Þjóðviljinn - 02.09.1967, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 02.09.1967, Blaðsíða 1
Laugardagur 2. september 1967 — 32. árgangur — 196. tölublað. Skólatími barnanna er að hefjast — framundan er nám í ýhisum grcinum leiksvæði skólans þegar vel viðrar. og fjörugur lcikur á Nýtt kjötverS auglýsf I gœr Niðurgreiðslur verða auknai til að halda vfsitöiunni niðri ic Enn hefur ríkisstjórnin ákveö'ið auknar niöurgreiðsl- ur á neyzluvörum til að geta haldið vísitölunni í skefj- um og var í gær auglýst nýtt verð á kindakjöti og unn- um kjötvörum, þar sem niðurgreiðsla nemur nær 36 kr. á kílóið, en fyrir skömmu var einnig ákveðin sex krónu niðurgreiðsla á kartöflukílóinu. Niðurgreiðsla á kindakjöti nemur nú kr. 35,98 pr. kg. miðað við 1. verðflökk og lækkandi nið- ur í kr. 18,21 á 5. verðflokk. Verð til framleiðenda er um fiO kr. kílóið. Hefur niðurgreiðslan hækkað um níu krónur á kíló- ið, var áður kr. 26,98 pr. kg. Ný.ia "k.iötvprðið sem auglýst var í gær er sem hér seair í smá- sölu miðað við 1. verðflokk íl. og 2. gæðaflokk): pr. kg. Súpukjöt I ........i. kr. 59,50 Súpukjöt II ........... — 67,40 Hryggur ............... — 73:20 Kótelettur ............ — 83,55 Lærasneiðar ........... — 95,55 HEILIR SKROKKAR: Ósundurskornir .... — 48,55 Sundurskornir ..........— 50,25 Saltkjöt .............. — 75,30 Framhryggir ........:. — 87,70 Bringur og hálsar .. — 37,00 Barnaskólar i kaupsföSum hefja störf im kemt í hrskólahverf- um úti á landi næsta vetur Ekki var auglýst smásöluverð í öðrum verðflokkum en 1., enda sjaldnast til sölu í verzlunum annað en fyrsta flokks kjöt! Heildsöluverðið á dilkakjöti er í 1. verðflokki kr. 43,12 pr.-'kg, 2. flokkur 37,25, 3.- 0. 25,85 4- fl. 23,45 og í 5. fl. kr- 19.05 pr. kíló. Verð á unnum kjötvörum verður; Heildsölu- Smásölu- verð verð pr. kg. pr. kg. Vínarpylsur kr. 59,50 kr. 78,09 Kjötfars — 38,25 — 51,00 Kindabjúgu — 48,50 — 65,00 Kæfa — 77,00 —112,00 Niðurgreiðsla á kartöflum nem- ur nú sex krónum á kílóið og helzt óbreytt, verð til framleið- enda lækkar aðeins og svo smá- söluverðið og kosta nýjar íslenzk- ar kartöflur í 5 kílóa pbkum nú krónur 9,31 kílóið, en 9,51 krónur í hálfs kílós pokum. Verðið síð- ustu viku var 10,38 og 10,58 og mun kartöfluverð lækka viku- lega bar til um miðjan septem- llja Ehrenbúrg lézt í fyrrinótt □ Enn er. talað um Í(íræðslulögin nýju", sem sett voru 1946. En þó að þessi lög séu nú komin á þrítugsaldur hefur enn ekki tekizt að fullu að framkvæma þau. Þannig mun enn á vetri komanda verða kennt í farskólahverfum og njóía þau börn, sem í þeim stunda nám, yfirleitt ekki fullrar skóla- göngu, þ.e. þau eiga ekki kost á unglinganámi í sínu skólahverfi. Stútentar , þinga um helgina Stúdentaþing verður haldið í dag, laugardag og á morgun, sunnudag í hátíðasal Háskóla íslands. I Á þinginu munu sitja full- trúar frá Stúdentaráði Há- skóla Islands (SHÍ) og Sam- bandi íslenzkra stúdenta er- I lendis (SÍSE). Þingið hefst lcl. 2 e.h. báða dagana. Ménnta- málaráðherra og háskóHarekt- or hefur verið boðið að