Þjóðviljinn - 25.05.1967, Qupperneq 9
Flmmitujdagiur 25. naaí 1967 — Þ.IÖÐVXLJINN — SlÐA 0
Kosningahappdræfti G-listans
★ Þessa dagana berast stuðningsmönmim Alþýdubandalagsins
um- Iand allt I hendur happdrættismiðar frá Kosningahapp-
drætti G—LISTANS.
★ I happdrættinn verður dregið daginn eftir kjördag, — þ.e.
12. júní.
★ VINNINGAR eru fjölmargir og allir eigulegir.
★ KOSNINGASTJÓRNIN treystir þvi, að menn bregðist vel
við og geri skil til næstu kosningaskrifstofu Alþýðubandalags-
ins hið allra fyrsta.
UTBOÐ
Tilboö óskast í aS gera götur og leggja leiðsl-
ur í nýtt íbúðahverfi 1 Ártúnshöfða hér í borg.
Útboðsgögn eru afhent 1 skrifstofu vorri gegn
3000 króna skiiatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað mánudaginn
5. júní 1967 kl. 11.00.
INNKAUPASTOFNUN REYKIAVÍKURBORGAR
VONÁRSTRÆTI 8 — SÍMI 18 800
Tery/ene buxur
og gallabuxur í öllum stærðum.
Athugið oikkar lága verð.
Póstsendum.
Ó.L. Traðarkotssundi 3
(móti Þjóðleikfaúsinu) — Sími 23169.
Bólstruð húsgögn
SEL Á VERKSTÆÐISVERÐI: Svefnbekki, 4 sæta
sófa og 2 stóla. — Tek klæðiiingar.
Bólstrunin, • s
Baldursgötu 8.
ÚTBOÐ
Hjartkær eiginmiaður minn
Þorfinnur Guðbrandsson, múrari,
andaðist í Landakotsspítala aðfaranótt 24. rruai.
, Ólöf Runólfsdóttir
Þökfcum innilega auðsýndai samiúð við andMt og útíör
Karls Guðmundssonar, símamanns.
Helga Karlsdóttir, Gunnar Ingimarsson,
Eyjólfur Guðmundsson, Sigurður Guðmundssón.
Maðurinn minn
Jón Þórir Ingimundarson, trésmíðameistari,
Sólbakka, Stokkseyri,
lézt á Landsspítaianum 24. maí.
Viktoria Halldórsdóttir.
Olíuskortur er
ekki yfirvofandí
LONDON 24/5. Brezkir ojiusér-
fræðingar telja, að ekki kami til
olíuskorts í Vestur-Evrópu þótt
ástandið fyrir botni Miðjarðar-
hafs versni enn.
Meðan á Súezdeilunni stóð kom
til olduivandræða því 8^-90'Vo af
oliu til Vestur-Evrópu kom um
skurðinn frá nálægari Austur-
löndum. Eri siðan þá hafa fund-
izt miikilar olíubirgðir í Líbíu
svo og í Nígeríu og Alsír og hef-
uir bví inmflutningur Olíu frá
hinu ófríðlega svæði minnkað
að miklum mun.
Kínverjar gegn
Ytri-Mongólíu
PEKING 24/5. Rauðir varðliðar
efndu tjl mótmælaaðgerða fyrir
utan sendiróð Ytri Mongólíu í
! Peking í dag. Fréttastofan Nýja
Kína hafði tilkynnt að brem kín-
verskum kennurum hafi verið
vísað á brott frá Ulan Bator, höf-
uðborg Mongólíu, og hafi yfir-
völd þar sent herlið og lögregllu-
lið til að dreifa um 200 Kínverj-
um sem komu til að kveðja
þessa kennara. Sagt er að nokkr-
ir Kínverjar hafi verið hand-
teknir. Kínverska sendiráðið í
Ulan Bator hefur borið fram
mótmæli vegna atburðarins.
Óskað er eftir tilboðum í sölu á efni til byggimg-
ar .smiðjuhúss Reykjavíkurhafnar í Örfirisey.
Burðargrind hússins má vera úr stáli eða stein-
steypu, veggir og þak úr stáli, steinsteypu eða
tré.
Útboðslýsingar eru afhentar á skrifstofu vorri.
Tilboð verða opnuð á sama stað fimmtudaginn
15. júní n.k. kl. 11.00.
INNKAUPASTOFNUN REYK3AVÍKURBORGAR
VONARSTRÆTI 8 - SÍMI 18800
Handknattleikur
Framhald af 12. síðu.
