Þjóðviljinn - 25.05.1967, Page 2

Þjóðviljinn - 25.05.1967, Page 2
2 SÍDA — WÖ©VTLJTNT<r — FirrnntacEagar 25. maí TO67. Jft? fórust í eUsvoðanum i Brussel, íkveikja vafasöm Kosningaskrifstofur KOSNINGASKRIFSTOFUR Alþýðubandalagsins í Reykjavík eru í Tjarnargötu 20, sími 17512 og 17511, opið kl. 10—10, og í Lindar- bæ, Lindargöt-u 9. sími 18081, opið kl. 9—6. UTAN REYKJAVÍKUR: VESTURLANDSKJÖRDÆMI: Kosningaskrifstofa G-listans á Akra- nesi er í Rein. Opið kl. 20,00—23,00 Sími 1630. NORÐURLANDSKJÖRDÆMI VESTRA: Kosningaskrifstofan er að Suðurgötu 10, Siglufirði. — Sími 71-294, opin allan daginn, alla daga NORÐURLANDSKJÖRDÆMI EYSTRA: Kosningaskrifstofan er að Strandgötu 7, Akureyri. Sími 21083, opin alla dága frá klukkan 9 til 22,00. AUSTURLANDSKJÖRDÆMI: Kosningamiðstöðin í Tónabæ, Nes- kaupstað. Sími 90, opin alla daga frá kl. 16,00 til 19,00. SUÐURLANDSKJÖRDÆMI: Kosningaskrifstofan í Vestmannaeyj- um, Bárustíg 9. Sími 1570, opin daglega milli kl. 4 og 6e.h. — Selfossi: Austurvegi 15, sími 99-1625. Opið á kvöldin kl. 20—22. REYKJANESKJÖRDÆMI: — Kosningamiðstöð Alþýðubandalags- ins er í Þinghól við Hafnarfjarðarveg. Kópavogi. Simi 41746, opin daglega frá klukkan 13,00—19,00. Kosningaskrifstofa fyrir Kópavog: Þinghól. Simi 42427, opin alla daga kl. 13.00 til 19.00, nema þriðjudaga og fimmtudaga milli kl. 13,00 og 22,00. Kosn- ingaskrifstofa fyrir Garðahrepp: Melási 6, opin daglega milli kl. 8 og 10 á kvöldin. Sími 51532. Kosningaskrifstofan Hafnarfirði: — Góðtemplarahúsinu, Uppi, Opin daglega frá kl. 20,00 til 22,00. Sími 51598. Utankförfundarkosning LTtankjörfundaratkvæðagreiðsla fer fram í Melaskólanum kl. 10 til 12, 2 til 6 og 8 til 10 alla virka daga; á sunnudögum kl. 2 til 6. Listi Alþýðubandalagsins um land allt er G-listl. Látið kosningaskrifstofur Alþýðubandalagsins í Tjamargötu 20 og Lindarbse (simar 17512, 17511 og 18081) vita um alla þá stuðningsmenn Alþýðubandalagsins sem verða fjarverandi á kjördag. Þeir sem eiga vini eða kunningja meðal kjósenda Alþýðubanda- lagsins sem erlendis dvelja eru beðnir að minna þá á kosning- amar og senda þeim upplýsingar um hvar haegt er að kjósa naest dvalarstað viðkomandi. Allir sem kjósa þurfa utan kjörfundar verða að gera það nægilega snemma til að atkvæðin hafi borizt þangað, þar sem viðkomandi eru á kjörskrá fyrir kjördag, — 11. júní. Alþýðubandalagsfólk: Gerið skil í happdrættinu og munið kowo- ingasjóðinn. BRUSSEL 24/5 — Lögreglan í Brussel lokaði £ dag einni stærstu húsgagnaverzlun borg- arinnar eftir að þvi hafði verið hótað 1 síma, að verzlunin yröi sprengd í loft upp. Þetta gerð- ist samtímis þvi að lögreglan var að rannsaka brunann í vöruihúsinu Innovation,- sem hefur að því er bezt er vitað kostað 303 manneskjur lífið. Lögregluyfirvöld segja að ekkert hafi komið á daginnsem bendi til þess að um íkveikju hafi verið að ræða- Ekki hefur sannast að efldurinn hafi kömið upp á þrem stöðum nær sam- tímis eins og haldið var í gær, en ekki verður enn ráðið af framburði vitna hver eldsupp- tök hafa orðið. Orðrómur haíði komizt á kreik um að vinstrisinnuð sam- tök hafi kveikt í húsinu til að mótmæla bandarískri söluviku þar, en hann virðist ekki á rök- um reistur. Það er vitað, að sumir höfðu skilað aftur aug- lýsingapésum