Þjóðviljinn - 22.04.1967, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 22.04.1967, Blaðsíða 9
 Laju'gardasur 22. apríl 1967 — X>JÓÐVTLJINN — SlÐA J til minnis Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1,30 til 3,00 e.h. *í dag er laugardagur, 22. apríl. Gajus. Árdegisháflæði kl. 3.39. Sólarupprás kl. 4.55 — sólarlag kl. 20.02. •k Slysavarðstofan. Opið ail* an sólarhringinn — Aðeins móttaka slasaðra. Siminn er 21230. Nætur- og helgidaga- læknir f sama síma •k Opplýsingai um lækna- þjónustu ( borginnl gefnar f símsvara Læknafélags Rvíkur — Sfmk 1SR00 * Ath. Vegna verkfalls lyfja- fræðinga er hvorki nætur- varzla að Stórholti 1 eins og vanaileg né kvöldvarzla i apótekum. * Slökkviliðið og sjúkra- bifreiðin. — Slmi: 11-100. * Helgarvörzlu í Hafnarfirði laugardag til mánudagsmorg- uns annast Kristján Jóhann- esson, læknir, Smyrlahrauni 18, sími 50056. Næturvörzlu aðfaranótt þriðjudagsins ann- ast Jósef Ólafsson, læknir, Kvíholti 8, sími 51820. k Kópavogsapótek ei opið alla virka daga Klukkan 9—19, Iaugardaga klukkan 9—14 os helgidaiga klukkan 13-15. oorough, Rotterdam og Ham- borgar. Rannö fer væntanlega frá Lerdal í dag til Sandnes, Frederikstad, Halden og Osló. Marietje Böhmer fór frá Hull 20. þ.m. til Leith og Rvíkur. Saggö fór frá Keflavík í gær- kvöld til Vestmannaeyja. Seeadler fer frá Antwerpen í dag til London og Hull. Frij- senborg Castle kom til Rvík- ur 20. þ.m. frá Kaupmanna- höfn. Nordstad er í Gauta- borg, fer þaðan til Rvíkur. Atzmaut fór frá Hamborg 20. h.m. til Rvíkur. flugið * Flugfélag íslands. Milli- landaflug: Skýfaxi fer til London kl. 10.00 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Rvík- ur kl. 21.30 í kvöld. Sólfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 8.00 í fyrra- málið. — Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Vestmannaeyja (2 ferðir), Akureyrar (2 ferðir), Pat- reksfjarðar, Egilsstaða, Húsa- víkur, ísafjarðar og Sauðár- króks. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir) og Vestmannaeyja. félagslíf skipin * Skipadeild SÍS. Arnarfell er í Hangö. Jökulfell fór í gær frá Þorlákshöfn til Vest- fjarða og Norðurlandshafna. Dísarfell ’ér í Liverpool fer þaðan til Rotterdam. Litlafell er í olíuflutningum á Faxa- flóa. Helgafell er á Akureyri. Stapafell er væntanlegt til Reykjavíkur 24. apríl. Mæli- felí er á Reyðarfirði. Ruth Lindinger er á Hvammstanga. Haterhus fer í dag frá Horna- firði til Þorlákshafnar. Anne Marina er væntanleg til Þor- lákshafnar 24. apríl. Svend Sif er í Gufunesi. * Eimskip. Bakkafoss fór frá Rotterdam 10. þ.m. til ísl. Brúarfoss fór frá Vestmanna- eyjum 17. þ.m. til Camþridge, Norfolk og New York. Detti- foss fór frá Seyðisfirði 16. þ. m til Klaipeda. Fjallfoss fer frá Gautaborg í dag til Kaup- mannahafnar, Gautaborgar, Kristiansand og Bergen. Goða- foss fór frá Hamborg 18. þ.m. til Rvíkur. Gullfoss fór frá Hamborg í