Þjóðviljinn - 24.12.1966, Side 13

Þjóðviljinn - 24.12.1966, Side 13
Laugardafiur 24 desember 1966 — ÞJÓÐVTLJINN — SlÐA 13 Fegurðarsamkeppni á dög- um Gamia testamentisins Og það bar til á dögum Ahasverusar, þess er rikti frá Indlandi til Blálands yfir hundrað tuttugu og sjö skatt- löndum — í þá daga, er Ahas- verus sat á konungsstóli sín- tun í borginni Súsan, á þriðja ríkisári hans, að hann hélt veizlu öllum höfðingjum sin- um og þjónum. Sátu þá hers- höfðingjarnir í Persíu og Med- íu, tignarmennirnir og skatt- lándsstjórarnir í boði hans. Sýndi hann þá auðæfi síns veglega konungdóms og dýrð- arskraut tignar sinn'ar í marga daga — hundrað og áttatíu daga. Og er þessir dagar voru liðnir, hélt konungur veizlu öllu fólki, sem var í borginni Súsan, háum og lágum í sjö daga, í forgarðinum að hall- argarði konungs. Þar héngu hvítir baðmullardúkar og purpurabláir, festir með snúr- um af býsus og rauðum purp- ura í silfurhringa og á marm- arasúlum. Legubekkirnir voru úr gulli og silfri, á gólfi lögðu alabastri, hvítum marmara, perlumóðursteini og svörtum marmara. En drykkir voru inn bornir í gullkerum, og voru hver kerin öðrum ólík. — — Vastí drottning hélt og kon- um veizlu í konunglegri höll, er Ahasverus konungur ótti. En á sjöunda degi, þá er kon- ungur var hreifur af víni, bauð hann Mehúman, Bista, < Harbóna, Bigta, Abagta, Setar og Karakas, þeim sjö hirð- mönnum, er þjónuðu Ahasver- usi konungi, að sækja Vastí drottningu og leiða hana inn fyrir konung með konunglega kórónu á höfði, til þess að hann gæti sýnt þjóðunum og höfðingjúnum fegurð hennar, því að hún var fríð sýnum. En Vastí drottning vildi ekki koma eftir boði konungs, er hirðmennirnir fluttu. Þá reiddist konungur ákaflega, og heiftin brann honum í brjósti. Og konungurinn sagði við vitringana, sem þekktu timana Þjófnaðurí Sundhöllinni í gær varð Englendingur nokkur fyrir því tjóni í Sund- höllinni að stolið var frá hon- um 28 pundum og rúmum 4000 kr. í islenzkum peningum. Hafði maðurinn tekið peningana úr veski sínu og látið þá í sokk, en sokkinn síðan í annan buxna- vasann. Taldi hann sig hafa læst fataskápnum. en hann var op- inn er hann kom aftur úr sund- inu. Þetta gerðist um kl. 15.30 í gær og biður lögreglan þá er einhverjar ábendingar gætu gef- ið í þessu máli að hafa samband við sig. • Leiðrétting í Þjóðviljanum 20. des. s- 1. var frétt um ljóðabók eftir Þórarin frá Steintúni. Tvö erindi úr kvæðinu Nútíma naglasúpa voi-u birt en ieiðin- legar prentvillur voru í öðru þeirra. Rótt gr erindið þannig: Hantlrit, tunga, helgidómar — þrot Erlent sjónvarp, Alkapónar — skot — því að þannig voru orð konungs lögð fyrir alla, sem þekktu lög og rétt — — —: Hverjum dómi skal Vastí drottning sæta að lögum fyrir það að hún hlýddi eigi orð- sending Ahasverusar konungs, þeirri, er hirðmennirnir fluttu? Þá sagði Memúkan í áheyrn konungs og höfðingjanna: „Vastí drottning hefur ekki einungis brotið á móti kon- unginum, heldur einnig móti öllum höfðingjunum og öllum þjóðunum, sem búa í öllum skattlöndum Ahasverusar kon- ungs, því að athæfi drottning- ar mun berast út til allra kvenna og gera eiginmenn þeirra fyrirlitlega í augum þeirra, er sagt verður: Ahas- . verus konungur bauð að leiða | Vastí drottningu fyrir sig, en hún kom ekki. Og þegar í dag munu hefðarfrúr Persa og Meda, þær, er frétt hafa at- hæfi drottningar, segja þetta öllum höfðingjum konungs, og mun það valda fullnógri fyrirlitningu og reiði. Ef konungi þóknast svo, þá láti hann konunglegt boð út ganga, og sé það ritað í lög Persa og Meda, svo að því verði ekki breytt, að Vastí skuli ekki framar koma fyrir auglit Ahasverusar konungs, og konunglega tign hennar gefi konungur annarri, sem er betri en hún. Indverjxr verða enn að skera niður NÝJU DELHI 22/12 — . Ind- verska stjórnin hefur ákveðið að ■slcéra niður matarskammt í land- inu öllu til að geta sent korn til þeirra fylkja sem