Þjóðviljinn - 10.01.1968, Qupperneq 2
2 SlÐA — ÞJÓÐVILJXNN — Miðvikudagur 10. janúar 1968.
Opið bréf til Ríkisútgáfu námsböka
Athugasemdir og spurningar vegna nýútkominnar kennslubókar
• d
1 Ríkisútgáfa námsbóka er rek-
in fyrir fé almennings og æt1-
að að sjá nemendum á fræðslu-
skyldualdrí fyrir kennslubókum.
Ennfremur gefur fyrirtækið út
aðrar kennslubækur og ^hand-
bækur sem talin er brýn þörf
á. Hlutverk útgáfunnar er hvi
mikilvægt og ábyrgð hennar
stór. Skólastarf f landinu er háé
því hverníg Ríkisútgáfan rækír=
hlutverk sítt. Kennslubækurnar
ýmist binda hendur kennara
eða opna þeim nýjar leiðir. Þeir
hljóta því að fylgjast vel með
starfsemi útgáfunnar og vilja
veg hennar sem mestan. Af
bessum sökum verður nýjasta
kennslubókin tekin hér til at-
hugunar og nokkrum spurning-
um beint til útgáfunnar
1
Nýasta kennslubók Ríkisút-
gáfu némsbóka er Nútímaljóð,
Erlendur Jónsson tók saman.
teikningar gerðl Baltasar, 94 bls.
Á kápu er bókin kynnt þannig
af útgefanda: ,.l bók bessari eru
ljóð eftir tó1 f skáld, sem enn
eru öll undir fimmtugsaldri.
þegar hún er tekin saman. —
Búkin hefst á allýtarlegri rit-
gerð eftir Eriend Jónsson, bar
sem drepið er á nokkur bók-
menntaleg atriði, sm ætlað er
að leiða til aukins skilnings á
nútfmaljóðlist. Siðan er hverju
skáldi fýlgt úr hlaði með
stuttri grein.1*
Hvernig þiónar ritgerðin því
mnrVmiði „að leiða til airkins
skilnings á nútímaljóðlist"?
Spumingin varðar ekki einung-
is ritgerðina, heldur bókina i
heild. Og svarið verður dómur
um bókina. Hafa verður f huga
að hún er ætluð til kennslu.
Ritgerðin skip+ist i bessa
kaflá: Hvað er Hóð?. , Skáld-
skapur og veruleiki. Hvað er
fegurð?. Form 05 efni. „Bók-
menntagildi" Lióðatestur. At-
hygli vekur að bó að riteerðin
beri heitið Nútímaijóðlist. er
hvergi fiallað um hana sérstak-
lega. Þó er að núHmaljóðum
vikið í tveimur efnisgreinum f
fyrsta kafla. bls. 8. og f einni
efnisgrein í öðrum kafla. bls.
9. Fyrri efnisgreinin á bls. 8
hefst svo: „Á bessari öld hafa
mörg skáld með öllu vikíð frá
fomum bragreg(lum.“ Ekki tel-
ur höfundur slík frávik frá
fornum bragreglum þó ein-
kenna nútfmaljóð. bví að
næsta efnisgrein hefst svo:
„Hins ber að sjálfsögðu að
minnast, að jafnframt þvf, að
sum skáld hafa ort rímlaust os
ljóðstafalaust, hafa önnur farið
eftir hefðbundnum bragregilum
á sama tíma.“ í fyrri efnisgrein-
inni er gerð grein fyrir hvað
nútímaljóð eiga sameiginlegt
með eldri Ijóðlist, hvað allri
Ijóðlist er sameiginlegt, sbr.
skýrgreiningu f upphafi kafl-
ans. Höfundur kenist að þess-
ari niðurstöðu: „Nútímaljóð
sverja sig þannig i ætt við eldri
Ijóðlist, enda þótt talsverður
hluti þeirra sé firrtur ríminu
og Ijóðstöfunum."
