Þjóðviljinn - 25.05.1967, Blaðsíða 7
Fáraníiödastw' 25. meá 196? — Mð&nfeMMH — SÍI>A 7
W' a:s -
■
Myndirnar tvær, hér etfst á síðunni, voru teknar í gærmorgun í skrifstofu Byggingaráætlunarinnar
að Lágmúla. A þessari mynd sjást arkitektamir Albína Thordarson og Hróbjartur Hróbjartsson.
í
'
Tæknifræðingarnir Steinar Geirdai og Baldvin Einarsson, starfsmenn Byggmgaráætlunor, við störf
sín á skrifstofunni. — (Ljósm. Þjóðv. A. K.).
HÚSNÆÐISMÁUN
ERU STJÓRNMÁL
Eftir JÓN SNORRA ÞORLEIFSSON
HúsruBðísmál og bygging f-
búðarhúsnæðis hafa veriðmeira
á dagskrá nú að undanfömu
en oft áður, og ekki að ófyrir-
synju, húsnæðiskostnaðurinn er
langstærsti þátturinn í fram-
færslu hverrar fjölskyldu og
hefur þvi mjög alger áhrif á af-
komu hennar. Og eins ng nú
háttar, er sá kostnaðarliður svo
hár hjá ötlum þorra Jaunafólks,
að til álgjörra vandræða horfir.
Talið er að við Islendingar
þurfum að byggja um 1600 nýj-
ar íbúðir árlega, og ef refkn-
að væri með að hver fbúð
kostaði að meðaltali um 900
þúsund krónur, þyrfti fjárfest-
ing okkar í byggingu fbúðar-
húsnæðis að vena 1440 miljónir
króna. Hér er um svo svimandi
háa upphæð að ræða, að full á-
stasða hlýtur að vera til bese að
handahóf sé ekki látið ráða
framkvæmdum, heldur sterk
stjóm og skipuleg vinnubrögð-
Ef kostnaðinum væri skipt þann-
ig að vinnulaun vasru helming-
ur byggingakostnaðar á móti
efni, er hlutur verkstjómar og
meistaraálags, miðað við 20%
af vinnulaunum, 144 miljónir
króna. Smásölukostnaður af
efni, miðað við 30% álagningu,
væri þá 216 miljónir króna.
Þessum tölum er ekki slegið
hér fram sem örugglega rétt-
um. öllu heldur sem daemum,
því hvomg prósentutalan er ná-
kvæm og þessar upphæðir fara
að sjálfsögðu ekki óskiptar í
vasa meistara né smásala. En
Eins og lesendur minnast
fylgdist Rögnvaldur Hannesson
með stríðsglæparéttarhöldunum,
sem kennd vom við Bertrand
Russell, í Stolckhólmi á dögun-
um og' sendi Þjóðviljanuro
margar greinar um það sem
þar fór fram. Inn f greinarn-
ar ha,fa sflæðst vililur sem höf-
undur hefur beðið um að leið-
réttar yrðu. Rögnvaldur segir i
bréfi til blaðsins:
I fyrstu grein er ranglega
sagt, að Bandaríkjamenn hafi
fram til 1963 viðurkennt, að
flestöll hertekin vopn Þjóðfrels-
isfylkingarinnar hafi verið
frönsk og kanadísk. Á að sjálf-
sögðu að vera frönsk’ og banda-
rísk; m.ö.o. vopn sem komu
upprunalega frá nýlenduher
Frakka og her Dieins.
Þá er haft eftir prófessor
þrátt fyrir það, gefa þær glögga
hugmynd um þýðingu tveggja
mjög stórra þálta í byggingar-
kostnaðinum og hljóta að vekja
til umhugsunar um það hvort,
og þá hvernig, hægt sé að lækka
bæði þá og aðpa þætti kostnað-
arins.