vera viðstaddir, og munu þeír flytja ávörp við setningu þingsins. Rætt verður um hagsmuna- mál og stöðu'stúdenta íþjóð- félaginu, um menntamál og á- lyktanir gerðar. Þá verður lögð fyrir þingið reglugerð fyrir samstarfsnefndir SH.1 og SÍSE. Stúdentaþingið, sem haldið er nú í fyrsta sinn með stúd- entum heima og erlendis er mikilsverður áfangi í auknu og skipulagsbundnu samstarfi SHl og SÍSE, en að því hef- ur verið stefnt undanfarin ár. Þennan vítaverða seinagang, sem orsakar hróplegt mis- rétti sveitabarna til náms, er hægt að skrifa á reikning óp- inberra aðila og forsvars- manna í héraði. Þannig munu skólanefndir í farskólahverf- um jafnvel hafa óskað eftir farskóla áfram — og hinir opinbcru aðilar, sem um mál- in fjalla hafa oftast sinnt slíkum óskum skólancfnda. Barnaskólarnir í bæjunum hófu starf sitt í gær 1. september, og að auki þrír skólar í sveit- um. Hinir skólarnir byrja svo flestir 1. okt., en farskólarnir síðar; kennsla í farskólum er í þrjá til sex mánuði og er það komið undir hverju farskóla- hverfi hvenær að vetrinum sú kennsla fer fram. Æ fleiri konur í hópi kennara Samkvæmt upplýsingum frá fræðslumálaskrifstofunni er nú langt komið að útvega kennara til barnastigsins, en enn er eft- ir að fá kennara í þá skóla, sem síðar hefja kennslu. Konum mun enn fará fjölgandi í hópi kennara, en í fyrra var röskur helmingur fastráðinna kennarav konur, eða 173 af 322, en hlutur þeirra utan höfuðborgarinnar var nokkru minni, eða 410 af 950 kennurum á landinu- Nemendum við barnastigið mun fjölga um 400 — 500 á þessu skólaári, þar af er fjölg- unin á barnastiginu á annað hundrað í Reyikjavík. Einn nýr skóli tekur tiíl starfa í Reykja- vík, Árbæjarskólinn, sem tekur við börnum sem búa ofan' Ell- iðaáa. Alls voi-u 26.976 börn á barnaskólastiginu í fyrra, þar af 10.107 í Reykjavík. Sem áður segir verður enn kennt í nokkrum farskólahverf- um, en þau voru 20 talsins, með 347 nemendur. Þrjú farskóla- hverfi eru í Strandasýslu, far- skóli verður í Helgustaðahreppi eystra, ennfremur í Seyðisfjarð- arhreppi, á Skaganum í báðum hreppum, norður á Kinn, Tjör- nesi og víðar. Um 4.800 börn munu nú hefja skóilagöngu í fyrsta sinn, þar af 1.500 í Reykjavík. — Kennslan hefst samtímis í öllum sex ald- ursflokkunum f Reykjavik, en annars staðar hefst kennsla eldri afldursflokkanna 15. sept. eða 1. okt., som áður segir. Kennsla við gagnfræðastigið í Reykjavík hefst 25. sept. Lítil síldveiði Hagstætt veður var á síldar- miðunum SV af Svalbarða fyrra sólarhring, en síldin stóð djúpt Dg því lítil veiði. Alls tilkynntu 5 skip um afla, 680 lestir. Guðbjörg IS Barði NK Snæfell EA Sólfari AK Bára SU 180 lestir. 230 — 80 — 100 — 90 — MOSKVII 1/9 — Ilja Ehren- búrg Iézt af hjartaslagi aðfara- nótt föstudags í Moskvu. Mið- stjórn Kommúnistaflokks ■ Sovét- ríkjanna. Forsæti Æðstaráðsins og ríkisstjórnin gáfu út sameigin- lega fréttatilkynningu, þar sem segir að þau skýri frá því með djúpri sorg, að Ehrenbúrg sé lát- inn eftir langa sjúkraleg'u. Ehrenbúrg verður grafinn í lseiðursgrafreit í Moskvu á mánu- dagiisn. 