Þjóðviljinn - 21.07.1967, Page 6

Þjóðviljinn - 21.07.1967, Page 6
0 SÍÐA — ÞJÓÐVTL.JINN — Pöstudagur 21. Júlí 1967. VERÐLÆKKUN hjólbarðar slöngur kr. 625,— kr. 115,— kr. 1.900,— kr. 241,— kr. 1.070,— kr. 148,— kr. 3.047,— kr. 266,— kr. 1.500,— kr. 150,— 500x16 650x20 670x15 750x20 820x15 EINKAUMB RASNOIMPORT MOSKVA IVIIRAP • HINDRAR AÐ MATUR ÞORNI • VINNU- 0G SKÓLANESTI ALLTAF SEM NÝTT BmmmmmmmmmmmKammmmmsBmmMaaaammmmmmmmm Auglýsingasími Þjóðviljans 17 500 PADI@NE.TTE1 tækin eru byggð fyrir hin erfiðustu skilyrði ÁRS ÁBYRGÐ Radionette-verzlunin Aðalstræti18 sími 16995 Tery/ene buxur og gallabuxur I öllum stærðum - Póstsendum Athugið okkar lága verð. Ó.L. Traðarkotssundi 3 (móti Þjóðleikhúsinu) - Sími 23169. Aðalumboð: Einar Farestveit & Co. hf. Vesturgötu 2. Bátabylgjur FERÐIST MEÐ LANDSÝN. Landsýn býður upp á alla hugsanlega ferða- þjónustu innan lands og utan, með flugvélum, skipum, járnbrautum og bifreiðum smáum sem stórUm, — sér um útvegun hótela og leigubif- reiða hvort heldur er með eða án bílstjóra, — útvegar leiðsögumenn til lengri eða skemmri ferða-, útvegar vegabréfsáritun og sækir um gjaldeyri svo nokkuð sé nefnt. Landsýn býður upp á lægra verðlag méð hverju ári og hagkvæm kjör, syo sem lánakjör Loftleiða — „Flogið strax — fargjald greitt síðar". Takið ekki ákvörðun um ferðina án þess að leifa upplýsinga fyrst hjá Landsýn. Cedok REISEBUFtO MHTYÞHCT Intourist L A N O 5 5=1 N ’/) LAUGAVEG 54 - SlMAR 22890 & 22875 *-BOX 465 HELDUR HEITU OG KÖLDU ÚTI OG INNI Hægri handar umferðarmerki 1 'tjessum nýfa Bokki, Iwj Iwert birwE verður giefid út f 309-000 eintofcum. Eokjnenntijrtar cru frá elztu tíimtm og frarn á okkar daga. 1 þvi eru verk höfunda af öil- irm þjóöum innan Sovétr£k|atma bæði sígild og ný og ena frem- ur verk erlendra höfunda frá 32 löndum. Sovézkir og erlendir svart- listarmenn myndsskreyta böka- flokkinn. Aætlað er að þessí 200 hfinda útgáfa komi út á næsta 10 árum. Baðvatníð ufvarpið Föstudagur 21. juli. Eins og skýrt hcfur verift frá í frcttum blaðsins er nú unnið að því að setja upp á nokkrum stöðum á vegum úti umferðarmerki á tíægri vegarbrún. Er þctta gert með tilliti til breytingar- innar í hægri handar umfcrð hcr á landi á næsta ári. — Á myndinni sjást menn vinna að upp- sctningu eins slíks „hægra merkis“ við vegarbrún í Hvalfirði. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13-30 Við vinnuna. 14.40 Valdimar Lárusson leikari les framhaldssöguna Kapítólu. 15.00 Miðdegisútvarp. Hljóm- sveitarstjórarnir I,. Brown, D. Costa, A1 CaiPla, E. Bern- stein, P. Tate og Henrý Man- cini — pg söngkonurnar M- Mercouri, B. Streisand og D. Day skemmta. 