með áletruninni: „U. S. go home“. Klögumálin ganga em á víxl milli Kínverja og Breta HONG KONG 24/5 — AUt var með kyrrum kjörum í dag í Hong Kong. Enn eru þó ýmsar blikur á lofti í nýlendunni og hefur þeim íbúum hennar fjölgað mjög sem sækja um vegabréfsáritun til annarra Asíulanda. Er talið að þetta fólk vilji geta farið fyrirvaralítið ef á- standið versnar enn. Stjórn nýlendunnar hefur gefið út lög sem leggja háar sektir og allt að tíu ára fang- elsi við því að dreifa „ósönn- um, áróðrí“ um hátalara eða<S>- að hvetja menn til uppreisnar. Þá er og bannað að reyna að skapa óánægju innan lögregl- unnar og grafa undan hollustu hennar við yfirvöld. Enn var efnt til mótmælaað- gerða við sendisveitarbústað Breta í Peking, og Rauðir varð- liðar hæddu tvo brezka dipló- mata sem voru á leið frá Sjanghæ til Peking og helltu lími yfir föt þeirra. Fréttastofan Nýja Kína hélt því fram í dag, að á mánudag hefði lögreglan í Hong Kong drepið eða sært um 200* kín- verska verkamenn í átökum sem þá urðu. Yfirvöld í Hong Kong hafá lýst þessa frétt upp- spuna. Kínverskur píanóieikari Framhald af 12. síðu. Pagan ini-tilbri gðunum eftiir Boris ‘B'Tácher. Á auikatónleiikjunum annað- kvöld leikur Fou Ts'ong einleik 1 píanóikionsert í C-dúr. K 415 eft- ir Mozart og í Píanókomserf nr. 2 eftir Chopin. Þá mun hljóm- sveitin leikd sinfómíu 1 D-dúr' eftir Johainn Chrístian Bach. Stjómandi á báðum tónleikunum verður Bodan Wodiczko, sem ný- lega hefur verið ráðin stjómandi hljómsveitarinnar frá 1. septem- ber til 1. marz á næsta starfs- ári. Sinfóníuhljómsveitin heldur einnig aulkatónteilka 1. júnf. Stjómandi verður Tékkinn Zdenek Mácel og á efnisskrármi verða verk eftir Dvorák, píanó- konsertinn sem Radorfav Kvapi'l leikur og h-mol'l celiókonsertinn sem Stanislav ApóHn leilkur. Alþ.bl. í Reykja- neskjördæmi A SELTJARNARNESI verður haldinn félagsfnndur annað kvöld, finuntudag, kl. 9.30. I HAFNARFIRÐI verður Félags- fundur í Góðtemplarahúsinu a föstudagskvöld kl. 9. A FUNDUNUM báðum tala efstu menn G-listans í Reykjancs- kjördæmi: Gils Guðmundsson og starfsmaður kjördæmisráðs Ólafur Einarsson. Sjómannadagsráð efxiir til hófs í Súlnasal Hóted Sögu á sjómanna- daginn, sunnudaginn 28. maí ruk. M. 19.30. Nánari upplýsingar og miðapantanir í aðalum- boði Happdrættis D.A.S., Vesturveri. Sími 17757. Stjómin. , Tilkynning frá Sjómannadagsráði Sjómenn, sern taka ætla þátt í stákkasundi og björgunarsundi, sexn fram fer í nýju sundlaug- irmi í Laugardal á sjómannadaginn, eru beðnir að tilkyma þátttöku sína strax til skrifstofu samtakanna, Hrafnistu, Reykjavík. Stjómin. Laust embætti er forseti íslands veitir Héraöslæknisembættiö í Austur-Egilstaðahéraði er laust til umsóknar. Laun samkvæmt hinu almenna launakerfi opin- berra starfsmanna og staðaruppbót samkvæmt 6. gr. læknaskipunarlaga. Umsóknarfrestur til 26. júní 1967. Veitist frá 10. júlí 1967. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 24. maí 1967. Eðli- legt ástand 18da roaí birti Morgunhlað- ið frásögn um ásitandiö í Griiklfclandi og þar var komizt svo að orði: „Athyglisvert er að ástandið virðist eðlilegt i hofuðborginni nú, aðeins tæp- um mánuði aftir byltinguna. Bandarískir ferðamemn fóðra þar dúfurnar, gangstéttaveit- ingasölumar eru þéttsetnar, sömulelðis næturfdúbbaimir, og fiáir hexmenn sjást á ferli.