Þjóðviljinn - 28.12.1966, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 28.12.1966, Blaðsíða 6
(j StÐA — Þ.TÖÐVIL.TTNN — Miðvikudagur 28. desember 1966. Verzlunarmaimafélag Reykjavíkur. Jólatrésskemmtun verður haldinn í LÍDÓ fimmtudaginn 5. jan. 1967 og hefst kl. 3 s.d. Sala aðgöngumiða hefst í skrifstofu V.R., Aust- urstræti 17, 5. hæð, mánudaginn 2. janúar 1967. Tekið á móti pöntunum í síma 15293. AUGL ÝSING til símnotenda í Reykjavík, Kópavogi og Hafnarfirði. Útgáfa símaskrár fyrir árið 1967 er í undirbúningi. Símnotendur eru beðnir að senda skriflegar breyt- ingar við nafna- og atvinnuskrá, ef einhverjar eru sem allra fyrst og eigi síðar en 14. janúar 1967. Breytingar sem berast eftir þann tíma, má búast við að verði ekki hægt að taka til greina. Nánari upplýsingar gefnar í síma 11000 og á skrif- stofunni í landsímahúsinu Thorvaldsensstræti 4, herbergi nr. 206 á II. hæð. Reykjavík, 27. desember 1966. Bæjarsíminn í Reykjavík. Frá Búrfellsvirkjun: Óskum eftir að ráða méSMiÐi Upplýsingar hjá Trésmiðafélaginu og starfsmannastjóranum. FOSSKRAFT Suðurlandsbraut 32, sími 3-88-30. BÆKUR BÆKUR í dag og næstu daga kl. 1—3 og 8—10 e.h. kaupi ég gamlar og nýjar bækur, skemmtírit, og alls- konar tímarit gömul. BALDVIN SIGVALDASON Hverfisgötu 59, (kjallara). 13,15 Við vinnuna. 14.40 Við sem heima sitjum. Hersteinn Pálsson byrjarlest- ur sögunnar „Logans dýra“ eftir Selmu Lagerlöf. 15,00 Miðdcgisútvarp. Delgado pg hljómsveit hans leika lagasyrpu. 16,00 Síðdegisútvarp: Klassisk verk og þjóðlög. 16.40 Sögur og söngur. Guðrún Birnir stjómar þætti fyrir yngstu hlustendurna. 17,05 Jólatónleikar yngstu hlust- endanna. Sinfóníuhljómsveit Islands lcikur. Stjómandi: Páll Pampichler Pálsson, Kynnir: Þorkell Sigurbjörns- son. a) Leikfangabúðin eft- ir Rossini. b) Brúðuleikur meistara Pedros eftir de Falla. c) Bamaleikir eftir Bizet. 19,30 Daglegt mál. 19,35 Maðurinn með luktina. Séra Páll Þorleifsson fyrrum pi-ófastur flytur erindi. 20,00 íslenzk tónlist: a) Svx'ta nr. 2 eftir Skúla Halldórsson. Hljómsveit Ríkisútvarpsins ve'ii ingahú.s i ð fiSKUK liÝÐUR OTXUR GRIULAÐA KJÚKLINGA STEIKUR Eiginmaður minn Dr. HERMANN ETNARSSON, fiskifræðingur, andaðist 25. desember. Alda Snaehólm Einarsson. Móðir mín GTTDBJÖRG ÁRNADÓTTIR andaðist á annan jóladag í sjúkradeild Hrafnistu Fyrir hönd systkina. tengdaharna og barnabarna Tómas Vigfússon. HEITAR& KALDAR SAMLOKUR SMURT BRAIJÐ & SNITTUR ASKUR suðurlandshraut sími 38550 leikur; B. Wodiczko stjómar. b) Draumur vetrarrjúpunnar eftir Sigursvein D. Kristins- son. Sinfóníusveit Islands )eik- ur; O. Kielland stjómar. 20.20 Þjóölíf. Ólafur Ragnar Grímsson stjórnar þættinum, sem fjallar um leikhúslíf. 21,30 Danska söngkooan Else Paaske syngur. Við píanóið: F. Gúrtler. 22,00 Kvöldsagan: Jólastjarnan, eftir P. S. Buck. Arnheiður Sigurðardóttir magister les annan lestur af þremur. 22.20 Djassþáttur. Ólafur Step- hensen kynnir. 22,45 Saensk nútímatónlist: „Rites“, balletttónlist eftir 1. Lidholm. Sinfófníuhljómsveit Lundúna leikur; S. Ehriing stjómar. 23.20 Dagskrárlok. 20-00 Fréttir, 20.20 Frá heimsókn forseta ls- lands, herra Ásgeirs Ásgeirs- sonar, til Israel. 20.35 100 ára afmæli Isafjarð- arkaupstaðar- Kvikmynd gerð af Sjónvarpinu. 20.55 Meöferð gúmbjörgunar- báta- Hannes Hafstein, er- indreki Slysavarnaféiags- ins, kynnir meðferð gúm- þjörgfunarbáta. 