Þjóðviljinn - 02.08.1967, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 2. ágúst 1967 — ÞJÓÐVTLJINN — SlÐA 0
Sími 33075 — 38150
Njósnarinn X
Ensk-þýzk stórmynd í litum og
CinemaScope með ÍSLENZKUM
TEXTA.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
... .—
|frá morgni |
til minnis
tAt Tekið er á móti til-
kynningum í dagbók
kl. 1,30 til 3.00 e.h
★ 1 dag er miðvikudagur 2.
ágúst. Stephhanus. Þjóðhátíð
1874. Árdegisháflæði klukkan
3-22- Sólarupprás kl. 4.25 —
sólarlag kl. 22.40.
★ Slysavarðstoían ' Opið all-
«n sólarhringinn — Aðeins
móttaka slasaðra. Sfminn er
21230. Naetur- og helgidaga-
iæknir i sama síma
fr Dpplýsingar um tækna-
Mónustu í borginni gefnar '
slmsvara Læknafólags Rvíkur
— Sfmi- 1RRRR
★ Kvöldvarzla í apótekum
Reykjavfkur vikuna 29. júlí
til 5. ágúst er i Apóteki Aust-
urbæjar og Garðs Apóteki.
Ath. kvöldvarzlan er til kl.
21, laugardagsvarafla til kl. 18
og sunnudagsvarzia kl- 10-16.
★ Næturvarzla er að Stór-
holti 1
★ Næturvörzlu í Hafnarfirði
aðfaranótt fimmtudagsins 3.
ágústs annast Eiríkur Bjöms-
son, læknir, Austurgötu 41.
simi 50235.
★ Slökkviliðið og sjúkra-
Wfrelðin' - Sfmi; 11-100
fe Kópavogsapótek a opið
alla virka daga klukkan 9—19.
taugardaga klukkan 9—14 os
helgldaga klukkan 13-15
★ Bilanasími Rafmagnsveitu
Rvfkur á skrifstofutíma er
18222. Nætur og helgidaga-
varzla 18230
skipin
★ Eimskipafélag Islands.
Bakkafoss fer frá London 4.
til Hamborgar, Kotká., Vent-
spils, Gdynia og Reykjavíkur.
Brúarfoss fer frá N. Y. 4. til
Rvíkur. Dettifoss kom til R-
víkur 29. júlí frá K-höfn.
Fjallfoss fór frá Eyjum 28. júlí
til Nprfolk og N. Y. Goðafoss
fer frá Rvík f dag til Grund-
arfjarðar, Bíldudals, ísafjarð-
ar og Akureyrar. Gullfoss fór
frá Leith f gær til K-hafnar.
Lagarfoss fór frá Gdynia 31.
júlí til Rvfkur. Mánafoss fer
frá Hamhorg 5. til Rvíkur.
Reykiafoss fór frá Hamborg í
gær til Rvíkur. Selfoss fór frá
Rvfk í gærkvöld til Keflavík-
ur. Skógafoss kom til Rvíkur
29- júií frá Hamborg. Tungu-
foss fór frá Seyðisfirði 29- júlí
til K-hafnar, Gaútaborear,
Kristiansand og Bergen. Askia
fAv Kristiansand 29. júlí
til Rvíkur. Rannö hefur vænt-
anlega farið frá Leningrad 30.
iúlí til Gdansk pg Rvíkur.
Marietie Böhmer fór frá
•Seyðisfirði 29. iúli t-il Hull,
Great Yarmouth, Antverpen,
London og Hvll. Seeadier fór
frá London 81. júlí til Huii
og Rvíkur. Giildensand fór frá
Keflavík í gærkvöld til Snæ-
fóllsnesshafha og Rvfkur.
★ Skipaútgerð ríkisins. Esja
er á Austurlandi á norður-
leið. Heriólfur fer frá Rvík
klukkan 21.00 í kvöld til Eyja
og Homafiarðar. Blikur fór
frá Vopnafirði í gærmorrun
áleiðis til Færeyja. Herðu-
breið er á Norðurlandsh. á
austurleið. Baldur fer til Snæ-
fellsnes- og Breiðafiarðarh. á
morgun-
★ Skipadeild SÍS- Amarfell
er í Archangelsk; fer baðan
væntanlega 7. ágúst til Ayr, í
Skotlandi. Jökulfell væntan-
legt til Camden 6. ágúst. Dís-
arfell fór í gær frá Rotterdam
til Austfjarða. Litlafell losar á
Austfjörðum. Helgafell er í
Þorlákshöfn. Stapafeli losar á
Austfjarðahöfnum. Mælifell er
í Archangelsk; fer haðan
væntanlega 7. ágúst til Dun-
dee. Tankfjord fór £ gær frá
Neskaupstað til Aarhus. Els-
borg væntanlegt til Hafnar-
fjarðar á morgun. Irving Glen
fór frá Batenrouge 29. júlí.