Við höfðum samstöðu við Karl
um að hætta núna og kemur
einkum tvennt til: Við vinnum
hjá sama fyrirtæki, Breiðholti,
sem vinnur að byggingafram-
kvæmdum fyrir Byggingaráætl-
un rikisins, ég er skrifstofu-
stjóri og hann rekstursstjóri á
vinnustað. Auk þess höfurn við
nýlega stofnað saman fyrir-
tæki sem við vinnum við utan
aðalvinnutíma, það heitir Kostn-
aðarbókhald. Svo að, , af • þessu
má sj-á að -við- höfumi lítinn
tíma aflögu til að sinna þeim
störfum ‘ sem við höfum tekið
að okkur fyrir H.S.Í. og menn
eiga ekki að taka slíkt að sér
nema þeir hafi tíma til að sinna
því.
Auk þess er nú að hefjast
undirbúningur fyrir þátttöku
okkar í næstu Héimsméistara-
keppni, árið 1970, en forkeppni
hefst strax eftir næsta képpn-
istimabil. Ef við hefðum ekki
hætt núna hefðum við talið
okkur bundn-a að vera með
næstu þrjú árin. En ekki get
ég neitað þvi að mér er gftir-
sjá að hætta, sagði Sigurður að
lokum.
Réttarhöldin
Framhaild af 7. síðu.
Melba Hernandez frá Kúbu,
kona Jesus vMontane majors í
liði Castros. Hún tók virkan
þátt í baráttunni gegn Batista á
sínum tíma. Nam lögfræði og
heimspeki við háskólann í
Havanna.
Carl Oglesby, bandarískur
rithöfundur og leikritaskáld.
Hefur B. A. próf í heimspeki
frá University of Michigan.
Peter Werss, sem er óþarft að
kynna frekar.
Rögnvaldur Hannesson.
Sængurfatnaður
— Hvítur og mlslitur -
ÆÐARDUNSSÆÍÍGÚB
GÆSADÚNSSÆNGUB
DBALONSÆNGUB
SÆNGURVEB
LÖK
KODDAVÉR
úðU
Skólavörðustig 21.
Utankjörfundar- I
atkvæðagreiðsla I
hafin erlendis
Frá utanríkisráðuneytinu hef- j
ur Þjóðviljanum borizt eftir- !
farandi fréttatilkynning um j
utankjörfundaratkvæðagreiðslu j
erlendis:
Utankjörfundarkosning get- j
ur hafizt á eftirtöldum stöð- !
um frá og með 14. mai 1967: •
BANDARÍKI Ameríku:
■
Washington D.C. Sendiráð Is- ;
lands 2022 Connecticut Av- j
enue, N.W. Washington, D !
C. 20008.
■
■
Chicago, Illinois: Ræðismaður: ;
Dr. Ámi Helgason, 100 j
West Monroe Street, Ohica- :
go 3, Ulinois. •
■
■
Grand Forks, North Dakota: ■
Ræðismaður: Dr. Richard ;
Beck, 525 Oxford Street, |
A.p.t. 3, Grand Forks, North ■
Dakota.
■
■
Minneapolis, Minnesota: Ræð- :
ismaður: Bjöm Bjömsson, !
524 Nicollet Avenue, Minne- ■
apolis 55401. Minnesöta.
■
■
>. ( . ■
New York, New York: Aðal- !
ræðismannsskrifst. íslands, :
420 Lexington Avenue, New ■
Yorkf N.Y. 10017.
■
■
■
San Francisco og Berkeley, j
Calífomia: Ræðismaður: — :
Steingrímur O. Thorláksson, ■
1633 Elm Street, Sun Carlos, ■
Califomia-
BRETLAND:
■
London: Sendiráð Islands, 1, j
Eaton Terrace, London S.W. ■
1.
Edinburgh Leith: Aðalræðis- :
maður: Sigursteinn Magnús- :
son, 46 Constitution Street, ■
Edinburgh 6.
DANMÖRK:
Kaupmannahöfn: Sendiráð Is- ■
lands, Dantes Plads 3,
Kaupmannahöfn.
FRAKKLAND:
París: Sendiráð Islands, 124 :
Bd. Hausmann, París 8.
■ ' 0
■
ITALIA:
■
Genova: Aðalræðism.: Hálf- j
dán Bjamason, Via C. Rocc- ■
ataglista Coccardi No 4-21, ■
Genova.