Hvað er þá nútímaljóðlist.
betta fyrirbæri sem ritgerðinni
er ætlað að fjalla um? Ber hún
ekki einhver sérkenni, eitthvað
sem greinir hana frá eldri Ijóð-
list? Við þessu fasst ekki svar
í ritgerðinni. Þö segir efst á
bls. 9: ,,1 bókmenntum síðari
ára hefur ef til vill borið öllu
meira á hinu huglæga og fjar-
stæða en hinu hlutlæga. Hefur
bví oft verið deilt á skáldin
fyrir, að verk beirra væm
myrk og óljós, jafnvel óskiljan-
leg.“ Ef til vill er þetta nokkur
skýríng, en sourningunn: hvað
er nútímaljóð? er ósvarað.
Ritgerðin fjallar ekki um nú-
tímaljóðlist. Efni hennar er al-
mennar hugleiðingar um fagur-
fræði og bókmenntir. 1 kennslu-
bók sem þessari ber það vott
um ábyrgðarieysi og handahóf
að reyna ekki að gera grein
fyrir hugtakinu nútímaljóð. Á
bað skal bent að fáfróður les-
andi bókarinnar kann að fá bá
hugmynd að nútímaljóð séu
„ljóð eftir skáld, sem enn eru
undir fimmtugsáldri — nú, beg-
ar bókin er saman tekin.“ (Ext-
írmáli, bls. 93). Ekki er annað
sýnna en höfundur hallist nð
bessari hugmynd, því að eftir
henni velur hann Ijóðin f bók-
ina.
Því skal ekki haldið fram hér
að sériega auðvelt sé að
skýrgreina hugtakið nútíma-
ijóð, gera grein fyrir einkenn-
um þess og forsendum, úrhvaða
jarðvegi það sprettur. En þegar
Rfkisútgáfa námsbóka gefur út
fyrstu námsbókina í svo erfiðu
og margslungnu náxnsefni, verð-
ur ekki með 'góðu móti hjá þvi
komizt að gera einhverja til-
raun til að gefa væntanlegum
nemendum einhverja hugmynd
um hau atriði. A.m.k. má ekki
gefa beim rangar husmyndir
eða auka á hugtaksrugling.
Þrátt fyrir þann annmarka
ritgerðrrinnar sem hér hefur
verið lyst. er auðvitað ekki úti-
'okað að hún peti leitt til auk-
i ins skilnings á nútímalióð'ist.
Almennar hurieiðingar um fag-
urfræði og bókmenntir gætu
gert það. Við höldum það bó
almenna skoðun kennara að
grá sé öll kenning nema ljós
'tæmi fylgi. En f ritgerðinni eru.
engin dæmi tekin. Hvergi er
bar vísað til ljóða í bókinni, né
heldur fylgja neinar þær at-
hugasemdir eða leiðbeiningar
ljóðunum sem vísa til ritgerð-
arinnar. Ýmislogt hefði máske
orðið ljósara í ritgerðinni ef
dæmi hefðu fylgt (t.a.m. um:
(upphafna tjáningu, upphafna
hugsun og tilfinningu (bls. 7 og
8); samþjöppun forms fbl. 8):
það hlutverk skáldsins að líkja
ekki nákvæmlega eftir veru-
leikanum, heldur túlka hann
fbls. 8); a poem should not
mean but be fbls. 9); samtvinn-
un efnis og forms (bls. 11 og 12)
og fleira). Ritgerðin er f eng-
um beinum tengslum við ljóðin
sjálf. Við spyrjum aftur: Hvern-
ig þjónar ritgerðin því mark-
miði „að leiða til aukins skiln-
ings á nútímaljóðlist"? Vand-
séð er að bún megi að nokkru
marki nýtast við kennslu Ijóð-
anna. Höfundur virðist heldur
ekki ætlast til þess. 'Hann segir
í eftirmála (bls. 94): „Um inn-
gangsgreinina, Nútímaljóðlisn
er það að segja, að hún er ekki
ætluð einum hóp öðrum frem-
ur, hvorki kennurum né nem-
endum sérstakiega. heldur
vhverjum, sem lesa vill."
Framhaldsskólakennarar hafa
bó að líkindum vonazt eftir bók
sem væri þeim og nemendum
beirra ætluð sérstaklega. b.e.
kennslubók sem heim hæfði.
2
1 stuttri grein um hvert skáld
sem Ijóð á í bókinní er áherzla
lögð á æviatriði og bókaskrá.