★ Hafskip. Langá fer væntan-
lega frá Seyðisfirði í kvöld
til Avonmouth, Gautaborgar
og Gdynig. Laxá fór frá
Seyðisfirði 31. til Cork, Dun-
ball, Hull og Hamborgar.
Langá er í Antverpen. Selá
fór frá Rotterdarii 1. til Is-
lands. Ferco er á Akranesi.
Bellatrix fór frá K-höfn 1. til
Rvíkur.
flugið
★ Pan American þota vænt-
anl. frá N.Y. kl- 6.20 í fyrram.
og fer til Glasgow og K-hafn-
ar kiukkan 7. Þotan er vænt-
anleg aftur frá K-höfn og
Glasgow annað kvöld kilukk-
an 18-20 og fer til N. Y. kl.
19-00.
★ Flugfélag Islands. Gullfaxi
fer til Glasgow fog K-hafnar
klukkan 8 í dag. Væntanleg-
ur aftur til Keflavíkur klukk-
an 17.30 í dag. Snarfaxi kemur
frá Vagar, Bergen og K-höfn
klukkan 21.30 í kvöld. Sólfaxi
fer til Kulusuk klukkan 12 á
hádegi í dag. Gullfaxi fer til
Glasgow pg K-hafnar klukk-
an 8 á morgun.
INNANLANDSFLUG:
"•1 dag er áætlað að fljúga til
Eyja 3 ferðir, Akureyrar þrjár
ferðir, ísafjarðar, Fagurhóls-
mýrar, Homafjarðar, Egils-
staða og Sauðárkróks.
ferðalög
★ Skemmtiferðalag Verka-
kvennafélagsins Framsóknar
verður að hessu sinni dagana
12. og 13. ágúst n. k.
Ekið verður austur f Fljóts-
hlíð, þaðan í Þórsmörk, dval-
ið 4 til 5 klst. f Mörkinni.
Haldið til Skógaskóla og gist
þar. Á sunnudagsmorgun er
ekið austur að Dyrhólaey,
niður Landeyjar að Hvolsvelli
og snætt þar. Eftir borðhald-
ið er ekið f gegnum Þykkva-
bæ og síðan til Reykjavíkur.
Allar nánari upplýsingar
um ferðina er að fá á skrif-
stófu félagsins, símar 20335
og 12931. opið ld. 2-6 s.d.
Æskilegt að pantanir berist
fljótlega, þar sem eftirspurn
er mikil. Pantaðir farseðlar
skulu sóttir í síðasta lagi
briðjudaginn 8. ágúst.
ýmislegt
★ Orðsending frá Sumarbúð-
um Þjóðkirkjunnar:
3- flokkur kemur frá sumar-
búðunum föstudaginn 4. ágúst.
Frá Skálholti verður lagt af
stað klukkan 11, og verður sá
hópur væntanlega í bænum
milli klukkan eitt og tvö. Frá
Reykhblti verður lagt af stað
klukkan 1.30, komið til Rvík-
ur u.þ.b. klukkan 2.30. Frá
Reykholti verður lagt af stað
klukkan 11, í Rvík um klukk-
an 3. ■ Frá Krisuvík klukkan
11. og komið til Rvíkur kl. 12.
|til KvOlcte
Kaupið
Minningakort
Slysavarnafélags
íslands.
FRAMLEIÐUM
ÁKLÆÐI
á allar tcgundir bfla.
OTUR
Hringbraut 12L
Sími 10659.
Islenzkur texti
Njósnarinn með
stáltaugarnar
(Licensed to kill)
Hörkuspennandi og vel gerð,
ný. ensk sakamálamynd í litum.
Tom Adams
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Allra síðasta sinn.
Ástkona læknisins
Frábær ný norsk kvikmynd
um heillandi, stolnar unaðs-
stimdir: Myndin er gerð eft-
ir skáldsögu Sigurd Hoel.