Bygging fbúðarhúsnæðis Ihérí
Reýkjavík fer aðaflega fram á
vegum eftirtalinna þriggja að-
ila, einstaklinga og félaga
(byggingarbraskára) byggingar-
samvinnufélaga, eða eigendanna
sjálfra. Um hin svokallaða
byggingabraskara er það að
segja, að eins víst er að hann
sé vandlega hulinn fjármála-
spekúlant í virðulegri þjóðfé-
lagsstöðu, með sterka aðstijðu
til að ná f lóðir á heppilegum
stað, og til að selja víxla. í
bönkum, en leigi einhvem'snún-
ingalipran lepp fyrir hæfilega
þóknun, en áhuginn beinist ein-
göngu að því að ná í skjótfeng-
inn gróða. Byggingarsamvinnu-
félögin hafa ekki yfir að ráða
neinu skipulögðu fjármagni og
eru algjörlega háð fjárhagsgetu
íbúðareigenda í hverjum bygg-
ingarflokki. I flestum tilfellum
tekur eigandi fbúðarinnar við
henni fokheldri eða tilbúinni
undir tréverk og sér sjálfur um
bað sem eftir er. Gildir bá oft-
ast eins og hjá öðrum húsbyggi-
endum að beir eru sjálfir raun-
verulegir framkvæmdaaðilar
byggingarinnar jafnvel bótt þeir
hafi aldrei áður komið nálægt
þeim málum og skorti því
Vigier, að stálflísasprengjurnar
svonefndu séu gagnslausar gegn
loftvamarbyrgjum. 1 rauninni
komst hann mun sterkara að
orði. 1 handriti mfnu mun hafa
staðið „loftvamarvígjum", þ. e.
a- s. sandpokavígjum, sem hlað-
in eru á bersvæði utgn um loft-
varnarbyssur. Vigier kvaðst
þora að standa inni í slí'ku vígi
undir árás með stálflísasprengj-
um.
Aðrar villur eru meinlitlar
prentvillur, sem ég nenni ekki
að elta ólar við.
Þá hefur mér láðst að geta
þess, að fjölgað hefur verið
dómendum. Gert er ráð fyrir
því í grundvallarreglum dóm-
stólsins, að bæta megi við dóm-
endum, ef allir eru því sam-
þykkir.' Hinir nýju eru:
Framhald á 9. síðu.
hvort tveggja, þekkiogn og
reynslu, sem vitanlega leiða ó-
hjákvæmilega til margskonar
mistaka og aukakostnaðar.
Hitt er svo annað mál, að
eins og fjármálum alls þorra
húsbyggjenda er háttað, er
þetta eina leiðin fyrir þá við
núverandi aðstæður, til að eiga
nokkurn möguleika á að komast
yfir eignarhald á fbúð, auk þess
að verða, þrátt fyrir edlilega
vankunnáttu, að vinna sjálfir
eins mikið og mögulegt er. Á
það ekki sízt við um yngra
fólkið og þá sem ekki hafa átt
eldri íbúð, sem hægt hefði ver-
ið að selja á hinum svokallaða
frjálsa markaði. Eitt eiga þeir
þrír byggingaraðilar, sem áður
eru nefndir, sammerkt, þ. e.
bygeingarhættina. í öllum til-
fellum er um að ræða algjöra
módelsmíði, í hæsta lagi að gert
sé fokhelt eitt fjölbýlishús, en
þegar að innréttingu þess kem-
ur, verða ólíkar einingar jafn-
margar íbúðunum, og þá á eng-
an hátt frábrugðið einbýlishús-
inu. Þetta fyrirkomulag leiðir
til þess að allt sem heitir tækni
og skipulegur undirbúningur
kunnáttumanns kæmi. sem
hreinn aukakostnaður og verk-
aði til hækkunar á byggingar-
kostnaðinn, og mætti þar um
taka mörg skýr dæmi. Takum t.
d.. dæmið um efniskaupin,
annar aðilinn byggir eina íbúð
eins og nú er algengt. Hann
kaupir byggingai’efnið í smá-
sölu og borgar þar með ea.
30% smásölukostnaðar. Ef efn-
iskostnaðurinn er 450 þúsund,
þá er sá kostnaður 104 þúsund
krónur. Hinn aðilinn byggði ..
d. 400 íbúðir, vitanlega dytti
honum ekki í hug að kaupa
byggingai'efni í smásölu, og þótt
hann losnaði ekki ' við allan
þann kostnáð, er engin fjar-
stæða að reikna hann niður
um 2/3, eða í krónur 31 þús-
und, sem þýddi, að miðað við
að öðru leyti sama efnisverð
og magn, væri hver fbúð 73
búsund krónum ódýrari af
þessari einu ástæðu, en það
þýðlr 29,2 miljónir á 400 í-
búðum.
