Þjóðviljinn - 08.02.1967, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 8. febrúar 1967 — ÞJÖÐVILJINN — SlÐA 0
til
minms
flugið
★ Tekið er á móti til-
kynningum í dagbók
kl. 1.30 til 3,00 e.h.
★. í dag ,er miðvikudagur 8.
febrúar, öskudagur. Árdegis-
háflæði kl. 5,07. Sólarupprás
kl. 8,58 — sólarlag kl. 16,27.
★ Cpplýsingar uro lækna-
bjónustu I borginni gefnar '
símsvara Læknafélags Rvíkur
— Sími: 18888
★ Næturvarzla I Reykjavík er
að Stórholti 1
★ Slökkviliðið' og sjúkra-
bifreiðin — Símir 11-100
★ Kópavagsapótek er jpið
alla virka daga tdukkan 9—19,
laugardaga klukkan 9—14 oa
helgidaga kJukkan 13-15
★ Kvöldvarzla i apótekum
Reykjavíkur vikuna 4. febrú-
ar til 11. febr. er í Apóteki
Austurbæjar og Garðs Apó-
teki. Kvöldvarzlan er til kl.
21, laugardagsvarzla er til kl.
18 og sunnudaga- og helgi-
dagavarzla kl. 10—16 Á öðr-
um tímum er aðeins opin næt-
urvarzla að StórhoIti,l.
★ Næturvörzlu í Hafnarfirði
aðfaranótt fimmtudagsins 9.
febrúar annast Sigurður Þor-
steinsson, læknir, Kirkjuvegi
4, sími 50745 og 50284.
★ Slysavarðstofan Opið all-
an sólarhringinn — Aðeins
móttaka slasaðra Síminn er
21230 Nætur- og helgidaga-
læknir I sama sima
★ Loftleiðir. Leifur Eiríksson
er væntanlegur frá N.Y. kl.
09:30. Heldur áfram tif Lux-
emborgar kl. 10,30. Er ■ værrt-
anlegur til baka fra Luxem-
borg kl. 01:15. Ileldur áfram
til N.Y. kl. 02:00. frorfinnur
karlsefni fer til Glasgow og
Amsterdam kl. 10:15. Eiríkur
rauði er væntanlegur frá
Kaupmannahöfn, Gautaborgog
Osló kl. 00,15.
★ Flugfélag íslands. MILLI-
LANDAFLUG: Skýfaxi fer til
Glasgow og Kaupmannahafn-
ar kl. 08:00 í dag. Vélin er
væntanleg aftur til Reykja-
víkur kl. 16:00 á morgun. Flug-
vélin fer til London kl. 08:00
á föstudaginn.
INNANLANDSFLUGf í dag
er áætlað að fljúga til Akur-
eyrar (2 ferðir), KÓpaskérs,
Þórshafnar, Fagurhólsmýrar,
Hornaf jarðar, Isafjarðar og Eg-
ilsstaða. Á morgun ér' áætlað
að fljúga til Akúreyrar Í2
ferðir), Vestmannaeyja '2
ferðir), Patreksfjarðari -jSáuð-
árkróks, ísafjarðar, Húsávíkur
(2 ferðir), Egilsstaða og Rauf-
arhafnar. •'Vt
messur
★ Neskirkja: Föstvgt|ð§bjón-
usta miðvikudaginn 8,"'febrú-
ar kl. 8,30. Séra Frenk M.
Halldórsson.
★ Laugarneskirkja: Föstu-
messa í kvöld kl. 8,30. 'Séra
Garðar Svavarsson.
ýmislegt
skipin
★ Kvenfélag Kópavogs heldur
Þorrablót i Félagsheimilinu
laugardaginn 18. febrúar n.k.
síðasta borradag. Upplýsingar
í símum 40831. 40981 og
41545.
★ Kvenfélag Langholtssafnað-
ar, — Aðalfundur félagsins
verður haldinn mánudaginn
13. febrúar kl. 8,30. Stjórnin.
Ráðlegginga- og upplýs-
ingaþjónusta Geðverndarfé-
lagsins er hafin og verður
framvegis alla mánudaga kl.