verst hafa orðið úti í þurrkunum að und- anförnu. Þessi ákvörðun ér tekin þrált fyrir tilboð Sovétríkjanna um að < senda Indlandi 200 þúsund tonn af hveiti að gjöf. Indland hefur og beðið Bandaríkin um aðstoð en Indira Gandhi forsætisráð- herra sagði í dag, að enn hefði Bandaríkjastjórn ekki gefið nein vilyrði fyrir matvælasendingum til Indlands. Lóðarleiga í 50 ár Eins og getið var í fréttum á dögunum var gróðurhús Stefáns Árnasonar o- fl. við Sigtún tekið í notkun nýlega. Á fundi sínum sl. þriðjudag samþykkti borgar- ráð að leigutími lóðarinnar verði 50 ár frá 1. janúar sl. að telja og ársleigan verði 8 krónur á fermetra tímabilið 1966-1970- tmiJÖl6€Ú6 •ðfitmmcumiKðon Fást i Bókabúð Máls og menningai Þegar nú úrskurður konungs, er hann kveður upp, verður kunnur um allt ríki hans, sem er mjög stórt, þá munu allar konur sýna mönnum sínum virðingu, bæði háum og lág- um.“ Þessi tillaga geðjaðist bæði konunginum og höfðingjunum, og konungur fór að ráðum Memúkans. Og hann sendi bréf til allra skattlanda kon- ungs, í sérhvert land eftir skrift þess lands og til sér- hverrar þjóðar á hennar tungu, að hver maður skyldi vera húsbóndi á sínu heimili og mæla allt það, er honum lík- aði. (Úr Estersbók). Blað- dreifíng Blað burðar böm óskast í eftirtalin hverfi. Langholt Vesturgötu Hverfisgötu Tjarnargötu Leifsgötu Laufásveg Laugaveg Múlahverfi Seltjarnarnes II Simi 17-500. m S Æ N G U R Endurnýjum gömlu sæng- urnar, eigum dún- og fið- urheld ver og gæsardúns- sængur og kodda af ýms- um stærðum. Dún- og fiðurhreinsun ------------------------------------—5 Kuldajakkar og úlpur i öllurrf4stærðum Góðar vörur — Gott verð. Verzliinin Ó L. rraðarkotssundi ö (móti Þióðleikhúsinu) Vatnsstíg 3. Sími 18740. (örfá skref frá Laugavegi). Vélritun Símar: 20880 og 34757. sjónvarpstækin norsku eru byggð fynr hm erfiðu móttökuskilyrði Noregs. — því mjög næm. Tónn og mynd eru áberandi vel samstillt. Árs ábyrgð. RADIONETTE- verzlunin Aðalstræti 18. Sími 16995 Skólavörðustíg 36 ______Stfflt 23970. INNHEIMTA LÖaFRÆ.Vl’STÖHF ÞVOTTU R Tökum frágangsþvott og blautþvott. Fljót og góð afgreiðsla Nýja þvottahúsið. Ránargötu 50. Sími 22916. B I L A LÖKK Urunnur Fyllir Sparsl •>ynnir Bón. EINKACMBOÐ ASGEIK OLAESSON heildv Vonarstræti 12. Sími 11075 Guðjón Styrkársson hæstarétt.arlögmaður AUSTURSTRÆT) 6 Sími 18354 Sængurfatnaður — Hvítur og mislitur — ★ ÆÐARDUNSSÆNGUR GÆSADÖNSSÆNGUR DRALONSÆNGUR ★ SÆNGURVER LÖK KODDAVER Skólavöröustig 21 Saumavélaviðg-erðir Ljósmyndavéla- viðgerðir - FLJÖT A.FGREIÐSLA - S Y L G J A Laufásvegi 19 (bakhús) Simt 12656 PREIYIT VE RK Sim) 19443 «Tj URA- OG SKARTGRIPAVERZL K0RNELIUS J0NSS0N SKOLAVORDUSTÍG 8 - SÍMI: 18S88 Hamborgarar Franskar kartöflur Bacon og egg Smurt brauð og snittur. SMÁRAKAFFl Laugavegi 178 Sími 13076. Smurt brauð Snittur við Oðinstorg Simi 20-4-90 Kostakaup Háteigsvegj 52 (beint á móti Sjómanna- skólanum). Frakkar Kr. 1000,00 Herra- og drengjaföt frá — 1000.00 Buxur — 575.00 Skyrtur 150.00 AN GLI A-sky rtur — 400.00 Herrasokkar — 25,00 DÖMU-ny lonsokkar — 20.00 Handklæði - 36.00 Flónelsskyrtur 3 í pakka — 300.00 Kaki-skyrtur 3 í pakka — 300.00 Úlpur, unglinga frá - 200.00 Úlpur á herra frá — 600.00 Komið og skoðið ó- dýra fatnaðinn og gerið jólainnkaupin hjá KOSTAKAUP Háteigsvegi 52 (beint á móti Sjómanna skólanum) Viðgerðir á skinn- og rúskinnsfatnaði. Góð bjónusta. Leðurverkstæði Úlfars Atlasonar. Brötugötu 3 B. Simi 24-6-78. StMASTÓLL Fallegur - vandaður Húsgagnaverzlun AXELS EYJÓLFSSONAR Skipholti 7 Simi 10117 BRIDGESTONE HJÓLBARÐAR Síaukin sala sannar gædin. B.RIDGESTONE veitir aukið öryggi í akstri. BRIDGESTONE ávallt fyrirliggjandi. GÖÐ ÞJÓNUSTA Verzlun og viðgerðir Gúmmbarðinn h.f. Brautarholti 8 Sími 17-9-84 FRAMLEIÐUM ÁKLÆÐI a allar tegundir bQa O T U R Hringbraut 121. Sími 10659 SERVÍETTU- PRENTUN SÍMI 32-101. VD lR

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.