16.30 Síðdegisútvarp. Sigurður Björnsson syngur. G-Solchany leikur Píanósónötu op. 14 eftir Bartók. Þrír blásarar úr Pílharmoníusveit Vínar leika Tilbrigði í C-dúr eftir Beet- hoven. I. Hallstein, C. Lud- wig, G. Frick og G. Unger syngja atriði úr Fidello eftir Beethoven; O. Klemperer stj. J. P. Rampal og R. Veyrou- Lacroix leika Sónötu í g-moll fyrir flautu og sembal eftir Bach. Peter Pears syngur sex lög eftir B. Britten. 17.45 L. Almelda Dg hljómsveit hans leika bossanova-lög. Aragon og félagar hans syngja og leika kúbönsk danslög og J. Loss og hljóm- sveit hans leika quickstep- og foxtrot-lög. 19.30 Islenzk prestsetur. Séra Sigurjón Guðjónsson fyrrum prófastur flytur erindi um Saurbæ á Hvalfjarðarströnd. 200.00 Gömlu Zögin sungin og leikin. 20.25 H. C. Andersen skrifar sendibréf. Johannes Möller hefur valið bréfin og tengt þau saman. 'Þýöandi Ragnar JóhannessDn. Lesari: Höskuld- ur Skagfjörð. 20.50 Sólblik á vatni, tónverk fyrir sópran, tenór. bassa, kór og hljómsveit eftir P. Boulez. J. Neudick, B. McDaniel, L. Devos, kór og hljómsveit brezka útvarpsins flytja undir stjórn höfundar. 21.30 Víðsjá. 21.45 Einleikur á píanó. T- Vas- ary leikur lög eftir Liszt. 22.20 Himinn og haf, kaflar úr sjálfsævisögu Sir Francis Chichesters. 22.35 Harald en Italie eftir H. Berlioz. Y- Menhuin fiðluleik- ari og Philharmonia í Lund- únum leika; Colin Davis stj. ^ 23.15 Fréttir í stutta máli. Dagskrárlok. Sovézkir fiskimenn á KyiTa- hafi fundu nýlega hákarl, sem hafði greinilega verið í átökum við sverðfisk og afvopnað óvin sinn. Sverðið hafði nefnilega brotnað af sverðfiskinum og stóð fast í hausnum á hákarl- inum, sem hafði bó haldið lifi. • Heimsbólc- menntir í 200 bindum • Útgáfufyrirtækið „Fagur- bókmonntir“ í Moskvu gaf fyrir s'kömmu út fyrsta bindið í nýjum bókafloldci, sem heitir Heimsbókmenntasafn og á að verða 200 bindi. • Ef þú bætir sérstökum olí- um eða söltum í baðvatnið, stígurðu úr því fullur af lífs- krafti og allir verkir og eymsl horfin. Að minnsta kosti segir svo í auglýsingunum. En hvaða áhrif hafa baðsöltin í raun og veru? Insight. sem er tímarit enskra húsmæðra, hefur látið athuga málið og niðurstaðan er sú, að fullyrðingar auglýsenda séu yfirleitt fjarstæðukenndar og standist engan veginn. Það er bent á það, að flest- um líði alla veganna betur eft- ir bað. Böð draga úr spennu og bæta svefninn — og þau geta líka verið mjög hressandi, ef þau eru ekki of heit. Læknar segja, að það sé sama hverju bætt sé í bað- vatnið, þaö sé einkar ólíklegt að það nái til vöðva og vefja fyrir innan húðina Dg hafi á- reiðanlega engin áhrif á gigt. Mávahlíð 48. Sími 23970. iNNH&MT,4 töGFRÆ.OrsrötZ* • Hákarlinn af- vopnaði óvininn • Þó hákarlinn sé allra fiska grimmastur getur hann sjálfur orðið fyrir árás. Hættulegasti ó- vinur hans er sverðfiskurinn, sem getar drepið óvini sína með einni sverðstungu. Sverð- íiskurinn miðar alltaf á haus- inn til að drepa strax. 1-4 im D ADDA O SIMI17373

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.