eins og hingað til hefur
verið gert. Þá sagði hann það
ekki sízt þjóðhagslegt atriði að
íslenzk farskip gætu keypt og
notað íslenzka mjólk og nefndi
sem dæmi að Eimskip hefði sl.
ár notað 85 þús. lítra mjólkur
og hefði orðið að kaupa helm-
inginn erlendis.
Hingað til hefur Mjólkursam-
salan í Reykjavík ekki viljað
fylla mjólk á kassa nema fyrir
hernámsliðið á Keflavíkurvelli.
en hefur svo um samizt að fyllt
verði á þessar umbúðir, bæði 25
lítra og 10 lítra kassa fyrir Eim-
skip, a.m.k. til reynslu og verð-
ur farið með mjólk í þessum
umbúðum m. a. í Kanaríeyja-
ferð Gullfoss í næsta mánuði,
liklega um 2500 lítra og á ekki
að þurfa að kaupa mjólk neins-
staðar á leiðinni.
Kassarnir sem notaðir eru,
eru úr sterkum pappa, en plast-
fóðraðir innan, og eru með
handhægum krana til að tappa
mjólkinni af. Þeir eru fram-
leiddir hjá Kassagerð Reykja-
víkur. Hyrnurnar sem líka hafa
verið reyndar um börð í skip-
unum hafa ekki reynzt eins vel
þegar þurft hefur að frystaþær-
(£) foéiCco,
Farsælt og heillaríkt komandi ár.
Við þökkum öllum okkar fjölmörgu viðskiptavinum ánægju-
leg samskipti á liðnum árum.
Tékkneska bifreiða-umboðið
Vonarstræti 12 — Reykjavík.