Þjóðviljinn - 13.05.1967, Side 5
Laugardagur 13. maí 1067 — ÞJÓÐVŒLJMN — SÍÖA IJ
Spiallað við íslenzka
Grikklandsfara um
grískum vinstri
fyrr og
Sounion, íremst á Attíkuskaga. Frá vinstri: Kjartan Ólafssoti,
Guðmundur Magnússon, Betty og Xony Ambatielos: hún er i
farigelsi, hann horfinn.
mönnum
nu
þau í þetta eina skipti, því eft-
ir að hún var látin laus má
hún ekki fana úr landi, börn-
um hennar er heldur ekki leyft
að koma til Gritoklands.
Mikis Þeodorakis: tónlist hans er bönnuð, æskulýðssamtök sem
hann stýrði hafa verið leyst upp.
Hvað er EDA?
Það er bezt að byrja á því,
sögðu þeir félagar, að rifjaupp
h/vað EDA er. EDA er vinstri-
flokkur á breiðum grundvelii, í
honum eru sósíalistar, kommún-
istar og aðrir vinstri menn.
Margir forvígismenn í honum
létu mikið að sér kveða íand-
Martin Niemöller
Fyrsta maí var hinum alþjóð-
legu friðarverðlaunum sem
kennd eru við Lenín úthlutað i
Mos'tevu. Þau hlutu að þessu
sinni: Martin Niemöller, þektet-
ur vesturþýzteur kennimaður
sem nú að undanförnu hcl'ur
spymuhreyfingunni gegn þýzka
hernámsliðinu og srvo í borg-
arastyrjöldinni gegn hægriöfl-
unum — fyrir þátttöteu í henni
hafa margir orðiðaðsætalangri
fangelsisvist. Ploikkurinn hefur
á stefnuskrá sinni lýðræðisilega
endurnýjun þjóðfélagsins ogfé-
lagslegar framfarir. Hann ber.it
og fyrir þvi að Kommúnista-
flokkur Grikkilands verði lög-
Abram Fischer
beitt sér mjög gegn styrjöld-
inni í Vietnam, Abram Fischer,
málafærslumaður, sem dæmd-
ur hefur verið í ævilangt fang-
elsi í Suður-Afríku fyrir bar-
áttu sína fyrir réttindum blökku-
manna, David Aliaro Siqueiros,
leyíður á þeim forsendum, að
meðan hann er bannaður geta
afturhaldsöfl notað það bann
til að þröngva kost allra vinstri-
sinnaðra manna.
Spilltu föngunum
1 Aþenu vorum við mestmeð
hjónunum Betty og Tony Am-
batielos — nú heyrum við í
fréttum að Betty sé í fangelsi
en Tony horfinn. Tony var í
Englandi á stríðsárunum og
kynntist þar konu sinni, sem
er brezk, hann kom þá m.a.
tvisvar till Islands. Undir stríðs-
lok er hann formaður grískra
sjómannasamtaka. Hann tók
mikinn þátt i borgarastyrjöld-
inni og fyrir þær sakir var
hann fangelsaður 1948 og var
ekki sleppt úr haldi fyrr en
1964. Tony sagði okkur margt
af dvöl sinni í fangabúðum —
var það lengst af mjög daufleg
vist með þrælavinnu og - ein-
ai.grun. Þó gat jafnvel þar sit.t-
hvað skemmtiiegt komið fyrir
— Tony sagði t.a.m. frá því að
David Siqueiros
heimsþekkitur mejrífcanskur
listamaður, tékkneski vísinda-
maðurinn og félagsmálafröm-
uðurinn Ivan Malek, bandaríski
listamaðurinn Rockwell Kent
og austurþýzki stjórnmálamað-
urinn Herbert Warnke.
þólitísku fangarnir hefðu verið
kærðir fyrir fangabúðayfirvöld-
um fyrir að spilla glæpamönn-
unum sem með þeim sátu inni.
Glæpamenn þessir höfðu marg-
ir hverjir alizt upp við hámark
mannllegrar eymdar, en þeir
pólitísku tóku að uppfræða þá,
kenna þeim að draga til stafs
og gera kröfur til skárri að-
búnaðar og þótti fangavörðum
þetta versta forsending.
Betty og
drottning
Betty Amibatielos var ein
þeirra sem aldrei þreyttust á
baráttu fyrir að pólitískir fang-
ar væru látnir lausir. Árið 1963
var Friðrikka Grikitelandsdrottn-
ing stödd í London og tókst
Betty þá að leita uppi hótelið
þar sem hún bjó og fór þangað
til að afhenda drottningu bréf
um þetta mál. Betty sá konu
koma niður stiga og gekk tii
hennar og spurði: „Eruð þér
drottning Gritekiands?“ Konan
sagði: ,,Eg taia ekki við ókunn-
uga“. Betty rétti henni þábréf-
ið — í sömu andrá konu þar
hlaupandi leyniiögreglumenn og
drottning varð ofsahrædd og
hiljóp.út á götu, kom síðan
sikrækjandi og í miklu uppnámi
til leikkonu einnar þar i grennd
og sagði að Betty hefði barið
sig. Úr þessu varð mikið blaða-
mál og þótti ljóst að framburð-
ur drottningar væri mjög hæn-
inn.
Þessiratburðir í Londonvöktu
mikla athygli og urðu æ fileiri
til að gefa gaum að pólitískum
föngum grískum. Þetta varð —
meðall margs annars — til þess
við opinbera heimsókn grísku
konungshjónanna til Bretlands
urðu miklar mótmælaaðgerðir,
og þarna var að hef jast sú at-
burðarás sem leiddi til þess að
afturhaldsstjórn Karamanlisar,
sem setið hafði í skjóli kosn-
ingasivika, hrökklaðist frá völd-
um og við tók Papandreú árið
1964, og var þá ýmsum póli-
tfskum föngum sleppt úrhaldi,
þ.á.m. Tony Ambatielos —var
hann þó undir stöðugu eftirliti
og mátti ekki fiara úr landi.
