Þjóðviljinn - 30.08.1967, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 30.08.1967, Blaðsíða 9
Miövxfcudagur 30. ágúst 1987 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA 0 til minnis ★ Tekið er á móti’til- kynningum í dagbók kl. 1,30 til 3,00 e.h. ★ í dag er miðvikudagur, 30- ágúst. Felix og Adauctus. Tungl hæst á lofti. Árdegis- háflæði kl. 1.25. Sólarupprás kl. 5.53 — sóiarlag kl. 21.04. ★ Slysavarðstofaon. Opið allan sólarhringinn. — Aðeins mót- taka slasaðra. Síminn er 21230. Nætur- og helgidagslæknir i sama síma. ★ Upplýsingar um lækna- þjónustu í borginni gefnar f símsvara Læknafélags Rvíkur — Sími: 18888. ★ Kvöldvarzla í apótekum Reykjavíkur vikuna 26. ágúst til 2. september er í Lyfja- búðinni Iðunni og Vesturbæj- arapóteki. Kvöldvarzlan er til kl. 21, laugardagsvarzla tCLkl. 18 og sunnudaga- og helgi- dagavarzla tól. 10—16. ★ Næturvarzla er að Stór- holti 1 ★ Næturvörzlu f Hafnarfirði aðfaranótt fimmtudagsins 31. ágúst annast Grímur Jónsson, læknir, Smyrlahrauni 44, sími 52315. ★ Slökkviliöið og sjúfcrabif- reiðin. — Sími: 11-100- ★ Kópavogsapótekið er opið alla virka daga klukkan 9— 19.00, laugardaga kl. 9—14.00 og helgidaga kl. 13.00—15.00. ★ Bilanasiml Rafmagnsveitu Rvíkur á skrlfstofutíma er 18222. Nætur og helgidaga- varzla 18230 þ.m. Stapafell fór 28- þ.m. frá Fáskrúðsfirði til Rotterdam. Mælifell er í Dundee. Ulla Danielsen losar á Vestfjörð- um. Sine Boye er væntanlegt til Þórshafnar 1. sept. ★ Ríkisskip: Esja er á Vest- fjörðum á norðurleið. Herjólf- ur fer frá Reykjavík kl. 21 f kvöld til Vestmannaeyja. Blik- ur var á' Djúpavogi í gær á suðurleið. Herðubreið er á Austfjarðahöfnum á Norður- leið. Baldur fer til Snæfells- ness- og Breiðafjarðarhafna á morgun- ★ Hafskip: Langá er í Gauta- borg. Laxá kemur til Reykja- víkur í nótt. Rangá fór frá Norðfirði 26- ágúst til Con- carneau, Lorient, Les Sables, Bbrdeaux og Rouen. Selá er í Hull. Mette Pan er í Reykja- vík. flugið ★ Pan American: Pan Am- erican þota er væntanleg í fyrramálið frá New York kl. 6.20 og fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 7. Þot- an er væntanleg aftur frá Kaupmannahöfn og Glasgow annað kvöld kl. 18.20 og fer til New York ]d. 19. ★ Flugfélag Islands- MiIIilandaflug: Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafn- ar kl. 8 i dag. Væntanlegur aftur til Kefjavíkur kl. 17.30 í dag. Snarfaxi er væntanleg- ur frá Færeyjum kl. 21.30 í kvöld. Gullfaxi fer tilGlasgow og Kaupmannahafnar kl. 8 á morgun. ýmislegt skipin ★ Skipadeild SlS: Amarfell átti að fara frá Ayr í gær til Archangelsk og Frakklands Jökulfeli lestar á Norður- landshöfnum. Dísarfell er væntanlegt til Kaupmanna- hafnar í dag. Fer þaðan til Riga, og Ventpils. Litlafell lestar á Akureyri. Helgafell er væntanlegt til Póllands 31. ★ Listasafn Rinars Jónssonar er opið daglega frá klukikan 1.30 til 4. ★ Reykjavíkurdeild Rauða Kross Islands. Böm sem dval- izt hafa að Laugarási í sumar koma til Reykjavíkur þriðju- daginn 29. ágúst að bílastæð- inu við Sölvhólsgötu kl. 11 fyrir hádegi. Böm sem dval- ið hafa að Ljósafossi koma sama dag á sama stað >d. 10.30 f.h. I £■ n B ■■— ■ n B tiB kvolds * AUSTURBÆJA£b!Ó0| Sími 11-3-84 Hvikult mark (HARPER) Sérstaklega spennandi og við- burðarík, ný, amerísk kvik- mynd, byggð á samnefndri sögu sem komið hefur sem framhaldssaga í „Vikunni“ — ÍSLENZKUR TEXTI — Paul Newman. Laureen Bacall. Shelley Winters. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. KÓPA VOGUR Vantar útburðarfólk í Austurbæ. Þjóðviljinn Sírni 40753. Jón Finnsson hæstaréttarlögmaður Sölvhólsgötu 4 (Sambandshúsinu III. hæð) símar 23338 og 12343. Einangrunargler Húseigenduz — Byggingameistarai. Útvegum tvöfalt einangrunargler með mjög stutt- um fyrirvara. Sjáum um ísetningu og allskonar breytingar á gluggum Útvegum tvöfalt gler í lausafög og sjá- um um máltöku. Gerum við sprungur í steyptum veggjum með baulreyndu gúmmíefni. Gerið svo vel og leitið tilboða. SÍMI 5 11 39. Sími 31-1-82 — íslenzkur texti — Lestin (The Train) Heimsfræg, ný, amerísk stór- mynd gerð af hinum fræga leikstjóra F. Frankenheimer. Burt Lancaster Jeanne Moreau Paul Scofield 1 Sýnd kí. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Sími 32075 — 38150 Frekur og töfrandi Bráðsmellin frönsk gaman- mynd, í litum og CinemaScope, um sigra og mótlæti óforbetr- anlegs kvennabósa. Aðalhlutverk: Jean-Paul Belmondo. — ÍSLENZKUR TEXTI — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Miðasala frá kl. 4. Simi 41-9-85 ÍSLENZKUR TEXTI. Hin frumstæða London (Primitive London) Spennandi og athyglisverð lýs- ing á lífinu í stórborg, þar sem allir lestir og dyggðir mann- kynsins eru iðkaðir, ljóst og leynt. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Síml 18-9-36 Blinda konan — ÍSLENZKUR TEXTi — Ný, amerísk, úrvalsmynd. Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. Tveir á toppnum Bráðskemmtileg, ný, norsk gamanmynd í litum um tvífara oitils. Aðalhlutverkin leika hinir vin- sælu leikarar Inge .Aarie Andersen, Odd Borg. SERVÍETTU- PRENTUN SÍMI 32-10L Sími 22-1-40 Er það minn eða þinn? (His and hers) Brezk gamanmynd, sem kémur öllum í gott sikap. Aðalhlutverk: Terry Thomas Janette Scott Sýnd kl. 5, 7 og 9 Sími 50-1-84 5. sýningarvika. Blóm lífs og dauða (The poppy is also a flower) YULBRYNNER RITA HAYIW0RTH E.G.7teáw"MAR$HALl TREVOR H0WARD OPERH.TION OPIU Mynd Sameinuðu þjóðanna — 27 stórstjörnur. Sýnd kl. 9. — ÍSLENZKUR TEXTI — Bönnuð börnum. Sautjáp Hin umdeilda Soya-litmynd. Sýnd kl. 7. Bönnnð börnum innan 16 ára. Sími 11-5-44 Fingralangi guðsmaðurinn (Deo Gratias) Bráðsnjöll og meinfyndin frönsk gamanmynd með ensk- um textum. Bourvil Francis Blanche AUKAMYND: Á sjóskíðum Og hraðbátum Spennandi íþróttamynd í lit- um. Sýmd kl. 9. Svarti sjóræninginn ARra tíma mesta sjóræningja- mynd. Tyron Powcr, Maureen OTlara Bönnuð yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5 og 7. Sími 50-2-49 Ég ái* * kona Ný. dÖnsk mynd ’gerð eftir hinni umdeildu bók Siv Holm „Jeg, en fcvinde“ Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 9. Sími 11-4-75 Meðal njósnara (Where The Spies Are) Ensk-bandarísk litkvikmynd með ÍSLENZKUM TEXTA. Da’vid Niven Francoise Dorleac Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð inuan 16 ára. S Æ N G U K Endurnýjum gömlu sæng- urnar, eigum dún- og fið- urheld vei og gæsadúns- sængur og kodda af ýms- um stærðum. Dún- og fiðurhreinsun Vatnsstig 3. Síml 18740. (örfá skref frá Laugavegi) KRYDDRASPIÐ VIÐGERÐIR á skinn- og rúskinnsfatnaði. Góö þjónusta. Leðurverkstæði (Jlfars Atlasonar, Bröttugötu 3 B. Sími 24-678. [ FERÐAHANDBÚKINNIERU li’ftU.IR KAIIPSTADIR DE KAUPTÚN A LANDINU^ ' érpóR. óummsoK Mávahlíð 48. Siml 23970. INNHEIMTA Löonueðt&röiiw FERÐAHANDBDKINNIFVLGIR HID4» NYJA VEGAKORT SHELl A FRAM- LEIÐSLUVERÐI. ÞAÐ ER í STÖRUM FÆST t NÆSTU ' BÚÐ SMURT BRAUÐ SNITTUR _ ÖL — GOS Opið frá 9 - 23-30. — Pantið tímanlega l veizlur. f BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25. Simi 16012. -í &MÆLIKVARDA, A PLASTHUDUDUM PAPPÍR OG PRENTAÐ í LJÓSUM OG LÆSILEGUM LITUM, MED 2,600^ STAÐA NÖFNUM Guðjón Styrkársson hæstaréttarlögmaður AUSTURSTRÆTl 6 Símj 18354. FRAMLEIÐUM ÁKLÆÐI & allar tegundir bfla. OTUR Hringbraut 121. Simi 10659. Grillsteikl'ir KJÚKLINGAR SMÁRAKAFFI Laugavegi 178. Sími 34780. <r Hamborgarax. ☆ Franskar kartöflur. ír Bacon og egg. ☆ Smurt brauð og snittur. SMARAKAFFI Laugavegi 178. Sími 34780. XURJÖlGeÚS sianRmatmncson Fæst i bókabúð Máls og menningar

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.