7 Dauði Ehrenbúrgs hefur vakið Ilja Ehrenbúrg mikla sorg bæði innan Sovétríkj- anna og utan. , Ehrenbúrg var náinn persónu- Iegur vinur Pablo Picassos sem Iokaði sig inni á heimili sínu í Suður-Frakklandi er honum barst andlátsfregnin i dag. Árni Bergmann skrifar minn- ingarorð um Ehrenbúrg á 3. síðu blaðsins. Arabar munú aft- ur selja oltu KHARTOUM 1/9 — Fundur æðstu manna araba í Khartoum samþykkti í dag ályktun þarsem segir pð olíuframleiðsla sé einkar mi'kilsvirði til að tryggja efna- hag araba og aðstoða þau lönd sem hafa orðið fyrir efnahagsá- föllum í stríðinu við Israel. Þykir líklegt að aftur verði farið að flytja út olíu til Banda- ríkjanna, Bretlands og Vestur- Þýzkalands, en arabar höfðu komið sér saman um að hætta þvi í sumar, eftir stríðið við Isra- el. ' ' Lestarlúgur ekki nægilega lokaðar, er Stígandi sökk — sagði skipstjórinn, við réttarhöldin í gær Sjópróf vegna Stíganda frá Ölafsfirði hófust á Ólafsfirði í gær kl. 2 síðdegis. Sigurður Guðjónsson, bæjarfógeti á Öl- afsfirði, stýrði réttarhöldun- um, en viðstaddir voru auk á- hafnarinnar á Stíganda, full- trúar eigenda skipsins, Skipa- eftirlitsins og Sjóvátrygginga- félagsins. Fyrst lagði skipstjóri á Stíganda, Karl Sigurbergsson, fram uppkast að dagbök skipsins, en aðalbók þess glat- aðist er Stígandi sökk. í fram- burði Karls kom fram að hann teldi aðalorsökina fyrir því að skipið sökk, vera að lest- arlúgur hefðu ekki veriö nægi- lcga vcl lokaðar. Karl sagði ennfremur, að stýrimaður hefði verið á vakt um kvöld- ið, miðvikudag, en stýrimaöur vakti skipstjóra, þar sem sjór var kominn í ganga svo og framundir hvalbakinn. Þá var skipshöfnin vakin til að ausa og gekk það vel. Skömmu seinna fór rafmagn af skip- inu því sjór mun hafa kom- izt í rafmagnstöfilu og var þá stýrt með neyðarstýri í 4 til 5 ldukkustundir. Kl. tvö um nóttina stöðvaðist aðallvél skipsins. Þá var dekkfarm- urinn losaður og kom þá í ljós, að lestarlúgur voru ó- skálkaðar og höfðu festingar- boltar ekki verið hertir. Sagð- ist skipstjórinn við réttarhöld- in í gær, þá hafa gert sér grein fyrir þvílíik hætta var PRAG 1/9 — Novtony forseti Tékkóslóvakíu lagði það til ídag, að kommúnistar hertu agann og lét í það skína að flokkurinn muni ekki þDla neinar pólitískar tilslakanir. á ferðum og létu skipverjar ^ nú út björgunarbátana. Sent | var út kall á neyðfirse-ndi, en ? Karl taldi að hann hefði ver- I ið bilaður. Sökk skipið 20 k mínútum eftir að skipverjar | voru komnir í bátana, og K hefur því, sem síðan gerðist ífl verið nákvæmlega lýst í blöð- | unum, en skipverjar á Stíg- ® anda komu til Ólafsfjarðar kl. ^ hálf tíu í fyrrakvöfld. Skipstjóri taldi að skipið hefði ekki verið ofhlaðið bar sem siðasti farmur sem flutt- ur var af miðunum til Raut'- arhafnar með sikipinu hefði verið 240 tonn, eða sá sami og var á skipinu þegar það sökk. Umkvöldmatarleytið í gæt- kvöld höfðu skipstjóri og stýrimaður verið yfirheyrðir Átti að ljúka réttarhöldunum í gærkvöld. A

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.