Það hefur tíðkazt í bókum Rfk-
isútgáfunnar sem ætlaðar eru
til bókmenntanáms, að athygl-
in væri dregin frá verkunum
siálfum með bví að miða út-
gáfu skýringa við bau atriði
og skýrinear orða. 1 átta grein-
um af tólf er hér hins vegar
serð tilraun til að segja eitj-
hvað um verk skáldanna. en
í fjórum ekki. Oftast er betta
aiimenn atbugasemd í einr.i
mélsgrein eða broti úr máls-
erein. T.d. er sagt um Hannes
Sigfússon að „staðgóð siálfs-
menntun, magnað fslenzkt
tuneutak að oglevmdri skáld-
gáfunni“ hafi skinað honum
..framarleea á bekk meðal fs-
lenzkra Tióðskálda . . . “ Ságt
er að Þorsteinn frá Hamri hafi
vakið athygli með fvrstu Ijóða-
hck sinni „veena hióðlegra yrk-
isefna og alhýðless málfars.*'
Sum Ijóð Jóhanns Hiálmarsson-
ar ..hykia nokkuð myrk og tor-
ræð“. Böðvar Guðmundsson
..hefur ort ósvikin gaman-
kvæði.“ Um þessar athugasemd-
ir gildir hið sama og bent var
á hér að framan um ritgerð
höfundar: Engar tilvísanir eru
milli beirra og ljóðanna. Ekki
eru allar þessar athugasemdir
skilianlegar, • t.d. er sagt um
Sigfús Daðason: „Hrynjandin f
ýíóðum hans er rökleg fremur
málfarsleg."
Hvaða implýsin.gar telur Rík-
r útgáfa námshóka að þurfi að
vei-a í kennslubók sem þessari?
Er mikilvægara að fræða
nemendur um það hvort skáld-
ið hafi lokið stúdentsprófi fyrir
norðan eða sunnan en þcir fái
eitthvað að vita um skáldskap
þeirra?
Bókaútgáfan Skálholt hefur
ÚTSALA HJÁ TOFT
byrjar í dag og verða teknar fram margs konar vörur á mjög mikið lækkuðu verði, eins og:
Kvenblússur úr popplíni nr. 38 og 40 á kr. 100
Karlm. rykfrakkar, bláir og brúnir á kr. 300
Karlm. sportbolir, bláir og gulir á kr. 35 stk.
Telpu- og bleyjubuxur, 5 stærðir á kr. 12,50 — 17
Kvenhosur hvitar og misl„ 4 stærðir á kr. 12
Röndótt sængurveradamask, hvítt á kr. '48 mtr.
Röndótt sængurveradamask, misl. á kr. 55 mtr.
Myndaflónel, 80 em br. á kr. 20, 90 cm br. á
kr. 25.
Gluggatjaldaefni á kr. 70 og kr. 75 metr.
Karlm. skyrtnr nr. 38 ,39, 40 og 43 á kr. 100
Karlm. nærbuxnr (stuttar) og bolir á kr. 30 stk.
Barnanáttföt á kr. 60, 70 og 80 stk.
Kvenbnxur m/teygju í skálm, 4 stærðir á
kr. 34,50 stk.
Sportsokkar, allar stærðir, á kr. 12
Hvítt léreft, 80, 90 og 140 em br. á kr. 18, 20.
24, 40, og 44 mtr.
Handkiæði á kr. 30, 35, 40, 45 og 48.
Kven-nylonsokkar á kr. 15, 16,50, 25 og 30 stk.
Kven-nylonsokkar (lykkjufastir) á ki*. 25 stk.
og margt fleira á góðu verði. Það skal á það bent að allar vörnr eru frá því áður en gengis-
breytingin kom til sögunnar. — ^endum í póstkröfu meðan nægilegar birgðir ern til.