Og nú er Tony horfinn og
Betty í fangellsi þótt hún sé
brezkur ríkisborgari — hefur
hún reyndar hafnað því að hér
sé misteunn sýnd af þeim sök-
um og kýs heldur að deila kjör-
um við gríska félaga sína.
Óbugað fólk
Pieiri ævisögur mætti segja
þessari líkar. Við fórum með
þeim hjónum niður í hafnar-
borg Aþenu, Pireus. Þar var
Tony hvarvetna tekið með vin-
semd, en þó hvergi sem á krá
einni. Gestgjafi þar var ung-
legur maður, virtist um fertugt,
en okikur til mikillar undrun-
ar kom það á daginn að hann
hafði setið í átján ár í fang-
elsi og var sleppt síðar en Tonv.
Og það var eftirtektarvert hve
allt þetta fólk var hressilegt og
óbuigað, þrátt fyrir miklar
þrengingar.
Það sama má segja um konu
eina sem við hittum á sfkrif-
stofu EDA. Hún og maður henn-
Avgeropoulos hershöfðingi: átt-
ræður maður í fangelsi fyrir
glæpi sem útsendarar CIA
frömdu.
ar höfðu tekid þátt í borgara-
styrjöildinni og áður en henni
lyki var börnum þeirra komið
undan til Búlgaríu. Þau hjón
voru bæði sett í fangelsi, þar
dó maður hennar að nokkrum
árum liðnum. Konan var látin
laus einn dag til að vera við
jarðarförina, og börn hennar
tvö, nánast fullorðin, fengu
líka að koma tii að vei'a í Grikk-
landi þennan cina dag. öll
þessi ár hefur hún aðeins séð
Við töluðum og við Leonidas
Kyikos, þingmann EDA, sem
sex ár hafði setið í fangelsi —
þegar blaðamönnum var leyft
að sjá Manoliz Glezos á dögun-
um voru þeir saman í klefa.
Glezos er frægastur leiðtoga
EDA og ritstjóri blaðs flokks-
ins, Avgi. Hann varð þjóðhetja
á hemámsárunum er hann reif
hakakrossfánann niður á Aikro-
polis og dró upp þann gríska:
eftir stríð sat hann lengst af i
fangelsum ogvartvisvar dæmd-
ur til dauða.
Stjóm Papandreús tók við
1964 og horfði þá margt ti!
betri vegar, en konungi ogöðr-
um afturhaldsöflum tókst að
bola henni frá völdum í júlí
1965. Þá fór strax að hera á
þvi að afturhaldið væri aðbúa
sig undir þá allsherjarsólkn gegn
rýðræði sem herinn hefiur nú
hafið.
Undirbúningur
afturhaldsins
Mörg dæmi um þetta heyrð-
um við eða lásum um. I fyrra
fór það mjög i vöxt að lögregla
réðist á fundi vinstri manna,
handtæki forvígismenn og héldi
þeim í fangelsl lengri eða
skemmri tíma undir ýmsu yfir-
skini. MikiII viðlbúnaður var
hafður til að koma í veg fyrir
Maraþongönguna, sem gríska
friðarhreyfingin hefur genigizt
fyrir gegn erlendum hersvöðv-
um og kjamorkuvígbúnaði. t
einu tilviki em þrettán ung-
menni úr EDIN, æskulýðshreyf-
ingu Miðsambandsins dæmd í
allt að 50 daga fangelsi fyrirað
syngja gríska söngva, í öðmer
majór á eftirlaunum, Zervas,
dæmdur í þriggja ána fangelsi
fyrir að segja „við höfum ó-
menntaðasta kóng í heimi“, i
hinu þriðja fá háskólastúdentar
í Aþenu dóm fyrir að skipu-
leggja opinberar umræður um
sögukennslubók sem kom út í
tíð Papandreús.
Frægt dæmi af þessu ta'gi —
reyndar nokkm eldra, er Gorg-
opotamosmálið svonefnda. Við
Gorgopotamos höfðu þátttakend-
ur í andspyrnuhreyfngunni frá
hemámsárunum komið saman
árl. til að minnast liðinna daga.
Árið 1964 var þessi hátíð fyrst
leyfð opinberlega. En þá vildi
svo til að þar sprakk sprengja
og þrettán manns létu lífið. t
þessu sambandi vom tveir
menn handteknir, Valsanis, for-
maður sambands örkumla-
manna úr heimstyrjöldinni og
Framhald á 8. síðu.
-----——---------------------$>
Hlutu friiarverðlaun Lenins
Ofsóknir
gegn
Ofbeldisaðgerðir grísku herforingjastjórnarinnar hafa,
eins og kunnugt er, beinzt gegn öllum lýðræðisöflum
í landinu — bæði Miðsambandi Georges Papandreús
og þó einkum gegn Sameinaða vinstri lýðræðisflokkn-
um, EDA. Tveir íslendingar, sem komu til Grikklands
í vetur leið, Kjartan Ólafsson og Guðmundur Magnús-
son, höfðu samband við EDA meðan þeir dvöldust i
Aþenu og segja í eftirfarandi viðtali frá baráttu þeirr-
ar hreyfingar og ýmsu fólki úr henni. sem þeir kynnt-
ust, og nú verður að fara huldu höfði eða situr í fang-
elsum.