Þjóðviljinn - 21.12.1967, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 21.12.1967, Blaðsíða 8
g-SÍÐA-— MÓÐVILJ,I3SrN — Eiromtudagur 21. desember 1962. UMBOÐSMENN Happdrættis Þjóðviljans 1967 RETKJANESKJÖRDÆMI: — Kópavogur: Hallvarður Guð- laugsson, Auðbrekku 21. Hafnarfjörður: Geir Gunn- arsson, Þúfubarði 2. Erlendtcr Indriðason, Skúlaskeiði 18. Garðahreppur: Ragnar Ágústsson, Melási 6. Gerða- hreppur: Sigurður Hallmannsson, Hrauni. Njarðvíkur: Oddbergur Eiríksson, Grundarvegi 17A. Keflavík: Gestur Auðunsson, Birgiteig 13. Sandgerði: Hjörtur Heígason, Uppsalavegi 6. Mosfellssveit: Runólfur Jónsson, Reykjalundi. VESTu kLANDSKJÖRDÆMI: — Akranes: Páll Jóhanns- son, Skagabraut 26. Borgarnes: Olgeir Friðfinnsson. Stykkishólmur: Erlingur Viggósson. Grundarfjörð- ur: Jóhann Ásmundsson, Kverná. Hellissandur: Skúli Alexandersson. Ólafsvík: Elías Valgeirsson, rafveitustjóri. Dalasýsla: Sigurður Lárusson, Tjalda- nesi, Saurbæ. VESTFJARÐAKJÖRDÆMI: — ísafjörður: Halldór Ólafs- son, bókavörður. Dýrafjörður: Friðgeir Magnússon. Þingeyri: Súgandafjörður: Guðsteinn Þengilsson. læknir. NORÐERLANDSKJÖRDÆMI — VESTRA: — Blönduós: Guðmundur Theódórsson. Skagaströnd: Friðjón Guð- mundsson. Sauðárkrókur: Hulda Sigurbjarnardðtt- ir, Skagfirðingabraut 37. Siglufjörður: Kolbeinn Friðbjamarson, Bifreiðastöðinni. NORÐURLANDSKJÖRDÆMI — EYSTRA: — Ólafsfjörð- ur. Sæmundur Ólafsson, Ólafsvegi 2. Akureyri: Rögn- valdur Rögnvaldsson, Munkaþverárstræti 22. Húsa- vík: Gunnar Valdimarsson, Uppsa’avegi 12. Raufar- höfn: Guðmundur Lúðvíksson. AUSTURLANDSKJÖRDÆMI: — Vopnafjörður: Davíð Vig- , fússon. Fljótsdalshérað: Sveinn Árnason, Egilsstöð- um. Seyðisfjörður: Jóhann Sveinbjörnsson, Brekku- vegi 4 Eskifjörður: Alfreð Guðnasön. Neskaupstað- ur: Bjarni Þórðarson, bæjarstjóri. Reyðarfjörður: Bjöm Jónsson, kaupfólaginu. Fáskrúðsfjörður: Baldur Bjömsson. Hornafjiirður: Benedikt ÞorsteTns- 1 son, Höfn. SUÐURLANDSKJÖRDÆMI: — Selfoss: Þórmundur Guð- mrmdsson, Miðtún 17. Hveragerði: Björgvin Árna- son, Hverahlíð 12. Stokkseyri: Frímann Sigurðs- son, Jaðri. V.-Skaftafellssýsla: Magnús Þórðarson. Vík i Mýrdal. Vcstmannaeyjar: Tryggvi Gunnars- son, Vestmannabraut 8. ( AFGREIÐSLA HAPPDRÆTTISINS i Reykjavfk « í Tjarn- argötu 20 og á Skólavörðustíg 19. GERIÐ SKIL — GERIÐ SKIL. Mótorvélstjórafélag íslands. FUNDARBOD Framhaldsaðalfundur verður haldinn fimmtudag- inn 28. desember kl. 14, að Bárugötu 11. Lögð verður fyrir fundinn álitsgerð viðræðunefnd- ar um sameiningu Vélstjórafélags íslands og Mót- orvélstjórafélags íslands. Áríðandi að félagsmenn mæti stundvíslega. Stjómin. • Clifford Jordan væntanlegur til Reykjavikur Hinn þekkti bandariski jazz- leikari, Clifford Jordan, er væntanlegur til Reykjavíkur í byrjun