4—6 e.h. að Veltusundi 3,
sími 12139. Almennur skrif-
stofutími er kl. 2—3 e.h. alla
daga nema laugardaga.
★ Skipaiitgerð rikisins. Esja
er á Austurlandshöfnum á
norðurleið. Herjólfur fer -frá
Vestmannaeyjum kl. 21)00 í
kvöld %1 Reykjávíkuf. Blikur
er á Vestfjörðum á suðurleið.
Árvakur er á Húnaflöahöfn-
um.
★ Skipadeild SlS. Arnarfell
er væntanlegt til Borgarness á
morgun. Jökulfell fer í dag
frá Grimsby til Klaipeta.
Dísarfell er væntanlegt til R-
víkur á morgun. Litlafell er
í olíuflutningum á Faxaflóa.
Helgafell er á Fáskrúðsfirð'.
Stapafell er væntanlegt til
Rafarhafnar á morguh. Mæli-
fell er á Akureyri. Linde er
á Súgancjafirði.
Laus staða
Staða næturvarðar við langlínustöðina í Réykjavík
er laus til umsóknar.
Laun samkvæmt 10. flokki í hinu almenna launa-
kerfi starfsmanna ríkisins.
Umsóknir berist póst- og símamálastjórninni' fyrir
15. febrúar n.k.
Reykjavík 7. febrúar 1967.
Póst- og símamálastjómin.
Sendisveinn óskast
Röskur sendisveinn óskas'í strax.
Kassagerð Reykjavíkur
Kleppsvegi 33.
v’JOv'V
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Galdrakarlinn í OZ
Sýning í dag kl. 16.
Ó þetta er indælt strítf
Sýning 1 kvöld kl. 20.
Sýning föstudag kl. 20.
Síðustu sýningar.
Eins og þér sáið
og Jón gamli
Sýning Lindarbæ fimmtudag
kl, 20.30
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl 13.15 ti) 20 Simi 1-1200
Simi 11-5-44.
Að elska
Víðfræg sænsk ástarlífsmynd.
með
Harriet Andersson
(sem hlaut fyrstu verðlaun á
kvikmyndahátíðinni i Feneyj-
um. fyrir leik sinn i bessari
mynd). — Danskir textar.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl 5 7 oe 9
STJORNUBÍO
Simi 18-9-36
Eiginmaður að láni
ÍGood Neighbour Sam)
— ISLENZKUR TEXTl —
Bráðskemmtileg ný amerisk
gamanmynd f litum með úr-
valsleikurunum
Jack Lemmon,
Romy Schneider,
Ðorothy Provine.
Sýnd kl 5 og 9
HÁSKÓLABIO
Simi 22-1-40
Morgan, vandræða-
gripur af versta tagi
(Morgan, a suitable case for
treatment)
Bráðskemmtileg brezk mynd,
sem blandar saman gamm og
alvöru á frábæran hátt. —
Aðalhlutverk:
Vanessa Redgrave,
David Warner.
Leiksti.: Karel Reisz.
— ISLENZKUR TEXTI —
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
TONABÍÓ
Simi 31-1-82
Vegabréf til Vítis
(Passport to Hell)
Hörkuspennandi og vel gerð,
ný. ítölsk sakamálamynd í lit-
um og Téchniscope.
George Ardisson,,
Barbara Simons.
Sýnd kl 5. 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Sími 50-1-84
Ormur rauði
Sýnd kl. 9.
Leðurblakan
Sýnd kl. 7.
Auglýsið í
Þjóðviljanum
IKFÉLA6
REYKJAVtKUR
tangó
Frumsýning í kvöld kl. 20,30.
UPPSELT.
Fjalla-Eyvindur
Sýning fimmtudag kl. 20.30
UPPSELT.
Sýning föstudag kl. 20,30.
UPPSELT.
Næsta sýning þriðjudag.
KUfebUftíStufeþur
Sýning laugardag kl. 16
Sýning sunnudag kl. 15.