“' Já, ,4st&nddð er eðlilegt“ segir Morgunlblaðið. Að vísu hefiur þingræðið verið afnum- ið, lýðræðið fiótium troðdð, fé- lagafrelsi bannað, prentfrelisi þurrkað út, þúsundir manna fluttar í fangaibúðir, herdóm- stóter settir 1 stað borgaralegs réttarkerfis. En hverju máli skipitir það; bandarísíldr ferðaroepn féíðra dúfumar"; þedr telja sig auðsjáanlega geta hafit annað fyrir staifini í Grilkik- landi en í Víetnam. Of~ stæki Einn af lesendum Þjóðvilj- ans — og MorguniMiaðsdns — hefiur bent mér á greim sem birtisit í pistli Velvakanda á laugardaginn var. Þar eru höfð mörg orð og stór umþað að Þjóðviljinn hafi „tekiðupp á þeim skolla“ að senda brúð- hjónum „ásfcrift af sjálfum sér í brúðkaupsgjöf. Það sögðu mér ung hjón sem urdu fyrir þessari hrellingu í búskapar- byrjun sinni . . . önnur ung hjón urðu fyrir þessu sama. þótt brúðguminm vaeri yfir- lýstur amdstæðimgur komimún- ista og fengi biaðið þar að aiúki ókeypis á vinnustað stöðu sinnar vegna. Efcki var nokkur leið að biðja aðstamd- endu,r blaiðsins að hættaþess- um óvelkommu semdingum, en ungu hjónin höfðu nefinilega filutt inm í fjöiibýlishús við gifitimguma og voru þar einu mamnesfcjumar sem fengu „Þjóðviljanm“. Fammst umgu frúnmi óþægilegt að fara nið- úr ó morgnana að vitja um póstimn, þwí að þedr, sem fiyrír voru, höfðu auðvitað tekiðefit- ir þessum sendimgum og voru farnir að hvísda hjver að öðr- um: Við erum þó eikiki búnir að fiá kornrna í húsið? („Það er mölur í ítoúðinmi tdll hægti á fimmtu hæð,“ eða: „Það sást rotta í kjallaranum í gær.“). Það leynir sér ekki að sá blaðamaður Morgiunitolaðsdns sem þetta sfcrifarmundi fcumna vel við sig í Grifctolamdí um þessar mundir, þótt homum séu að vísu hugleiknari ömm- ur dýr en dúfiur. — Austri. KOSNINGA- HANDBÓK FJÖLVÍSS 1 í bókinni er skemmtileg verðlaimagetraun um úrslit kom- andi kosninga Eins og fyrri kosni-ngahandbækur Fjölvíss, sem notið hafa mikilla vinsælda, flytur þessi bók hinn margvíslegasta fróðleik í aðgengi- legu formi. — Má þar nefna: ★ Nokkur mikilvægustu ákvæði stjócnarskrár og kosn- ingalaga um Alþingi og alþingiskosningar. ★ Heildarúrslit kosninga 1933 — 1963. ★ Úrslit í einstökum kjördæmum 1959 (bæði f júní og okt) og 1963. Eru bar bæði beinar atkvæðatölur og hlut- fallstöiur, kjörnir þingmenn svo og hverjir næstir stóðu af þeim, er ekki náðu kjörl. ★ Landskjömir þingmenn 1963. ★ Ýtarlegar upplýsingar um hvert einstakt kjördæmi. Lýs- img á því, íbúatolur sýslna, kaupstaða og kauptúna innan þess, úrslit fyrri alþingiskosninga og bæjarstjómarkosn- inga, kjördæmakosnir þingmenn síðan 1931, birtir fram- boðslistar i komandi kosningum ásamt myndum af efstu mönnum, 6 i Reykjavík, en 3 í hinum kjördæmunum. ★ Bókin hefst á myndum af forsetum íslenzka lýðveld- isins og þar næst koma myndir af öllum forsætisráðherr- um frá lýðveldisstofnun ásamt skrá um öllu ráöuneyti þeirra. ★ Loks eru eyðuform fyrir þá, sem fylgjast með fréttum Útvarpsins af atkvæðatalningu. Þeir, sem hafa hug á að fá bókina til sölu, eru beðnir að snúa sér strax til útgáfunnar. Bókaútgáfan FJÖLV2S PÓSTHÓLF 458 — REYKJAVÍK — SÍMI 21560.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.