Þannig er hægt að taka mörg
hliðstæð dæmi, um þá fjár-
magnssóun, sem núverandi
byggingarhættir leiða af sér.
Nú liggur í augum uppi, að
framkvæmdaaðili, sem hyggðist
byggja 400 íbúðir eða fleiri
með sömu aðferðmp og ein í-
búð er byggð, hefði ekkert vit
á byggingarmálum, og ætti þar
hvergi nærri að konía. Þvtf með
f jöldaframleiðslu væri skapaður
grundvöllur að samstarfi arki-
tekta, verkfræðinga, tæknifræð-
inga og iðnaðarmanna, manna
sem hafa tæknikunnáttu og
þekkingu á málum til að leita
nýrra leiða, framkvæma at-
huganir, gera áætlanir, ákvarða
um efni, vélar og tæki og ann-
að sem til þarf, að við sjálfa
framkvæmdina ráði hagkvæm
nýting vinnuafls og fjármagns,
að hún sé vandlega undirbúin
og skipulögð. Slík vinnubrögð
eiga, ef rétt er á málum hald-
ið, og samstarf og félagshyggja
látin ráða, í stað brasksins, að
skila miklum árangri til lækk-
unar á húsnæðiskostnaði og i
mjög mörgum tilfellum betra
fbúðarhúsnæðis. En algjör for-
senda fyrir því, að hægt sé' að
taka upp þannig vitleg vinnu-
brögð, er að nægilegt fjármagn
sé fyrir hendi til undirbúnings
og framkvæmda. En skipulagt
fjármagn, undirbúningur og
framkvæmd verður að haldast
í hendur við skipulagða og
fullnægjandi lánastarfsemi til
byggingar íbúðanhúsnæðis. Lána
starfsemi sem gerir öllum laun-
þegum með góðu móti kleift að
ráða yfir sómasamlegu húsnæði,
án þess að þurfa eins og er
að eyða beztu árum ævinnar,
dýrmætasta tíma eðlilegs fjöl-
skyldulífs í þrældóm, fyrst við
að koma upp húsnæði Og siið-
an til að standa undir dráps-
klyfjum afalltof lítilli og óhag-
kvæmri lánaslarfsemi.
Hér er um pólitískt mál að
ræða sem varðar hvern einasta
launþega og varðar ekki sízt
það fólk sem hefur lagt hart að
sér við að öðlast tæknimennt-
un, sem aldrei kemur hvorki
þeim né þjóðfélaginu að hálf-
um notum á meðan ekki er
fyrir hendi grundvöllur til að
starfa á. Alþýðubandalagið eru
ung stjómmálasamtök, meðlim-
ir þess eru ungir, ,og einmitt
þess vegna hefur það skilning
á og ætlar sér að herða bar-
áttuna fyrir félagslegri lausn
þessara mála. Lausn þessara
mála verður að koma fyrir at-
beina löggjafans því hans er
valdið. Það á að vera hans
hlutverk að skapa samtökum
fólksins sjálfs grundvöll til að
hyggja upp og hrinda í fram-
kvæmd félagslegri lausn.
Það er eftilvill sfciljanlegt
að margir hinna eldri sem ólust
upp við amboð og árar eigi
erfitt með að tileinka sér að
tækni nútímans verður ekki
geymd uppi á skemmulofti milli
vorverka. Við kunnum að meta
Og virða aðferðir og baráttu
eldri kynslóðar, en okkur er
Ijóst að nýjum tímum henta
ný vinnubrögð; bókvitið verð-
ur kannski ekki látið í askana,
en það og líagnýting tækn-
innar er undinstaða þess hvað
í askana fer.
f
Gömlu byggingaaðferðimar þwrfa að víkja fyrir nýrri tækiú.
----------------—----------------«.
Örfáar missagnir leiðréttar