21.15 Denni dæmalausi. Þessi þáttur nefnist „Afi og ung- frú Ester“. Með aðalhlut- verkið, Denna dæmalausa, Ray Norfch. Islenzkan texta gerði Dóra Iíafsteins- dóttir- 21.40 A1 Bishop syngur. Banda- ríski bassasöngvarinn A1 Bishop söng um skeið með söngkvai'tettinum „Deep riv- er Boys“, en undanfarin ár hefur hnnn feröazt víða um heim og sungið einn. Hann dvaldist í Rvík síðastliðið haust og söng þá m-a. nokkur létt lög fyrir Sjónvarpið. 2215 Höndin (Ruka). Mvnd frá tékkneska sjónvarpinu. 22.35 5. og 6. kantata Jóla- oratorios J. S. Bachs. 23.35 Dagskrárlok. • Þankarúnir • „Andstyggilegur matur. Við hefðum alveg eins getað borð- að heima.“ Sjötugt fólk Framhald af 2. síðu. ná nokkurri átt, hvernig litið er á konur og starfsorku þeirra í þessu sambandi. Hann segir konur eldast miklu betur en karlmenn, og að hjá þeirli byrji ellihrörnun 10—15 árum síðar en hjá karlmönnum. Rosknar konur og gamlar ættu því að hafa miklu betri heilsu en jafnaldrar þeirra meðal karlmanna, halda betur aflí ig orku og ekki sízt sálargáfum sínum! Auglýsið í Þjóðviljanum Létt rennur G/ieSoð FÆST í KAUPFÉLÖGUM OG VERZLUNUM UM LAND ALLT Umboðcmenn Happdrœtt- is ÞióSvilpcms úti é landi REYK JANESK JÖRDÆMI: Kópavogur: Hallvarður Guðlaugsson, Auðbrekku 21 Hafnarfjörður: Geir Gunnarsson, Þúfubarði 2 Erlendur Indriðaison Skúlaskeiði 18. Garðahrepmir: Ragnar Agxistsson, Melás 6 Njarðvíkur- Oddbergu- Elrfksson, Grundarvegi 17 a Keflavík: Gestur Auðunsson, Birkiteig 13 Snndgerði; Hjörtur Helgason, Uppsalavegi 6 Mosfellssveit: Runólfur Jónsson, Reykjalandi Garöur: Sigurður Hallmannsson. Grindavflc: Kiartan Kristófersson. VESTURLANDSK JÖRD ÆMI: Akranes: Páll Jóhannsson, Skagabraut 26. Borgames: Olgeir Eriðfinnsson Stykkishólmur: Erlirgur Viggósson Grundarfjörður: Jóhann Asmundsson, Kvemá Heliissandur: Skúli ðlexandorsson ölafsvík: Helgi Jónsson, Sandholti 6 Dalasýsla: Sierurður Lámsson, Tialdanesi, Saurbæ VESTFJARÐAK JÖRDÆMI: Isafjörður: Halldór Ólsfsson, bókavörður Dýrafjörður: Friðgeir Magnússon, Þingeyri Súgandafjörður: Guðstoinn Þengilsson, læknir. N ORÐIJRI. ANDSK JÖRT) ÆMI — vestra: Blönduós: Guðmundur Theódórsson Skagaströnd: Friðiór Guðmundsson Sauðárkrókur- Huldr Sigurbjörnsdóttir. Skagfirðingabraut 37 Siglufjörður- Kolbeinn Friðbjamarson, Bifreiðastöðinni NORDTTRLANDSK JÖRDÆMI — cystra Dalvx’k: Friðjón Kristinsson. Ólafsfjörður: Sæmundur Ólafsson, Ólafsvegi 2 Akureyri: Rögnvaldur Rögnvaldsson skrifstofu ..Verkamannsins" Brekkugötu 5 Húsavík: Gunnar Valdimarsson, Uppsalavegi 12 Raufarhöfn: Guðmundur T.úðvíksson AUSTURI. ANDSK JÖRDÆMl Vopnafjörður- Davíð Vigfússon Fljótsdalshérað: Svninn Arnason, Egilss+öð.im Seyðisfjörður: Jóhann Sveinhjörnsson, Garðarsvegi 8- Eskifjörður: Guðjón Bjömsson Neskaupstaður: Bjami Þórðarson, bæjarstjóri Reyðarfjörður- Björr Jónsson, kaupfélagi Fáskrúðsfjörðxir• Baldxir Rjörnsson Djúp’vogur- As«eir Björgvinsson Homafjörður- Rer>edikt Þorsteinsson, Höfn SITÐURLANDSK TÖRDÆMI: Selfoss: Þórmundur Cuðmundsson, Miðtúni 17 Hveragerði: Björgvin Amason, Hverahlfð 12 Stokkseyri: Frimann Sigurðsson. Jaðri Rangárvallasýsla: Gnðrún Haraldsdóttir. Hellu V-Skaftafellssýsla: Magnús Þórðarson, tTfk Vestmannaeyjar: Tryggvi Sunnarsson. Vestmannabraut 8 Afgreiðsia Happdrættisins f Reykjavfk er á Skólavörðustfg 19 og f Tjamargötu 20 GERIÐ SKIL GERIÐ SKIL

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.