janúar n.k. og kemur hingað á vcgum Jazzklúbbs Reykjavíkur. Clifford Jordan spilar á ten- órsaxófón og hefur leikið m.a. með Max Roach, Sonny Stitt, Horace Silver kvintettinnrm, J.J. Johnson, Paul Ohambers o.fL Jordan er frá Chicaco, fæddist 1931, byrjaði komung- ur að læra á píanó, en sneri sér að tenór-saxófóni 14 ára og stundaöi tónlistamám viö Du Sable ’High Scbool í Ghicago. Ákveðið er að Glifford Jord- an komi fram á jazztónleikum hjá Listafélagi Menntaskólans í Reykjavík fimmtudagskvöldið 4: janúar og ennfremur eru í bí- gerð tónleikar hjá einum af tónlistarskólum borgarinnar. Þá mun hann einnig koma frarn í ísienzka sjónvarpinu og ef nægileg þátttaka fæst efnir Jazzklúbbur Beykjavíkur til jazztónleika í tilefni heimsókn- ar þessa ágæta tónlistarmanns, miðvikudagskvöld 3. janúar í Tjarnarbíói. Þátttaka tilkynnist í síma 16480 ekki síðar en föstudaginn 29. des. n.k. Þeim aöiTum, slcólastofnunum eða öðrum sem kynnu að haf.a áhuga á að halda jazztónleika með Clifford Jordan meðan hann dvelst hór, er bent á að snúa sér hið fyrsta til formanns Jazzklúbbsins, Þráins Kristj- ánssonar, í síma 16480. siónvarpið Föstudagur* 22/12 1967. 20.00 Fréttir. 20.30 Bláðamannafundur. Um- ræðum stjómar Eiður Guðna- son. 21.00 Hollywood og stjörnurn- ar. — Myndin greinií frá ýmsum þekktum bandarísk- um leikurum, sem íarið hafa með hlutverk ofurhuga í kvikmjmdum, allt írá tímum þöglu myndanna, m.a. Dou- glas Fairbanks, eldri, og Err- ol Flynn. íslcnzkur texti: Rannveig Tryggvadóttir. 21.25 Pólýfónkórinn syngur. Söngstjóri er Ingólfur Guð- brandsson. Kórinn flytur þjóðlög írá ýmsum löndum og tvö helgilög. 21.55 Dýrlingurinn.'. Aðalhlut- verkið leikur Roger Moore. íslenzkur texti: Bergur Guðnason. 22.45 Dagskrárlok. Fimmtudagur 21. desember. 13.00 Á frívaktinni. Eydís Eyþórsdóttir stjómar óskalagaþætti sjómanna- 14.40 Við, sem heima sitjum. Hildur Kalman flytur þátt í eigm þýðingn: Heítt tmdir fasti á Fijieyýom. 15.00 Miðdegisútvarp- Fréttir. Ti1kyTimr>gar. Létt lög: Peter, Paul og Mary, og Walker bræður syngja. The Spotnicks og harmoniku- hljómsveit Maurices Larcang- es leika- 16.00 Veðurfregnir. Síðdegistón- leikar. Guðrún Tómasdóttir syngur lög eftir Emil, Thor- Oddsen, Jón Nordal, Karl O. Runólfsson og Þórarin Guð- mundsson. Italski kvartett- inn leikur Strengjakvartett í g-moll op. 10 eftir Debussy. 16.40 Framburðarkennsla í frönsku og speensku. 17.00 Fréttir. Á hvitum reitum og svörtum. Sveinn Kristinsson flytur skáklþátt. 1740 Tónlistariiími bamarma. Egill Friðleifsson sér umtím- ann. 18.00 Tónleikar. Tiikynningar- 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Víðsjá. 19-45 Framhaldsleikritið „Hver er Jónatan?