VERZLUN H. TOFT, Skólávörðustíg 8.
i
undanfarin ár gefið út þrjár
bækur til bókmenntalestrar í
skólum, Hrafnkels sögu Freys-
goða, fslandsklukkuna, Egi’s
sögu. 1 þeim er sá háttur hafð-
ur á að skýringar orða og orða-
sambanda éru neðanmáfls á
hverri blaðsfðu. Einnig eru þar
í kaflalok athugasemdir og
verkefni, flest vdrðandi efni
sögunnar og stfl. Við vitum ekki
betur en kennarar og nemend-
ur sem bessar bækur hafai not-
að. telji þetta fyrirkomulag
skýringa og verkefna til mikilla
' hóta frá hví sem verið hefur í
fvrri bókum (orðaskýringar í
sérstöku hefti, efnisskýringU'n
og stfls að mestu sleppt, verk-
efni engin). Við. snyrjum bv':
Hvers vewia ern ekki í þessari
hók skýringar, athugasemdir og
verkefni sem beint srætu híisra
nemenda að mefrínefni ng ein-
kennum lié»!>nr„»‘>
3
(•
Nokkrar athugasmdir viiljum
við gera um Ijóðavalið. Varða
bær allar ljóðakennsluna. Hafa
verður í huga að lióðaval er
vandasamt og orkar iafnan tvf-
mælis, ekki sfzt er valið er til
kennslu. Mestu máli skiptir að
l.ióst sé að hverju skal stefnt
f kennslunni og ljóðin séu1 val-
in samkvæmt bvl. Miðað við Iv5
revnslu sem við höfum af lestri
nútfmalióða með nemendum f
3. og 4. békk gaenfræðaskóla.
virðist okkur hluti lióðanna í
bessari bók illa’. til slíks lestrar
fallinn. Veldur þar trúlega
mestu að bókin virðist ekki
vera saman tekin tid að kynna
nútímaljóð, sérkenni þeirra f
efní og formi, heldur skáld
undir fimmtugu (sbr. hér að
framan). Tekið skal dæmi til
skýringar. Eitt beirra viðfangs-
efna sem telja má að einkenni
nútímalióð, er tjáningargildi
orða. „Hvers mega sín orð
1ióðsins?“ spyr Hannes Péturs-
son. Grunur eða vissa um tak-
markað gildi ög áhrifamátt
orðsins hefur mótað lióðagerð
fjölda nútímaskálda. Margir
hafa ort um þetta efni, t.d. Jón
Dan, Jón Öskar, Hannes Sigfús-
son, Sigfús Daðason, Hannes
Pétursson, Dagur Sigurðarson.
1 Nútímaljóðum er eittljóðum
betta efni, Orð eftir Sigurð A.
Magnússon, bls. 49. Það er ekki
ómerkt Ijóð, en að okkar dómi
alls ekki í töilu þeirra beztu
um þetta efni. Og erfitt mundi
okkur reynast að f jalla um þettá
vandamál nútfmaskáldskapar án
bess að kenna önnur Ijóð en
Sigurðar. En hér ræður það
siónarmið að verið er aðkynna
höfundinn Sigurð A. Magnús-
son en ekki vandamálið „Hvers
mega sín orð Ijóðsins?" Þetta
var dæmi. En við óttumst að
margt sem móli skiptir í kynn-
ingu nútíma ljóðlistar, fari for-
görðum í kennslu þessararbók-
ar.
Ekki má gleyma því að gefa
þarf gaum aðfledra, þá ljóð eru
valin, en því hversu gilöggt
dæmi um skáldskap höfundár
ljóðið er. Ljóðaval verður auð-
vitað að nokkru að miða við
skilnings- og skynjunarsvið
I þeirra sem lesa eiga. Við erum
mjög efins um að Konungurinn
fAsínu (bls. 51) eigi erindi lil
unglinga. Hið sama virðistokk-
ui* um Ijóð XII úr Hendur og
orð (bls. 44—45) og einnig Ijóð
XXIV (bls. 47), ennfremur Ijóð-
ið úr Imbrudögum (bls. 40). Um
þetta er erfitt að fullyrða, en
æskilegt hefði verið að ein-
hverjar skýringar eða leiðbein-
ingar hefðu fylgt ljóðunum.
Hitt fullyrðum við að til eru
ljóð eftir þá höfunda sem hár
um ræðir, miklu aðgéngilegri
unglingum og þó sízt lakari
skáldskapardæml,
Skoðtm á ljöðum Hannesar
Sigfússonar í þessari bók verð-
ur okkur tilefni tiil þessarar
athugasemdar: Gæta verður
Framhald á 7. síðu.
Á sjóstangaveiðum hér við land.