AUSTURBÆJARBÍÓ
Sími 11-3-84
r
Sýnfng laugardag kl. 20,30.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó opin
frá kl 14 Sími 1-31-91
LAUGARÁSBÍÓ
Sími 32075 - 18150
Sigurður Fáfnisbani
(Völsungasaga. fyrri hluti)
Þý2k stormynd i litum og
CinemaScope með islenzkum
texta. tekin að nokkru hér á
landi s.l sumar við Dyrhóla-
ey á Sólheímasandi. við
Skógafoss 4 Þingvöllum. við
Gullfoss og Geysi og í Surts-
ey — Aðalhlutverk:
Sigurður Fáfnisbani
Uwe,. Beyer
Gunnar Gjukason
Rolf Hénninger
Brynhildur Buðladóttir
Karin Dor
Grimhildur
Marisa Marlow
Sýnd kl. 4. 6.30 og 9.
Miðasalá frá kl. 3
- tSLENZKUR fEXTl —
HAFNARFJARóARBÍÓ
Sími 50-2-49
Hinn ósýnilegi
Sérstaklega spennandi og hroll-
vekjandi ný kvikmynd með
Lex Barker.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 9.
Hjálp!
Sýnd kl. 7.
SINFÓNÍC-
I" HL.TÖMSVEIT
ÍSLANDS
Tópleikar
f Háskólabíói 9. febrúar kl.
20,30
Stjórnandi:
mVO BERGLUND
•Éiidéikari:
RUGGIERO RICCI.
bíla -
L Ö K K
Grunnur
Fyllir
Sparsl
Þynnir
Bón.
EINKAUMBOÐ:
ASGEIR OLAFSSON heildv.
.Víujarstrpeti 12. Simi- 11075.
VIVY
Fctllí
mi)Y
Heimsfræg ný. amerísk stór-
mynd í litum og CinemaScope.
- tSLENZKUR TEXTt —
Sýnd kl 5 og 9
KÓPAVOGSBÍÓ
Sími 41-9-85
West Side Story
Islenzkur tezti.
Héimsíræg amerisk stórmynd
í litum og Panavision.
Natalie Wood
Russ Tamblyn.
Endursýnd ki. 5 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
Síðasta sinn.
CAMLABÍÓ
u
Sími 11-4-75
Sendlingurinn
(The Sandpiper)
— XSLENZKUR TEXTI
Bandarisk úrvalsmynd.
Elizabeth Taylor,
Richard Burton.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hrakfallabálkar
með Gög og Gokke
Sýnd kl. 3.
BlaS-
dreifing
Blaðburðarbörn óskast í
eftirtalin hverfi:
Mávahlíð
Vesturgötu
Laufásveg
Laugaveg
Hverfisgötu
Skipholt.
Safamýri
PÍANÓ
FLYGLAR
frá hinum heims-
þekktu vestur-þýzku
verksmiðjum
Steinway & Sons,
Grotrian-Steinweg,
Ibach,
Schimmel.
☆ ☆ ☆
Glæsilegt úrval.
Margir verðflokkar.
☆ ☆ ☆
Pálmar tsólfsson
& Pálsson
Pósthólf 136 - Símar:
13214 oe 30392.
TRULOFUNAR _
HRINGIR/t
Halldór Kristinsson
gullsmiður. Oðinsgötu 4
Sími 16979.
HÖGNI JÓNSSON
Logfræði- og fasteignastofa
Skólavörðustig 16.
Simi 13036.
heima 17739
SMURT BRAUÐ
SNITTUR - OL - GOS
OG SÆLGÆTl
Opið frá 9—23,30 — Pantið
tímanlega * veizlur
BRAUÐSTOFAN
Vesturgötu 25 Sími 16012.
Gerið við bílana
ykkar sjálf
— Við sköpum aðstöðuna
Bílaþjónustan
AuðbreV'’- 53 Sími 40145.
Kópavogi.
Kaupið
Minningarkort
Slysavarnafélags
tslands
Jón Finnsson
hæstarettarlogmaður
Sölvhólsgötu 4.
(Sambandshúsinu III. hæð)
símar 23338 og 12343
Grillsteiktir
KJÚKLINGAR
SMÁRAKAFFI
Laugavegl 178.
Sími 34780.
KRYDDRASPIÐ
fæst í næstu
BÚÐ