■
■
■
KANADA:
■
Toronto—Ontario: Ræðisimað- :
ur: J. Ragnár Johnson, Sui- j
te 2005, Victory Building, 60 j
Richmont Street West, Tor- ■
onto, Ontario.
Vancouver, British Columbia: ;
Ræðismaður: John F. Sig- :
urðsson, Suite No. 5, 0180 :
■
Willow Street, Vancouver,
18 B.C.
Winnipeg, (Umdæmi Mani- ■
toba, Saskatchewan og Al- j
berta). Aðalræðism., Grettir j
Leo Jóhannsson, 75 Middle ■
Gate, Winnipeg 1, Manitoba. ■
■
■
■
NOREGUR:
Osló: Sendiráð Islands, Stoo> ■
tingsgate 30, Osló.
■
■
■
SOVÉTRIKIN:
■
Moskva: Sendiráð Isiands, :
Khlebny Pereulok 28,
Mosfcva.
■
■
■
SVlÞJÓÐ:
Stokkhólmur: Sendiráð Is- :
lands, Kommandörgata 35, ■
Stockholm.
■
■
■
SAMBANDSLÝÐ-
VELDIÐ ÞÝZKALAND:
Bonn: Sendiráð Islands, Kron- j
prinzenstrasse 4, Bad God- :
esberg.
• S
■
Liibeck: Ræðismaöur: Franz ;
Siemsen, Körnerstrasse 18, ;
Liibeck. :
Kosninga-
happdrœtti
G-listans
★ Þessa dagana berast stuðn-
ingsmönnum Alþýðubanda-
Iagsins um land allt i hend-
ur happdrættismiðar frá
Kosningahappdrætti G-Iistans.
★ I happdrættinu verður dreg-
ið daginn eftir kjördag, þ.e.
12. júní.
★ Vinningar eru fjölmargir og
allir eigulegir.
★ Kosningastjórnin treystir því,
að menn bregðist vel við og
geri skil til næstu kosninga-
skrifstofu Alþýðubandalags-
ins hið allra fyrsta.
Eflum kosningasjóðinn. —
Tryggjum sigur G-listans.
Loftlsiðir
Fraimhiald a£ 1. síðu.
eru lögin um verðstöðvun
þar túlkuð sem kaupbind-
ingarlög.
□ Því hlýtur að vakna
sú spuming, ekki sízt hjá
þeim stéttum sem standa
í verkfallsbaráttu í dag,
hvort það sé skoðun rík-
isstjómarinnar að engir
hafi rétt til kauphækk-
unar til leiðréttingar
á kjörum sínum í dag
aðrir en starfsmenn Loft-
leiða h.f. — Eða er auð-
félagið vaxið ríkisstjóm-
inni yfir höfuð og ætlar
að neyða hana til að láta
af ofbeldsaðgerðum gegn
sanngjörnum kaupkröfum
launþega í landinu?
(oníinenfal
Hjólbarðaviðgerðir
OPIÐ AUA DAGA
(LfKÁ SUNNUDAGA)
FRÁ KL 8 TIL 22
CÚMMÍVINNUSTOFAN HF.
Skipholti 35, Roykjavík
SKRIFSTOFAN: sfmi 3 06 88
VERKSTÆÐIÐ: sími310 55
Viðgerðir
á. sklnn- og *
rúskinnsfatnaði.
Góð bjónusta.
Leðurverkstæði
Úlfars Atlasonar.
Bröttugötu 3 B
Sími 24-6-78.
Gerið við bílana
ykkar sjálf
— Við sköpum aðstöðuna.
Bílaþjónustan
Auðbrekku 53. Sími 40145.
Kópavogi.
BRlDG ESTO NE
HJÓLBARÐAR
Síaukin sala
sannargæðin.
BRI DGESTOME
veitir aukið
öryggi í akstri.
BRIDGESTONE
ávallt fyrirliggjandi.
GÓÐ ÞJÓNUSTÁ
Verzlun og viðgerðir
Gúmmbarðrnn h.f.
Brautarholti 8
Sími 17-9*84
Smurt brauð
Snittur
brauð bcer
við Óðinstorg.
Simi 20-4-90.
HÖGNI JÓNSSON
Lögfræði- og fasteignastofa
Bergstaðastræti 4.
Simi 13036.
heima 17739.
Laugavegi 38.
Skólavörðustíg 13.
HOLLENZKIR
SUNDBOLIR
OG
BIKINI
☆ ☆ ☆
Ný
sending.
VQ [Röezt