“ eftir Francis Durbridge. Þýðandi: Elías Mar. Leikstjóri: Jónas Jónas- son. Leikendur í 7. þætti: Herra Elliott fær heimboö. Ævar R. Kvaran. Guðbjörg Þorbjarnardóttir, Rúrik Har- aldsson, Rótoert Amfinnsson, Íferctís Þorvaldsdóttir, Mar- grét Ólafsdóttir, Arnar Jóns- son, Bcirgar Garðansson, Helga Bachmann, Jón Aðils, Flosi Ólafsson, Valdimar Lárus- son, Sigurður HaHmarsson,^ Þorgrímur Einarsson og Júl- íus Kolbeinsson. 20.20 Einsöngur í útvarpssal: Friðbjöm( G. JónssOn syngur. Við píanóið: Ólafur Vignir Albertsson. a. „Að skýjabaki" eftir Jó- harm Ó- Haraldsson. b- „Amma raular í rökkrinu“ eftir Ingunni Bjarnadóttur. c. ,,ÁTfasveinninn" eftlr Sig- urð Þórðarson. d. „Kysstu mig, hin mjúka mær" og „Sof þú tolíðust'1; ísl. þjóðlög. e. „Vor“ og „Ljóðalög”, lög eftir Sveinbjðm Sveintojörns- son. f. „Mánaskin" eftrr Jón Björnsson. g. „Lindin" eftir Hallgrím Helgason. h- ,-Sáuð þið hana systur mína?“ eftir Pál Isólfsson. 20.40 Lestur úr nýjum bókum. Tónleikar. 21.25 „Tannihauser", forlcikur eftir Richard Wagner. Tékkn- eska frlharmoníusveitin leik- ur; Franz Konwitshny stj. 21.40 Útvarpssagan: ..Maður og kona“ eftir Jón Thoroddsen Brynjólfur J<>hannesson leik- ari les (6). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. \22.15 Illutverk aðgerðarann- sókna í stjórnun og áætlana- gerð. Kjartan Jóhannsson verkfræðingur flytur síðara erindi sitt. 22-45 Kammerkonsert eftir AI- ban Berg. Kammerhljóm- sveit belgíska útvarpsins leik- ur. Einþ: Diana Andersen píanóleikari og André Gertl- er fiðluleikari. 23.20 Fréttir f stuttu máli. Dngskrárlok. • Stjórnkænska A hvínandi kúpunni stendur kaupmannastéttin smcyk, rétt eins og viðreisnin væri að viltast i þoku og reyk, cn Bjami veit hvaft er brallaft og brosír aft þessum Icik, því léttara er lýftnum að stjórna látist þcir ríku fórna. — T. Fiat 125 - kjörinn bíll ársins • Fiat 125 hefur verið kjörinn bílil ársins af sænska tímaritinu Tcknikcns Varld. í fyrra varð sænski bíllinn Volvo 144 fyrir valinu. Óvenju sammála dóm-' nefnd valdi ítalska bílinn í ár. Dómnefndin áleit Fiat 125 bú- inn eins miklu eða jafnvel meirar rými, þœgindum og út- búnaði, en aðrar dýrari gerðdr bíla. Allt eru þetta mikilvægjr hlutir fyrir kaupcndur. En raun- verulega var það vélin, heml- arnir og aksturshæfnin sem úr- slitum réði. Islenzku og . erlendu jólabækurnar fást í BÓKAVERZLUN SNÆBJARNAR Hafnarstræti 9 • ' . Snabj ötnííónsson&íb.h.f THEENGUSH B00KSHÓP Bótagreiðslur almanna- trygginganna í Reykjavík Bótagreiðslum almannatrygginganna í Reykjavík lýkur á þessu ári kl. 12 á hádegi «laugardaginn 23. desember og hef jast ekki , að nýju fyrr en á venjulegum greiðslutíma bóta í janúar. TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS Laugavegi 114. i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.