Arne Lie,
Inger Marie.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
50-1-84
Blóm lífs bg dauða
(The poppy is also a flower)
YUL BRYNNER
RITfl HAYW0RTH
E.e."teíOT"M&RSHflll
TREVOR HOWARD
Sími 11-5-44
Lokaátök við Indíána
(War Party)
Spennandi amerísk mynd um
bardaga við Indíána og land-
nema.
Michael T. Mikler.
Davey Davison.
Bönnuð börnnm yngri en 16.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
Stórmynd i litum og Cinema-
scope, sem Sameinuðu þjóðim-
ar létu gera. — Æsispennandi11
njósnaramynd, sem fjallar um
hið óleysta vandamál — eitur-
tyf.
Leikstj.: Terence Young.
Handrit: Jo Eisinger og Ian
Fleming.
27 stjömur leika í myndinni.
Sýnd kl. 9.
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Bönnuð bömum.
Sautján
Hin umdeilda Soya-litmynd.
Sýnd kl. 7.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sími 11-4-75
Fjötrar
(Of Human Bondage)
Úrvalskvikmynd gerð eftir
þekktri sögu Somerset Maug-
hams, sem komið hefur út ,í
íslenzkri þýðingu. — í aðal-
hlutverkunum:
Kim Novak,
Laurence Harvey.
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Sýnd kl. 5,10 og 9.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Sími 50-3-49
Tálbeitan
STHNMlOTiffi,-^
íbúB óskast
Vantar litla íbúð.
Þrennt í heimili.
Upplýsingar í síma
10559, eftir kl. 20.
: ',v
S Æ N G U R
Endurnýjum gömiu sæng-
umar, eigum dún- og fið-
urheld vei og gæsadúns-
sængur og kodda af ýms-
um stærðum.
Dún- og
fiðurhreinsun
Vatnsstíg 3. Simi 18740.
(öríá skref frá Laugavegi)
(FERDAHANDBÚKINNI ERU
>ALLIR KAUPSTADIR OG
KAUPTÚN A LANDINU^
Guðjón Styrkársson
hæstaréttarlögmaður
AUSTURSTRÆTl 6
Sími 18354.
Síminn er 17500
ÞJÓÐVILJINN
Sími 41-9-85
ISLENZKUR TEXTl:
Vitskert veröld
(It‘s amad, mad, mad World)
Heimsfræg gamanmynd í litutn
og Panavision.
Endursýnd kl. 5 og 9.
Allra síðasta sinn.
FÆST i NÆSTU
BÚÐ
—---------------i!
SMURT BRAUÐ
SNITTUR — ÖL — GOS
Opið frá 9 - 23.30. — Pantið
tímanlega í veizlur.
BRAUÐSTOFAN
Vesturgötu 25. Sími 16012.
__________________FYLGIR H1Ð4>
NÝJA VEGAKORT SHELL Á FRAM-
LEIÐSLUVERÐI. ÞAÐ ER í STÓRUM
&MÆLIKVARDA, Á PLASTHÚUUUUM
PAPPÍR UG PRENTAD ILJOSUM UG
LÆSILEGUM LITUM, MEU 2,600^
^ STAUA NÖFNUM
VIÐGERÐIR
á skinn- og
rúskinnsfatnaði.
Góð þjónusta.
Leðurverkstæði
Úlfars Atlasonar,
Bröttugötu 3 B.
Sími 24-678.
Grillsteiktir
KJÚKLINGAR
SMARAKAFFI
Laugavegi 178.
Sími 34780.
ir Hamborgarar.
☆ Franskar kartöflur.
☆ Bacon og egg.
☆ Smurt brauð og
snittur
SMARAKAFFI
Laugavegi 178.
Simi 34780.
%
is^
xmiBificu©
ðifinmnoimiKðOQ
Fæst i bókabúð
Máls og menningar
Heimsfræg ný ensk stórmynd i
litum.
Sean Connery
Gina Lollobrigida
Sýnd kl. 9.
Undir 10 fánum
Sýnd kl. 5.
Sími 22-1-40
Refilstigir á Riverunni
(That Riviera Touch)
Leikandi létt sakamálamynd 'í
litum frá Rank.
Aðalhlutverk leika skopleikár-
amir frægu:
Eric Morccamble
og Emie Wise.
Islenzkur texti.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
Síðasta sinn.
ÍÍAFÞÖIZ ÓUMUHmoK
Mávahlíð 48. Simi 23970.
INNHBIMTA
CÖOFXÆOlðTðHF
Aúglýsingasími
Þjóðviljans er
17 500
KRYDDRASPH)