Sjóstangaveiði:
Ewíépmektmesmót
haldið hér é hndi
Evrópusamb. sjóstangaveiði-
manna, (Europeans Federatioli ’
of Sea Angiers) samþykkti á
aðailfundi sínum I scptember
sl., scm haidinn var í borg-
inni Cork á Irl’andi, að fela
Sjóstangaveiðifél. Reykjavíkur
að haida á lslandi £ sumar Ev-
rópumeistaramót sjóstangaveiði-
manna. Mót þessi eru haldin
árlega. S.I. ár var mótið haldið
í Cobh á Iriandi. Arið 1966 í
Gíbraltar, en þetta verður í
fyrsta sinn, sem slíkt mót
verður haldið á fslandi.
Sjóstangaveiðimönnum hefur
fjölgað ört á Islandi undan-
farin ár og eru nú, aukReykja-
víkur-félagsins, starfandi félög
á Akureyri og í Keflavík.
Strax og Sambandið hafði til-
kynnt þessa ákvörðun sína var
hafizt handa um undirbúning
þessa móts. Kosnar voru nefnd-
ir til að annast undirbúninginn
og hafa þessar nefndir starfað
af fullum krafti síðan. 1 aðal-
dráttum verður mótstilhögun á
þann hátt, að erlendir þátttak-
endur munu búa á bótelum í
Reykjavík, en fiskað verður frá
Keflavfk. Mótið mun verða sett
föstudaginn 31. maí, Og slitið
fimmtudaginn 6. júní. Fiskað
verður í 3 til 4 daga. I sam-
bandi við mótið verður aðal-
fundur Evrópusamb. haldinn
hér í Roykiavík. Þá munu þátt-
takendur fara f kynnisferðir,
bæði um Reykjavik og einnig
um Suðurland.
Ekki er enn vitað um þátt-
töku erlendis frá, en gert er
ráð fyrir að ekki muni færri
en 100 til 150 útlendingar
sækja mótið. Nú þegar hafa
birzt groinar um þetta vænt-
anlega mót f blööutn, a.m.k. í
Bretlandi. T-d. birtist heil opna
í víðlesnu veiðimannablaði í
London — Anglers Mail —
hinn 15. desember sl. Grein
þessi er skrifuð af manni að
nafni Dave Brockington, sem
búsettur er í Hastings f Suð-
ur-Englandi. Þessi maður heim-
sótti Island sl. sumar og var
hér gestur Sjóstangaveiðifélags
Reykjavíkur. Fór hann m.a.
með nokkrum félagsmönnum í
vel, heppnaða veiðiferð í Eld-
eyjarröst, og telur hann í grein
sinni, að Paradís sjóstanga-
veiðimanna sé tvímælalaust
hér við land.
Síðan þessi grein birtist hafa
fréttir borizt, bæði frá Evrópu-
sambandinu og eins frá Jóhanni
Sigurðssyni, forstjóra Flugfé-
lagsins 1 London, þess efnis
að þegar hafi verið mikið um
fyrirspurnir varðandi mótið og
sé allt útlit fyrir að færri kom-
izt að en vilja.
I desember s.il. hélt Sjóstanga-
veiðifélag Reykjavíkur aðalfund
sinn. Var hann óvenju fjölsótt-
ur. Auk aðalfundarstarfa var
að sjálfsögðu mikið rætt um
væntanlegt mót. Magnús Valdi-
marsson, sem veriö, hefur for-
maður félagsins undanfarin ár,
baðst eindregið undan endur-
kosningu. Stjómarkosning fór
fram og er hin nýkjöma stjórn
félagsins þannig skipuð’ For-
maður Bolli Gunnarsson. Vara-
formaður Hákon Jóhannsson,
ritari Ragnar Ingóifsson, gjald-
keri Jón B. Þórðarson og með-
Stiómandi Jónas Halldórsson.
í Aðalframkvæmdanefnd
Evrópumeistaramótsins eiga
sæti þessir menn: BOlíi Gunn-
arsson, Magnús Valdimarsson.
Framhald á 7. sfðu.
ðNNUMST flLLfl
HJðLBARÐAÞJdNUSTU,
FLJÚTT 0G VEL,
MEU NÝTÍZKU TÆKJUM
NÆG
BÍLASTÆDI
OPID ALLA
DAGA FRÁ
kl. 7.50-24.00
HJÓLBARflflVIÐGERÐ KÓPflVOGS
Kársnesbraut 1 - Sínii 40093