gærkvöld til Kaupmannahafnar. Lagarfoss kom til Helsingfors 20. þ.m. fer þaðan til Kotka og Vent- spils. Mánafoss fór frá ísa- firði í gær til Akureyrar, Dalvíkur og Siglufjrðar. Reykjafoss fer væntanlega frá Gautaborg í dag til Rvík- ur. Selfoss fer frá New York í dag til Rvíkur. Skógarfoss fór frá Hamborg 20. þ.m. til Seyðisfjarðar, Norðfjarðar og Rvíkur. Tungufoss kom til Rvíkur 19. þ.m. frá Norfolk og New York. Askja fór frá Manchester í gær til Brom- * Kvæðamannafélagið Iðunn heldur fund að Freyjugötu 27 í kvöld kl. 8 stundvíslega. Áríðandi félagsmál á dagskrá. Mætum vel og stundvíslega. * Kvennadeild Skagfirðinga- félagsins í Reykjavík heldur basar og kaffisölu í Lindar- 'bæ 1. maí kl. 2. Munum á basarinn sé skilað laugardag- inn 29. apríl til Guðrúnar Þorvaldsdóttur, Stigahlíð 26, sími 36679, Stefönu Guð- mundsdóttur, Ásvallagötu 20, sími 15836, Sólveigar Krist- jánsdóttur, Nökkvavogi 42, sími 32853, Lovísu Hannes- dóttur, Lyngbrekku 14, Kópa- vogi, sími 41279. Kökum sé skilað í Lindarbæ f.h. 1. maí, sími 30675. Stjórnin. messur * Ásprestakall. Barnasam- koma kl. 11 í LaugarásbíóL Ferming í Laugarneskirkju kl. 2. Séra Grímur Grímsson, * Langholtssöfnuður. Ferm- ingarmessa kl. 10.30. Séra Sigurður Haukur Guðjónsson, Altarisganga þriðjudaginn 25. apríl kl. 8.30. * Laugarneskirkja. Messa kl. 10.30. Ferming. Altarisganga. Séra Garðar Svavarsson. * Fríkirkjan í Reykjavík. Séra Páll Þorleifsson messar kl. 2. Séra Þorst. Björnsson. * Kópavogskirkja. Messa kl. 11. Séra Gunnar Ámason. * Neskirkja. Barnasamkoma kl. 10. Fermingarguðsþjónusta kl. 2. Séra Frank M. Hall- dórsson. Önnumst hjóla-, ljósa- og mótorstillingar. Skiptum um kerti. platínur. Ijósasamlokur o.fl — Örugg þjónusta. BÍLASKOÐUN OG STILLING Skúlagötu 32, sími 13100. ÞJÓÐLEIKHÚSID ^eppi á SjalU Sýning í kvöld kl. 20. UPPSELT. Næsta sýning miðvikudag kl. 20 Galdrakarlinn í Oz Sýning sunnudag kl. 15. Fáar sýningar eftir. c Itii i kvöl Id S 1 Látið stilla bílinn fyrir vorið 0FTSTEINN1NN Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20 - Sími 1-1200. Sími 11-4-75 Áfram cowboy (Carry On Cowboy) Sprenghlægileg, ný, ensk gam- anmynd í litum — með hinum vinsælu leikurum „áfram“- myndanna. Sýnd kl 5. 7 ög 9. Sími 22-1-40 Vonlaust en vand- ræðalaust (Situation Hopeless but not Serious) Bráðsnjöll amerísk mynd og fjallar um mjög óvenjulegan atburð í lok síðasta stríðs. Aðalhlutverkið er leikið af snillingnum Sir Alec Guinnes og þarf þá ekki frekar vitn- anna við. — ÍSLENZKUR TEXTI — Sýnd kl. 5. 7 og 9. Simi 18-9-30 Lifum hátt (The Man from the Dingers Club) — ÍSLENZKUR TEXTI — Bráðskemmtileg ný amerísk gamanmynd með hinum vin- sæla Danny Kaye. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síml 11-5-44 Berserkirnir (Vi Vilde Vikinger) Sprenghlægileg og bráð- skemmtileg sænsk-dönsk gam- anmynd í litum. sem gerist á víkingaöld. Aðalhlutverkið leikur einn frægasti grínleikari Norður- landa Dirch Passer. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Sími 50-2-49. NOBÍ Fræg japönsk kvikmynd. Höf- undur og leikstjóri: Kom Ichikawa. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 9. Öttaslegin borg Sean Connery. Sýnd kl. 5 og 7. StKlðDl IA6' jLEYKIAVÍKBg tangó Sýning í kvöld kl. 20.30. KUfeþUfóStU^Ur Sýning sunnudag kl. 15. Síðasta sinn. Sýning sunnudag kl. 20,30. UPPSELT. Sýning föstudag kl. 20.30. Síðustu sýningar. Fjaíla-Eyvmdup Sýning þriðjudag kl. 20.30. UPPSELT. Næsta sýning fimmtudag. Aðgöngumiðasalan í Iðnó opin frá kl. 14. Sími 1-31-91. Sími 11-3-84 KONGURIIMN 3. AngelÍQue-myndin: (Angelique et Ie Roy) Heimsfræg og ógleymanleg ný frönsk stórmynd í litum og CinemaS-—•= ic1 • —, texta. Michele Mercier. Robert Hossein. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Sími 41-9-85 Synir þrumunnar Hörkuspennandi ítölsk litmynd. Sýnd kl. 5. Sími 31-1-82 — ÍSLENZKUR TEXTI — Að kála konu sinni (How to Murder Your Wife) Heimsfræg og sniUdar vel gerð, ný. amerísk gamanmynd í litum. Sagan hefur verið framhaldssaga i Vísi. Jack Lemmon. Vlrna Lisi. Sýnd kl. 5 og 9. Sími 32075 - 38150 Ævintýramaðurinn Eddie Chapman Amerísk-frönsk úrvalsmynd í litum og með islenzkum texta, byggð á sögu Eddie Chapmans um njósnir í síðustu heimsstyrj- öld. Leikstjóri er Terence Young, sem stjórnað hefur t.d. Bond kvíkmyndum o.fl. Aðalhlutverk: Christopher Plummer, Yul Brynner Trevor Howard Romy Sclmeider o.fl. — tSLENZKCR TEXTI _ Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. Miðasala frá kl. 4. LEIKFÉLAG KÓPAVOGS Lénharður fógeti eftir Einar H. Kvaran. Leikstjóri: Baldvin Halldórsson. Leikmyndir, Hallgr. Helgason. Söngstjórn- Arni tsleifsson. Skylmingar: Egill Halldórsson. Sýning laugardag kl. 8,30. Næsta sýning mánudag. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 4. — Simi 4-19-85. Sími 50-1-84. Darling Sýnd kl. 5 og 9. (gniinenial Önnumst allar viðgerðir á dráttarvélahjólbörðum Sendum um allt land Gúmmívinnusiofan h.f. Skipholti 35 — Reykiavík Sfmi 31055 Vladimir Ashkenazy PÍANÓTÓNLEIKAR í Þjóðleikhúsinu þriðju- daginn 2. maí kl. 20.30. Viðfangsefni eftir MOZART PROKOFIEV og CHOPIN. ☆ ☆ ☆ Aðgöngumiðasala í Þjóð- leikhúsinu. Pétur Pétursson. KRYDDRASPIÐ FÆST í NÆSTU BÚD SMURT BRAUÐ SNITTUR — OL — GOS OG SÆLGÆTI Opið frá 9—23,30. — Pantið tímanlega 1 veizlur. BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25. Sími 16012. Guðjón Styrkársson hæstaréttarlögmaður AUSTURSTRÆTI 6 Sími 18354. ÞJÓÐVILJANUM SÍMI 17 500 FRAMLEIÐUJVI ÁKLÆÐI 4 ailar tegundir bíla. OTU R Hringbraut 12L Simi 10659. Grillsteiktir KJÚKLINGAR SMARAKAFFI Laugavegi 178. Sími 34780. Hamborgarar Franskar kartöflur Bacon og egg Smurt brauð og snittur smarakaffi Laugavegi 178. Sími 34780. °öiu- isv^ umðiGeú$ stfinBtocammson Fasst í Bókabúð Máls og menningar

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.